Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ,
17
- KIRKJAN
Framih. aif bls. 15
ar gaul eða garg og hiefur klaas-
ésk tónlist, sem útvarpið hefur
ílutt, oft hlotfð sil'íkar nafngift-
ir. Jiafnivel höfuðmeistarar tón-
B'k.áldískaipar og túlkunar hafa
orðið að sætta sig við að vera
kenndir við gaul, ýlfur, org og
Bang og er ekkert um slíkt að
segjia annað en það, að svo hag-
ar hver orðlbragði siinu sem hann
er siðaður. En menntaðdr menn
temja sér ekki fáryrði um hluti,
sem þeir kunna ekki að njóta,
enda veigalítill úrskurður um
iistgildi, en nokkur um mann-
gilidi. Nlú hafa menn þrátt og
tótt heyrt þa'ð og iesið, að söng
Ærá liðnum öidum hlusti enginn
á nú á tiímum. Þurfa þeir, sem
evo m,æla, þá væntanelga ekki
að hafa áihyggjur af þvií, að hann
ryðji sér til rúms ag mættu þvú
Bipana sér stórt ómak. Það lifir
ekki né diafnar, sem lífið afneit-
ar. En varla er það gj'örhugisuð
skoðun að aklur listar sé ein-
hllítur mælikvarði, Það hefur
Yissulega gerzt í sögunni, að
menn hafi sótt sér inhblástur
aftur í aldir. Ekki urðu þeir
Bjarni og Jónas minni skáld við
það að nota forna hætti. Ekki
minnkar það 'Þorstein og Einar
að þeir elsktfðu rimurnar, sem
Jónas váldi kveða niður. Ekki
'gierði það Daváð sniauðari, að
hann lugði eyru við hrynjandi
þjióðkvæðanna. Og ekki rýrir
það hlut isl'. presta, að sr. Bjarni
Þorsteinsson kunni að meta forn
og gleymd sönglög, þegar eng-
kui skilningur var á því hénlend
is, að söfnun hans hefði nokk-
M/rt gildi. Og ekki feliir það
Mendelsohn í áliti, þótt hann
drœgi Jóhiann Sebastian Badh
Ifiram í dagsljiósið, eftir a'ð hann,
íjálfur sá gamalilútherski Badh,
hafði verið afræktur og gleymd-
ur í mær heila öld.
Áður vék ég að þeiirn hræðslu-
áróðri, sem hér er rekinn með
orðið „,hákirkijia“ að vopni, og
óg nefmdi þau deili, sem sögð
hafa verið á þeSsari mögnuðu
•tefnu. Frekar hefur hún ekki
rverfð skilgreimd, emda ek,ki von-
legt um slíkan tillbúnimg. Því
hvað sem v,era kann um önnur
Jlönd, þá er um ímiyndun eina
að ræða, hvað ísland snertir. En
sagt er, að hún hafi m,a. eyði-
lagt kiiíkjuiífi’ð í Svíþjóð og ekki
verið lengi að.
Það virðist hægt að fullyrða
flest hér úti á íslamdi. Ég tel
mig sæmilega kunnugan í Sví-
þjóð og leyfi mér að staðhæfa,
áð þetta eru ómerk orð. Ýmsir
islenzkir prestar og guðfræðing-
»r hafa dvaiizt í þvi landi á næst
hðnum árum og geta iborið sitt
vitni um það. Víst hafur kirkj-
»n þar í landi átt við sína ertfið-
leika að etja, en þær fuliyrðing-
•r, sem hlér hafa heyrzt um ræt-
«r þeirra, eru fjiarri öllum sanni
©g veruleik. Mér finnst það ekki
fara neinum vel að fella raka-
lausa dóma um kristna bræður
f fjarfægum Löndum og dauft
kirkjulíf. Það væri þá helzt, ef
grózkan og Mfið væri álberandi
mikið og til flyrironynidar í eigin
garði.
Það er sagt hér, að almennt
fnálhvarf hafi orðfð n/ú frá
saens'ku kirkjunni yfir í sértrú-
anfLokka. Þetta er alrangt. Sér-
tnúarflokkarnir þar i Iandi eða
frikirkjunnar, seim svo eru nefnd
ar þar, urðu nálega allar til á
síðustu öld. Þá urðu trúarlegar
vakningar víða um landið og
féilu ekki allar í farveg þjóð-
Ikirkjiunnar, heldur urðu marig-
iar viðskila við hana. Orsaikir
þess fer ég ekkl út I að rekja, en
élhætt er að strika yfir þá skýr-
ingu, sem upp hefur komið hér
á íslanid'i í seimni tlið, að onsök-
«n sé háttalag manna, sem lifa
humdrað árum síðar.
