Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur 18. des. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
25
Gufuketill
Til sölu er notaður 14 ferm. gufuketill með til-
heyrandi búnafti.
Ketillinn er gerður fyrir vinnuþrýsting 7 kg/sm .
Ketillinn er til sýnis á verkstæði Landssmiðj-
unnar og eru j»ar veittar allar nánari upplýs-
ingar.
Landssmiðjan
Peysur
Nýkomnar mjög fallegar þykkar kvenpeysur.
Verð kr. 298
Einnig heilar peysur og golftreyjur.
Takmarkaðar birgðir.
Miklatorgi — Lækjargötu 4
anum — Akureyri.
— Listamannaskál-
MUNIfl
SÍMAHAPPDRÆTTIÐ
Dregið ó Þorlóksmessn
og þó strox hring! í
vinningsnúmer og til-
hynnt um vinningn
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
ÞETTA GERDIST
í OKTOBER
ALÞINGI
A Ailiþinigi, 87. löggjafarþingið sefct (11)
r Fjánlög 1'9G7 lögð fram á aHþin-gi.
Aætlaðar greiðskiafgangur 160 miil'lj.
kr. (12).
Stjórnarfrumvarp um liækkun
Jen<ibeLgiis»ekta lagt fram á aLþingi
#12).
f Gert ráð fyrir að fjárvettinig tffl. Há-
SðcóLa ísfLandts hadkki um nær 52% (12).
\ Birgir Finnsson kosinn forseti sanv-
f ainaðs þings, Sigurður Óli Ólaifeson
[ íonseti Bd. og Siguröur Bjarnason
[ tfiorseti Nd. (12).
| Po rsætisráðherra flytur yifirJjýsingu
’ & ALþingi um stefnu ríkisstjóm'aTÍnjnf-
Or (14K
Lagt fram stjórnarfmmvarp um
txáfmisLán og námsstyrki (18).
| Fyrsta umræða fjártaga á adiþingi
fao. 20).
Stjórnarfrumvarp um að almarma-
trarnir taki til náttúruhamfara (20).
Stjórnarfrumrvarp um að veitinga-
Ikúsin akiptist á um vínveitingadaois
Jouga rdagpkvöld (25).
Stj órnarfrumva rp um verðjöfniun-
furgjaíLd á inmflu-bt veiðarfæri (26).
Harðar dieilkir um launamiáil lækna
á adjþingi (28).
VEÐUR OG FÆRÐ
Víða snjóföl í byggð norðan lands
•g austan (5).
Vetur geniginn 1 garð víða Norðaih-
larudis (21).
L Vetur hieilisar á ísafirði (22).
F FjaLIvegir teppast fyrir norðan og
•ustan (25).
ijj ÚTGERÐIN
f Verð á síld tifl. frystingar á N- og
(á-landssvæði ákveðið (1).
Birgðir sjávaraífoii'ða námu 1.527
fniílj. kr. I ágústlok (1).
HeáLdarsíLdaraiflinn austan lands og
Worðan 462.270 Lestir 2. oikt. (6).
SíLdarraurtningaskipið Haiföminn hief-
flutt 12.466 lestir síldar (7).
CWisU. Árni hæsta síldveiðiskipið með
«m 9 þús. Lestir (12).
HeiLdansíldaraflinn 10. okit. 483 þús.
festir (12).
Aðeins 12 ertend skip lönduðu síLd
Wyrðra í sumar (14).
Beildiaraiflánn fynstu 6 mánuði ár»-
tnis 531 þús. Lest (497 á sama táma í
fyrra). (21).
Borganstjórn Reykj avílkur saimþylkk
•u/kinni veiðihjeimiild togana í landihieligi
l»l).
Síkiarafilínaa norðan og austan
•23.953 lestir 23. Okt. (26).
