Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 29
MOEGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1067. 29 ailltvarpiö í Þriðjudagur 10. janúar : 7:0ö Morgunútivarp. Ve-ðunfregtnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tómleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleiktfimi. 8:10 Fræösluþátt ur Tannlæknafélags íslands: — Raín Jómsaon, tannlæknir, talar um temiurnar og mataræðið. — Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tómleikar 8 Æ6 Útdnáttur úr forustugrein- um dagblaðamna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9.30 TiLkynn- ingar. Tónleikar. 10:00 Fréttir. 1200 Hódegisútvarp. Tórnleikar. 12:25 Fréttir og veð- unfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:16 ViO vinnuna. Tónleikar. 14:40 Við sem heirma sitjum. Hörpudagar í Garðarí/ki; Val- borg Benfcsdóttir skriflstofustjóri segir frá ferðalagi. 16 OO Miðdegisúfcvarp Frétfcir. Tákkynningar. Fræðslu- Lærið ensku' — í Englandi The Pitmans School of English (viðurkenndur aft mennta- og vísindamálaráðuneyti Bretlands) býður yður yfirgripsmikla enskukennslu allt árið um kring. Á námskeiðunum er kennt enskt talmál, hljóð- fræði, verzlunarbréfaskriftir, bókmenntir og undir- búningur undir háskólagráðu, o. s. frv. Einnig eru haldin stutt en erfið sumarnámskeið í London, Oxford og Edinborg í júlí, ágúst og september. Útvegum nemendum húsnæði þeim að kostn- aðarlausu, — ókeypis aðgangur að Pitman-klúbbn- um (skemmtanir, útilíf og listir). Skrifið til T. Steven, Principal, og biðjið um upplýsingabækling. THE PITMAN SCHOOL OG ENGLISH 46 Goodge Street, London, W. 1. Sölumaður óskast Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heildverzlun EIRÍKS KETILSSONAR Vatnsstíg 3. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg, mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verð- mmti um 320 mörk en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur, gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 VVien. Blaðhur&arfólk VANTAR f KÓPAVOG. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748. BLAÐBURÐARFÓLK I EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Seltjarnarnes —■ Skjólbraut Skerjafjörður — sunnan flugv. Ásvallagata Túngata Lambastaðahverfi Nesvegur Meistaravellir Seltj. - Melabr. Vesturgata I Kjartansgata Njálsgata Meðalholt Miðbær Fálkagata Snorrabraut Laugav. - efri Talið við afgreiðsluna, sími 22480 þátfcur Tannlæknafélagss ísLands: Ravfn Jónsson tannlæknir fcalar tennurnar og mafcaræðið. — Létt lög: Manuel og hljómsveit hans leika þrjú lög. Tom Jones syngur lög úr kvik- myndinni „Hvað er að fréfcta kisutetur?4* Roman-strengjasveitin og Los Claudios leika sína syrpuna hvor. Sonny og Chér syngja og leika. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. ístenzik lög og k-LassíSk tónlist: Gotthard Anér likur Lítinn for- leik fyrir orgel eftir Magnús Bl. Jóhannssion. Gís:li Magn-ússon leikur á píanó Fjórar abstraktsjónir eftir saana tónskóiki. Helmut WaLcha leikur á sembal Enska svítu nr. 6 í d-moll eftir Bach. Maurice Gendron og Lamoureux hljómsveitin leika , Sellókonsert í D-dúr op. 101 eftir Haydn; Pablo CasaLs stj. 17 X)0 Fréfctir. Framburðarknnsla I dönskiu og ensku. Tónleikiar. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Hvíti steinninn*4 ftir Gunnel Linde Katrín Fjeldstd les (4). 16:00 Tónleikar. Tilkynningar. (16:20 Veðurifregnir). 16:55 Dagskrá kvöidsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 TiLkynningar. 19:30 Gervitrú. Séra Árelíus NfeLsson flytur erindi. 19:50 Lög unga fóLksins Hermann Gunnarsson kynnir. 10:30 Útvarpissagan; „Trúðarnir** eftir Grahaan Greene: Magnús Kjart- ansson rifcstjóri les eigin þýð- ingu (10). 21OO Fréttir og veðurfrgnir. 21:30 Víðsjá 21:46 Simfóníiskit ljóð op. 56 eftir Sibelius. S i ru f ó n íuih/Lj ómsvei t Lundúna leiikur; Anithony Collins stj. 22:00 Framiferði mannsins og ábyrgð hans; I: Eyðing náttúrunnar — Vésteinn Ólason filytur erindi eftir Hans Ahlmann prófessor 1 þýðingu sinni. 22:25 ,,Marta‘‘ óperutónli®t eftir Flofcow. — Anneliese Rothenberg er, Hetty Pliimacher, Georg VöLk er, Fritz Wunderlidh, GofctLob Frick, Robert Koflfmarie, k4r og hljómsvei/t flytja. Stjórnandi; Berislav Klobukar. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi „Deutschlands Weg im die Dikta- tur“ (Vegur Þýzkalands ttf. ein» ræðis), rakinn með hljóðritun- um samtíðaratburöa; Karl Ot- mar fríherra von Aretvn hiefur valið og sett saman. 23 Æ6 Dagskrárlok. Stórkostieg útsala á barnafatnaði ! hefst í dag Útsalan stendur aðeins fáa daga Gillette Super Silver gefur yður fleiri rakstra, en nokkurt annað rakblað, sem þár hafiðf affur notatf. Miklu fleiri rakstra. Nýjfi Gillette Super Silver rakblaðið hefur þessa miklu teknisku kosti yfir öll önnur rakblöð: Störkostiegt nýtt, rytTfrítt stél húðað með fcö7—* Gillette uppfinning—beittari egg, sem endist lengur og gefur mýkri rakstur. Maður uppgötvar stórkostlegt nýtt endingargott rakblaö, sem gefur miklu, miklu, íieiri og þægilegri rakstra, en nokkurt annað rakblaö, sem þér hafið nokkru sinni notað, og auðvitað er það firá Gillette. Gillette Super Silver ^ Gilletté 0 SUPER SILVER Z STAINLESS BLADES engin vertfhœUkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.