Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1966 Guðm. G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Báran og bankinn Ási I Bæ: Sá hlær bezt ..... Heimskringfla, Heykjavík 1966 BRÁ£>UM eru liðnir tveir ára- ifeugir síðan Ási í Bæ sendi frá sér skáldsögu, sem heitir Breyti- teg átt. Sú saga sýndi ekki að- leins ótvíræða frásagnarhæfi- ðeiika, heldur einnig athyglisgófu á mennina og margvásleg fyrir- brigði mannlegs lífs. Þar sóst eininig móta fyrir pensónulegri atólgáfu, en hins vegar skorti mtjög á smekkvísi í orðavali og stóliilinn var leiðinlega hrór og ó- hrjálegur. Þá var auðsætt, að mjög skorti á, að útgefandi hefði Ihirt um að lóta leiðrétta í hand- *»ti höfundar ýmsar >ær veil- ur og villur í setningasamlbönd- wn, stafsetningu og lesmerkja- cðcipan, sem tíðar eru hjá jafnvel tnjög efnilegum höfundum, sem hafa ekki langa skólagöngu að baki — og loks próförk auðsjá- anlega lesin af einihverjum, sem anna'ðhvort hefur ekkert kunn- að til þess verks eða litið á auð- sæjar villur sem höfundarein- kenni, er ekki mætti hrófta við! Nú er komin ný bók frá Ása í Bæ, Sá hlær bezt . . . Þar er fyrst sagt frá bernskuárum höf- undar, en síðan sögð saga bans sem útgerðarmanns og sjósókn- ara. Hann var fró fyrstu bernsku tápmikilil fjörkálfur, og þar eð hann var hugkvæmur i bezta lagi, fékk hann fljótlega orð á sig sem pörupiltur, enda foringi um ýmislegt í sinn hóp, sem fuilorðna fólk ið var ekki sérlega hrifið at En svo þyrmdi yfir hann. Hann fékk ilikynjað fót- armein, sem var honum langvar- andi Mkamleg kvöl, en ekki síð- ur — nema enn frekar væri — andleg þrekraun. En Ási lét hreint ekki bugast, og þar kom, að bann varð furðu fær og fleyg- ur, þótt einfættur mætti heita. Hann tók að stunda sjómennsku, svo sem heilfættur væri, og ekki lei'ð á ýkjalöngu, unz hann var orðiinn bátsformaður á hand- færaíbáti, og síðan kom brátt að þvá, að hann þótti manna veiðn- astur á hvers konar fisk, veður- glöggur með afbrigðum og harð- fengur sjósóknarL Honum græddist fé, og hann varð hús- eigandi, og svo lá þá beint við, að honum væri það bæði hags- muna- og metnaðarmál að eign- ast stóran bát, sem hann gæti farið á til ýmissa veiða, eftir því sem henta'ði — og í rauninni hvert sem væri á fLskimiðum við ísland. Þetta tókst — en því aðeins, að Ási gerðist nú stór- skuldugur og veðsetti bankanum hús sitt. Hann var þó hress og vonglaður, enda hafði hver sjáv- arskepna, sem hann girntist, fraim að þessu verið óðfús á öng- ul hans — og ekki hafði báran reynzt honum skeinuhætt. En niú var veröld snúið og vá í lofti. Honum brugðust ýsan og þorskuriinn, upsinn og loðnan og hans gömlu og tiltölu'lega ó- dýru vefðarfærL Hann freistaði þá ekki aðeins að veiða fleiri fiska, heldur og hið ótóttlega kykvendi humarinn — og lét ekki hjá líða að afla sér dýrra og honum áður llítt kunnra veiði- véla, en þegar ekki brást veiðL Iþá kom til ðhagstætt veðurlag, og þar kom ,að bankinn — þetta ægilegasta máttarvald íslenzkr- ar tilveru reyndist Ása vilsjálla og háskalegra en hin stormi vakta og straumýfða bára í mis- dýpunum við Eyjar eða í ill- ræmdum röstum hér og þar úti fyrir annesjum íslands hafði nokkru sinni reynzt honum. Bankinn reyndist trúr þeirri hefð, sem