Morgunblaðið - 28.01.1967, Side 28

Morgunblaðið - 28.01.1967, Side 28
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins L.AUGARDAGUR 28. JANÚAR 1967 Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað Hlutu árs fangelsi fyrir skjalafals TVEIR ungir menn voru sl. mið- vikudag dæmdir í Sakadómi Reykjavíkur í eins árs fangelsi hvor fyrir skjalafaJs. Menn þessir höfðu kosnizt yfir sex tékkaeyðublöð í húsi þar sem þeir voru gestkomandi að- faranótt .5. okt. sl. Rituðu þeir tékka ó öll eyðublöðin og föisuðu nafn reikningseigenda undix tékk ana. I>eir gáfu tékkana á Ihinn í bezto veðri ó Kanarieyjum GULLFOSS kom kl. 4 síðdegis á fimmtudag til Tenerife á Kana- ríeyjum og var þar 17 stiga hiti I skugga og sjávarhitinn 19 stig. Léttskýjað var og fagurt veður. Gullfoss verður í tvo daga i báfn í Tenerife og í skeytr frá Kristjáni Aðatsteinssyni, skip- stjóra segir, að faiiþegum líði ágætlega. bóginn út til sjálfra sín og fram- seldu þá með réttum nafnritum. Hver ték'ki var að fjánhæð 10—11 þúsund kr. (samanlögð upphæð kr. €1.800,00), og seidu þeir þá alla í 6 bönkunm og bankaútiibu- um hér í borginni. Næsta dag brugðu þeir sér til Danmerkur, en héldu þaðan sam- dægurs til Amsterdam, og lifðu þar kóngalífi, unz sjóðinn þraut. Héldu þeir þá aftur til ísiands og gáfu sig fram við rannsóknar- lögregluna nokkrum dögum eftir heimkomuna. Menn þessir höfðu oftar en einu sinni áður verið dæmdir fyrir auðgunai'brot, síðast í april 1966. , ' I ■ . B S --------------------------------<VÚtlit hafnarinnar skv. likani. Toilsiöóin er hvita byggingin með áimunni til norðurs. Bygging tollstöðvarinnar er hafin — Fyrsta byggíngin samkvæmt nyja miðbæjarskipulagimi UM nónbil í gær tók Magnns Jónsson, fjármálaráðherra, fyrstu skóflustunguna að nýrri tollstöð, sem byggð verður á hafnarbakk- anum milli Fósthússtrætis og Nausta. Stöðin verðnr 3780 fer- metrar að grunnflatarmáli, en skrifstofuhæðir 1615 fermetrar hvor. Stærð lóðarinnar er 4846 fermetrar. Áætlað er, að bygg- ing kjallara og undirstöðu taki um sex til átta mánuði, og mun Almenna byggingarfélagið h/f, sjá um verkið í umsjónarvinnu. Húsið er teiknað af Teiknistof- unni s.f. í Ármúla. Eins og kunnugt er, hafa hús- næðisþrengsli bagað mjög alia Starfsemi toll'heimtu og tollgæzlu í Reykjavík. Var því ákveðið með lögum 195€ að stofna sér- stakan sjóð til bygginga toll- stöðva og skyldu renna í harm 1% af þóverandi verð- og vöru- magnstolli. Bftir gildistöku toii- skrárlaganna 19€3 rennur %% af tolli í sjóðinn. Eru nú í sjóðn- um um 55 miiljónir króna. Árið 1963 var sérstök nefnd skipuð af fjármálaráðlherra til að undirbúa og sjá um byggingu töllstöðvar í Reykjavík. Eiga í nefndinni sæti þeir Torfi Hjart- arson, tollstjóri, formiaður; Sig- tryggur Klemenzson, banka- stjóri; Hörður Bjarnason, húsa- meistari ríkisins; PáH Sæmunds- son, stórkaupmaður og Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri. Var ákveðið að taka ó ieigu hjá Reykjavíkurhöfn ióðina á hafnarbakkanum norðan Tryggva götu milli Póstbússtrætis og Nausta og reisa þar tollstöð. Er lóðin 4846 fermetrar á stærð, og liggur nyrzti hluti hennar undir umferðabrú, sem liggja á yf'ir Framhald á bis. 2 Hús brann til grunna og dúx sama dag EKKI kippti Neró sér mikið npp við það, þegar Rómar- borg brann til kaldra kola, og ekki var hægt að sjá það á Sigurði Gizurarsyni, að hann hefði bæði orðið dúx og pabbi sama dag, þegar við hittum hann í Sundlaug Vesturbæjar í gær. Sigurður lauk embættis prófi í lögfræði í gær og hlaut 245 stig. sem er hæsta próf, sem tekið hefur verið, eftir að núgildandi prófhættir voru teknir upp og jafnhátt hæsta prófi, sem tekið var eftir eldra fyrirkomulagi, en það tók Ármann Snævarr rektor árið 1944. Sigurður fæddist 1939 og er