SSLdveiðÍskipiíð QLsli Árni, Skíp-
ptjóri Bggert Gíslason, hefur aflað 10
tatftir í lumar og hautst (30),
MENN OG MALEFNI
Samtal við Bjarna Benied iktsson,
forsætisráðherra, í fyrstu útsendingu
íislenzíka sjónivarpsins (1).
Ttáðherrarnir G-yfþfi Þ. Gísilason og
Magnúis Jónsson og Jóhannes Nordal,
bankastjóri, sitja aðalÆund Alþj V>a-
bankans í Washington (1).
Próáessor T. E. Chester frá Manc-
hester hieldur hér háðkódafyrirlestur
(1).
Juha KaLervo Peura ráðinn firmsk-
ur sendikennari við Háskóla íslands
(4).
Hermann Kling, dómismálaráðherra
Svía, hér í boði Háskó>La íslands (4).
Prótfessor ViLhelm MöULer-Chriisten-
sen flytur hiáskólafyrirLestra hér (6).
KaþóLski biskupinn á íslandi, Jó-
hannets Gunniarsson, sækir um Lausn
frá embætti (7).
Dr. Max Adenauer og fileiri þýzkir
áhugamienn um íslenzk máLefni í
heimisókn (8).
Eirikur Kristinsson lýkur fiyrstur
ísLendimga prófi frá faLlhllíifaskó'l'a 1
USA (9).
Helgi V. Jónsson, hdl., settur borg-
a rendu rSkoðandi (12).
Morgunblaðið ræður sex nýja gagn-
rýnendiur (14).
Hans SöLvhöj, menntamálaráðherra
Danmertcur, í heimsókn hér (15, 18).
Nýtt veðurathugunarfióMc hefur vet-
ursetu á Hveravöllum (16).
Juliius C. Holmes, fyrrv. sendilherra,
flytur ræðu á fundi Stúdemtafélags
Reykjavíkur (18).
Helgi Hóseason, trésmiður, segir
upp „sammimgum við Jehova, Je©ú og
heilagan anda‘‘ (20, 23).
Nicolai Vazhmov nýr sendiherra
Sovétríkjianna á íslandi (21).
ísLenzkur læknir, Gestur Kriistjáns-
son, Kanadiameistari í léttbátasiglingu
(22).
Bjarni Bemedikts9on, forsætisráð-
herra, í opinberri heimisókn í Sví-
þjóð (23. — 30.)..
James Hartan CleveLand, fastafull-
trúi USA hjá NATO, í heimsókin hér
(23).
Gummlaugur Sohevimg skreytir Há-
skólann (23).
Húsameistari HoILands kerrnur himgað
með ráðunautum ttl þess að kynna
sér nýjumgar í byggingu LofltiLeiða-
hótelsims (30).
FÉLAGSMÁL
V iðskiptaisamn ingur und irr itaður
milli íslands og Póllands (1).
Símritarar, sem vimna í Reykjavík
og sagt höfðu upp staitfi, hætta ekki
og síðar sanvið við aðra sínwirkja
(1, 5, 6, 7).
Kennaraskiortur í barna- og ungl-
ingaskóluim (2)*
987 nemendur verða í Mervntaskól-
anum í Reykjavíik í vetur (2 og 4).
16 fiLugvirkjar brautskráðir (2).
t»ing B.S.R.B. haldið í Reykjavík,
Kristján Thorlacius endurkjörimn for-
maður (4, 6 og 13).
Kirkjuþing haildið í Reykjavik (4,
5, 6).
500 nemendur verða í Memntaskól-
amum á Akureyrt í vetur (5).
140 memendur verða í Menntaskól-
amum að Laugarvatni í veaur (5).
Jón Sigurðsson endurkjörinn forseti
Sjómanmasambands íslands (5 og 16).
Samkomulag miilli Vei'kamannasam-
bamds íslands og Vimmuveitendasam-
bands íslands um að urnnið skuli á-
fram samkvæmt bráðatoirgðasamning-
um (5).
Yfir 500 nememdur í Kenna raskód-
anum í vetur (6).