líklega hefur orðið íslendingum dýrari á seinustu þremur aldurfjórðungum en flest anna'ð, að láta bát skipta um eig-. endur, án tillits til þess, hvað valdið hefur töpum dugandi manndómsmanns — og einnig án þess að taka tillit til, hvort sá, sem við tekur væri Mklegur tiil þess, sakir reynslu, dugnað- ar og drengskapar, að bæta úr skák. Ási í Bæ segir að lokum: „Þess má að endingu geta, að kaupandi bátsins, þessi úrva'ls- kaupandi, sem átti að færa Banik anum milljónina til baka, sá maður greiddi aidrei neitt, en henti bátnum í þetta mikia pen- ingafyrirtæki þjóðarinnar vegna vanefnda, og nú grotnar þessi farkostur niður einhvers staðar ekki langt frá skarkala böfuð- iborgariinnar. Amen.“ Ojæja. Svona fór um sjóferð þá....... Og Ási í Bæ, -hinn bæklaði sjógarpur og fiskikló — um nokkurt áralbil ævintýri í út- gerðarbæ, þar ssem þó menn kalla ekki allt ömmu sína í þeim efnum, flytur ekki lengur feng úr djúpi hafsins í þjóðarfbúi'ð. En þó að viðskipti hans við báruna kringum Eyjar sé gott söguefni, þá er vafamá'l, hvort þessi bók ihefði orðið tii, ef bankans hefði iþar ekki notið við, og þá hefði íslenzkur bókamarkaður á því therrans ári 1966 verið fátæk- legri en raun ber vitni. Bók Ása er sem sé að mínum dómi ekki aðeins heimildarrit um sérstæð- an mann á frásagnarverðu tima- ibili ævi hans, hiún er bókmenntir — og merkari sem slík en flest annað, sem út er komið á þessu hausti. Þó a'ð útgerðarsaga Ása í Bæ endi ekki eins og ævitýrin um kóng og drottningu og ka'll og kellingu, þá er hún samt ævin- týri — og það ærið lífrænt og MtrSkt. í þessari bók nýtur sín, sú frásagnargáfa, sem hann bof- ur hlotið í vöggugjöf. Ása lætur að segja frá — og þá ekki sizt öl'lu þvL sem við kemur fang- brögðum hin fædda sjómanns við hinn mislynda, vfðsjála, en ailtaf heillandi sæ, og hinum dular- fullu hugdettum' og djörfu við- brögðum frábærs fiskimannsi, sem tíðum getur gengið að fisk- inum jafnörugglega eins og að sauðfé í tryggri fjárrétt eða haga girðingu. En það er fleira en þetta, sem Ási í Bæ hefur notift á sjónum. Hann dregur uipp ifur'ðulega vel gerðar og heill- andi myndir af þeirri litrí'ku og sífbreytilegu fegurð, sem auganu, mætir á nótt sem degi á hafi og í lofti og landsýn, og hann Wustar á hinar hrífandi h'ljóm- kviður báru og vinda, hvort sem 'báran gæMr lágróma og gola hvíslar, eða brestandi brimskafl- asr berja bumbur og stormur blæs tröllaslagi í básúnur sínar. Sú mynd, sem Ási sýnir aif sjálfum sér, þessu undarlega sana blandi af tilfinningaríkum draumamanni og fegurðardýrk- anda, rysjóttum, svartadanaða- drekkandi og slagarasyngjandi hálfróna og hamrömmum sjó- sóknara, fiskikló og fram- kvæmdakempu, er ærið litmörg og eftinminnrleg, en hann kann líka að draga í fáum dráttum Mfandi mynd hinna ýmsu félaga sinna, stundum af natinni alúð, stundum í hálfkæringi eða glettni, en alltaf af öruggum skilningi á gerðum þeirra og við- brögðum. Stóll Ása getur í fljótu bragði virzt yfiriborðslegur og kæru- leysislegur, en sú verður sjaldn- ast raunin, ~og þarf ekki náið Iþar að að hyggja, ef fordóma- laust er lesið. Þessi strllblær á sér sinn tilgang — hann kemur í veg fyrir væmni og óbímabæra tilfinningasemi.... En málfð, mundu sumir