Morgunblaðið - 28.01.1967, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ,
27
Frá hinni nýju snyrti- og hárjreiðíJustofu á Atureyri.
(Ljósm.: E. Sigurgeirsson)
Ný snyrti- og hár-
greiðslustofa á Akureyri
Akureyri, 27. janúar.
SNYRTIHÚS Vörusolunnar er
nýtekið til starfa í Hafnarstræti
1M, neðstu hæS. Þal er í senn
■nyrtistoía og hárgreiðslustofa
met mjög fntlkomnum tækjum
og nýtízkulegum ntbúnaði í að-
laðandi húsakynnum. Unnt er
að veita S viðskiptavinum þjón-
nstu samtímis. Eigandi er Odd-
ur C. Thorarensen, lyfjafræðing-
nr. —
Snyrtistofunni veitir Porstóðu
Anna Lilja Gestsdóttir, snyrti-
fræðingur, en hiún befur lært
sérgrein sína í Kaupmann afhöfn
og París. Tækjalbúnaður er afar
fulikominn og hægt að veita
margs konar þjónustu. Má nefna
endilitsförðun, andilitstböð með
gufu og sýkladræipum geislum
(vaposon), búðhreinsun, nuidid
fegrunarnud, megruna.rniudd og
handsnyrtingu. Þá eru veittar
eérfræðilegar leiðlbeiningar um
val á snyrtivörum og ýmislegar
snyrtivörur eru til sölu frá
bunnum frönskum verksmiðj-
wm, s. s. Orlane, Germaine Mon-
teil, Pierre Robert og Jane Hell-
en. Konur geta fengið í senn
sam.kvæimissny,rtingu og sam-
kvæmLsbárgreiðsliL.
Hárgreiðsludama er Þórunn
Páisdlóttir. Hárgreiðslustoían 'hef
ur yfir að ráða mjlög fljótvirkum
hárþurrkum ag tekur a'ðeins
15—20 mímúitur að fuUþurirka
blautt hár. Þar fer fram hárlið-
un, hárlagning, greiðsla, litun
og klipping og þar fást lausi-r
hárlokkar og hárkollur. — Sv. P.
- ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 30
með út um leikinn, þótt Víking-
ar ættu síðasta markið er skorað
var. Lauk leiknum með sigri
Fram 23:19.
Hið unga lið Víkings er í stöð-
ugri framför og þegar þeir hafa
skipulagt vörn sína betur, getur
ekkert íslenzkt lið bókað sér sig-
ur gegn þeim fyrirfram, því að
fá lið geta státað af eins miklum
skyttum og þeim Jóni og Einari.
Var Jón markhæstur Vikinga í
þessum leik og skoraði 8 mörk.
Framliðið virðist vera í ein-
hverjum öldudal núna og var spil
þeirra oft ráðleysislegt. Er von-
andi að liðið komist í sitt gamla
form sem fyrst. Enginn leik-
manna átti sérlega góðan leik að
þessu sinni, nema þá helzt Sig-
urður Einarsson.
Dómari í leiknum var Ólafur
Einarsson og voru honum éikaf-
lega mislagðar hendur í starfi
sínu. Tæplega er þó hægt að
segja að annað liðið hafi hagn-
ázt meira en hitt á yfirsjónum
hans.
Valur átti í erfiðleik-
um með Ármann
ÞAÐ höfðu víst flestir reiknað
fyrirfram með því að Vaiur
mundi eiga auðvelt með sigur
yfir Ármanni er liðin mættust í
síðasta leik fyrri umferðar ís-
landsmótsins. Svo fóru líka leik-
ar, að Valur sigraði með 25
mörkum gegn 20. Þrátt fyrir 5
marka mun er ekki hægt að
segja að Valnr hafi haft neina
yfirburðí, — það var fyrst og
fremst slakur varnarleikur Ár-
manns I síðari hluta fyrri hálf-
leiks, sem gerði gæfumuninn, en
á þeim kafla leiksins gerðu Vals-
menn 6 mörk gegn 1 Ármanns-
marki.
Allt þar til er 10 minútur voru
eftir af fyrri hálfleik var leikur-
inn mjög jafn.
í síðari hálfleik skipulögðu Ár-
menningar vöm sína betur og
skoruðu í honum 13 mörk, gegn
12 mörkum Vals. Byrjuðu Ár-
menningar fljótlega að saxa á
forskotið sem Valur hafði eftir
fyrri hálfleik og komst bilið nið-
ur í tvö mörk 18:16. Á síðustu
mínútum leiksins sótti Valur sig
svo aftur og lauk leiknum, sem
fyrr segir xneð sigri Vals 25:20.
