Morgunblaðið - 28.01.1967, Side 15

Morgunblaðið - 28.01.1967, Side 15
MOROUNBLAÐIÐ, 1» Sigurbjörn Einarsson, biskup: Hvað er að gerast í kirkjunni? ERINDI það, sem hér fer á eft- ir l’lutti biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, í rikLsútvarpið sJ. þriðjudags- kvöld. Er það birt hér í heild samkv. ósk hans. Af ýmsu því, sem rætt hefur verið og ritað um kirkjiumál undanfarið, mætti álykta, að mjög voveiflegir hlutir væru að geraát í kirkju vorri og að þar sbefn/di nú óðfiuig'a í óherRaá 11. Hafa einstöku menn tekið svo dj'úpt í árinni uim þetta, a'ð ekki væri undiarlegt, þótit spurningar hefðu vaknað hj'á mörgum og endia uggur. Hiér í útvanpinu hafa þessar raddir iátið til sin heyra. Um áramótin var fa-rið sterkum orðum hér um „aifturbeygða þró un íslenzku kirkjunnar“. Fleiri hafa látið s'Mka skoðun í Ljós. Menn hljóta að spiyrj'a, hiver •éu tilefni hinna stóru dóma. Mér er liika spurn. Þeir, sem viljia ábta sig í þessari orraihavð og kjósa að vita hið sanna, þurfa að aöhiuga málavexti. Þeirra vegna tel ég méx skylt að gera hér grein fyrir máium, eins og þau horfa við í raunisönnu Ijósi. Hvað er að geraat í kirkj- unni? Það er haft á oddi í sakar- giftum að messuLonm og hel.gi- sfðir séu að breytast, jafnvel að byltast yfir á annarlega.n grunn, og stefni þar alit af*ur í aldir eða áleiðis til pápísku. Tii vitnis um þetta sé l.jótur aöngur eða gaul, kennt við Graiilara, enn- fremur mi.kiil og aliveg ný á'herzla á skriúða, tiihaidssemi og sund- urgerð, og er þetta auðkennt með duiarfullu orði, „ihákirkja", en það fyrirbæri kvað vera hingað komið a/f öðrum löndum, eftir að hafia tekizt að leggja kirkjur og trúarlíf stórra þjóða í viðjar og loks í rústir. Væri ekki óeðlilegt, þó al- þý'ðu manna stæði stuggur afi iþvíiiíikri vá, ef hún fæst til að trúa þvó, að 'hér sé að þvá stefnt og unnið að steypa sláku yfir þjóðina. Nú hafia menn fengið 'leiðbein- ingar í ræðu og riti um einkenni þessa hákirkjusjiúkdóms. í fyrsta Itagi hefur það verið sagt, að há- kirkjupreatar svo nefndir leggi •tund á að fjarlæigjast venjulegt ilólik, ihalda söfnuðunum sem ienigst frá sér, og jafnvel Lítilis virða þá, temiji sér þéringair og óalþýðlega fraimkomiu ylfirleitt og kappkosti að láta sem mest á því bera, að þeir séu hafnir yfiir „sauðsvartan almúga". Þetta er mjög glögg og einföHd upplýsing og ætfci a'ð nægja til þess að marka þá menn, sem helzt eru smnittberar, svo að alíir geti við þeim séð og áhrifum þeirra. Þá hefur í öðru lagl verið mikið talað um atfurhaldisein- kennii í sön.g og varð sjónivarps- guðþjónusfca á aðfangadaigskvöld tiliefni til harðskeyttrar árásar á þeim florsenduim. En óhjákvæmi- legt er að minna á það, sem flestir munu að ví»u hafia áttað •ig á, að sú ádrepa hafði enga fótfestu. Þar var háfcíðasöngur sr. Bjarna Þorsteinssoniar, sem flest ir þeir fslendingar, sem kannast vfið kirkjusöng, þekkja og- unna, talinn vera grallarasöngl, „þrúg- andi grafarraust“, „iamað harm- *te£“ og flormið a.ltlt, sem flyilgdii mjög svo trúlega giidandi helgi- siðabók íslenzku þjóðkirkjunnar, var talið uppvakningur úr fnyrkum moldum liðinna alda og bendllað við kaþólsku. 