Ég var í Svtílþjóð I 4 ár, upp
úir 1930. Þá var ein sértnúar-
hreyfing í nolkkrum vexti, hvíta
•unnulhreyfingin. Og þá gætti i
•ngiu þeirra hræringa, sem Mk-
iega er átt vi‘ð, þegar hér er tal-
að um hákinkju. Nú er hvíta-
aunnuvakningin stöðnuð í Sví-
Wóð, að telja má, og allt tal um
•érstaka blómgun sértrúarsafn-
aða þar síðari árin er byggt á
ókunnualeika. nerna áróður sé.
lítt vandaður. Fyrir 30—40 árum
hafði hrvítasunnúhreyfingin all-
mikinn byr sums staðar í Sví-
þjlóð. Því oll'i allt annað en það,
að fólk væri að flýja fliókna
messusiði í þjóðkirkjunnii. Hlún
hafði og hafur a'ð vísu messu-
florm með fleiri klasisískum lið-
um en hið íslenzka. Sama máli
gegnir um kirkjiur Noregs og
Finnlands, einnig um nýlega til-
lögu tiil danskrar helgisiðabók-
ar, sem nefnd, til kvödd af bisk-
upum landsins, hefur unnið að
i rnörg ár, og þegar er allmikið
notuð í Dammiörku. En flutning-
ur sænsku messunnar var sivo
viðhanflarlaus víðast, að íslend-
ingi þótti jafmvel nóg um. Miér
eru minnisstæðar sveitakirkjur
í Upplöndum. Góðir prestar,
fagrar kirkjur, en enginn kór-
söngur, og prestar báru aldrei
skrúða og tónuðu aldrei. Þessar
kirkjur voru yfirleitt ekki fjöl-
sóttar á þeim árum. Kvöldsam-
toomur í samkomuhiúsum heima-
trúboðsins vom betur sóttar.
Ekká var það viðhlöfnin í kirkj-
unni, sem fældi frá.
Skrú'ði Aagðist niður I sænsku
kirkjunni að heita má um langt
skeið. Menn misstu smekk fyrir
slíku og ýmsu fleiru um sama
Ieyti. Menn tóku t.d. að lagfæra
kirkjur eftir smekk tímams,
vildu gera þær látlausari, ein-
faldari, eins og kallað var, lögðu
til hliðar marga gamla muni eða
hentu þeim, máluðu veggi og
hvelfingar og huldu þannig oft
frábær listaiverk frá miðöldum.
Svo breyttist smekkurinn og niú
hafa menn á undanförnum ára-
tugum með ærnum kostnaði
reynt að bæta úr smekkleysum
þessa 'lágkúru'tíma.
Hér á landi hefur kirkjuskrúði
aldrei lagzt niður. Hann hefur
verið breytilegur eftir smekk og
efnalhag. En alltaf þótt sjálflsagð
ur.
Nú er farið að tala um óholla
stefnu á þessu sviði. Hvert er
tllefnið? Hvað er hiér að gerast?
Ekki annað en það, að einangr-
un landsins er rofin, fólk sér
fleira fyrir sér en áður, hefur
rýmri ráð og gerir meiri kröfur
um smekklegan búnað kirkna,
innlendur listiðnaður lætur til
sín taka á þessu sviði og mun
gera í vaxandi mæli, og meira er
keypt til landsins af vönduðum
hlutum en áður. í síðasta hefti
Kirkiuritsins er þess t.d. getið.
að Isafjarðarkirkju hafi verið
gefinn hökull, fagur og glæsi-
legur, segir í fréttinni, grænn
að lit. Hann er minningargjöf,
gefinn af fjölskyldu til minn-
ingar um foreldra og tengda-
foreldra. Sr. Jón Auðuns, dóm-
prófastur, afhenti hökulinn.
Þetta er eitt dæmi af mjög
mörgum um slikar minningar-
gjafir. Hvað er hér að baki? Eitt
hvað óheilbrigt og hættulegt,
sem heitir hákirkja? Þeir standi
við slíkan dóm, sem treysta sér
til. Ég tel allt annað á bak við:
Heilbrigða ræktarsemi við kæra
og minningarríka helgidóma.
