Morgunblaðið - 10.01.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.01.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1867. 31 PARSARNIR I INDLANDI AFKOMENDUR fámenns, ná tengds hóps eldsdýrkenda, sem leitaði hælis í Indlandi fyrir 1200 árum, telja innan sinna vébanda helztu kaup- sýslumenn, stjórnmálamenn og ríkisstarfsmenn Indlands. Þeir eru meðlimir sértrúar- flokks Parsa, sem álitinn er telja um 115.000 út um víða ver- öld, en þorri þeirra a.m,k, 75.000 í Bombay. Forfeður þeirra flutt Ust til Indlands frá Persíu árið 706 eftir Krists burð, er Mú- hameðstrúarmenn lögðu undir sig lönd þeirra. Hinn ríkjandi Hindúahöfðingi, sem veitti þeim landvistarleyfi, gerði það með þeim skilyrðum, að þeir lærðu tungu þjóðarinnar, taekju upp indverskan klæðnað og létu af nautakjötsáti, þar sem kýrin er heilög í augum Hindúans. Áberandi meðal Parsa á vor- um tímum eru Tatar, sem stofn uðu fyrstu vefnaðarverksmiðju Indlands og eru nú þeir, sem hæst ber í vefnaði, stáliðju, kjarnarcumsóknum og á fjölda annarra sviða. Flugþjóniusta hófst með því, að smáfyrirtæki, Saigon, 9. janúar, AP-NTB. BANDARÍSKAR flugvélar af gerðinni B-52 gerðu í dag 7. árás- ina á tveimur sólarhringum á Btöðvar Viet Cong aðeins 45 km. NA frá Saigon, þar sem álitið er að Viet Cong hafi aðalbæki- Btöðvar fyrir svæðið umhverfis. Skæruliðar sökktu í gær skammt suður af Saigon geysistórum dýpkunarpramma, þeim 4. Btærsta í heimi, að sögn Banda- rikjamanna. Tveir Bandaríkja- menn biðu bana og nokkrir særð ust í árásinni. Þá skutu skæruliðar á brezka olíuflutningaskipið Haustrum, sem var á leið til Saigon, felldu einn mann og særðu skipstjór- ann. Miklar skemmdir urðu á Bkipinu, sem er 18000 lestir að Btærð. Um 4000 bandarísklr og s- vietnamískir hermenn sækja nú inn Mekongdalinn, þar sem álit- ið er að Viet Cong hafi fjölmennt lið. Að sögn bandarísku her- Btjórnarinnar í Saigon hafa her- mennirnir enn sem komið er jnætt lítiUi mótspyrnu. Ky forsætisráðherra S-Viet- nam sagði í dag, að hann væri reiðubúinn til að hitta Ho Chi A FUNDI stjórnar B.S.R.B. 28. desember sl. var einróma sam- þykkt að leggja eftirfarandi til við fjármálaráðherra: „Nú þegar hefjist heildarat- hugun á skipun starfsmanna í launaflokka og verði henni lok- ið eigi síðar en í árslok 1968. Athugun þessari verði stjórnað af tveimur starfsmönnum, öðr- um frá fjármálaráðuneyinu, en (hinum frá B.S.R.B., er geri síð- an tillögur til breytinga og sam- ræminga, er verði lagðar fyrir báða samningaaðila. Á þann bátt verði reynt að ná sam- komulagi um lagfæringar á flokkaröðinni og jafnframt reynt að koma á starfsmatskerfi til fraimbúðar. Ágreiningi, sem ekki tækist að leysa verði þá 'heimilt aú skjóta til Kjaradóms, sem sem var undir stjórn Tata varð síðar að Flugfélagi Indlands, (Air India), hinu alþjóðlega flug félagi landsins. Af öðrum Pörsum má geta M.R. Masani, þeikkts þingmanns og K. R. P. Shroffs, sem lét af störfum á þessu ári sem forseti Kauphallarinnar í Bombay. Feroze Gandhi, fyrrverandi eiginmaður Indíru Gandhi, var