9íðar á •önnu jólahábíð söng savannatrSó- i« í sjónvarpið og'vm þann söng fiórust ræðumanni svo orð., að þar hafi komið hinn heilibi’igði og rétbi tónn, þeir ha.fi sungið „með hljómi síns bíma og sin.nar kyn- »lúðar“. En nú var það einmibt þebta ágæba . traó„ sem söng .*£ Grailafanum, en sbúdéntarnir vi« hírva flordaemidiu guðislþjón- ustu filuttu hinn venjulega, ís- lenzka hátíðasöng og algengustu jólasálma í sama sönggervi og tíðkast, að þvá frátöldiu, að það var karlakór, sem söng, undir stjórn eins allra fremsta kór- stjóra landsinis, og þótit váðar vaeri leitað. Þetta dæmi hefur nægt mörg- um tii þess að átta sig á því í eitt skipti fyrir öll, að mörgu stóru orðin um þessi efni muni vera í nokkru ógáti fllubt og sprottin af misgáningá eða *in- hverju öðru en raunhæfu mati á staðreyndum. Hvað um það: Sagt er og nnarg sagt, að kirkja.n sé á öfugri lefð, ekki sízt í helgi'SÍðum, að menn ví'ki frá seittum reglum og venj- um, leyifi sér nýjun,ga.r í söng og annarri framkvæmd, sem aiMt horfi tii einna.r áttar, afiburáibak og ofian í gröf. Hvað er hæfit í þesau? Hvað hefur gerzt? Ég rifja upp nokkur söguileg atriði. Gildandi Helgi'SÍðaibók isl. þjóðkirkjunnar er frá árinu 1934. Hún var samlþykkt á presta- stefnu fyrir h.u.b. 33 árum. Sú breyting, sem hún olii, var veru leg, og yfirlýstur tilgangur þeirr ar breytin.gar var sá að gera guðsþjónustuna við'hxfnarmeiri og 'fjö'Jbreyttari. Nýir liðir voru teknir upp og öðru breytt, meira og minna, frá þvá, sem áður var, en næsta Helgisiðaibók á undan, var þá aðeins 24 ára gömu-1, frá 1910. Hún var að sánu leyti all- friábrugði-n fyrirrennara sánum, Hand'bók frá 1869. en þar á und- an höfðu enn a'ðrar breytingar verið inn'leiddar og sú róttækust, sem varð um aldamótin 1800. Þessar tiltöVulega bíðu breyt- ingar hafa eðlilega valdið því, að helgisiðaform hafia verið nokk uð á reiki á tímaibrlum. Ég hiygg sönnu næst, að á um'liðnum 150 árum haifi sja'ldnast ríikt full- komið samræmi í kirkjum landis- ins. Um n'úgi'ldandi helgisiðalbók, þá frá 1934, er það að segja, að hún hefur firá flyrstu bíð sætt tölu verðri gagnrýni, og hún hefur ekki enn kornázt í almenna notk- un áð fuil'lu í söfnuðum landsins. Mjög margir prestar hafla flyrr og síðar leyft sér að vákja frá henni og notað þá eldri helgi- siðaibók. Ég er hivorki að afsaka né ásaka, aðeins að benda á staðreynd. Og þetta hefur verið látið við gangast, enda sagði Jón biskup Helgason, þegar hann Laigði Helgisiðaibókina fram á prestastefnu 1934, að það baeri ekki að skoða hana sem neina lögbók. f þau h.u.b. 30 ár, sem ég hef verið prestur, fer þvlí fljarri, áð framkvæmd helgisiða hafli verið á eina lund alls staðar. Ég þekki paunar engan prest, sem óg gæti átoyrgzt um það að hafla í einu og öllu íylgt Helgisiða- bókinnii og í þessum eflnium hafla ekki orðið n.ein straum.hvörf ný- lega, þótt ný sjónarmið hafii kom- izt á dagskrá, eins og ég mun síðar víkja að. En útkoma Helgi- siðabókar ’34 og þeir breytilegu hætbir, sem hún hefur valdið, beint og ótoeint, er eina umtals- verða byltingin á þessu sviði í hálifia öiid. Við lok síðustu aildar gerðist annað, sem var mikill viðbui’ður: Sr. Bjiarni Þorsteinsson gafi út hábíðaisöngva sína árið 