Slíkum gjöfum er ekki svarað
með því að vitna í hörðustu
ummmæli Krists um minnis-
borða og skúfa Farisea. Þær eru
þakkaðar að verðleikum og not-
aðar við helgar athafnir, ekki
til þess að upphefja einn eða
neinn mann, heldur til þess að
tjá lotningu fyrir þeim Drottni,
sem kirkjan tilbiður.
Margar kirkjur hafa eignazt
skrúða af annarri og vandaðri
gerð en hér v»r algengust áð-
ur um skeið. En í því efni hefur
engin bylting orðið, heldur þró-
un, sem er meir en eðlileg. Meðal
þeirra kirkna og ein sú fyrsta,
sem eignaðist t.d. hökla í fleiri
litum, er Dómkirkjan hér í
Reykjavík. A hátíðum hefur það
verið venja að undanförnu, að
báðir dómkirkjuprestar væru
fyrir altari í senn og báðir í
iburðarmiklum höklum sitt af
hvorum lit. E.t.v. þykir einhverj
um þetta sundurgerð og ekki
var þetta tíðkað áður. Ekki veit
ég heldur, hver hefur ráðið þess-
ari breytingu, né heldur því, að
þessi virðulega kirkja hefur eign
azt miklu viðha/narmeiri skrúða
og altarisbúnað en hiún átti
áður, en ég hef ekki heyrt þetta
gagnrýnt, því síður hef ég heyrt
það, að þetta út af fyrir sig
tákni það, að Dómkirkjan sé
nálega á förum sem kristinn
helgidómur.
Þá má benda á það, að söng-
kórar í kirkjum eru sums stað-
ar farnir að bera skikkjur að
erlendri fyrirmynd. Það hefði
söngmönnum Langholtskirkju í
legar buxur, sem ég keypti mér
fyrir nokkrum vikum. Áður en
gengizt lengi hér á landi. Bisk-
upskross er frá árinu lð2fi.
Hallgrímur biskup fékk viðhafn Prestafélagið gaf hann Jóni
arkápuna veit ég ekki til að Helgasyni það ár og hann hef-
embættið ætti aðra en þá kápu ur fylgt embættinu síðan.
forna og slitna, sem kennd er Vígslubiskupar komu á eftir.
við.Jón Arason og nú er á Þjóð- Hvað var um þetta rætt á sín-
minjasafni. Það var m.ö.o. nokk um líma? Ég held hreint ekki
Meðallandi þótt nýstárlegt í ^ urt stökk, þegar kápan góða kom neitt. Það olli engum ærslura
mínu ungdæmi, en varla held árið 1898. Vakti það umtal, vakti né ópum. Hefur einhver aftur-
ég að þeim hefði þótt taka því það hneyksli? Ég veit ekki til för í hugsun og viðbrögðum
að æsa sig upp, þótt þeir hefðu þess. Var það sett í samband j orðið síðan og bá hvar?
heyrt eða séð slíka nýbreytni | við hákirkju eða aðra hnignun | Nýlega sá ég eða heyrði um
né farið að bannsyngja kirkjuna erlendra? Ég veit ekki til þess. það talað opinberlega sem vott
af þeim sökum. | Kannski voru menn svo óupp- um afturbeygða þróun og and-
Það er og kunnugt, að á síð- lýstir þá, að þeir kunnu ekki lega hnignun, að einhverjir
ari árum hafa verið fengin meiri að bera sér svo merkileg orð í prestar væru farnir að klæðast
og vandaðri hljóðfæri til lands-
ins en áður voru hér og sömu-
leiðis stærri og
klukkur. Allt þetta hefur komið
af því að söfnuðirnir hafa ósk-
að þess og ég hef ekki fyrr en
alveg nú nýverið heyrt það rak-
ið til óhollra strauma frá verri
þjóðum.
Fáeinar kirkjur hafa fengið
munn? Eða getur hitt verið, að
menn hafi verið umburðarlynd-
hljómmeiri 1 ari, víðsýnni, frjálslyndari hér
á landi áður en öld þessara
dyggða hófst?
