Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 20
Barna- og unglingabækur IÐUNNAR
Pabbf, mamma, böm og Bíll
eftir Anne-Chat. Vestly,
höfund bókanna um ÓÍa
Alexander. Bækur hennar
em einhverjar beztu bækur,
sem skrifaðar hafa verið
handa yngri börnunum. —
Verð kr. 138,00.
Atta böm og amma þeirra
í skóginum. Ný saga nm
bömin, sem frá er sagt i
bókinni Pabbi, mamma,
böm og bfll. Og hér kemur
sjálfur Óli Alexander til
sögunnar á nýjan leik. —
Verð kr. 150,00.
Hilda efnir heit sitt. Þetta
er önnur bókin lun Hildu
á Hóli, kjarkmiklu og dug*
legu telpuna í hjáleigunni,
sem raunar var dóttíirdóttir
óðalseigandáns á Hvpli.
Úrvalsbækur handa telmim.
— Verðkr. 160,00.
í Aífakastala
Anna í Grænuhlíð. Þetta er
fjórða og síðasta b^kin um
önnu í Grænuhlíð og nefn-
ist Anna giftist. Bækur þess-
ar em einhverjar hinar hug-
þekkustu, sem ritaðar hafa
verið handa unglingsstúlk-
um. — Verð kr. 160,00.
Fimm f Álfakastala. XTý ból<
um félagana fimm og hund-
inn Tomma eftir Enid Bly-
ton, höfund Ævintýrabók-
anna. Ævintýrin elta þessa
félaga, og nýja bókin stend-
ur ekki að baki þeim fyrri.
— Verð kr. 170,00.
Dularfulla leikhusránið. Ný
„dularfull'* bók eftir Enid
Blyton, og söguhetjumar
leysa vandann — eins og {
Dularfulla kattarhvarfinu
og öðrum bókum f þessura
skeinmtilega bókaflokkí.'—■
Verð kr. 170,00.
Fást hjá bóksölum um land allt
IÐUNN
Enskir og danskir
herrahattar
fallegt úrval.
Ceysir hf.
Fatadeildin.
Bútasala
Bútasala
er að Grensásvegi 8
AXIMINSTER
morgunbladið
Sunnudagur 18. des. 1966
Högni vitasveinn. Ný át-
gáfa þessarar vinsælu og
margeftirspurðu sögu Ósk-
ars Aðalsteins. Skemmtileg,
holl og þroskandi saga
handa unglingum, Gerist á
einum afskekktasta vitastað
landsins. —- Verð kr. 170,00.
Lítill smali og hundurinn
hans. Þessi hugljúfa og
skemmtilega saga Arna Óla
fæst nú aftiu*. Fjallar um
ævintýrin i smalamennsk-
unni og hjásetunni og sam-
búð drengsins við dvrin. —-
Verð kr. 100,00.
rói á sjói Þetta er þriðja og
síðasta bókin um Tóa eftir
Eystein unga. Tóa-bækimr-
ar eru spennandi sögur
banda röskuni og tápmikl-
tim strákum. Það er alltaf
líf í tuskunum, þar sem Tói
er á ferð. — Verð kr. 185,00.
Send í póstkröfu.
Garðar Olafsson
úrsmiður
Lækjartorgi — Sími 100-81.
PIERPONT
tiOls. Q ^ r» 0>s. ÖCÖl Of<