1809. Sú útgáfa var einakframtak manns, sem hafði víðari útsýn en ætla mætti um prest á yzta heims- horrvi, nema frátoær væri. Sr. Bjarni vann að auki ómetanlegt stórvirkí og nytjaverk með þvá að bjarga frá glötun flornuim ísl. sönglögum, m.a. sá'lmailögum, en þá þótti fllestum þær gersemar tilkomiuliblar og flánýtt dund að hirða þær, eins og lesa má m.a, í Alþingistíðindum frá þeim bíma. Með hábíðasöng sn. Bjarna kom ekki aðeins nýr söngur, heldur g uðaþ jón us tuili ði r, sem áttu enga stoð í gildandi messu- flormi þess bíma, en um þá ný- brebyni sbuddist sr. Bjarni við Gralilarann. Þetta var tillaga e'ða tilraun einstaklinigs. Hún var lögð undir dóm þjóðarinnair og reyns'Iunnar og sá dómiur og reynsla sikar úr um það, að hér var svarað þörf fyrir nýjan söng og auðugra form. Framtak »r. Bjarna fýrir nær 70 árum er mesta nýung í helgisiðum á ísáandá í hundrað og sexbíu ár. Það er spurning til a.thugun- ar, hvort það hefði verið rétt eða til ávinnings að hefta eða banna nobkun þessa florms, t.d. á Eyrartoakka, löngu áður en nokkur apinber staðefsting eða löggilding lá fyrir, og 'þó að þáð stydidist við Graillarann og þó að einhverjir kunni að hafla talið þennan hátíðarsöng vera ólþarfa sunid'urgerð og hiliðarspor írá kristilegium einfiáldleik. Við end'urskoðun á helgisiðuim kirkjunnar 1010 og síðan 1034 var tillaga sr. Bjarna tekin ti'l greina, en að vásu var orðaáagi á texbum breytt. Þeim tex’tabreyt- ingum hefur þó ekki verið flylgit neins staðar, það ég veit, held- ur er fyigt or'ðalagi sr. Bjarna. Að þvá leyti er giildandi Helgi- siðabók hvergi virt, hvorki hér í Dómkirkjunni né annars stað- ar. Þebba er enn sagt aðeins til þess að vekja attoygili á stað- reynd. Hvað hefiur svo gerzt á allra síðustu bímum, sem verið gæti átylla þeirra döma, sem upp hafa verið kveðnir? Ég skal tína það til og er það flljóbgert, þvá hvorki er það margt, byltin.gat- kennt né ug'gvænlegt. Fyrir 5 árum kom út bók eftir sr. Sigurð Páásson, niú vágslu- biskup, Messubók. Þetta er einka framtak og engin lög banna mönnum að setja saman og gefa út slákar bækur á íslandi. Ég legg ekkert mat á þá bók hér, en ég hef oipin.berlega gefið mitt samlþykki til þess, að þeir prest- ar og' söfnuðir, sem þa'ð kutina að vi'lja, prófi hana, og þykir sliíkt yfirleitt sjál flsagt í sam- bærilegum tiivikum, þar sem ekki hvílir freðin sborka yfir öl'Lu láfi. En það vil ég taka fram, að í öill'Um meginefnum er þessi bók sniðin eftir löggilbum Iút- herskum messubókum þýzkum, amerísku'm og sænskum og verð ur ekki með neinium rökum sök- uð um að vera höll undir páf- ann. En löngum er tnúviilLan nær tæk getsöik, þegar nnenn bor- tnyggja það, sem þéir hafa bak- mankaða þekki-ngu á, eða vilja gera eitthvað bontryggilegt í augum annarra, sem viba enn(þá minna. Það er þó ven.j'U fremur sliysaleg rökfærsla, þegar menn 'blanda Gral'laranum inn í þetta má<l, því að vafiasamt verður að teijast, að menn séu nú ailm,ennt sterkari í lútherskunni en Gúð- brand’ur Þorláksson var. Veit ég raunar ekki, hvernig ég á að skýra þann stórkasblega ábuga á réttri lút'hersku, sem nú sækir: að úr óiíkum áttum, — að ekki sé segt ólíklegiU’m, — þegar uan er að ræða