Lánveitinigar hefjast úr Byggingar-
sjóði Reykjavikur næsta ár (7).
Boðuðu verkfaWi hjá Sementsverk-
smiðjunni aflýst (7).
Aðalfundur Verzlunarráðs íslands
haldimn í Reykjavík. Kristján G.
Gíslason kjörimn formaður (8 og 14).
Prentarar og atvinnurekendur
semja (8).
Valfrölsi í niárrni tekið upp í gagn-
fræðadeiild Vogaskóla (11).
Dags Leifls Eiríkssonar minnzt í
Reykjavík (11).
Samtoand ve r zlu na rskól akemn a r a
stocfnað. Formaður Snorri Þorsteins-
son, yfirtcenmari (12).
Bæjarútgerð Hafnarfjacrðiar segir upp
öLlu starfsfólki í lamdi (12).
AðaLfundiur Damskemnarasambands
íslands haldinn (15).
Flokksráð Sjálifstæðiisflokikisincs á
fundi (18).
Kosið í stjóm StúdentaféiLags Há-
skóLa íslands (18).
AðaLfuindur Kenmarafélags Eyja-
fjarðar haLdimn (18).
Rætt um lokun bæjarútgerðarinnar
á fjölmenmum borgarafumdi í Hafnar-
firði (26).
Ólafur B, Thors kosinn formaður
Heimdaillar (28).
Tveggja daga verkfali við Búrfeill
(30).
FRAMKVÆMDIR
Hús inmflutt frá Noregi reist í
MosfeliLsisveit (1).
Blómaverrtrun tekur til sbarfa í
Domus Medica (1).
íislemzka sjónvarpið heflur útsend-
ingar (1).
Export-Import-bankinn lánar 37
millj. kr. til Kísiliðjuimar (4).
Loftleiðir eykur byggingar símar á
Kefllavíkurfllugvelili (7).
Fyrirhugað að gera stórt bíLastæði
X Vatnsmýri (9).
Stór ví| ru'skemmfa, sem Eimskép
tekur á Leigu, reist í Haifnarfirði (11).
Samningur um smíði Sumdahaifmar
undirritaður (13).
Nýtt íþróttahús reist á Akureyri (12)
Skólinn að Ásgarði í Kjós emdur-
bættur (14).
Unmið að byggingu síkiarverkismiðju
á Daílvík (14).
Raunvísindastofnun Háskólans form
lega tekin í notkum (15).
Fimmskir, verksmiðj'Uf rarole iddlr
sumarbústaðir reistir hér (15).
Iðnaðarbankinn opnar útibú að Háa-
leitisbraut 60 (16).
Ný trésmiðja tekur tifl. stanfla á
SeLflossi (16).
Nýja hótelið í Höfln I Hormafirði
opnað (16).
Unnið að undirbúningl jarðgangna á
BreiðadaLsheiði (18).
Stórframkvæmidir hafnar við gerð
Suind aharf nar (19).
Hafnar framkvæmdir við iþrótta-
svæði Þróttar við Elliðavog (22).
Haflnargerð í Straumsvíik boðin út
(28).
Danir gefa 600.000 kr. tfll viranu- og
dvalarheimilis Sjál'fsbjargar (29).
Ný skólabygging vígð i BoLonga-
vík (30).
BÓKMENNTIR OG LISTIB
Málamrnir BaLtazar og Gósli Sig-
urðseon halda sýnimgu í Lond-om (4).
Þýzk listsýming í Bogasalnum (11).
Sýningar á verkum Ásgríms Jóns-
sonar og Júlíönu Sveimsdóbtur haidmar
í Kaupmammaihöfn (13).
Veturliði Gunnarason heldur móiL-
verkasýningu (15).
Þjóðleikhúsið sýnir Uppetignimgu,
eftir Sigurð Nordal (16).
MikLLl tónilistaráhugi í Vestmanna-
eyjum (16).
Skarðsbók komin heim (19).