Þessi leikur er sennilega sá
bezti sem Ármann hefur sýnt í
mótinu til þessa og er liðið í
•töðugri framför. Má mikið vera
ef það hlýtur ekki stig í síðari
umferðinni, '
I KVÖLD kl. 9 verður þriðja
sýning Grímu í Tjarnarbæ á
leikritunum „Lifsneista" eftir
Birgi Engilberts og „Ég er afi
minn“ eftir Magnús Jónsson.
— Myndin er af Þórhildi
Þorleifsdóttur og Arnari Jóns-
syni í lokaatriði leiksins „Ég
er afi minn“. Vegna anna
leikaranna verða aðeins fáar
sýningar á þessum nýstáriegu
og umtöluðu verkum. (Ljós-
mynd: Þorv. Ágústsson).
Um jarðeðlisfræði-
legar rannsóknir
— á fundi NáttúrufræðiféEcfifSsins
HIÐ íslenzka náttúrufræðifélag
heldur fræðslusamkomu í I.
kennslustofu Háskólans næstkom
andi mánudagskvöld 30. janúar
kl. 20.30. Þá flytur Guðmundur
Pálmason, jarðeðlisfræðingur, er-
indi Um jarðeðlisfræðilegar rann
sóknir á jarðskorpu og berg-
grunni íslands.
Undanfarin ár hefur Guðmund
ur Pálmason unnið að jarðeðlis-
fræðilegri könnun á undirstöðu
landsins og einkum stuðzt við
jarðskjálftamælingar. Veitir slík
könnun mikla vitneskju um eðli
og gerð hinna dýpri jarðlaga
berggrunnsins, sem hvergi koma
fram á yfirborði. Rannsóknir
þessar eru einnig athyglisverðar
sem tillag íslendinga í rann-
sóknum á jarðskorpunni, enda
er gerð hennar undir úthaís-
eyjum talin frábrugðin jarðskorp
unni undir meginlöndunum. í
erindinu mun Guðmundur gera
grein fyrir helztu niðurstöðum
rannsókna sinna.
KÍNA
FranVhaH af bls. 1
ir blóðtöku, sem kínverskir
stúdentar urðu fyrir á Rauða
torginu. Þá segir í leiðara í Dag
blaði Alþýðunnar í Peking, að
atburðurinn á Rauða torginiu
minni á þau grimmdarverk, sem
Zarinn, Hitler og Ku Klux Klan
hafi unnið. Segir þar enn frem-
ur, að menn verði að endur-
gjalda hinum skitnu sovézku
endurskoðanasvínum I sömu
mynt. Árangurinn af þessu mið-
ur hógværu áskorunum lét ekki
á sér standa. Þúsundir manna
tóku í dag þátt í mótmælaaðgerð
um fyrir utan sovézka sendiráð-
ið £ Peking, gegn hinum „fasis-
tísku grimmdarverkum", sem
Sovétmenn eiga að hafa framið
gegn kínversku stúdentunum.
Spjöld með fúkyrðum um Sovét
ríkin voru hengd upp víðs vegar
um borgina í dag og vörubílar
með hátalara óku um göturnar
og útvörpuðu ókvæðisorðum
Rauðu varðliðanna um rússnes'ku
þjóðina. Þá voru brúður, sem
tákna áttu sovézka endurskoð-
anasinna hengdar upp í ljósa-
staura. Kinverska utanríkisráðu
neytið hefur sent Sovétstjórn-
inni mjög harðorða mótmæla-
orðsendingu, þá illskeyttustu og
fjandsamlegustu, sem beint hef
ur verið gegn Sovétríkjunum, að
því er erlendir aðilar segja. í
mótmælaaðgerðunum við so-
vézka sendiráðið var varað við
í hátölurunum, að ráðast inn í
það, og sterkur kínverskur ör-
yggisvörður umkringdi húsið.
Hins vegar urðu bifreiðar sendi-
ráðsmanna fyrir barðinu á múgn
um. f fregnum Pekingútvarpsins
sagði, að sovézki lögreglumenn
hefðu dreift 69 kínverskum stúd-
entum við atburðinn á Rauða
torgi og barið og sært alvarlega
10 þeirra.
