Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 17
Sunnudagttr Í8. de«. WOT
MORGU N BLAÐIÐ
17
Mikilvægt að nota haldgott blek
Rabb við Vigdísi 0|örnsdóttur á Þjáðskjalasafninu
SKARÐ SBÓK hin fyrri kom
heim og handritin munu
koma heim frá Kaupmanna-
höfn. Ein er sú kona hér í
Reykjavík, sem numið hefur
þá list að gera við handrit,
svo að þau verði aðgengilegri
og varðveitast auk þess bet-
ur. Kona þessi er Vigdís
Björnsdóttir og starfar húu á
Þjóðskjalasafninu, en vinnur
auk þess fyrir Landsbóka-
safnið og Handritastofnun ís-
lands. Enginn annar hérlend-
ia hefur numið þær aðferðir,
sem hún notar við viðgerð-
ina, en þær eru að nokkru
ieyti reistar á tilraunum,
sem vísindamenn á British
Museum hafa gert, en sumar
aðferðirnar hafa kennarar
hennar fundið upp.
Tíðindamaður Mbl. átti tal
við Vigdísi ekki alls fyrir
löngu á Þjóðskjalasafninu,
þar sem innréttað hefur vcrið
herbergi handa henni með
öilum þeim tækjum, sem til
viðgerðarstarfsins þarf.
Spurði tíðindamaður hana
um tildrög þess að hún iagði
fyrir sig þetta starf og sagð-
ist henni svo frá:
— OÞað var á sínum tíma,
að ég sá auglýsirtgu í dag-
blaði hér í Reykjavik þess
efrus, að Kvenstúdentafélag
ið hyggðist veita styrk til
náms í viðgerð handrita. Ég
vissi, að brýn þörf var fyrir
þá kunnáttu hér, þar sem ég
þekkti dálítið til þessara
hluta. Ég sótti um styrkinn
og fékk hann. Síðan lagði ég
upp í ferðalagið um miðjan
maí 1903. Ég stundaði námið
í ‘HampShire 1 Englandi hjá
Roger Powell og Peter
Waters. Kennslan stóð yfir
í 4 mánuði í það sinn. Roger
Powell er sá, sem batt inn
Skarðsbók, en ég gerði við
blöð bókarinnar. Hefur Roger
gert við fjölda handrita fyrir
söfn og einkaaðila, t.d. gerði
hann við þá frægu Kellsbók.
Ég hafði með mér að heim-
an bækur til að vinna að, og
fékk ég síðan tilsögn hjá
kennurunum. Ég vann frá
fclukkan 9 á morgnana til kl.
7 á kvöldin og naut ég ágætr
ar kennslu allan þann tíma.
Seiijna er ég hafði lokið námi
mínu, var mér fengið það
verkefni að gera við Skarðs-
bók, og vann ég að viðgerð-
inni svo að segja ein undir
handleiðslu kennara minna,
en Powell batt bóikina og son
ur Ihans David smíðaði kass-
ann. Er kassinn þannig út-
búinn, að í honum eru fjaðr-
ir, sem halda bókinni alltaf
hæfilega fast lokaðrL Ekki
verður annað sagt en Skarðs
bók sé hin fegursta bók.
Tíðindamaður spyr Vigdísi,
hvernig henni falli vinnan,
og hún svarar:
Viðgert handrit, sem Vigdia hefur unnið.
— Vel, en ég þarf nauð-
synlega á aðstoðarstúlku að
halda, það sem ég get gert
ein, er of lítið. Einn bóka-
vörðurinn hér sagði við mig
til gamans einn daginn, og
átti hann þá við vinnu mína
og verkefni, sem framundan
eru: „Það er eins og þú sért
að lepja upp úthafið með te-
skeið.“ Já, við þurfum nauð-
synlega á fleira fóliki að
halda, bætir Vigdís við,
5, þarf að þvo bækurnar úr
volgu vatni eða leggja í
magnisíum bivarbonat upp-
lausn. Oft eru líka gamlar
límingar á bókunum frá ýms
um tímum. Hafa viðgerðar-
menn á ýmsum tímum verið
natnir við að líma saman rif-
ur á þessum mikið notuðum
bókum. Gömlu bótunum þarf
helzt að ná af, það er ekki
endalaust hægt að bæta bót
ofan á bót. Allt getur þetta
Og tíðindamaður lætur
Vigdísi hafa orðið. — Hver
gat eða fæddi hvern, hvar
og hvenær? Þessi spurning
virðist liggja eins og mara á
mörgum íslendingum, og til
að fá svar við henni ráðast
þeir til inngöngu í Þjóðskjala
safnið.
Áhyggjufullir Skjalaverðir
draga fram lasnar kirkjubæk
ur og þreytuleg manntöl og
fá þau í hendur hinum fróð-
leiksþyrstu. Áhyggjur skjala-
varðanna stafa af því, að þeir
vita um héilflausa snepla í
bókunum, sem hæglega gætu
týnzt, við ákafar flettingar
viðskiptavinanna.
