Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 13
Sunnuðaatr 18. des. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 13 Frá Bókaútgáfunni Snæfell, Hafnarfirii SKYTTURNAR 1-3 A. Dumas BÖRNIN í NYSKOGUM KMarryat BASKERVILLE GRANT SKIPSTÍÖRI J V^rriFi ----- - oyle Tvær bækur í þessum flokki eru nýkomnar út: KYNJALYFIÐ, spennandi og skemmtileg saga eftir Sir Walter Scott, höfund sögunnar ívar Hlújára Hættulíf Sannar frásagnir af ;ævintýramönnum, sem lent hafa í margvíslegum mannraunum, eins og t.d. Hrakningum á hafi úti. Kafbátahern- aði. Ljónaveiðum. Frönsku útlendingaher- sveitinni. Gorilluveiðum. Köfun á hafsbotni og hættum undirdjúpanna o. fL Kjörin bók fyrir karlmenn sem unna frásögn um um mannraunir. Þýðinguna gerði Skúli Jensson. Verð kr. 247,25 m. sölusk. S&.AiK >83** m rvií kírííftMfi 5 3ÍÍCV- Teningunum er kastað eftir nóbelsverðlaunahöfundinn Jean-Paul Sartre er fyrsta skáldsaga Sartre sem kemur út hér á landi, en leikrit hans, „Læstar dyr“ og „Flekkaðar hendur“ eru öllum kunn. Sagan segir frá elskendum, sem hittast á landa- mærum lífs og dauða og komast að raun um að þau eru sköpuð hvort fyrir annað. Þau fá leyfi til þess að snúa aftur til lífsins, með því skil- yrði að þau elski hvort annað af öllu hjarta og treysti hvort öðru fullkomlega í einn sólar- hring, og skeiti engu öðru. Þetta reynist ekki eins auðvelt og þeim virðist í fyrstu. Þessi bók Sartre mun vekja spurningar í sál hvers lesanda. Getur nokkur maður gerbreytt lífi sínu og byrjað það algerlegá á nýjan leik? Ogleymanleg skóldsaga, sem inniheldur djúpa hugsun og hárfínar mannlýsingar. — Bókin heitir „Le jeux sont faits“ á frummálinu. Þýð- inguna annaðist Unnur Eiríksdóttir. Verð' kr. 295,60 m. sölusk. IÐUNNAR Víðkunnar úrvalssögur, sem um áratuga skeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri og eru alveg sérstaklega heppilegt lestrarefni handa stálp- uðum unglingum. — Eftirtaldar sögur eru komnar út: BEN HÚR L.Wallace KOFI TÓMASAR FRÆNDA H.B.Stowe ÍVAR HLÚJÁRN W.Scott Anna Og Björg lenda í ævin- týrum er n.ý bók eftir séra Jón Kr. ísfeld. Sagan gerist í amábæ út á landi, en einnig í óbyggðum fslands og í Noregi. Lenda þær stöllur í mörgum skemmtilegum ævintýrum. Áður hafa komið út eftir Jón Kr. Is- feld allmargar barna- og ungl- ingabækur, sem hlotið hafa vin- sældir. Kappflugið til tunglsins, eft- ir Victor Appleton, segir frá ungum uppfinningamanni, Tom Swift, og vini hans Bud Barc- lay. Þessi bók er ætluð drengj- um, og er þetta 12. ævintýra- bókin um Tom Swift, sem kem- ur út. Þýðinguna gerði Skúli Jensson. , Á slóðum þrælasala, eftir Arne Falk Rönne er önnur bókin, sem kemur út um ævintýri Sjón- varps-Sigga. Söguhetjan kemst ásamt félögum sínum í tæri við þrælasala, veitir þeim eftirför þvert yfir Afríku og tekst að frelsa þrælana á síðustu stundu eftir margháttaðar mannraunir. Kristján Bersi Ólafsson þýddi bókina. FANGINN í ZENDA, hin margeflirspurða, hörkuspennandi saga eftir Sir Anthony Hope. Ofantaldar bækur fást a!!ar enn. Þær kosta kr. 135,00-195,00 hver bólc án söluskatts, flestar kr. 150,00—165,00. Yið sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu um land alh. Seljum einnig gegn afborgunum. Verð kr 129,00 m. söluskatti. Verð kr. 134,00 m. söluskatti Verð kr. 129,00 m. söIuskattL IÐUNN Skegg|ágötu 1 - Símar 12923 og 19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.