Chou En-lai forsætisráðherra
og Chen Yi utanríkisráðherra
hafa sent hinum 69 stúdentum
þakkarskeyti, en þeir eru nú á
leið til Peking. Segir í skeytinu,
að hegðun þeirra í Moskvu hafi
sýnt úr hvílíkum meginviðum
kínversk æska sé byggð. Er stúd
entunum heitið veglegum mót-
tökum, er þeir koma til Peking.
Ráðstafanir Moskvu.
Robert McNamara varnarmála
ráðherra sagði á fimmtudagskvöld
að Sovétríkin væru nú að treysta
varnir sínar vegna „alvarlegra
landamæraerfiðleika" þar sem
Kína á í hlut. Meðal annars hafa
Rússar komið upp gagneldflauga
vörnum umhverfis Moskvu.
Sagði McNamara, að spennan á
landamærunm Kína og Sovétríkj
anna muni aukast meðan slík
óvissa ríkir um fyrirætlanir Pek
ingstjórnarinnar. Hann sagði og,
að þrátt fyrir fjandskap þessa
tveggja þjóða styðji Kínverjar
eindregið kommúnistana í N-
Vietnam og Thailandi.
Opinberar kinverskar heimild
ir herma, að Chang Kuo-hua hers
höfðingi æðsti yfirmaður kín-
versku stjórnarinnar í Tíbet hafi
verið handtekinn sökum þess að
hann bannaði starfsemi Rauðra
varðliða og stuðningsmanna
Maos í Tíbet. Hafi Chang verið
færður til Peking.
N-Kórea og Kína.
Fréttastofa N-Kóreu neitaði
harðlega í gær þeim fullyrðing-
um Rauðu varðliðanna í Peking,
er þeir settu fram á veggspjöld-
um og í dreifibréfum, að stjórn
málaleg óró ríkti í N-Kóreu og
þar hefði verið gert samsæri
gegn stjórninni. Kallaði frétta-
stofan þessar staðhæfingar varð
liðanna „lygar einberar. Slíkt
samsæri hefur ekki verið gert
og mun ekki verða gert. Þetta
er ekki annað en óþolandi slúður
sögur til að grafa undan flokkn-
um, ríkisstjórninni og móðgun
við fólkið í landinu“.
í Mioskvu segja fréttamenn, að
óljóst sé hvað gerzit hafi í N-
Kóreu. Fregnin um meinta sam-
særistilraun hafi toomið mjög
flatt upp á alla stjórnmálasér-
fræðinga í Moskvu. Möguleg
skýring væri sú, að Kínverjar
hefðu komið orðrómnum á kreik,
— réttum eða röngum —, til þess
að ófrægja kommúnistaflokk N-
Kóreu. Það er kunn staðreynd,
að flokkurinn hefur, síðan menn
ingarbyltingin kínverska var
gerð, tekið æ hlutlausari afstöðu
í deilunum milli Peking og
Moskvu.
f Hong Kong dagblaðinu Nýtt
líf, sem styður þjóðernissinna á
Formósu, segir, að kínverskir her
flokkar hafi skotið á Rauða varð
liða á samyrkjubúunum í Lu
Fung í S-Kína, er þeir unnu við
að festa upp spjöld, sem hall-
mæltu Mao. Á spjöldunum stóð:
Brennið Mao Tse-tung tii dauða.
Alls höfðu 2000 Rauðir varðlið-
ar tekið þátt í þessuim aðgerðum
fjandsamlegum Maó. Margir varð
liðanna eiga að hafa særzt í skot
árásinni. Staðfesting á þessari
fregn hefur ekki fengizt.
- PABBI OG DUX
Framhald af bls. 28
— Engri sérstakri. Þau eru
öll jafn skemmtileg og ekkert
öðru verra.
— Hyggstu fara í eitthvert
framíhaldsnám?
— Ekki fyrst um sinn. Ég
er búinn að ráða mig sem
fulltrúa hjá Birni Fr. Björns-
syni, sýslumanni Rangæinga.
Nú, og ef mér leiðist vinnan,
er alltaf hægt að byrja aftur
í skóla.
— Hófstu þú strax nám í
lögfræði eftir stúdentspróf?
— Nei, ég var tvö ár erlend
is og lagði stund á kröfurétt
og tungumál.
— Og þú ert náttúrlega í
sjöunda himni yfir árangrin-
um?