sonur Giz- urar Bergsteinssonar hæsta- réttardómara og Dagmarar Uúðvíksdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá M.R. '59. Er hann kvæntur Guðrúnu Þóru Magnúsdóttur frá Hvera gerði. — HVerju villtu þakka þennan góða árangur, sem þú náðir, Sigurður? — Heppni meðal annars. Mér þóttu skriflegu prófin mun erfiðari, en þau standa yfir í sex tíma, en munniegu prófin eru léttari. Það er bara spjall við prófessorana. — Og hvaða grein lögfræð- innar þykir þér meist gaman að? Framhald á bls. 27 Grind'avík, 27. janúar. ELDUR kom í gær um ki. 17.10 upp í húsinu Lundur, sem stend- ur í miðju Grindavúkurþonpi og brann húsið til kaldra kola á svipstundu. Húsið Lundur er gamalt ein- iyift timburhús með risi og í Þjónar í verkfall? FÉLAG islenzkra framreiðsiu- manna ’hefur boðað vinnustöðvun upp úr mánaðamótunum. Samn- ingaviðræður hafa farið fram, þriðjudag, miðvikudag og fimmiu dag, en hafa ekki borið árangur enn. Fundi framreiðslumanna með eigendum veitingahúsa lauk í fyrrakvöid og hefur nýr sa«nn- ingafundur ekki verið boðaður íyrr en á mánudag. Hlutfall opinberra lána af bygg- ingarkostnaði 28,4% '64 — en var aðeins 8,6 % 1958 HLUTFALL lána úr hinu opihbera iénakerfi, þ. e. Hús- næðiamélastjórnar, af bygg- rngarkositnaði hverrar íbúðar að meðaftali í Reykjavík, hef- ur auíkizt jafrat og þétJt á síð- ustu árum og var komið upp í 28,4% árdð 1964 en 1958, á síðasta ári vinstri stjórnar- ionnar, var þetta hiutifafll að- eins 8,6%. Þessar uppiýsing- ar fókik Morgunblaðið i gær hjá Sigfinni Sigurðssyni, haig fræðingi hjá Reykjaiviikur- borg. Þessar töliux eru byggðar á verðmæti byggi ngarmagns- ins miðað við meðalvfeitöki byggingarkostnaðar á hverju ári. Þær leiða í Ijós, að árið 1956 voru iánveitingar af byggingarverðmæti þess órs í Reykjavíik 16,1% en þess ber að gæta, að srtór hfluti lán- veitinga ársins 1955 mun hafe dregizt fram á árið 1956 og vefldur það há.u hlutfaflfli lóna það árið. Árið 1957, annað ár vinsfri stjórnarinnar, var hlutrfaM lónanna komið niður í 8,7% og síðasta vinstri stjórnar árið lækkaði það enn niður í 8,6%. Árið 1959 iæklkaði hliutifaflfl- i« eran og var 7,2% en strax á árinu 1960 fer að gæta á- hrifa viðrei snarsrtjórnarinnar og hælkkar þá lánslhflutfaiMð upp í 11,3%, 1961 verður þeð Framhald á bls. 27 fyrra brann hús, sem var byggt við það og skemmdist húisið þó, svo að eigi var unnt að not2 það til íbúðar. Áður fyrr var búsið notað sem verbúð, en fyrir tveim ur árum var það tekið í notkup sem íbúða rlhús. Er eldurinn kam upp í húsinu í dag hafði verið unnið við lag- færingar á því tvo undanfarna daga. Slökkviliðið hér í Grinda- vik, úr Keflavík og af Keflavík- urflugvelli komu öll á staðinn, en húsið brann til grunna á svip- stundu og fór slökkviliðið frá rústunum um kl. 10. Eldsupptök eru ókunn. Húsið er ekki í eigu neins hér í Grinda vik. — t. Kono fyrir bif- reið off slososf EKID var á sjötuga konu í gær- kvöldi um kl. 21.15 á gatnamót- um Höfðatúns og Borgartúns. Slasaðist konan að sógn lögregl- unnar, en áverkar hennar höfðu ekkl verið kannaðir í gærkvöidi, er Mbl. hafði samband við lög- regluna. Sýnilegir áverkar voru á höfði og var konan bólgin og marin. Slysið varð með þeim haett.i, að bifreiðin, sem var Mtil fólks- bifrfeið kom akandi aust-ur Borg- artún og samkvæmt framburðl bifreiðastjórans, sá hann ekki konuna, fyrr en hún varð fyrir bifreiðinni. Konan lenti á vinstra fram- bretti bifreiðarinnar og féll 1 götuna. Var hún flutt í Slysa- varðstofuna og v-ar enh til rann- sóknar, er blaðið fór í prentun. Bifreiðin mun ekki hafa verið á óeðlilega miklum hraða, en hún var nýleg og í bezta lagi. Veður var mjög hvassit og hriðaði. Þó voru götur enn ekki orðnar vot- ar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.