Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.01.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, Þ'RIÐ.TUDAGUR 10. JANÚAR 1067. Sveit IR vann í 5. sinn í röö í sveitakeppni í svigi á MuUersmótinu Á SUNNUDAGINN fór frara fyrsta skíðamót ársins, Miillers- mótið svonefnda, sem haldið er árlega á vegum Skíðafél. Reykja víkur til minningar um L. H. Muller. Á þessu móti er keppt í svigi 4 manna sveita. Sigurvegarar urðu í fimmta sinn í röð A-sveit 1R, en hana skipa Guðni Sigfússon, Harald- ur Pálsson, Sigurður Einarsson og Þorbergur Eysteinsson. Tími sveitarinnar var 302 sek. Sveit KR varð í öðru sæti en hana skipuðu: Björn Olsen, Leifur Gíslason, Hinrik Her- mannson og Sigfús Guðmunds- son. Tími sveitarinnar var 304 sek. í þriðja sæti var sveit Ar- manns á 312.6 og í sæti B-sveit ÍR á 361.5 sek. Björn Olsen náði beztum tíma samanlagt 69.2 sek., en næstur Víkingar fundu leið- ina undir lokin og breyttu stöðunni úr 17-9 t 23-13 í FYRSTA sinn á sunnudag og mörkunum rigndi yfir Ar- mættu Ármenningar með lið í mann unz lokastaðan var 23—13. 1. deildakeppnina sem vildi berjast og gat barizt. Meiðsli og forföll hafa mjög lamað Ár- mannsliðið, en nú voru endur- heimtir þeir Árni Samúelsson og Hans Guðmundsson og Iiðið ólíkt betra. Það nægði þó ekki til annars en veita Víkingum viðnám — þar til undir lokin, að allar flóðgáttir opnuðust og Víkingar unnu 23—13. Framan af börðust Armenn- ingar vel og var varnarleikur beggja góður. Að vísu voru Vík- ingar ail harðhentir í vörninni. Skiljanlegt er að lið gangi í þeim efnum eins langt og þau geta, en þegar þau hagnast skipti eftir skipti á því að brjóta leik- reglur er eitthvað orðið athuga- vert við dómgæzluna. Og svo fór að Víkingar sköpuðu sér smám saman forskot og í hléi var stað- an 9—5 þeim í vil. í byrjun síðari hálfleiks söx- uðu Armenningar á forskotið svo að aðeins 2 mörk skildu (11—9), En er Helgi markvörð- ur Vikings varði vítaköst tvisv- ar í röð brotnaði baráttuþrek Ármanns. í örvinglan létu þeir dragast inn í leik sem allt of hraður fyrir liðið og Víkingar fundu smugurnar auðveldlega unnu IMoreg 20-12 LOKSINS mættu Norðmenn al- gerum ofjörlum sínum á hand- knattleiksvelli. Sovézka liðið sem er á leið til HM í Svíþjóð lék landsleik í Oslo á sunnudag og sigraði . . oreg með 20 gegn 12. í hálfleik var staðan 13—4. Þótti fyrri hálfleikurinn mjög slaklega leikinn af Norðmönn- um sem voru kyrrstæðir og skorti áræði. Þessi leikur ætti sannarlega að gefa Armenningum von í nnars vonlitilli baráttu liðsins i 1. deild. Góður styrkur er að Árna og Hans að nýju, og er liðs mönnum tekst að halda leikhrað anum innan skefja þá- get þeir stðið vel á móti. En sóknarleik, einkum línuspil þarf nauðsyn- lega að bæta ef sigurvon á að vera. Þetta var lakasti leikur Vík- inga í mótinu og sýnir að lið þeirra er enn óharðnað. Liðs- ipenn missa af mörgum mögu- leikum, eygja ekki óvaldaða menn, láta dempa leikhraðann og verður á ótal smá skyssur sem geta verið afdrifaríkar. Markahæstir Víkinga voru: Þórarinn Ingi 8, Jón Hj. Magn., Einar Magnússon, Sig. Hauks- son og Rósmundur 3 hver. — Markhæstir hjá Árm. voru: Arni Sam. 4, Ástþór 4, Hans 3. Dómari var Gestur Sigurgeirs son. kom Guðni Sigfússon á 71.3. Brautin, sem Kristinn Bene- diktsson lagði, var 200 m að lengd, fallhæð 120 m og í henni 38 hlið. Margt fólk v'ar á mótsstað. Komu flestir í eigin bílum, en I kvöld í KVÖLD verður íslandsmótinu í handknattleik haldið áfram að Hálogalandi og hefst keppni kl. 20.15. Þá keppa. 