Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1(967, 23 — Kína Frannlhald aif (bflis. 1 hai, „Wen Hui Pao“ og „Chieh Dang Pao“. Hið fyrroefnda birti jrfirlýsingu frá Rauðu varðlið- paium 4. janúar, þar sem segir, að þeir haifi yfirtekið blaðið eft- tr miklar deilur, en ritstjóri blaðs ins er sakaður um andstöðu við ÍMao. Daginn eftir birtist síðan ■viipuð tilkynning í „Ohieh Fang Pao“ og segir þar, að endur- tfcipulagning á stjórn blaðsins'sé •igur fyrir skoðanir Maos. Samgöngutruflanír. Tékkneska fréttastofan Ceteka og Tass-fréttastofan í Moskvu •krýr'ðiu frá mikíkim siam'göngutrufL unum í Kína. Við járnbrautarstöð faia í Peking hafa startfsmenn hennar sett upp spjöld, þar sem skýrt er frá miklum vandræð- um við járnlbrautarsamgangur í landinu, allar lestir séu langt á eftir áætlun og sumstaðar hafi samigöngur algerlega rofnað. All ar lestir á leið til Peking eru, að sögn fréttastofanna, fullar af fólki, sem flykikist þangað til að komast í samband við foringja menningarbyltingarinnar. Fólk þetta ryðst um borð í lestir, skip og flugvélar, án þess að kaupa farmiða, hrekur aðra farþega út og skipar járnbrautarstarfsmönn- um fyrir verkum. Yfirstjórn flugvélaiðnaðarins I Kina hefur verið óstartfhæf síðan 2)4. desember, er mikill skoðana- ágreiningur kom upp í hinum ýmsiu stijóirnardeildium Chou En- lai, forsætisráðherra, gerði til- raun til málamiðlunar sl. laugar- dag, en án árangurs. Ekki er vitað um orsakir deilunnar. Aðalstöðvum öryggislögregl- unnar í Peking var lokað í dag og eru Rauðir varðliðar á verði uimhverfis bygginguna. Orsök þessa er sögð sú, að margir' af yfirmönnum lögreglunnar eru stuðningsmenn Liu Shao-chi, for seta og samistartfsmanna hans. Japanskir fréttamenn skýra frá því, hvemig Rauðu varðlið- arnir hafi ginnt eiginkonu for- setans til sjúkrahúss, þar sem þeir sögðu, að dóttir hennar lægi eftir bifreiðaslys. Kr Wang Ku- ang-mei, kona forsetans, kom þangað var hún gripin af Rauðu varðliðunum og flutt til Ching Hua-háskólans, þar sem henni var haldið í yfirheyrslu, þar til kl. fimm um morguninn, er hún hafði gert játningu og loforð í f jóram liðum. 1. Hún lýsti yfir stuðningi við stúdenta, sem drógu hana til há- skólans til sjálfsgagnrýni. 2. Hún kvaðst reiðubúin til að gagnrýna sjálfa sig þar til allir stúdentar við háskólann væru ánægðir. 3. Hún lofaði að skrifa niður sjálfs- gagnrýnina og senda stúdentun- um hana á 10 daga fresti. 4. Hún hét að fara til háskólans og gagn rýna sjálfa sig, hvenær sem varð liðarnir þar æsktu þess. Sendiráðsmenn kvaddir heim Margir helztu sendiráðsmenn Kína í Evrópu hafa verið kvadd- ir heim vegna ástandsins þar. Formaður kínversku verzlunar- nefndarinnar í London fór heim í dag, ásamt sendifulltrúa Kína þar í borg. Er sendiráðsritari í kínverska sendiráðinu í London var spurður um brottförina, svar aði hann að þeir væru að fara heim í leyfi. Aðspurður hvers vegna svo margir Kínverjar í Evrópu færu heim á sama tíma, sagði hann að veturinn væri bezti leyfistíminn. Kínverskir sendi- ráðsmenn á Norðurlöndum hafa einnig haldið til Peking. Nýtt alþýðusamband. Japanskur fréttamaður í Pek- ing, sagði í dag, að nýtt alþýðu- samband hefði verið stofnað i Peking undir beinni stjórn Maos, í stað þess sem lagt var niður 27. desember sl. Skv. vegg spjöldum Rauðu varðliðanna var hið nýja samband opinberlega stofnað 1. janúar sl., en það er álit manna, að Liu forseti hafi notið mikils stuðnings