Parsi; og Dhadaboi Nadroj var fynsti indverski þingmaðurinn á brezka þinginu. Parsar eru áhangendur Zara- þústrú, sem stofnaði hin upp- runalegu persnesku trúarbrögð. Þeir trúa á framhaldslíf og hinn hinnsta sigur góðs yfir illu. í hofum þeirra brenna eilífir eld- ar, sem haldið er lifandi með fórnum úr ilmandi sandalviði. Helgrit Parsa krefjast þess, að a.m.k. tíu dögum á ári hverju sé eytt til góðverka. Hinum ver- aldlegu málefnum þeirra er stjórnað af átján manna kjörinni nefnd, sem kölluð er Panchayat, en hún meðal annars liðsinnir hverri þeirri Parsafjölskyldu, sem á í fjárhagskröggum. Útlendingar þekkja Parsa bezt fyrir „turn þagnarinnar“ áhrifa- Minh, forseta N-Vietnam til við- ræðna einhvers staðar utan Vietnam, ef slíkar viðræður gætu orðið til að koma á friði í land- inu. Hann minnti á í ræðu sinni, að enn lægi ekkert traust tilboð fyrir frá Hanoi um friðarviðræð- ur, og bætti við að eins og mál- um væri nú háttað teldi hann engann grundvöil fyrir að loft- árásum verði hætt á N-Vietnam. Tilkynnt var í Seuol £ S- Kóreu, að stjórn lanúsins myndi senda 20000 verkamenn til S- Vietnam á þessu ári, til að vinna byggingar og ýmsar aðrar fram- kvæmdir í landinu. Bandaríski kardínálinn, Franc- is Spellman kom til Bandaríkj- anna sl. laugardag eftir ferð um Vietnam, þar sem hann messaði fyrir bandaríska hermenn um jólin. Á flugvellinum við New York endurtók Spellman þau ummæli sín, sem hann viðhafði í S-Vietnam, að ekki yrði friður þar í landi fyrr en sigur vinn- ist. Er hann var spurður nánar um þessi ummæli, sagði hann, að hann ætti ekki við að slátra þyrfti óvininum, heldur að neyða hann að samningaborðinu. fjalli um hann á sama hátt og önnur ágreiningsatriði, og gildi samningur um röðun eða dómur Kjaradóms um það atriði frá 1. jan. 1968. Rökstuddar tillögur, sem fram koma um leiðréttingar og sam- ræmingu starfsheita, sem samn- ingsaðilar eru sammála um að unnt sé að gera fyrir gildistöku næsta samnings (árslok 1967) skulu teknar upp sem bráða- birgðasamkomulag aðila. • Um aðra þætti þeirra kjara- mála, sem kjarasamningalögin taka til, verði fjallað á venjuleg- an hátt við næstu samningagerð, sbr. ákvæði laganna.“ Eftir viðræður um málið við fjármálaráðherra hefiu- hann bréflega fallizt á þessa tillögu og heiti%^ví að sjá um í sam- mlkla byggingu á fjallstindi 1 Bombay, þar sem látnir Parsar eru fluttir. Auk hinna fögru garða og járnvarinna hliða, sem halda utanaðkomandi frá, setur flokkur hræfugla, sem ávallt sveimar yfir svip sinn á staðinn. Veggir turnsins eru átján fet á hæð og umlykja hringlaga, steinsteyptan pall, 300 fet að ummáli og með djúpa hvos í miðjunni. Á pallinum eru þrjár rásir fyrir lík, hin yzta fyrir karla, kvenfólk í miðjunni og hin innsta fyrir börn. Er hræfuglarnir hafa kropp- að holdið og beinin leysist upp, skolar regnið duftinu niður í göngin í' miðjunni og síðan um fjórar neðanjarðar rásir, sem liggja að fjórum brunnum. Við- arkol og sandsteinn í rásunum hreinsa vatnið áður en það nær til brunnanna. „Til forna