ÞjóðLeikhúsið sýnir „Næsit skai ég
syngja fyrir þig“, eftir James Saund-
ers (19).
Guðni Hermamsen og Páffl Sitein-
grímsson halda máilverkaisýnimgu í
Vestmamna eyj um (22).
Leikrit um flutninga íslendinga til
Vesturheirrus, eftir Gunmar M. Magn-
úss, flutt í útvarpinu (26).
Kvikmyndun „Rauðu skiikkjunmar**
að Xjúka (26).
„Gegmum hljóðmúrinn'*, stytta eftir
Ásmund Sveirasson sett upp hjá Loflt-
leiðahótelinu (27).
Kvenmakór aLþýðu í HeLsimki syng-
ur hér (28).
HeLga Weisshappel hekiur málverka
sýningu í HeLsimki (30).
NÝJAR BÆKUR
„Tórnas Jómsson MletsaLubók“, efltir
Guðbei g Bergisson (IX-
Dailamenn, Æviskrár 1703 — 1961,
III bindi, eftir Jón Guðmason (11).
Ljóðabækur eftir Jóhannes úr Köti-
um og Heiðrek Guðmundsason (14).
Minningar Stefáns Jóhapms Stefáns
sonar, fyrrv. forsætisráðherra (16).
,Jforft inn í hreirnt hjarta** og
„Rökkrur‘‘, eftir Axel Thorsteimssoa
(21).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Sigurður Kristmann Aronsson
drukknar af togaranum Agfli SflcaLLa-
grímssyni (4).
Strandiflerðask ip ið Herðubreið strand
ar á Djúpaivogi, en náðist afltur á
filot (4, 9, 12, 15).
Tveir brezkir togarar rekaet á úrt
af Norðfjarðarhorni (6, 7).
VélJbáturinn Kristján Valgeir miss-
ir nýja nót að verðmæti 1.5 millj. fcr.
(11).
VéLbáturinn Öðlingur VE 202 stramd
ar á MýrdaLssamdi, en næst afltur á
fllot (13, 14).
Vélbáturinn Brímir KE 104 missir
sá'ldamót (21).
Fugfl lemdir inn um framrúðu látilfr-
ar fiLugvélar (23).
Rasðcki hjón, I>óra A. Jómsdióttir og
Jóhann Fr. Guðmundsson, bíða bana
í bíLsfliysi (25).
Síldveiðiskipið Ólafur Friðbergssoa
tapar nót sinni (28).
íbúðarhúsið að Syðra-VáfflhoJiti i
Skagatfirði brennur til grunna (28).
2028 slys og árekstrar í Reykjavíic
það sem af er árimu (29).
Kjöt að verðmæti 10 miflilj. kr. i
hættu vegna amimoniaksleika í frysti-
húsi að Kirkjubæjarklaustri (29, 30)
AFMÆLI
Dansk-íslenzka félagið 50 ána (12)
Skógræktarféiag Reykjavíkur 20 ára
(25).
Núpsskóli 60 ára (27).
25 ár frá stofnun Viðskiptadeiikitar
Háskólams (28, 29).
ÍÞRÓTTIB
Valur íslamdsmei'stan í knattspymiu
sigraði Keflavík 2:1 í öðiuun únrtiita
leik fél>aganna (4).
Frakklandsmeistararnir í kinatt-
spyrmu, Nantes, unmu KR 5Æ (6).
Damskt handkmattle^áslið, Aartnus
KFTJM. í heimsókn (16).
KR bikarmeistari í knatbspyrmi.
Vann Vad 1:0 1 únsIitaJeiknum (25).
ísLenzkir golfleikarar taka þátt i
aflþjóðLegu golfimóti í Mexico (29).
ÝMISLEGT
FlugfóLag íslamdis undirbýr þjáflfluu
þotuáhafna (1).
Ný verðtryggð spariskírteini að upp
hæð 50 millj. kr. gefin út (I).