innan gamla alþýðusambandsins. Sagði fréttamaðurinn, að á spjöldun- um hefði staðið, að árið 1967 yrði ár átaka milli stuðnings- manna og andstæðinga Maos og að hinir fyrrnefndu yrðu að bera algeran sigur úr býtum. Sérfræðingar í Japan álíta, að nú sé svo komið, að Rauðu varð- liðarnir séu að lúta lægra haldi; stuðningsmenn Maos og Lin Piaos eigi á hættu að verða ein- angraðir, og að foringjarnir tveir muni hverfa af sjónarsvið- inu, áður en árið er liðið. Sl. sunnudagskvöld bárust fregnir frá Peking, sem bentu til þess að mótspyrnu sé einnig að finna gegn Mao innan kínverska hersins, en Rauðu varðliðarnir höfðu hengt upp spjöld þar sem þeir fordæma Lin Chin-chien, staðgengil yfirmanns stjórnmála deildar hersins og foringja menn ingarbyltingarinnar innan hans. Ekki er vitað hvar forsetinn, — Þróun Fraimhald af bls. 17 kom fram á sjónarsviðið i Pek ing, Tao Chu, vinur Lin Piaos, sem tók við af Tingy yi, er hrakinn var úr starfi með skömm. í ágúst 1966 var haldinn fundur miðstjórnar flokksins og munu Lin Piao og stuðn- ingsmenn hans hafa verið að- gangsharðir og náð yfirhönd- innL Nokkrum dögum síðar kom í ljós á fjöldafundi í Pek ing að Lin Piao var orðinn næst mestur valdamaður rík- isins, næst Mao í stað Liu Shao -chL Þúsundir rauðra varðliða gengu fyrir Mao og veifuðu myndum hans og bæklingum auk slagorða- spjalda alls konar. 1 september og nóvember 1966 tfóru Rauðu varðliðarnir einskonar herför um Kína, réðust á konur á götum og rifu klæði þeirra, kröfðust þess að allir gengu í komm- únískum fatnaði, skáru hár manna og kröfðust þess að allir hefðu slétt stutt hár, þeir rifu niður götuspjöld og búðaskilti, og beittu allskon- ar fólk líkamlegu ofbeldi, þeir kröfðust þesæ að skipt yrði um ljós í umferðarljósum, að gengið yrði og ekið á rauðu Ijósi, þeir fordæmdu borgara Iiegt ástalíf og bönnuðu alla rómantík, þeir réðust á vest- ræna menningu og músík, töldu Shakespeare og Beet- hoven úrkynjaða og siðspill- andi, eyðilögðu vestræn lista- verk — og fornminjar kín- verskar. f stuttu máli réðust á allt, sem var fornt eða vest rænt, eða borgaralegt eða .... annað en það sem þeim þótti koma heim og saman við hugs unarhátt Maos. í>eir trufluðu starf í ýmsum atvinnugrein- um og gekk svo langt að Lin Piao varð að setja ofan í við þá og banna þeim að koma nærri iðnaðinum og landbún- um. Og nú kom fram í sviðsljós tS gamalkunn leikkona, eigin kona Maos, og tók að láta ljós eitt skína, lýsti því m.a. yfir ir að þeir, sem tekið höfðu við stöðum þeirra, er hraktir voru frá, væru engu betri, og varð hver tforystumaður tflokksins aif öðrum fyrir árás- um varðliðanna. i í desember hafði Rauðu varðliðunum utan af landi ver fð skipað að fara frá Peking, þar sem dvöl þeirra í borg- inni var farin að valda margs konar vandræðum. En menn- lingarbyltingunni var haldið áfram, fjöldagöngur farnar og Ifjöldafundir haldnir. Peng Chen var dreginn fyrir fjölda tfund og árásirnar á Liu Shau chi og Teng Hsiao ping urðu Be sterkari. Og senn kom að tfalli Tao Chus. Jafntframt bárust æ tíðari tfregnir aí átökum milli varð- liða annars vegar og verka- manna og flokksmanna hins- vegar, víðsvegar um landið. Ljóst varð, að andstaðan gegn varðliðunum var að eflast og •r nú arvo komið í ársbyrjun k907, að kínverska þjóðin virð Ist ramba á barmi borgara- Btyrjaldac. flökksritarinn og áróðursstjóírinn eru, en álitið er, að þeir haldi sig innan múra gamla hverfisins í