Morgunblaðið - 28.01.1967, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ,
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða
vélritunarstúlku
með góðri kunnáttu í þýzkum bréfaskiptum, hrað-
ritunarkunnátta æskileg. Umsóknir með uppl. um
menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „8984“.
Félagsráðgjafi
Staða sérlærðs félagsráðgjafa við Klepps-
spítalann tr laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist stjórnar-
nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29,
fyrir 2. febrúar n.k.
Heykjavík, 26. janúar 1967.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
BÍLAR
Góðir notaðir bilar til sölu
Þ.Á.M.
Rambler American ’65 ’66
Rambler Classic ’63 ’64 ’65
Opel Caravan ’64
Opel Record ’64
Mercedes Benz 190 ’63
Volvo Amazon ’63
Hagstæðir greiðsluskilmalar
Opið til kl. 6 í dag
og sunnudag frá kl. 2—6.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Rambler -um boðið
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121.
Sími 10600 og 10606.
SAMKOMUR
Það verður samkoma
á færeyska sjómannahelm-
ilinu sunnudaginn kl. 5.
Allir velkomnir.
HEIMDALLUR F.U.S.
Vikan 29. janúar — 4. febrúar
Sunnudagur 29. jan.
Mánudagur 30. jan.
Miðvikudagur 1. febr.
Opið hús — (Sjónvarp o. fl.) —
Kynnisferð í Alþingi undir leiðsögn
Jóhanns Hafsteins.
Opið hús — (Sjónvarp o. fl.) —
Nauðimgariippl)oð
á íbúðarhúsi á Laugarvatni, eign Margrétar Ásgeirs-
dóttur en uppboðið var auglýst í Lögbirtingar-
blaði 26. ágúst, 3. og 9. sept. 1966 fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 2. febr. 1967 kl. 2 e.h.
Sýslumaður Árnessýslu.
Heimsins beztu iogsuðutæki
Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval logsuðu-
tækja og varahluta fyrir PROPAN og ACETYLEN-
gas.
t. ÞQRSTEINSS6N S JOHNSON UF.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50
Framtíðarstarf
Ungur og áhugasamur maður óskast til skrifstofu-
starfa. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 31. þ.m.
merktar: „Framtíðarstarf — 8739“.
Fimmtudagur 2. febr. Leikhúsferð í Lindarbæ á sýningu tveggja
leikrita Matthíasar Johannessen.
UTSALA
Föstudagur 3. febr. Opið hús — (Sjónvarp o. fl.) —
Toqara- og togbátaeigendur
VERDLÆKKUN
OKKUR ER ÁNÆGJA í AÐ GETA ENN EINU SINNI TIL-
KYNNT YÐUR 10% VERÐLÆ KKUN Á HINUM FRÁBÆRU
PORTÚGÖLSKU BOTNVÖRPUM FRÁ CORFI.
POLYPROPYLENE OG POLYE TIIYLENE TÓG FYRIRLIGGJ-
ANDI í MIKLU ÚRVALI. STÓRLÆKKAÐ VERÐ. VERIÐ
HAGSÝNIR! GERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐI OG STÆRÐUM,
ÁÐUR EN ÞÉR ÁKVEÐIÐ KAUPIN!
MAR
SÍMAR 13480 — 15953.
CO HF.
SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR í DAG.
Ýmsar vörur til ennþá á gjafverði, t. d.
úlpur, kápur, frakkar, buxur o. fl. o. fL
AÐALSTRÆTI 9.
Útgerðarmenn — Skipstjórar
Bjóðum nú aftur hinar landskunnu, þýzku
NYLON-SÍLDARNÆTUR frá
ITZEHOER ITZFABRIK
á fuilkomlega samkeppnisfæru verðL
STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR.
Leitið upplýsinga sími 20 000.