Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1967. 15 Baðker Nokkur gölluð baðker til sölu í dag. BURSTAFELIi byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3 — Sími 38840. VX-6 VX-6 lögur eyðir SÚLFAMYNDUN í raf- geymi yðar. Eykur STÓRKOSTLEGA ENDINGU GEYMISINS og tafarlausa ræsingu. Heldur ljósunum alltaf JÖFN- UM og BJÖRTUM. Fæst hjá öllum benzín- stöðvum og víðar. Lesið leiðarvísirinn. Bílstjóri - Sendibíll Ungan reglusaman mann vantar okkur nú þegar til aksturs sendibíls og ýmissa snúninga. Upplýsingar ekki gefnar í síma. „» HR. HRISTJÁNSSON H.F. U M B 0 fl I € SUDURLANDSBRAUT 2- • SÍMl 3 53 00 VERKSTJÓRAR BLIKKLJÓSIIU frá HALDEX AB í SvíþjóS eru sænsk gæðavara. Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Sisli <3. %3oRtisen 14 Vesturgötu 45 — Símar 12747 og 16647. IHótmæla aukinni veiði- heimild Á FUNDI hreppsnefndar Éyr- arbakkahrepps hinn 17/12. sl. var samþykkt eftirfarandi álykt un: Þar sem fram er komin á Al- þingi ályktun togaranefndar um auknar veiðiheimildir fyrir tog- ara innan 12 mílna landhelginn- ar, mótmaelir hreppsnefnd Eyr- arbakkahrepps eindregið slíkum veiðiheimildum. Hreppsnefndin leyfir sér að benda á, að togveiðar á þessu svæði, mundu hrekja vélbáta- flotann með veiðarfæri sín af þessum veiðisvæðum, sem þeir hafa, stundað um árabil, eftir að fiskur hætti að ganga á grynnstu mið. Jafnvel tiltölu- lega fáir togarar gætu, nú þegar flotvarpan er almennt tekin í notkun, útilokað netaveiðar á Selvogsbanka og nærliggjandi veiðisvæðum, ef þeim væri leyft að draga vörpur sínar um þau og eyðileggja veiðarfæri bát- anna. Jafnframt mótmælir hrepps- nefndin að síldar- og fiskinót sé notuð til bolfiskveiða og tel- ur það mjög skaðlegt veiðar- færi sérstaklega fyrir ýsustofn- inn. Afkoma Eyrbekkinga er svo mjög bundin fiskveiðum og verkun afla, að slík skerðing á fengsælustu miðum bátaflot- ans væri beinlínis gerræði gagn vart þeim og öðrum nærhggj- andi veiðistöðvum. Hreppsnefnd Eyrarbakka- hrepps, mótmælir því þessum tillögum togaranefndar og hin- um nýuppteknu nótaveiðum mjög eindregið. Eyrarbakka 18. desember 1966. Oddviti Eyrarbakkahrepps. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garða og Bessastaða- hrepps verður haldinn að Garðaholti mið- vikudaginn 11. janúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá skv. félagslögum: LAGABREYTINGAR. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Á fundinum fer fram inntaka nýrra félaga. STJÓRNIN. MÍMIR EnskuskóEi fyrir höm Kennsla í hinum vinsæla enskuskóla barnanna hefst mánudaginn 16. janúar. Innritað verður til föstu- dags. Börnin þurfa ekki að stunda heimanám. Þau hafa léttar myndabækur til að styðjast við, en í tímum kenna ENSKIR kennarar og öll kennslan fer fram á ENSKU. Sérstakir tímar fyrir UNGLINGA í gagn- fræðaskólum. DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan. Flestum barnaflokkum er kennt í Hafnarstræti 15. Símar 2 16 55 og 1 000 4. MALASKOLINN MIMIR Hafnarstræti 15 og Brautarholti 4. Nýjasta tizka frá London Regnkápur - Haftar - Stígvél Nýjustu litir Verbið ótrúlega lágt Austurstræti 10 — Laugavegi 116. TOYOTA1967 Toyota Crown 2000. Traustasti fólksbíllinn á markaðinum — Byggður á geysisterkri X - laga stálgrind. HAGSTÆTT VERÐ Fjöldi aukahluta innif. í verði. Leitið upplýsinga. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — sími 34470. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.