florm. Þar viflja menn vere lútherskari en Lúther sjáif- ur, þvá þessi nýiúllhersika virð- ist hafa ráka tiilnneigingu til þess að hanga í flonmsatriðum, en það var þeiim góð« manni framandi. Hann var í þeim sökum manna firjlás'lyndaiS'tur, ii'ka gagnvart irómiversiku kirkjunni. Hann sagði aiitlafi við sána flyiigsmenn: Biessaðir notið þið al'ln fialiegt og gott, hvort sem er nýtt eða flornt, allt, sem er nobhæft, ekki úrkynjiað og afve'galeitt og viillt í trún.ni. Það eibt skiptir máli, að fla.g.náðarerindið, Guðs orð, sé boðað hreint og skýrt. Gott dæmi um frjáilsimannlega afstöðu Ixúthers í slákuim sökum er bréf bans frá efri árum til prófasts nokkurs, en prófastur sá hafði ritað Lútber og tjáð honum, að í sánu umdaemi væru menn nokkuð mikið upp á serí- monií'ur og nú vildu þeir endi- lega hafla S'krúðgöngur og ósk- uðu þess, að hann bæri kórkápu. Hvort þetta væri hægt, ieyfi- legt? Lúther svaraði í létium tón: Vertu ekki með áhyg.gjur afi þessu, góði maður. Bf fagnaðar- erindið er prédika’ð og hjátrúnni útrýmt, þá geturðu svo sannar- lega í Guðs nafini haft skrúð- göngu, borið kross afi silíri eða gul'Ii og kórkápu, og ef ein kápa nægir ekki, þá flarðu í þær þrennar. Og ef ekki þykir duga með eina umferð í skrúðgöng- unni, þá megið þið fara sjö sinn- um, syngijandi og klingjandi, eins og Jósúa við Jerikó. Og ef sá góði herra, markgreifin.n, hef- ur löngun bil, þá má hann fyrir mér hoppa og dansa í farar- bordidi með hörpur og pákur og bumibur, eins og Davíð gerði fyr ir örk Gúðs. Sl'íkt hugnaét mér vel, því þess hábbar hvorki eyk- ur neinu við fagnaðarerinidið né dregur nokkuð frá þvá, aðeins ef misnobkun er forðað. En ekki rná gena slálkt að sáiiuihjálipar- nauðsyn né binda samtviaku manna. Svona frjiálslyndur var Liúbher á þessu sviði. Þá er að geba þess, að einn prestur hér í Reykjaváik, annar presturinn við Háteigskirkjiu, Clytur messu með nokkuð öðrai snfði en triðkast hér. Það er að öHu leyti haris frumkvæði en gert með minni vitund. Get ég ekki fundið, að messugjörðir hans séu neitt úrættás við anda vorrar lúbhersku kirkjú. Til minni háttar atriða tel ég það, að hann hefur mann til aðstoð- ar við messugjörðina óvíg'ðan, og les hann pistiiinn. f nokkrum öðrum ytri éfnum ví'kur hann frá venj'U. Má gera það al.it a’ð á'lit- um, enda ekki annað en ti.Ira.un, sem reynsila prófiar, én stórvægi- legt tel ég þetta ek.ki, til eða frá. Þær breytingar, sem máli skipba, eru þessar: Hann notar í hverri rnessu liði, sem a'lmennt eru efcki notaðir hér nema á stónhábíðum eða á flöstu, AMir þessir liðir messunnar, eins og hann fllytur hana, eru sem sé viðurkenndiir og kunnir í kinkju vorri og ættu þvií ekki að vera mjög framandii, enn síður óleyfilegir. Þá heflur hann annað bónlag en aðrir presbair hór, en engin ákvæði eru ti'l um það, hvaða tónlag megi nota. Sumir prestar tóna a.II'S ekki ag fer ailt vel úr hendi fyr- ir því. Sr. Friðrik HaUgnimsson notáði lengi tónlag hér í Dóm- kirkjunni, sem enginn noba'ðá annar og ég hef hvergi heyrt ann ars staðar. Hann sætti eng.u á- mæli fyrir það. Og ef á að blandia lúhersku inn í þetta, — en eng- inn söngur er í sjáifu sér iút- berskari en annar, — þá er