voru lík flutt upp á hæstu hæðina og skilin eftir til að „brenna" í sóhnni, „segir Ru- ston K. Masani, hinn kunni rit- höfundur Parsa, þegar hann skýr ir, hvernig sambandi „turns þagnarinnar" og eldsdýrkunar Parsa sé háttað. Masani leggur samt sem áður áherzlu á hin lifandi atriði í trú- arbrögðum Parsa. „í raun og veru“, segir hann, „vildi ég kalla trúarbrögð vor, trúarbx-ögð hins „þægilega lífs“. Við höfum enga yfirbót, engar föstur, við fáumst aðeins við að móta skaphöfn vora. Flestar góðgerðastofnanir í Bombay voru stofnaðar af Pörsum“. Hindúi nokkur, sem var að- dáandi Parsa, sagði rithöfundi þessum, að Parsar önnuðust alla meðlimi trúflokksins betur en nokkur annar indverskur hópur. „Parsar eiga sin eigin ódýru leiguhúsnæði og enginn þeirra þarf að sofa á götum úti“, fór- ust Hindúanum orð. „Þeir leggja mikla áherzlu á menntun og eiga beztu kvennaskóla borgar- innar. Meðal Parsa eru engir ó- læsir og óskrifandi, en heildar- tala þeirra hjá Indverjum er 75 prósent". „Enginn Parsakona þarf nokk- urn tíma að snúa sér að vændi af fjárhagsástæðum“, bætti Hind úinn við. „Konur þeirra eru alltaf vel klæddar, þær klæðast silki og hinum nýju gerviefnum í stað heimaspunninnar baðm- ullar. En þær urðu fyrstar til að varpa af sér blæjunni og vera á ferli á mannamótum". Parsar eru þekktir fyrir hinar hávöxnu yndislegu konur sínar. Með ljóst olíulitarhaft og fögur, svört augu og sítt, svart hár eru konur Parsa áberandi í indversku félagslífi. Tvær dæmigerðar Parsastúlkur eru Rashna Khambatta 20 ára, og Noelle Anklesaria 26 ára, starfs- stúlkur Flugfélags Indlands. ráði við stjórn B.S.R.B., að frum- varp verði lagt fram á Alþingi til þeirra breytinga á lögurn nr. 55/1962, um kjarasamninga opin- berra starfsmanna, sem nauðsyn- legar eru í þessu sambandi. Samkvæmt samkomulaginu verður fjallað um aðra þætti þeirra kjaramála, er kjarasamn- ingalögin taka til á venjulegan hátt samkvæmt ákvæðum lag- anna. Hefur bandalagsstjórnin einróma samþykkt að segja gild- andi kjarasamningum upp og mun fara fram allsiherjaratkvæða greiðsla meðal starfandi ríkis- starfsmanna um þá ákvörðun, eins og kjarasamningalögin segja til um. Fer allsherjaratkvæða- greiðslan fram í febrúr. Frétt frá Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja. Ungfrú Khambatta telur sig til hinnar yngri kynslóðar Parsa, sem eru að fjarlægjast sumar af rétttrúnaðarvenjum eldra fólksirxs. „Við komumst ekki í náið samband við hinar upp- runalegu trúarkenningar okk- ar“, segir ungfrú Khambatta í kvörtunartón. „Kristnir menn eru í nánu sambandi við kirkju sína. Ég tel, að við séum meira látin sjá um okkur sjálf. Við förum með bænir ofckar á Avesta, tungu forfeðra okkar, en við skiljum ekki það, sem við segjum". Ungfrú Anklesaria ,sem starf- aði í New York frá 1961 til 1965, og kveðst sakna borgarinnar mjög mikið, segir hina yngri Parsa „vera svolítið vestrænni í háttum en ég kysi, að við vær- um. Við höfum ekki jafnmikið yndi af indverskri tónlist og mögulegt væri.