2. fl. kvenna A-riðill PH — Valur Breiðablik — Víkingur. 2. fl. kvenna B-riðilI Fram — KR. 3. fl. karla B-riðill Þróttur — Fram. 1. fl. karla A-riðill Ármann — Víkingur FH — Valur. einnig fluttu 4 stórir áætlunar- bílar fólk í Hveradali. Veður gott, betra en í bænum. Verðlaunaafhending f ór fram í Skíðaskálanum eftir mótið og afhenti mótsstjórinn, Leifur Múller, verðlaunin. Guðni Sigfússon — enn bezt- ur í 1R sveitinni og átti nú næstbezta tíma á eftir Birni Olsen KR. WlrkoEa sigroði enn NORÐMAÐURINN Björn Wir- kola- vann einnig 4. og síðustu stökkkeppni hins mikla árlega móts stökkmanna í Austurríki og Þýzkalandi sem samanstend- u af 4 mótum á einni viku. Vann hann sigur á öllum mótunum og samanlagt hafði hann yfir- burði mikla, eins og vikið var að á laugardag. Hann hlaut í síðustu keppn- inni er fram fór í Bisshofshof- en í Austurríki 242.7 stig, stöklc 100 og 104 m. Næstur kom í þeirri keppni Raska frá Tékkó- slóvakíu með 233.4 stig, stökis 100 og 101.5 m. Samanlagt hlaut Wirkola 910 stig á mótunum fjórum, Licht- enegger frá Austurriki varð ann ar með 847.6 stig, Neuendorf A-Þýzkanl. þriðji með 846.5 og Kankonen Finnlandi 4. ineð 8343. Yfirburðir Norðmannsins eru með ólíkindum. FH vann Hauka örugglega og FH skipar nú efsta sceti töflunnar HAFNARFJARÐARFÉLÖGIN FH og Haukar, leiddu saman hesta sína í 1. deildakeppninni á sunnudagskvöldið. Hefur oft komið til harðari átaka félag- anna en nú, þvi ef undan eru skildar upphafsmínútur hvors hálfleiks hafði FH undirtökin í þessum Ieik og vann verðskuld- aðan sigur 26—19. Sá sigur nægði til að ná efsta sæti á töfl- unni, en FH og Valur eru einu taplausu félögin í mótinu. FH-ingar ráku sig á harð- skeytta vörn Hauka í byrjun og ekki sízt ágæta markvörzlu hjá Loga markverði. Vegna hans frammistöðu í byrjun komust Haukar yfir 3—1 og síðar aftur 4—3. Um miðjan hálfleikinn var staðan jöfn en litlu síðar náðu FH-ingar góðum kafla og skot- um sem Logi hafði ekki mögu- leika til að verja. Breyttist stað- an FH æ betur í vil, var eitt sinn 8—4 og litiu síðar 11—5, en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins og var staðan í hléi 11—7 f yrir FH. I byrjun síðari hálfleiks náðu Haukar tvivegis að minnka for- skot FH í 3 mörken er á leið jókst bilið aftur og lauk leik með 7 marka mun 26—19. Lið Hauka hefur enn ekki náð valdi á stóra salnum og leikur IBK náði 6 marka forystu gegn KR en jafntefli varð Spennandi leikur i 2. deild Steinhouc: setti heímsmet BANDARfSKI kúluvarparinn Neal Steinhauer, sem er mörg- um íslendingum kunnur af dvöl sinni hér, setti óstaðfest heims- met í kúluvarpi innanhúss á laugardag. Varpaði hann 20.29. Randy Matson heimsmethafi utanhúss átti hið fyrra og var það 20.17. Þetta var var fyrsta innanhússmót ársins í Bandaríkj unum. EKKI bjuggust margir við því að KR-ingar ættu í erfiðleikum í með Keflvíkinga er liðin m ætt- | ust í fyrsta leik í 2. deild á sunnudag. KR á margreynt hand knattlcikslið með mikla reynslu — Keflvíkingar lítt Ieikreyndir og komu nú í fyrsta sinn í Laug- ardalshöllina. KR-ingar urðu í 2. sæti á nýafstöðnu Reykjavík- urmóti og ýmsir bjuggust því jafnvel að þarna m yndi „köttur leika sér að mús“. En svo kom á daginn að Kefla víkurliðið var kötturinn en KR músin. Náðu Keflvíkingar um tíma 6 marka forystu en vegna meiðsla og mistaka