Morgunblaðið - 28.01.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 28.01.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, Fœreyjar: Faro Airways vill fá eink&- leyfi á Færeyjarflugleiðinni Blöðin vilja leyfa tveim féiögum farþegaHugið Þórshöfn, Færeyjum, 27. janúar. Frá fréttaritara Morgunblaðsins. FLUGMÁL Færeyja eru ofar- lega á baugi þessa daga. Stendur það m. a. í sambandi við hingað- komu forstjóra flugfélagsins Faro Airways, en hann er danskur mað ur, Jörgensen að nafni. Hefur hann látið hafa það eftir sér nú, er hann kom til baka til Kaup- mannahafnar, að færeyska land- stjórnin muni fús til þess að mæla með þvi við flugmáiayfir- völdln í Kaupmannahöfn, að ein- um aðila verði veitt leyfi fyrir farþegaflugi til Færeyja. >essar blaðafregnir frá Kaup- mannahöfn, hefur lögþingsmaður - TOLLSTÖÐIN Framhald af bls. 28 hafnarsvæðið, »kv. nýgerðu skipulagi. Á fyrstu hæð hússins verður að mestu vörugeymsla og farþega- afgreiðsla. Verður geymslurým- ið bæði nótað til geymslu á vör- um og rannsóknar á þeim. Hæðin verður að flatarmáli 3780 fer- metrar. Á næstu hæð verður op- ið bifreiðastæði sunnan um- ferðarbrúarinnar, og er gert ráð fyrir, að þar rúmist u.þ.b. 105 Fjármálaráðherra tekur fyrstu skóflustunguna. bifreiðar. Tvær efstu hæðirnar, 1615 fermetrar hvor, verða skrif- •**5tofu‘húsnæði fyrir Tollstjóra- skrifstofuna og tollgæzlu í Reykjavík. Þá er kjallari í suð- vestubhorni hússins, 666 fermetr- ar að stærð, og verða þar geymsl ur og skýli fyrir vélar hússins. Gert er ráð fyrir, að bygging kjallara og undirstöðu taki 6 til 8 mánuði, og mun Aimenna bygg ingarfélagið h/f sjá um verkið í uimsjónarvinnu. Að öðru leyti er gert ráð fyrir að bjóða verkið út. Er áætlað að útboðsfram- kvæmdir taki um eitt ár. Peter Mohr Dam gert að umtals- efni við fréttamenn (hér. Sagði hann, að landstjórnin hefði ekki fengið greinargerð dönsku flug- málíistjórnarinnar til umsagnar og því ekki verið tekin afstaða hér til tilboða Faro Airways. Pet- er Mahr Dam bætti því við, að i viðræðum við landsstjórnina hér, hefði ekki neitt verið gefið í skyn er réttlætt gæti frásögn hans af afstöðu okkar til þess, hvort einu eða fleiri aðilum verði leyft að halda uppi flugsamgöng- um hingað. I»að er vitað að Faro Airways hefur boðizt til að fljúga hingað þrisvar í viku frá Kaupmanna- höfn og fljúga einnig til íslands. Einnig hefur félagið boðizt til þess að stofna tvö félög um Fær- Slys í Vest- mannaeyjam LÖGREGLUNNI í Vestmanna- eyjum var tilkynnt nm slys kl. 11.55 sl. fimmtudag, sem hafði orðið á Strandvegi á móts við verbúð Ársæls Sveinssonar. J»ar hafði maður á vélhjóli lent fyrrr vörubíl, sem var að aka aí stað á vegarbrún. Maðurinn var fluttur í sjúkra- hús og síðar með flugvél til Reykjavíkur. Hann mun hafa lærbrotnað. eyjaflugið, og ætti annað flug- vélarnar, en hitt annaðist rekst- ur þeirra. Bauð framkvæmda- stjóri félagsins landstjórninni hér að gerast aðili að hinu síðar- nefnda félagi. Blöðin Dimmalætingin og „14. september" hafa fjallað um flug- málin undanfarið. Blöðin hafa þar samstöðu í málinu um að Færeyingar muni því meðmæltir, að tveimur aðilum verði áfram sem hingað til leyft að halda uppi flugsamgöngum við Færeyjar, og telja blaðamenn hér, að blöðin túlki skoðanir landsstjórnarinnar í máli þessu. — Arge. 200. viðskiptafræð- ingurinn frá H.f. h 1 GÆR um kl. 19 lauk kandi- datsprófum í viðskiptafræði og urðu þá þau merku tíma- mót í sögu Viðskiptadeildar J Háskóla tslands, að 200. viðskiptafræðingurinn braut- skráðist. Er hann ólafur Karls son. Viðskiptadeild Háskóla fs- lands vaf stofnuð árið 194il, en þá var Viðskiptaháskóli ís- lands tekinn inn í Háskólann. Um mörg ár var viðskipta- deildin hluti af Lagadeild, eða allt frá því fyrir nokkrum ár- um, að hún var aðskilin henni. Hefur hún siðan verið sjálf- stæð deild innan Háskólans. Við hittum í gær að máli Ólaf Karlsson, sem varð 200. viðskiptafræðingurinn frá Há- skólanum og spurðum hann um prófin. — Þau hafa gengið sæmi- lega, en enn er ég ekki búinn að fá úrslitin úr prófinu í dag. Við erum fimm, sem göngum undir