“ Stúlkurnar segja að kunningj- ar þeirra fari út með amerísk- um piltum, Múhameðstrúar- mönnum og Evrópumönnum og giftist oft út fyrir stétt sína. Þetta hefur átt sinn þátt í því, að fólksfjölgun innan samfélags Parsa hefur ekki aukizt að sama skapi og annars staðar í Ind- landi. Önnur orsök er hið hærra menntastig, sem Parsakonur hljóta. „Jú, við giftumst seinna og eignumst færri börn“, viður- kennir ungfrú Khambatta. Eins og aðrir í Indlandi, sem verða æðri menntunar aðnjót- andi eiga síðan í erfiðleikum með að finna atvinnu, hafa Pars- ar byrjað að svipast um erlend- is. „Fjöldi ungra Parsa fer til Kanada“, segir ungfrú Kham- FramhaldsaðsJ- fundtir LSL á morgun EINS og kunnugt er var aðal- fundi Landssambands ísl. út- vegsmanna, sem haldinn var 30. nóvember til 2. desember sl., frestað þar til fiskverð fyrir ár- ið 1967 hefur verið ákveðið. Var þetta gert með tilliti til þeirrar óvissu, sem þótti ríkja. Þar sem yfirnefnd Verðlags- ráðs hefur nú ákveðið fiskverðið ákvað stjórn LÍÚ á fundi sínum í gær að boða til framhaldsaðál- fundar á morgun, 11. janúar. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbúð í Reykjavík og hefst kl. 2 síðdegis. batta. „Þar bjóðast mörg tæki- færi, og vegna þess að það er líka samveldisland er auðveld- ara að komast þangað en til Bandaríkj anna“. Nema því aðeins að þessi til- hneiging breytist, getur svo far- ið með tíð og tíma, að Parsar hverfi úr hinu indverska þjóð- félagi. Goaf veður GOTT veður hefur verið á síld- armiðunum undanfarna sólar- hringa. Veiðisvæðið var 90-100 mílur irá Skrúð. Á sunnudaginn tilkynntu 17 skip um afla, alls 3.045 lestir. í gær tilkynntu 18 skip um afla, samtals 3.105 lestir. Voru þessi aflahæst. Auðunn GK 180 lestir, Barði NK 200, Hólmanes SU 160, Héð- inn ÞH 220, Bjarmi II EA 190, Sveinn Sveinbj. 195, Súlan EA 195, Bergur VE 150, Halkion VE 220, Dagfari ÞH 190, Bára SU 160, Kristján Valgeir GK 185 og Örn RE 260 lestir. GébseSníng hafLs BÓLUEFNIÐ gegn mislingum kom til landsins um helgina, og í gærmorgun kl. níu var strax byrjað að bólusetja. Fyrri birgð- ir þrutu fyrir um viku, og hefur allt fram að þessu staðið í tals- verðu stappi að fá nýjar til lands ins. Bíður mikill fjöldi barna eft ir bólusetningu, en þeir, sem beð ið hafa um ónæmisaðgerð, en ekki fengið ákveðinn tíma, mega koma á Heilsuverndarstöðina í dag og miðvikudag, kl. 9:00— 4:30, gengið inn að norðanverðu. Þoka tefur ÞOKA og slæmt skyggni I Reykjavík háði mjög allri flug- umferð um helgina og í gær. Lagðist allt innanlandsflug nið- ur á sunnudag, en í gær reyndist aðeins unnt að fljúga til Sauð- árkróks og Akureyrar ki. 7.30 síðdegis. Kl. 6:15 fór flugvél Flugfélags íslands til London frá Reykjavíkurflugvelli, og önnur millilandavél félagsins gat lent kl. rúmlega 5 e. h. í gær. Eina millilandaflugvélin, sem kom til landsins á sunnudaginn, varð að lenda á Akureyri og komst ekki til Reykjavíkur fyrr en í gær- | ni-rgun. Skæruliðar skjóta á brezkt olíuskip Athugtsn ú skSpun luuna- flokka ríkisstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.