dómarans fyrst og fremst náðu KR-ingar í annað stigið. Aðalstjörnur Keflavíkurliðs- ins voru knattspyrnumennirnir velkunnu Kjartan Sigtryggsson, Magnús Torfason og Guðni Kjartansson. í markinu stóð fyrr um markvörður unglingalands- liðsins Sigurður Karlsson og var ekki síztur. KR tefldi fram öllum sínum beztu mönnum með Karl Jó- hannsson í broddi fylkingar. Smám saman uku Keflvíking- ar forskot sitt og virtust í einu og öllu hafa betur KR-ingum. Rétt undir lok fyrri hálfleiks var staðan 2—6 Keflvíkingum í vil en KR skoraði tvö síðustu mörk- in og stóð 12—8 fyrir ÍBK í leikhléi. í síðari hálfleik hélst lengi 4 marka forskot ÍBK — of þó hafði Guðni Kjartans, ein aðal- skytta IBK meiðzt svo að hann var óskotfær. Á 20. mín. tókst svo KR að jafna 18—19 og komst yfir 19—18 á 24. mín. En aðeins eitt mark var skorað eftir það og gerði það Kjartan fyrir IBK úr víti. Varði markv. ÍBK m.a. víti frá Birni Einarssyni og lauk því leik með jafntefli — og sóttu þá Keflvíkingar. Keflvíkingar komu hressilega fram, en virtust ekki hafa nægi- legt úthald. Þeir höfðu sem fyrr segir í fullu tré við KR-inga á öllum sviðum. Varnarleikur KR var þó gróf- ur — og á því högnuðust KR- ingar þó lið eigi ekki að hagn- ast á því að leika ólöglega. Dómari var Jón Friðsteinsson og dæmdi vægast sagt illa og mega KR-ingar ekki sízt þakka honum fyrir stigið er þeir hlutu. 1R — Þróttur 31—21 í ö ðrum leik i 2. deild vann ÍR Þrótt með 31—21. Var það verðskuldaður sigur, því ÍR-liðið er á góðri framfarabraut og vax- andi í leik sínum. Þrótti bættist nú góður liðsstyrkur þar sem Guðm. Gústavsson markv. er f öðrum leikjum síðdegis á sunnudag urðu úrslit þessi: M. fl. kvenna FH — KR 12—8. 2. fl. karla Fram — Akranes 186. Á laugardag urðu úrslit þessi að Hálogalandi: 2. fl. kvenna ÍBK — Armann 2—6. 3. fl. karla ÍBK — ÍR 17—1 Valur — Ármann 7—5 FH — Breiðablik 13—6 Akranes — Haukar 6—5 Víkingur — KR 12—8. liðsins á löngum köflum lítt sem ekki ógnandi, þrátt fyrir ágæta einstaklinga. Línumenn nýtast ekki og langskyttur hafa sig lítt eða ekki frammi. Menn eins og Ásgeir, sem í Hálogalandi var oft markhæstur Hauka skorar nú lítið — og í þessum leik ekk- ert mark. Já í herbúðum Hauka má betur ef duga skal. FH liðið sýndi á köflum skemmtilegan leik, en samt skortir á samtakaafl í liðinu. Það er of mikið erfiðað og puð- að fyrir þeim árangri er næst. En FH býr yfir þeim leynda krafti að geta löngum bætt við sig ef á þarf að halda — og tap- ar liðið ógjarna leik. Skemmti- legast frá þessum leik kom Kristófer í markinu, sem er traustur og fylginn sér. Hann varði m, a. tvö vítaköst. Ragnar er mjög að eflast og Einar er ómissandi í vörninni. Ungu menn irnir Árni, Auðunn og Jón Gest- ur falla vel inn í og í Páli og Geir á liðið krafta sem fáir standast enda skoruðu þeir nú 11 af mörkum liðsins. Skoraði Geir 6 (5 úr vítum), Páll 5, Ragnar og Örn 4, Einar 3, Ámi 2, Birgir og Ruðunn sitt hvor. Mörk Hauka: Stefán 5, Þórar- inn og Viðar 4 hvor, Sturla 3 Ólafur 2 og Matthías 1.. Staðan AÐ afloknu 5. leikkvöldi í 1. deild handknattleiksmanna er staðan þessi: FH Valur Fram Vík. Haukar Ármann í 2. deild er 1. leikkvöld: ÍR 1 1 ÍBK 1 0 KR 10 Þróttur 1 0 Fleiri félög enn. 0 0 77—45 6 0 0 73—49 6 0 1 72—39 4 0 2 71—69 4 0 3 47—69 0 0 4 53—122 0 staðan þessi eftir 0 0 31—21 2 1 0 19—19 1 1 0 19—19 1 0 1 21—31 0 hafa ekki leikið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.