Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 29
Sunnwdagur 18. des. 1966
MOkGU HBLAÚÍD
29
í
Skipstjórar
Skipstjóri, vanur þorsknetaveiðum, óskast á 140
lesta bát, er hefja á þorskanetaveiðar í byrjun
febrúar, hafi þá viðunandi fiskverð verið ákveð-
ið. Tilboð merkt „Netveiðar 8114“ leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir jóL
íslenzkur Helmilisiðr,aður
Keramik
Batik
Ullarvörur
Silfurmunir
Islenzkur Heimilisiðnaður
Laufásveg 2.
HYGEA
hefur úrval af
snyrtivörum
FYRIK DÖMUR:
HELENA RUBINSTEIN
REVLON
YARDLEY
LENTHÉRIC
FRÖNSK ILMVÖTN
FYRIR HERRA:
PRINCE COURIELLI
TANG
YARDLEY
LENTHÉRIC
ENGLISH LEATHER
OLD SPICE
AUSTURSTRÆTI 16 — SÍMI: 19866.
Nýkemið mikið úrval af norskum ask-skíðum,
skíðabindingum og stöfum. Einnig nýkomnir
ódýrir þýzkir skíðaskór.
Hinir eftirspurðu hjálparskautar fyrir börn eru
nú fyrirliggjandi. Einnig mikið úrval af list-
skautum fyrir drengi og stúlkur, Hockey-skaut-
um og hlaupaskautum.
SporfvÖruverzlun Búa Petersen
BANKASTRÆTI 4.
— Vettvangur
Framhald af bls. 7
félögum um ýmiss velferðarmáL
Má í því sambandi minna á það
ófremdarástand sem ríkir með
leiki barna á götum úti. Að
mestu er látið óátalið að smá-
börn — jafnvel ómálga börn —
séu forsjárlaus að leik á göt-
um úti. Þetta þekkist þó kannske
hvergi á byggðu bóli nema hér.
Málsmetandi læknir hér í borg,
sem fæst við slysaaðgerðir, hefur
sagt mér, að sér fyndist það
beinlínis refsivert að beita börn
um út á götuna.
Gæti iþað ekki verið verðugt
verkefni fyrir okkur konur í.
RK-félögum, að beita okkur
fyrir reglulegri herferð gegn
þessu ófremdarástandi?
Rauði krossinn átti á styrjald-
arárunum aðild að því að börn-
um var forðað frá yfirvofandi
hættu. Það væri að vinna í sama
anda, að forða sem flestum börn
um frá slysahættu umferðarinn-
ar. Oft vantar aðeins foryztu
eða frumkvæði til úrbóta á ýms-
um augljósum vandamálum. RK-
konur ættu í mörgum tilfellum
að geta veitt slíka forystu, bæði
í því máli sem hér hefur verið
á drepið, svo og í ýmsum öðrum
málum.
Það er trú okkar í stjóm
Reykjavíkurdeildar RKÍ að stofn
un kvennadeildar innan hennar
verði mikil lyftistöng öllu RK-
starfi í bæjarfélagi okkar. Við
erum þess fullviss, að mörg veric
efni, sem við ekki höfum getað
sinnt fram að þessu verði nú
hægt að taka til meðferðar og
leysa, þegar okkui bætist slíkur
liðsauki“.
Hinni ágætu yfirlitsræðu
Ragrvheiðar Guðmundsdóttur var
mjög vel tekið. Síðan las fundar-
stjóri, frú Geir'þrúður Bernhöft,
uppkast að reglugerð um lög
fyrir kvennadeildina og voru þau
samþykkt breytingarlaust. Geng
ið var til stjórnarkjörs og í
fyrstu stjórn voru kjörnar Geir-
þrúður Bernhöft, ída Daníels-
dóttir, Katrín Hjaltested, Sigríð-
ur Helgadóttir, Sigríður Thorodd-
sen, Halla Bergs, Björg Elling-
sen, en stjórnin skiptir síðan
með sér verkum. í varastjórn
voru fejörnar Herdís Biering,
Klara Stephensen og Guðrún
Marteinsson. Endurskoðendur
voru kjörnar Karítas Bjarg-
mundsdóttir, Svava Mathiesen
og Margrét Thoroddsen.
Yfir kaffiborðum kom fran
mikill álhugi meðal fundar-
kvenna um framtíðarverkefni
deildarinnar og má eflaust ætla
að stofnun hennar marki tíma-
mót í mannúðar- og menningar-
starfi Rauða kross íslands.
A. Bj.
Fífa auglýsir
A drengi:
Terylenebuxur, jakkar, vesti, peysur, skyrtur hvítar og mis-
litar, bindi, slaufur, sokkar, nærföt, náttföt.
*
A telpur:
Kápur, nælonkjólar, terylenek jólar, plíseruð terylenepils,
peysur, náttföt og allur undirfatnaður.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Verzlið yður í hag. — Verzlið í FÍFU.
Verzlunin Fífa
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut).
Verð aðeins kr. 3600.—
Svefnbekkir á
verkstæðisverði
Verð frá kr. 1.950.— til kr. 4.900.—
Opið til kl. 22.
Húsgagnabólstru
MIÐSTRÆTI 5. — Sími 15581.