a.m. k. ekki hægt að kalia það tón- ia.g sérstaklega ólútherskt, sem Lút'her samd’i sijálfiur eða fjall- aði um. Góðir söngmenn, eins og t.d. prófasturinn í Hafinar- firði, hafia - leyft sér . að tóna sænska lifcaniu, svo og inngongu sfcef úr sænsku messuibókinni, þar sem bæði lagið og orðin voru önnur en fyrirfinnast í Heigisiðabók ÍS’I. þjóðkirkjuinnar. Ég get þvd ekki talið það sér- lega u.mt.alsvert, þótt umrædd'ur prestur tóni með öðru lagi en a'ðrir, og hafii valið sér tónla.g, sem bekur öðrum fram um iáb- leysi og einfaldieik. En veigamesta nýtoreybni hans er sú, að hann hefur bíðari alt- arisgöngur en gerist og flybur yfirleitt fulla messu, þ.e. með al’tarisgöngu. Það hefur lengi verið ijós't, að a'ltarissakrament- ið er ekki notað sem skyldi í vorri kirkju og hef ég ekki orðið annars var en að allir kirkjunn- ar menn teldu æskilégt, að þar yrði breyting á. Ég get því efcki anraað en fagnað þessari við- leitni í Háteigssókn og mér virð- ist alit benda til þess, að hún sé metin af fólkinu, þvá aitaris- gesbi mun ekki hafla skort vi'ð iþessar messur. Með þessu er ég ekki að segja, að hér sé um að ræða nákvæmlega það messu- snið, sem ég telji að komia eigi, en ég tel eðlilegt að lofla þessu að reyna sig og ég get ekki séð að það sé heilbrigt að sbofna til æsinga afi slíku tilefni. Hefði ég fremur vænzit þess, að ábuga- samur prestur, sem vill áreiðan- lega vera kirkju sinni trúr og holLur, nyti uimibuTðarlyndis og skilnings, þó áð hann þræði ekki troðnar slóðir. Ég hef þá nefnt þau tvö dæmi, sem helzt gætu verið raunveru- leg tilefni þeirra áfelliisdómia, sem yfir hafa dunið. Það er eng- an veginn óeðlilegt, að skoðanir sóu S'kiptar um ýmislegt, sem varðar fliutning h.elgra bíðia og messugjörð, og S’lák ágreinings- efni eiga menn að ræða. En öifgar, sbórmæli og svæsinn á- burður afi slikum tilefnum, vek- ur furðu og er kirkjunni ekki til álitsauka né nokkurs gagns. Áður en ég skilst við þebta, skal ég gieta þess, að í Guðfræ'ði- deild Háskólans er kenndiur mess’usöngur og hefiur sú kennsla aukizt að undanflörnu. Kennsluna annast söngmála- sbjöri kirkjunnar, sem jafinfram.t er dósent við Háskólann og þarí ekki að fj'ölyrða um haéflileika hans og þekkingu. Auk hagnýtra æfinga í þeim tónsöng, sem aí- mennt er notaður hér á landi, ; er séð um, að sbúdentar fiái ein- hverja þekkingu í kirkjiulegum tónfræðum og í sögu kirkjiu- söngs. Virðist slikt ekki geta verið umdeilanlegt frá sjóna.r- miði heillbrigðrar skynserhi. AHa 9baðar í veröldinni, þa.r sem sið- menning er komin úr bernsku pg ekki gengin í barndóm afit- ur, þykir sjélfisagt að guðfræð- ingar hf.fii slíka menntun a‘ð nokkru marki. Væri það ekki í samræmi við eðlileg akadem.Ksk vinnutorögð að ganga í slíkri flræðslu með öll.u fram'hjá jafin- merkri heimild um ísl. kirkjiu- söng og bíðareglu og Messusöngs bók eða Graduale Guðlbrands biskups er, en sú bók og sfðari útgáfur hennar var ekki aðein.s notuð í vorri lúbhersku kirkju i meira en 200 ár, heldur sk ipar bún veglegan sess í sögu krii»t- inria bíða- og messubóka í heim- inum. Það kemur fyrir að menn kal'la ákveðnar tegiundir tónlist- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.