Peking, þar sem helztu stjórnun ardeildir kommúmstaflokksins ins eru. Viðbrögð úti í heimi. Blöð og fréttastofur úti í heimi einbeita sér nú mjög að atburðunum í Kína og hefur at- hyglin beinst frá styrjöldinni í Vietnam vegna þessa. Lundúna- blaðið „Tlhe Sunday Times“ skrif ar um upplýsingar, sem birtust á veggspjöldum í Peking um að 6000 manns hafi verið handtekn- ir og pyntaðir eftir átökin í Nanking. Fingur, eyru og nef hafi verið rifin af hinum hand- teknu og tungur skornar úr. >á segir blaðið, að sl. laugardag hafi erlendir fréttamenn í Pe- king í fyrsta skipti verið hindr- aðir við störf sín og að nú eftir margra mánaða átök milli hinna ýmsu deilda kommúnistaflokks- ins, hafi soðið upp úr og ástand- ið bendi til þess, að borgara- styrjöld sé í námd. í ritstjórnargrein blaðsins er bent á að ýmsar þjóðir gangi í gegnum óstjómartímabil af og til, þegar skynsemin missir yfir- tökin. Minnir blaðið á ógnar- stjómina á dögum tfrönsku bylt- ingarinnar, hreinsanimar miklu í Rússlandi og ógnarstjórn naz- ista. Segir blaðið að hinn ógnvæn legi sannleikur um að svipað ástand geti ríkt í Kína í dag, sé nú að renna upp fyrir mann- kyninu. — Sovétleiðtogar FramthaLd af ibtts.. 1 legt ástand, sem upp hefur risið vegna stjórnmálastefnu Alþýðulýðveldisins Kína, sem fjandsamleg sé Sovétríkjun- um. Stjómmálalforingjar í Sovét- ríkjunum héldu með sér fund í iKreml í ®1. viku. Síðan hlafa þeir tferðazt urn landið alflt frá Úral til Ufcraiínu. Bresjnev befiur m.a. 'heimsótt filofckssamfiökin í Bon- etsk og Sjdanov og vfíðar og Piod- gorny fforseti hefur hieimsótt Soerdlovsk, sem er mikilviæg sam göngumiðstöð. Eftir fundinn í Kreml var gef- in út yfirlýsing, Iharla óljós í meg inatri'ðum. Erilendir tfréttamenn í Mosfcvu benda á, að lesa megi í y.firflýsingunni að andstaða Kína við Sovétríkin hafi komizt á mjög hættulegt millibilsstig, en gefiur enga raunhæfa skýringu á ‘í hverju það sé fólgið. Samkvæmt opinberum, sovézk um toeimildum, hafia hundruð smábardaga átt sér stað á landa- mærasvæðunum, sem Kínverjar gera kröfu til. Þessi sivæði mun 'Kosygin einnig heimsækja til að ræða við fLokfcsfioringjana þar. Samkvæmt fregnum fréttastof unnar Reuter staðfestir ferðalag flokksfloringjanna í Kreml þann orðróm, að ' andstaða þekra gegn steifnu Kína sé orðin enn hahðari og þeir villji taúa jþjóð- ina undir nýjar og alvarlegar að- stæður. BLöð í SovétriLkjunum toatfa skriíflað, að kínverska Al- þýðulýðvdldið líti á Sovétríkin sem sinn mesta andstæðing og 'þau láti í það skína, að Kína l'íti ekki einungis á Sovétríkin sem y.firgan.gssegg heldur og styrjafld araðila. Fréttamaður í Moskvu ritaði um toelgiina, að Kíniverjar léku sér ekki einungis að heims- styirjöfld heldur og að framtíð alHþ j ó'ðakomm únismans. Vikutímiarit'ið Za Rubzhom hef ur sagt, að stórvelddsþjóðernis- stefna Kína hafi niú náð hámarki og beinist nú tfyrst og fremst að Rússum og öðrum kommúniista- lönduim, sem ekki eru sammála Iþeim um hugsanir Maós. Ekki er vitað enn hversu al- varlegum augum Kremfl liti á ástandið, en sagt er að floikks- floringjair gefi ógnvekjandi mynd af sitarísemi Kína. Vill filokkur- inn úrbreiða sem mest skoðanir sínair á málum þessum til þess að undinstrika mögulegair hætt- ur samfara núverandi ástandi og þá ábættu, sem Sovétríkjunum er búin með aukinni spennu í alllþjóðamáluim. — Atök Framlhald af Ibfls. 