Morgunblaðið - 10.01.1967, Page 7

Morgunblaðið - 10.01.1967, Page 7
MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANIÍAR 1067. I Hjálparsjóður Æskufólks efnir til happdrættis Hjálparsjóður Æskufólks efnir um þessar mundir til sérkenni- legs happdrættis til styrktar starfsemi sinni, sem er hin þarfasta og til þjóðþrifa. Vinningar eru 200 myndir eftir börn í nokkrum skólum borgarinnar. Síðar í þessari viku birtist samtal hér í blað- inu við forgöngumann sjóðsins, Magnús Sigurðsson, skólastjóra, og 19. þessa mánaðar verður nokkrum af vinningsmyndunum stillt út í glugga Morgunblaðsins. Myndin hér að ofan er af einni vinn- ingsmyndinni. — Happdrættismiðar eru boðnir í húsum í Reykja- vík og víða út um land. Einnig fást þeir hjá verzluninni Grettis- götu 26. Eftir 19. jan. verða þeir einnig seldir á götunum. |: Þann 26. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Keflavíík af 6éra Birni Jónssyni ungfrú Margrét Vilmarsdóttir og Reynir Guðjónsson. (Ljósmyndari Jón K. Sæmundsson Tjarnargötu 10) li Laugardaginn 7. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Edda Óskarsdóttir og Sigurður Jónsson, bakarameistari. Heimili þeirra er að Laugateig 10. 80. des. voru gefin saman 1 lijónaband í Kópavogskirkju af ®éra Gunnari Árnasyni ungfrú Eyrún Ásmundsdóttir og Óskar Eagnarsson. Heimili þeirra er •ð Hlíðarvegi 48 Kópav. (Lotffcur l».í. ljósmyndastofa Ingólfstræti) Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Þ. Ingólfsdóttir, Stórholti 1(7 og Maignús Þór Hilmarsson, flug- Virki, Ásgarði 3, Garðahreppi. i Á gaanlárskvöld opinberuðu trú lofun sdna ungfrú Ásta Bgörk ('riðtoertsdóttir, Botni í Súganda tirði og Kýartan Þór Kjartans- •on, Njarðargötu 47, Reykjavik. 10. des. voru gefin saman í hjónaband í Útskálakirkju, af séra Birni Jónssyni Keflavík, ungfrú Soffí Þóra Magnúsdóttir og Jóhannes Sigurðsson. Heimili þeirra verður Langholt 2/1, Kefla vík. (Ljósmyndastofa Suður- nesja, Túngötu 22, Keflavík). Þann 25. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Steinunn Vilhjálmsson og Guðmundur Sveinbjörnsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 76 (Studia Guðmundar Garðastræti 8). Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sara Bryn- dís ólafsdóttir, Grettisgötu 40B og Gústav Þór Ágústsson, raf- virki, Skólabraut 1, Seltjarnar- nesi. Sunnud. 18. des. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Hrafn hildur Konráðsdóttir og Halldór Sigurðsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 76, R.- (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B. Sími 15602). Á Þorláksmessu Voru gefin saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni imgfrú Hafdís Hanna Moldoff og Ragnar Valdi- mar Jóhannesson. Heimili þeiira verður að Laugarvatni. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B. Sími 16602). Á aðfangadag voru gefin sam- an í Hallgrímsk. af séra Jóni Aðalsteinssyni ungfrú Lillian Anita Petterson og Erik Ander- sen. Heimili þeirra er að Grett- isgötu 77, R. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B. Sími 15602). Á gamlársdag opinberuðu trú lofun sína Sesselja Kristín Ein- arsdóttir frá Akranesi og Stein- grímur Bragason frá Reyfcjavík. Trúlofun sína opinberuðu á að fangadagskvöld Sesselja Páls- dóttir, Skildinganesvegi 26 og John F. Gonder frá New Jersey, U. S. A. >f Gengið >f Reykjavík 3. J&núar 1967 Kaup Sala 1 Sterlirhgispund 110,90 120,20 1 Bandar. doKlar 42,96 43,06 1 Kanadadollar 30,60 30,71 .100 Damskar krónur 622,20 623,80 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 630,45 832,60 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 867,60 860,84 100 Belg. frankar 85,74 85,96 100 Svkæn. frankar 902,66 906,20 100 Gy llini 1.108,10 : L, 1»1; 16 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 V.-i>ýzk mörk 1.000,06 1.082,82 1()0 V.-þýak mörk 1.000,15 1.082,91 100 Liírur 6,86 6,90 100 Austurr. sch. 166,16 166.6« 100 Pesetar 71,60 71,80 Rétthafar raðhúsalóða í Fossvogi Undirbúningsstofnfundur „Félags rétthafa raðhúsa- lóða í Fossvogi“ verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 11. janúar kl. 8,34. ^ NOKKRIR LÓÐAHAFAR. Stretch buxur Stærðir 20—30, verð frá kr. 129.— til 179.— R.Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 24925. Iðnaðarhúsnæði ca. 100 til 200 ferm. óskast, helzt á jarð- hæð. — Upplýsingar í síma 17642. Iðnnám Getum bætti við nemendum í rennismíði, bílasmíði og bílamálun. Uppl. veitir Matthías Guðmundsson. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. Innritun 5-8 eh. Lœrið talmái erlendra þjóða í fámennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Málakunnátta er öllum nauðsynleg MÁLASKÓLI halldórs Sími 3-7908 jr Ibúð óskast í Barnlaus hjón óska að taka á leigu \ 4-5 herbergja íbúð í- eða sem f neest miðbœnum. Upplýsingar í síma I926I kl. 13-19 neestu daga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.