Mikið lasnar bækur með
marga lausa snepla eru send
ar á viðgerðarstofuna. Þar
eru þær teknar úr bandinu,
sýrustig mælt. Sé það undir
gengið ágætlega, ef bókin er
skrifuð með haldgóðu litekta
bleki. En svo er ekki, er
hvorki hægt að afstýra papp-
írinn, en það myndi lengja
líf bókarinnar né ná af gömlu
bótunum, sem límdar hafa
verið á með hveitilími og
verður því að leysa af með
vatni. Það er því ákaflega
þýðingarmikið, að prestar og
aðrir embættismenn, svo og
rithöfundar og stjórnmála-
menn, noti blek, sem þolir
þvott og geymslu. Er þessu
mikilvæga atriði ótrúlega lít-
ill gauimur gefinn bæði hér
á landi og annars staðar. Þó
er framleitt sérstakt handrita
blek, en það er ekki selt hér
á landi sökum þess, að eftir-
spurn eftir því er mjög lítið.
Það blek er nokkru dýrara
Vigdís Björnsdóttir.
en annað blek, en ótrúlega
miklu betra.
Það er að sjálfsögðu mjög
þýðingarmikið að nota góðan
pappír í bækur og skjöl, sem
geyma á í margar aldir. Því
miður er fyrirhyggjan hjá nú
tímamanninura einnig á því
sviði sama og engin. Það er
eins og fastlega sé gert ráð
fyrir að heimsendir sé í nánd
og því ástæðuiaust að geyma
ættfrasðingum framtíðarinn-
ar svar við hinni þrálátu
spurningu: Hver ga* hvern
o.s.frv.
— Og frú Vigdís heldur
áfram frásögn sinni: — Hér
á landi hafa nú samt þau
gleðilegu tíðindi gerzt, að
fengnir hafa verið mjög fær-
ir erlendir sérfræðingar til
að leggja á ráðin í þessu efni
og að m.k. sumir íelenzkir
ráðamenn hafa góðan skilrv-
ing á mikilvægi þessa máls.
Vonandi verður gert eitthvað
sem um munar í málinu áð-
ur en langt um Mðuac. Væri
það ákaflega á-nægjulegt og
viðeigandi, ef islenzk stjórn*
arvöld yrðu fyrst til að láta
að sér kveða í þessu efni.
Vegna mannfæðar og ann-
arra aðstæðna þykja vísinda-
rannsóknir á þj óðfélagsfyrip-
bærum auöveldari hér á
landi en víðast hvar annars-
staðar. Með því að gera
skjala- og handritasöfn, sem
hér eru sem allra bezt úr
garði, gætu fslendingar lagt
þessum vísindum Mð, hvort
sem þau eru iðkuð af inn-
lendum eða erlendum mönn-
um.
Að lokum sagði frú Vigdís.
— Þó nokkuð hafi áunnizt
þau tæpu tvö ár, sem við-
gerðarstofan hefur verið
starfrækt, eru verkefni ó-
þrjótandi bæði i Þjóðskjala-
safninu og Landsbókasafninu
að ógleymdum þeim verk-
efnum, sem kunna að bætast
við he imf lutninga handrit-
anna frá Danmörku. Það er
því augljóst að fleiri hend-
ur verða að koma til enda
mun vera stefnt að þvi.
Heldur & hún að vera sú: Hve-
nær komumst við af rányrkju-
Vtiginu við veiðar sjávarfiska og
(örum að byggja upp?
Er nú ekki upprunninn rétti
timinn? Sjá né ekki allir hvert
atefnix, fáfræðingar og sérfræð-
ingar, ef ekkert er aðgert annað
•n stórauka togveiðar á grunns-
lóðinni?
Okkar ungi og efnilegi sjávar
étvegsmálaráðherra, sem er upp
rennandi stjarna á íslenzkum
■tjórnmálahimni, þarf að gera
það upp við sig fyrir hönd þjóð-
ar sinnar, hvort hann vill láta
hana ganga lervgra í rányrkju-
brautinni, eða snúa hér við. Ég
treysti honum fullkomlega ásamt
núverandi ríkisstjórn til að
segja, hingað og ekki lengra,
þegar jafn mikið er í húfi.
Látr um 8. 13. 1006
Þórður Jónsson.
Verkfræðingur
íslenzka Álfélagið h.f. óskar að ráða nú þegar
verksmiðj uverkfræðing, 30—40 ára að aldri, með
próf í vélaverkfræði.
Starfsreynsla og góð þekking í ensku og þýzku
áskilin.
Umsóknir sendist
Swiss Alutminium Ltd.,
P.O. Box, 8034
ZÚRICH.
-
Sútunarverksmiðja
Boga Jóhannessonar
Síðuimúla 11.
Til sölu úrval af fallegum k ál fsskinmum.
Verð frá 350—450 kr.
Einnig til sölu ólitaðar gærur í mörgum verð-
flokkum.
Athugið. Þið sem enn eigið ósótt skinn í sútun,
vinsamilegast seeki þau sem fyrst.