kandidatspróf nú, en 7 hinir, sem með mér eru heita: I Eiður Helgi Einarsson, Lúð- \ vík Björn Albertsson, Sigfús Erlingsson og Steinar Berg Björnsson. Viðskiptafræðing- ar frá Háskóla íslands eru því orðnir 202 að tölu. — Ég hóf nám í viðskipta- deild haustið 1962 og ég hef I lesið nú í einni striklotu allt 1 frá áramótum 65/66. Þetta 7 hefur verið strangur og erfið- 7 ur tími. \ — Um stöðu viðskiptafræð- i ingsins í íslenzku þjóðlífi í 7 dag vil ég segja það, að að- 7 staða þeirra hefur farið stór- » um batnandi undanfarin ár og fer enn, sem sést af því, að eftirspurn eftir mönnum með viðskipta>menntun er miklu meiri en framboðið. Að loknu námi nú standa viðskiptafræð ingum til boða fjöldamörg störf og nýútskrifaðir kandi- datar geta valið á milli. Brezka eftirlitsskipið HMS ríkisfáninn veriS dreginn að Palliser sem frægt er úr hún > formastri skipsins. Mis- þorskastríðinu kom til Reykja skilningurinn var þó leiðrétt- vikur í gær og fylgdi ekki ur hið skjótasta, en ekki svo sögunni, hvert erindi þess var fljótt að ekki tækist Sveini AS sið kurteisra skipa vildi Þormóðssyni að klófesta hinn það heilsa Íslandi með þjóð- kiofna fána á filmu. fána þess, en af vangá hafði •* 6 brunaútköll AÐ því er slökkviliðið tjáði Morgunblaðinu urðu 6 brunaút- köll frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns. Kl. 20.54 á fimmtudagskvöld var slökkviliðið kvatt að Dalbæ, Blesugróf. Þar hafði kviknað í skúr, áföstum íbúðarhúsi, út frá olíuofni. í skúrnum voru geymd- ir bílmótorar og fleira. Skúrinn var alelda er á staðinn var kom- ið og eldur var kominn í bíl, sem var norðan við skúrinn. Tókst fljótt að slökkva eldinn, en skemmdir urðu talsverðar. Kl. 23.52 var slökkviliðið kvatt að Breiðfirðingabúð, þar sem kviknað hafði í bréfarusli undir tröppum hússins. Húsvörðurinn hafði slökkt eldinn, er komið var á staðinn. Kl. 00.55 var slökkviliðið kvatt að ms Sæhrímni við Grandagarð. Bjarni Benediktsson ræðir um Ókí Thors STEFNIR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði, efnir í dag kl. 12.30 til hádegisverðar- fundar í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Gestur fundarins verður dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Talar hann um Ólaf Thors. Stefnisfélagar og aðrir ungir Hafnfirðingar eru hvattir til að fjölmenna á hádegisverðarfund- inn. Kviknað hafði í fötum, sennilega út frá logsuðu, og neisti leynzt í þeim. Talsverður reykur stafaði af þessu, en fljótt tókst að slökkva í eldinum. Litlar skemimd ir urðu. Kl. 9.28 I gærmorgun var slökkviliðið kvatt að Framnes- vegi 42, en þar var um gabb að ræða. Einnig var tilkynnt um eld í strætisvagni, en á leið á staðinn mætti slökkviliðið hon- um í áætlunarferð. Kl. 10.37 var slökkviliðið kvatt að Þinghólsbraut 67 í Kópavogi. Þar var eldur í kjallara húss i byggíngu. Höfðu börn verið þar að leik og borið logandi sinu inn í sófa í kjallaranum og komst eldur í hann, svo og gólfteppL Eldur var kominn á nokkra staði er slökkviliðið kom og slökkti. Sýning í máli og myndiim um sögu Iðnaðarmanna- félagsins Iðnaðarmannafélag Reykia- víkur efnir til sýningar á sögu félagsins í máli og myndum í tilefni af aldar afmæli þess. Eru til dæmis á sýningu þessari sýnd ar gamlar myndir frá Reykjavik og þar leitast við að sýna, hve gífurleg breyting hefur orðið á höfuðborginni á starfstímabili félagsins. Sýningin verður opnuð i dag kl. 18 en síðan verður hún opin daglega til og með sunnudegi 5. febrúar kl. 17 — 22. æm Uilitsteikning af þeirri hlið hússins, er að lnyggvagötu snýr. Þurfti ekki að bíða VEGNA fréttar i Mbl. i gær um sölu tveggja íslenzkra togara í brezkum höfnum, kom Tryggvi ófeigsson útgerðarmaður að máli við blaðið og bað það geta þess, að ranghermt hefði verið í frétt- inni, að togarinn Úranus, sem seldi í Hull, hefði þurft að bíða löndunar í einn sólarhring vegna skorts á vinnuafli. Tryggvi sagði, að togarinn hefði fengið mótvind alla leið frá íslandi og hefði það því tafið hann nokkuð, en er til hafnar kom, hafi hann komizt strax að markaðinuxn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.