Ég ber stunduim mitur, eign-
aðist það plagg á fyrsta biskups-
ári mínu. Vel gæti ég hugsað
mér að bera engan biskupssrúða
yfirleitt, en ef ég geri það á
steinda glugga og ekki veit eg ( annað ^ yil é fremur fylgja
betur en að það hafi venð i I erfð eins hÚQ hefur lengst.
athugun að fa myndskreytta I um yerig . kristninni en ein.
glugga 1 Domkirkjuna her 1
Reykjavík.
Það má auðvitað kalla þetta
allt tildúr, prjál eða annað verra
ef einhver kærir sig um, eða
kenna það við „hákirkju" ef
það þykir áhrifameira og vissu-
lega eru ytri tilburðir eða til-
hald ekki mælikvarði á sanna
guðsdýrkun. Og það er verjan-
legt sjónarmið, að skrúði eigi
ekki heima í kirkjunni yfirleitt
né neitt annað, sem horfir til
viðhafnar. En hitt er varla sæmi
legt af þeim, sem sjálfir bera
skrúða að þyrla upp moldviðri
í kringum þær staðreyndir, sem
hér liggja fyrir.
Það hefur verið venja hér á
landi sem og víðar, að biskup
bæri sérstakan skrúða við emb-
ættisathafnir, kápu. Biskupsemb-
ætti’ð á klórkápu, sem vafalau'st
er íburðarmesti skrúði, sem til
er hér á landi. Er biún ný? Nei,
hiún er frá árinu 1898, flynst borin
af Hallgrími Sveinssyni og síðan
af öðrum. Ég hef lagt niður að
fara með hana í ferðaiög, þyk-
ir hún of dýrmæt og viðkvæm
til þess, ég hef aflað mér ann-
arra kápu til nota við flestar
athafnir utan Dómkirkjunnar,
hún er góð og ekta, en hún kost
aði lítið eitt meira en venju-
sérstökum búningi til þess að
upphefja sig yfir almúga.
Ég veit ekki við hvað er átt,
en aldrei sá ég Jón Helgason
öðruviisi en á „diplomat“^frakka,
með harðan fliibba og biskups-
krossinn á brjósti. Og mynd
er til af próf. Haraldi Níelssyni,
þar sem hann er „klæddur að
hætti enskra presta, hélt hann
sjálfur mikið upp á þessa mynd
af þeirri ástæð'u", segir í fonmá’a
fyrir síðara ræðusafni hans, sem
myndin fylgir.
Hákirkjumenn, afturbeygðir í
hugsun?
Ég spyr, læt öðrum eftir að
svara.
f einhæfu umhverfi verða
menn stundum uppnæmir fyrir
smámunum og Mtil tilefni geta
vakið mörg orð. Þröngsýni hætt
ir löngum við ofstæki, gildir
einu, hvað það kallar sig. Eg
fæ með engu móti annað séð en
að menn hafi að undanförnu
verið að gera liáreysti um hé-
glóman einan og þeyta rýki í
kringum sig og í augu fólks.
Og ég vona, að þeir mörgu, sem
þykir vænt um kirkjuna sína og
vilja efeki að hún sé afflutt né
henni sundrað með marklitlu
fjasi, sjái í gegnum þennan
mökk og láti ekki blekkja sig
hverjum tímabundnum duttlung
um í smekk eða líta á það sem
lögmál eða guðlega forsjón, sem
einhvern tíma hefur gerzt, hvort
sem það gerðist í mótmælaskyni
við eitthvað, sem nú er hvergi
til, eða af hirðuleysi eða blátt
áfram fátækt. Nokkuð er það,
að mítur var tiil í Skálholti
fram að lokum stólsins þar, rytjiu
legt orðið þá og Mklega ekki not-
að lengi, en varðveitt var það
samt og er nú á safni í Dan-
mörku. Mlítur er að miíniu áliti
eitt af 'því, sem hrokkið ihefur af
reiðingnum á lággengistímum og
ég tel að kirkju vorri á sinni
aldaigöneu sé öldungis frjást að
hirða slíkt aftur upp af götu
sinni. Ég vi'l í þvá samfoandi
minna á, að biskup ber líka
kross af gulli svo og vígsiubisk- : til þess ag óttast forynjur, þar
upar. En ekki hefur það við- ' sem engar eru.
Neodon og DLW gólfteppi
VerS pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
LITAVER, Grensásvegi 22
Símar 30280 og 32262.
í öllum
kaupfélagsbúdum
Fyrir sprengidaginn
Afhragðs
gular hálfhaunir
BIRGÐASTÖÐ ($