segja, — sletturn- ar, grófyrðin. Sletturnar hæfa, grófyrðin líka, enda þessu ekki stráð aðgætnislaust í máliði, eins og þegar kærulaus mat- reiðslukona og fávís í srnu fagi fleygir í grautinn salti — eða kryddi í sósuna, án þess að hirða um að bragða á matnum. f þess- ari bók veit Ási yfirleitt, hvað hann syngur í þessu sem öðru, þó að það sé raunar fjarri mér, að halda þvlí fram, að þar sé alit jafnvel gert og smekkvísiri á hvað eina óbrigðul. Ég enda þetta mál mitt á því að hnýta hér aftan í sýnishorn úr Sá hlær bezt . ..., sem ég held að gefi dálitla hugmynd um sittihvað £ stíl og málafri Ása í Bæ: „Æ, þú hefðir átt að sjá þá £ eldingu sumarnæturiinnar, þeg- ar þeir komu lallandi með bita- kassana undir hendinni, reykj- andi pípur sínar, takandi í nef og v*ör, stíga oní kænurnar og kasta milli sín gamansömum klniryrðum ,sem emginn skifldi ut- an bransans, spjalla um liðinn dag einnig á Mtt skiljamlegu máli, því fæstir hétu sínu rétta nafni heldur: Sá konulausi, Karí- iinn í tungMnu, Sunnanlblærinn, HrafnaflókL Fjallið eina, Giögg- ur og Mjóni. Ufsinn hét blámað- ur, færið dræsa, síldiin padda, vínið snækus. Og það er nætur- sMkja á höfninni, varía vaknað- ur fugl í bergi, lágvær kliður smávélanna blandast skraifl þeirra og nývöknuðum hlátruim, Og síðan mj akast bátarnir af stað út á mil'li bryggjanna og gára lygnuna, Og þa’ð er keyrt á fulllrí ferð hlið við hlið eða £ halarófu út á milii hanfargarð- anna, beyigt til suðuns með fram bnúnum þaraskerjum, slegnum túnum og flakandi brumagrjóti strandarinnar — og þarna standa beir við stýrin með pípur sínar og tóbaksg.úla, sumir kamnski farnir að naula eða syngja.....“ Guðmundur Gislison Hagalín. | DILFOR | ILFORD — alltaf bezta lausnin. — Einkaumboð fyrir ILFORD-ljósmyndavörur. HAUKAR HF. Garðastræti 6, — Sími 16485. LONDON dömudeild HERRAR: Ef ykkur vantar jólagjöfina handa eigin- konunni, unnustunni, eða dóturinni, þá eigum við hana. Skinntöskur. Hollenzkar skinntöskur. ítalskar skinntöskur. Belgískar skinntöskur (skinnfóðaðar Hanzkar og slæður í miklu úrvali. Buddur og seðlaveski. Regnhlífar. Peysur í miklu úrvali. Wolsey-peysur og peysusett. Svuntur í gjafakössum. Svissneskir vasaklútar í gjafakössum. Áprentað almanak 1967. Lady Manhattan blússur. Aldrei meira úrval af nælon og frotte morgunsloppum (gjafakassar fylgja með). Pils, fjölbreytt úrval. Síðbuxur, Helanca og ull. Náttkjólar, undirkjólar o. fl. Gjörið svo vel að líta inn. LONDON dömudeild Austurstræti 14. — Sími 14260. Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða eftir hádegi. H-F Hampið|ðn Stakkholti 4 — Sími 11600. Yiíur er boðið til guðsþjónustu (Revival Meeting) í Babtistukirkjunni í Keflavík Hafnargötu 6 (á móti áætlunarbílastöð Keflavíkur). Prédikari fyrstu Babtista kirkjunnar Yucaipa, California, Ren, Robert Fike talar. Sunnudag 18. des. kl. 4 e.h. — Mánudag til föstu- dags 19.—23. des. kl. 7 e.h. Guðsþjónustan fer fram á ensku. Ræðuefni: Maður, Guð, Himnaríki, Víti. GENÉVE SINCE 1737. FROM FATHER TO SON. EIGHT GENERATIONS OF WATCHMAKERS Glæsileg jólagjöf FAVRE — LEUBA dömu- og herraúr í f jölsbreyttu úrvali. Helgi Guðmundsson ÚRSMIÐUR. — Laugavegi 85. Í^^LEUB/i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.