— Já, það er ekki hægt að
segja annað, og það skyggir
ekki á, að ég eignaðist frum-
burðinn í dag. Það var dóttir
og þeim mæðgum liður báð-
um ágætlega.
Við kveðjum Sigurð og
óskum honum til lukku með
prófið og dótturina.
Bræla við
Færeyjar
Þórsihöfn, Færeyij’uim, 27. jan.
ÍSLENZKU síldveiðilbátarniiT,
sem verið hafa á veiðum hér við
Færeyjar, 70—90 miílur út af
Fuglaey, munu yfirleitt hafa
verið aflalitlir eða aflalausir
með ölLu eftir nóttina, en einn
mun þó hafa fengið um 150
tonn. Hann aetlaði að landa hér
í Færeyjum en lömdunanþræir
eru fullar og varð að vísa hon-
um frá. Hann mun sig'a til ís-
lands með síldina. Veiðivéóur er
ekki hagstætt í dag og mun kom
in nokkur bræla á miðin. Munu
flestir íslenzku bátanna vera að
sigla heim. . — Arge.
- SAMIÐ
Framhald af Ms. 1
tíðlega atlhöfn í so-vézka utan-
ríkisráðuneytinu. Var samning-
urinn undirritaður af utariríkiis-
ráðherra Sovétríkjanna, Andirei
Gromyko, hinuma nýja sendi-
herra Bandaríkjanna í Moskvu,
Lewellyn Thompson, og Geof-
frey Harrison, sendiherra Bret-
landð.
í stuttri ræ'ðu eftir undirriftun-
ina lét Gromyko í ljós ánægju
sína yfir, að alþjtóðasamningur
af þessu tagi væri orðinn að
raunveruleika. Friðsamleg rann-
sókn himingeimsins opnaði
mikla möguleika. APþjóðlegt
samstarf á þessu sviði myndi
veita sérhverju landi tækifæri
til þe&s að taka þátt í friðsam-
legri starfsemi í himingeimnum,
sagði Gromyko, sem einnig lagði
á'herzlu á, að samningurinn barm
ar, að kjarnarkuvofpnum verði
skotið út í himingeiminn.
Thomipson sendiherra kvaftet
vona, að þetta yrði ekki eiina
skipti'ð í Moskvu, sem hann
fengi tækifæri til þess að uradir-
rita skjal af þessu tagi og Harri-
son sendilherra sagði, að sá saim-
starfsvil'ji, sem lægi til grund-
vallar samningnum, myndi skaipa
nýja von og möguleika á því a3
lausn fengist á miörgum öðruzn
heimsvandamál’um.
Það vakti athygli vestrænna
sendistarfsmanna, hve andirúms-
löStið var vinsamlegt og spennu-
laust við þetta bátíðlega tæki-
færi.
Tveimur klukkustundum eftir
að fulltrúar hinna þriggja stór-
velda hofðu undirritað samning-
inn, undirrituðu hann sendi-
herrar margra annarra ríkja.
Fyrstir urðu þar firiltrúiar
sjö kommúnistaríkja í Austuir-
Evrcipu, en einni.g var hann und-
irritaður a.f fulltrúum Svfþjóðar,
Danmerkur, Finnlandis, íslands
og_ Vestur-ÞýzkaJandis.
í samræmi við samninginn
um stöðvun kjarnorkuvopnatil-
rauna frá 1963, er gert ráð fyrir
því, áð meira en 100 ríki muni
gerast aðilar að samningnuim.
Fá ríki, sem ekki eru aðilar að
samtökum Sameinuðu þjóðannia,
einnig tækifæri til þess að undir
rita samninginn, eins og greint
var frá hér að framan.
- HLUTFALL
Framhald af bls. 28
15%, 1932 19,9%, 1963 lækkar
það lítiUega í 18,3%, en 1964
haekkar það mjög mi/kið eða
í 28,4%.
Morgunblaðið hefur eklki
nákvsemar töl'ur um hlutfa/11-
ið á árinu 1965, en það mun
vera mjcg svipað og á árinu
1964.
Þessar tclur eru eingöngu
miðaðar við lán hins opin-
bera Mnakerfis, en. þar að
auki hafa húsbyggjendur í
vaxandi mæli átt feost Mna
úr l'ífeyrissjóðum.
Þróunin hefur greinilega
verið sú, að h/lutfaM lána af
byggingarkostnaði hefur vax
ið jafnt og þétt á tímabili nú-
veramdi rJkisstjórnar, sér-
staklega á síðustu árum.