Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ,
THRIGE
Laugavegi 15.
Rafmótorar
RIÐSTR AUMSMÓTORAR
— fyrirliggjandi —
220 Volt
JAFNSTRAUMS-
MÓTORAR
110 V. og 220 Volt
Sjó og land-mótorar
THRIGE tryggir gæðin.
Ve«-zlunin sími 1-33-33
Skrifstofan sími 1-16-20.
Lausar
lögregluþjónastöður
Hluti af Matardeildinni, Hafnarstræti 5.
Tvær lögregluþjónastöður í lögregluliði
Hafnarfjarðar og Gullbringu- og Kjósar-
sýslu eru lausar til umsóknar.
Bjajunarlaun samkv. 13. fl. launasamn-
ings opinberra starfsmanna auk 33% álags
á nætur- og helgidagavinnu.
Upplýsingar um starfið gefur undirritað-
ur og skulu umsóknir, sem ritaðar séu á
þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglu-
varðstofunni í Hafnarfirði hafa borizt
honum fyrir 15. febrúar nk.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaður-
inn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
24. janúar 1967.
Einar Ingimundarson.
Stöðugt flelri kjo'sa ELTRA. • •
Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA
framleitt utvarpsviðtæki og síðustu 20 iírin
Tæknifræðileg reynsla sií, sem er grund-
völlur
sjon
bands
framleiðslu ELTRA á
varps-, lítvarps- og segul-
tækjum, er árangur víð-
tækrar tilraunastarfsemi ogmotuð af tækni-
legri þrdun og framförum.
ELTRA hefur lagt áherslu áþað, með
bættu skipulagi og vfeindalegum undir-
búhingi framleiðslunnar, að vera brautryðj-
endur ásviðitækn IfSfTWI innarELTRA
tækin fullnægja í I I dag ströng-
ustu kröfum, sem hægt er að
geratiihljdmfegurðar.skýrleikamyndflatar,
rekstursöryggis og endingar. * Þessvegna
verða ELTRAtækin altaf fyrir valinu, þegar
það eru serfræðingar sem ráða fyrir um
innkaup.
ELTRA tcekin eru byggð samkvœmt nýj-
ustu tceknilegu reynslu - ogað útliti eru þau
falleg, i látlausum, dönskum MsgagnastU,
Sláturfélag Suðuríands 60 ára
Reykjavík,
2. október
fundi sunnlenzkra 1007. Á því sextíu ára tímabili,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDSI komið sláturhús I
er 60 ára í dag. JÞað var | sem tók til starfa
stofnað á
bænda við Þjórsárbú 28. janúar | sem félagið hefur starfað, hefur
þróun þessara mála orðið sú hér
á landi sem annars staðar, að
slátrun hefur smám saman færzt
Pétur Ottesen, stjornarformaður
1907. Aðal'verkefni félagsins hef-
ur frá upphafi verið vinnsla og
sala kjöts, kjötvara og annarra
matvara. Þegar félagið var stofn
að, var öll kjörverzlun bænda
skipulagslaus að heita mátti.
Fyrirtækið beitti sér þegar í stað
fyrir miklum umbótum í slátrun
og meðferð kjöts í landinu.
Menn voru sendir utan til slátr-
unarnáms og félagið reisti ful'l-
Jón H. Bergs, forstjóri.
meir og meir frá borgunum og
út í landbúnaðarhéruðin. Hefur
S.iS. því byggt mörg sláturhús
í sveitunum og hefur nú slátur-
hús á 7 stöðum öðrum en í
Reykjavík, þ.e. að Kirkjubæjar-
klaustri, Vík, Djúpadal við Hvols-
Gibson — Burns
Óska eftir að kaupa GIBSON konsert-
guitar. Til sölu á sania stað BURNS raf-
magnsguitar. Skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 32092.
Hinir óviðjafnanlegu
hvíldarskór fyrir þreytta fætur.
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1.
vöH, Hellu, Laugarási í Biskups-
tungum, Selfossi og við Laxárbrú
í Leirársveit. Við hlið sláturhús-
anna eru víðast stór og mynd-
arleg frystihús, enda þarf mik-
ið geymslurými fyrir framleiðsl
una, þar eð slátrun er hér mjög
árstíðabundin, en salan fer fram
árið um kring.
Það var frá upphafi megin-
tilgangur með stofnun og starf-
rækslu SjS. að endurbæta vöru
dreifingu matvara. í ársbyrjun
1908 keypti S.S. matvöruverzlua
D. Thomsens, konsúls, í Kola-
sundi 1. Síðan hefur þessi búð
gengið undir nafninu: Matar-
deildin, og hefur lengst starfað
í Hafnarstræti 5. Fyrirtækið
rekur nú alls 11 matarbúðir og
kjöbúðir, en selur auk þess til
verzlana um al'lt land.
Auk kjötvinnslu starfækir S.S.
fleiri iðnfyrirtæki, sem annast
framleiðslu úr íslenzkum land-
búnaðarafurðum, þar á meðal
Ullarverksmiðjuna Framtíðin og
fyrir rúmu ári tók til starfa
sútunarverksmiðja félagsinis.
Vakti framleiðsla hennar mikla
athygli á iðnsýningunni, sem
haldin var s.l. haust.
Heildarvörusala starfsgreina
félagsins árið 1966 var um 460
miilljónir króna. Vegna hinnar
umfangsmiklu framleiðslu félags
ins hefur það jafnan haft fjöl-
mennt starfslið. S.l. ár námu
vinnulaunagreiðslur hjá fyrir-
tækjum Sláturfélagsins rúmlega
74 millj. kr.
Með stofnun Sláturfélags Suð
urlands stigu sunnlenzkir bænd
ur stórt framfaraskref, framleið-
endur fengu aukið viðskiptaör-
yggi með bættu söluskipulagi
og neytendur fullkomnari þjón-
ustu og fjölbreyttara vöruval.
Hefur vöruvöndun verið megin-
markmið starfseminnar frá upp-
hafi.
Árið 1907 var Ágúst Helgason
í Bitingaholti kosinn formaður
og gegndi því trúnaðarstarfi til
ársins 1948, þá tók Pétur Otte-
sen, fyrrv. alþm., og hefur hann
verið formaður síðan. Hafa
þannig aðeins verið tveir for-
menn þau 60 ár, sem félagið
hefur starfað. Forstjórar félags-
ins hafa verið þrír, Hannes Thor
arensen frá 1907—.1924, Helgi
Bergs frá 1924—1957, og frá árs
byrjun 1957 núverandi forstjóri,
Jón H. Bergs, hdl. Auk þessara
manna hefur félagið jafnan not-
ið jafnan notið góðra starfs-
krafta, og má þakka árangurs-
rikt starf í sextíu ár góðu sam-
starfi og velvild, sem jafnan hef
ur ríkt milli félagsmanna, vlð-
skiptamanrva félagsins og starfs
manrva þess.
Mun nánar minnzt þessara
tímamóta í sambandi við árs-
fund félagsins í vor.