1 og skiptust á skotum fyrir sunn- an Genésaretvatn í dag. Sagði talsmaður fsraelsmanna, að Sýrlendingar hefðu hafið skothríðina, er þeir byrjuðu að skjóta sprengi'kúlum á ísraelska dráttarvél, sem verið var að vinna með á rótfuakri suðaustur af þorpinu Tel Katzir. Hefðu hervagnar fsraelsmanna hafið að skjóta fimm mínútum síðar á móti með fyrrgreindum afleið- ingurn. Sagði talsmaðurinn, að þetta væri í annað sinn á einni viku, sem sýrlenzkir stríðsvagnar hefðu stootið á svæði, þar sem ísraelsmenn fram til þess hefðu í friði stundað landbúnað, áin þeiss að verða fyrir árásum. Á síðustu tíu dögum hefur komið tH margra árekstra með- fram landamærum ríkjanna, og halda ísraelsmenn því fram, að sýrlenzka stjórnin reyni augsýni- lega að draga athygli lands- manna sinna frá innanlands- vandamálum á þennan hátt. Starfsmönnum Sameinuðu þjóð anna tókst að koma á vopnahléi eftir sbothríðina, þannig að aft- ur skapaðist ró á landamærum rí'kjanna. Talsmaður Sýrlendinga í Damaskus sagði, að það hefðu verið ísraelsmenn, sem byrjað hefðu skotihríðina, er þeir hótfu að skjóta á araibiska borgara á tveimur stöðum og skutu á sýr- lenzka útvarðstöð. Sagði hann, að Sýrlendingar hefðu ekki orð- ið fyrir neinu tjónL — Öngþveiti Fraimtoald af bls. 17 enn verri borgarasinni en Liu og harðlega gagnrýndir þeir menn, „sem þykjast vera bylt-- ingarsinnar, en veigra sér við að gagnrýna gamla flokksmenn opiniberlega fyrir fyrri afglöp þeirra“. Tao Chu er maður um sex- tugt og hefur um árabil verið aðalritari flokksdeildarinnar í miðhluta Suður-Kína með að- setri í Kanton. Hann hefur ver- ið talinn sérfræðingur mikill í landbúnaðarmálum og hafði 1 sinni hendi stjórn eins stærsta dagblaðs landsins „Kanton kvöldfréttirnar“. Hann var einn af áköfustu fylgismönnum Maos og einn af frumkvöðlum þess, að varið yrði meiri tíma til þess að lesa og íhuga kenning- ar hans og fræði. Hann er sagð- ur hafa fylgi víða um landið og samkvæmt fréttum, sem jap- anska fréttastofan „Kyoda** sagði af blóðsúthellingunum i Nanking, átti Tao Chu að hafa staðið að baki andstöðunni gegn Rauðu varðliðunum þar í borg. Var sagt á sumum fréttaspjöld- unum í Peking að hann hefði tögl og hagldir í Nanking. Tao Chou var kallaður til Pek ing í sumar til þess að taka við áróðursdeild flokksins af Lu Tingy- yL sem var með fyrstu stóru fórnarlömbum menning- arbyltingarinnar. Á miðstjórn- arfundinum í ágúst hækkaði stjarna hans verulega — en nú er svo komið, að nafn hans er svívirt á alla lund og ritað stórum stöfum á götur og gang- stéttir, svo að menn mega troða það fótum. Skákþing Reykja- víkur að hef jast SKÁKÞING Reykjavíkur hefst fimmtudaginn 19. janúar að Freyjugötu 27. Keppt verður 1 hverjum styrkleikaflokki fyrir sig og þeim skipt í riðla, ef með þarf. Innritun fer fram að Freyju götu 27 fimmtudaginn 12. jan- úar eftir kl. .20 og 17. janúar frá kl. 17 til 22 og lýkur þá um kvöldið. Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram dagana 3. og ö. janúar sl. Þátttakendur voru alls 44. Sigurvegari mótsins varð Trausti Björnsson, hlaut 38 vinninga af 43 mögulegum. í 2. sæti varð Haukur Angantýsson með 3714 vinning. í 3. og 4. sæti urðu þeir Bragi Kristjáns- son og Jón Friðjónsson með 3614 vinning hvor og 5. sæti skipaði Guðmundur Þórðarson með 3öl4 vinning. Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga Krystaltært munnstykki |§Jw H54filter^^^ Crvals milt vindlatóbak ^ PERFECTO FILTER VINDLAR PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.