Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1087. Lydia Ettir E. V. Cunningham — Ég veft ekkert .... þið eruð farin .... ég veit ekkert. Hann fór með okkur gegn um eldhús- 16, þar sem kokkurinn var að éta Ar súpuskál og lesa blað, og þar sem aðstoðarkokkurinn andvarp aði og hristi höfuðið. Síðan inn í búr og þaðan út um dyrnar. — Þið skuluð engar áhyggjur hafa af því, sem ég kann að segja þeim sem spyrja, sagði þjónninn. Þið hafði víst nógar áhyggjur hvort af öðru. Jæja, gerið svo vel, hérna er húsagarð urinn. Hann lokaði búrdyrunum og gkildi okkur eftir þarna í myrkr inM — ekki þó í almyrkri, því að þarna verður aldrei aldimmt, en nógu dimmt var nú samt, og þetta liktist mest djúpum brunni, þar sem á einstaka stað sást ljós í glugga fyrir ofan okk- ur og *vo heyrðist hljóðfæra- gargið og sáust ljós, sem líktust mest japönskum pappírsluktum. Við stóðum þarna þétt saman í dimmunni, og ég fór áð sjá skuggamyndina af Lydiu, þegar augun tóku að venjast þessari takmörkuðu birtu, og gat rétt grillt andlitið og svipinn á henni. Hún hafði náð í handlegg inn á mér og hékk nú í honum, og sagðist vera hrædd. — En ekki fyrr en núna, allt í einu, Harvey, sagði hún. Hún tók að skjálfa og ég gerði það, sem ég hafði ekki gert við nokkurn mann, árum saman. Ég þreifaði á enninu á henni, til þess að finna, hvort hún væri með hita, en þá rak hún upp skellihlátur. — Ætlarðu að fara að verða palbbi minn, Harvey? spurði hún. Ég spurði hana, hvort það væri ekki einmitt það, sem hún vildi. — Nei, fjandinn hafi það. Ég hef aldrei átt pabba og langar ekker-t að eiga hann nú. Og ég vil heldur ekki hr. Krim til eins KAUPSVSLUMENN Þúsundir kaupmanna frá öllum löndum heims gera sér ljóst hvers virði er að heim- sækja reglulega kaupstefnur og sýningar. Alþjóðlega Búsáhalda- og Járnvörusýning in í KÖLN er að þessu sinni dagana 23.—• 26. febrúar. Kölnarsýningin býður upp á heimsins beztu gæðavörur frá 1650 fram- leiðendum. Á Búsáhalda- og Járnvöru- sýningunni í Köln fáið þér allt sem við- skiptavinurinn kann að óska. Allar upplýsingar gefnar hjá, Lönd & Leiðir hf. Símar 20-800 og 24313 Aðalstræti 8. MUNIÐ VÖRUSÝNINGAÞJÓNUSTUNA HJÁ Lönd og Leiðir. eða neins. Hættu þessvegna að glápa á mig og við skulum held- ur reyna að komast yfir þenn- an vegg þarna. Hún forðaðist mig. (Ef ég reyndi að snerta hana eitthvað, þá hörfaði hún undan.'Ég klifr- aði uppá vegginn, sem var ein sjö fet á hæð og sat þar klof- vega. Þar sem ég sat þar, gat ég séð húsagarðinn fram undan og húsið handan við hann. Á húsinu var há glerhurð en sjálf- ur húsagarðurinn var lagður rauðum hellum, og þar voru stól ar og borð. Inni fyrir glerhurð inni var fólk að dansa, og mér fannst það ekki koma ttl mála, að neinn gæti annað en séð mig, þar sem ég sat þarna eins og hrafn á hjallburst. — Dragðu mig upp, Harvey! sagði Lydia fyrir neðan mig. En ein kvensan þarna inni sá mig og nú kom hún út, grönn og liðlega vaxin, í hvítum silf- urlitum kjól og með gljáandi hár, beint úr hárgreiðslustof- unni. Karlmaður var með henni og var að flangsa utan í hana, bjánalega — en líklega er allt flangs bjánalegt í augum áhorf- anda, sem liggur í leyni — og hún var að reka hann frá sér rétt eins og atvinnu-golfleikari, sem er að slá knött fyrir áhorf endur. En á meðan þetta gerð- ist, seildist ég niður eftir Lydiu, og déskotans girðingin ætlaði al veg að kljúfa mig eftir endi- löngu — en mér tókst samt að draga hana upp. Lydia var fim — engan veginn ein þ^ssara ó- sjálfbjarga stúlkna — og hún sveiflaði sér niður af veggnum, án minnar hjálpar. Sú ljósa hafði nú gengið til hennar. — Hver er hann? spurði Ljóska. Flangsarinn dró hana til baka, og gaf í skyn, að við værum ein- hverjir þjófar eða flækingar. — Æ, þú ferð í taugarnar á mér, sagði Ljóska við flangsar- ann. Og vertu ekki neitt að toga í mig. — Ég stökk niður. — Hvernig veiztu, að hann sé ekki einhver glæpamaður? sagði flangsarinn. Þetta var heljarstór úr sér vaxinn og ofalinn ung- lingur um tvítugt. — Láttu ekki eins og þú sért vitlaus, sagði Lydia. — Þetta er Harvey Krim, spæjarinn mikli. Við vorum að borða hérna í næsta húsi. — Já, auðvitað í ítalska mat- söluhúsinu, sagði Ljóska, rétt eins og það væri alveg sjálfsagt, að allir gestir þar klifruðu yfir vegginn, en þá mundi feiti ung- lingurinn eftir því, að hann hafði hitt I.ydiu í einhverju há- skólafríi. 0 Lydia glápti bara á hann og lét hann vita, að hún væri bara — HJÁLP! vinnukona. — Hvern fjandann sjálfan hefði ég átt að gera í háskólafrí? spurði hún hann og tók vel uppí sig. Ljóska var farin að dansa við mig; að minnsta kosti þrýsti hún sér upp að mér og hékk utan í mér og hreyfði sig eftir hljóm- listinni, sem kom úr húsinu, og horfði í augu mér. Viltu ekki líta á fötin mín, sagði Lydia við fiangsarann, en hann spurði bara, hvað væri at hugavert við þau. Hitt fólkið var nú farið að tínast út í garðinn. — Hann er viðhjóðslegur, sagði Ljóska. — Feitur og linur og heimskur. >ú ert ekki linur og heimskur, er það? Og sva Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja víkur verður haldinn í Tjarnarbúð, þriðju- daginn 17. janúar n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. / Teppi — Teppi Landsins ódýrustu nylongólfteppi aðeins 298 kr. ferm. Útvegum fagmenn ef óskað er. LITAVER LITAVER Grensásvegi 22 — Símar 30280 og 32262. VMIFATMMI LAUGAVEH T6 RVIVIIIMGARSALA AMERÍSKAR ÚLPUR STÆRÐIR 6—14 kr. GALLON BLÚSSUR STÆRÐIR 6—20 , — VINNUBUXUR ALLAR STÆRÐIR — SPORTSKYRTUR — VINNUSKYRTUR — 95.— 475.— PEYSUR S. M. í. VINNUSOKKAR — 150.— 395.— 3 PÖR í POKA — 100.— VINNUÚLPUR — 495.— 250.— 195.— SPORTBOLIR 50.— VINNUFATABÚÐIN LAUGAVEGI 7 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.