Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967,
„Oldugjálfur" Ásmund-
ar á heimssýningunni
— /s/. deildin um jarðvarma nútímaleg
— Nýtt frímerki um Vínlandsfund
o. fl. til landkynningar
UNDIRBÚNINGUR undir þátt-
töku íslands á heimssýningunni
i Montreal er nú langt kominn
og verður farið að setja upp
deildirnar i hinum tilbúna skála
Norðurlanda í næsta mánuði. Er
þegar farin af stað vestur högg-
myndin Öldugjálfur eftir As-
mund Sveinsson, sem verður í
höggmyndagarði við skálann.
Model og myndir í islen/.ku sýn
ingardeildina, sem fjallar eink-
um um jarðvarma og notkun
hans á íslandi, er verið að vinna
í Danmörku. Ráðnir hafa verið
5 Islendingar til að vera til upp-
lýsinga í deildinni, og auk þess
munu 2—4 íslendingar starfa í
veitingahúsi skálans, svo um
tíma gætu orðið þar 10 íslend-
ingar starfandi. í undirbuniugi
er að gefa út íslenzkt frimerki
með Vínlandi á Norðurlandadag
inn og fleira er á döfinni.
Sýningarstjórnin íslenzka
skýrði nefnd þeirri, sem upphaf
lega voru til ráðuneytis unn und-
irbúning, frá gangi mála í gær.
Gunnar J. Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri íslenzku nefndar-
innar og Skarphéðinn Jóhanns-
son, arkitekt hennar, sögð’i frá
því sem þarna verður af íslands
hálfu.
fsl. deildin svarthvít
Norðurlandaskálinn er fullbú-
inn og tilbúinn til að taka við
sýningarmunum. Hafði Sskarp-
héðinn meðferðis sýnishorr aí
myndum, sem Rafn Hafnfjörð
hefur unnið í deildina með sér-
stakri aðferð (photographie lino
type), þannig að þær líta út sem
hálfteiknaðar. En á miðju gólfi
í deildinni verður model sem
sýnir hvernig heita vatnið er
unnið úr iðrum jarðar, og kem-
ur inn í húsin svo og geysistór-
glaer mynd að Surtseyjargosi
með hraunmolum í krmg. Á
veggjum er svo saga þjoðarmnar
í eldfjallalandinu með fyrnefnd
um myndum. Er deildin öll í
Verkföll |
boðuð í I
Danmörku 1
Ý Kaupmannahöfn 14. feb. NTBý
X Vinnuveitendasambandinu íljl
vDanmörku hafa nú borizt v
| verkf allsboðanir frá sex
Xverkalýðsfélögum, og hefurX
*♦• fjöldi annarra félaga til-'j’
.j'kynnt að þau muni boða verk.j.
fíöll. Verkfallsboðanir verða's'
að vera lagðar í ábyrgðar-*)*
X póst í siðasta lagi fyrir mið-X
'j'nætti í nótt til að komast tiUj'
•j.framkvæmda hinn 1. marz-j*
X n.k. Ekki hafa samtök vinnu-£
J* veitenda rætt hvort boðuð'j*
X verða verkbönn i sambandi.J.
við verkföllin. Deiluaðilar.j.
•*• hafa skipað margar nefndir***
•j* til að ræða ágreiningsatriði.*j*
svörtum og hvítum lit og mjög
nútímaleg. Hefur Sigurður í>órar
insson unnið að deildinnL ís-
lenzka deildin er staðsett á milii
þeirrar dönsku og þeirrar
finnsku, sem báðar eru mjög ný
tízkulegar. Sýndi Skarphéðinn
t.d. myndir út dönsku deildinni,
þar sem uppstillingar úr stól-
fótum hanga í lofti, en Danir
túlka einkum hæfni mannsins í
hráefnasnauðu landi. Finnar
hafa í sinni deild litrí'ka skerma
úr keramik og eirvinnu.. Sagði
Skarphéðinn að bæði hefði hin
litla deild íslands þurft að
fanga athygli milli þessara ná-
grannadeilda og eins að vera í
sama stíl og aðrar deildir í skál-
anum.
10 íslendingar tii starfa
Gunnar J. Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri sýningarnefndar
mun verða húsráðandi í Norður-
landaskálanum í Montreal í tvo
ittánuði og skiptast á við fram-
kvæmdastjóra frá hinum Norður
löndunum. í íslenzku deildina
hefur hann ráðið 5 íslendinga til
upplýsinga, sem verður allan
sýningartímann.
í skálanum eru veitingasalir
Framhald á bls. 31
Mikilvœgar breytingar á lögum um:
Lífeyrissjóð togarasjðmanna
— i frúmvarpi Péturs Sigurðssonar,
sem lagt var fram á Alþingi i gær
PÉTUR Sigurðsson hefur
lagt fram á Alþingr frv. um
breytingu á lögum um lífeyr-
issjóð togarasjómanna og
undirmanna á farskipum. —
Meginefni frv. er, að félög-
um sjómanna er heimilt að
tryggj3 starfsmenn sína í
þessum lífeyrissjóði og jafn-
framt er útgerð farskipa,
varðskipa og togara heimilt
að tryggja skipverja sína,
þótt þeir séu ekki lögskráðir,
ef þeir starfa við skip henn-
ar, sem er í viðgerð, flokkun-
arviðgerð eða að öðrum
störfum í þágu útgerðar.
Þá er sjómönnum, sem
stunda nám í sjómannafræð-
um, slasast eða veikjast enn-
fremur heimilt skv. frv. að
kaupa sér réttindi í sjóðnum
fyrir þann tíma, sem úr hef-
ur fallið af þessum sökum og
ákveður stjórn sjóðsins ið-
gjald.
Frv. þetta er samhljóða frv.
er Pétur Sigurðsson flutti
á síðasta þingi en varð þá
ekki útrætt.
í greinargerð fyrir frv. seg-
ir flutningsmaður:
„Óhætt er að fullyrða, að með
setningu laga um lífeyrissjóð
togarasjómanna árið 1956 hafi
í stuttu máli
KOSNINGAR f HOIXANDJ
Haag, 14. febi-úar (NTB)
Kosningar til neðri deildar
hoilenzka þingsins fara fram
á morgun, miðvikudag. Um
sjö milljónir eru á kjörskrá,
og 24 flokkar bjóða fram.
Sjálfstssðismenia halda
fund á Satsðárkráki
SJÁLFSTÆÐISMENN efna til
aimenns flokksfundar í Bifröst,
Sauðárkróki, mánudaginn 20.
febrúar næstkomandi
síðdegis.
Framsöguræður flytja Pálmi
Jónsson, bondi, Akri, og Eyjólf- J
ur Konráð Jónsson, ritstjóri.
Allt Sjálfstæðisfólk og stuðn-
ingsfólk Sjálfstæðisflokksins í
kl. 8.30. Skagafirði og Sauðárkroki er
hvatt til að fjölmenna á fund-
inn.
verið stigið eitt stærsta skrefið
í félagslegum umbótum fyrir
sjómenn. Enn náðist merkur á-
fangi í þessu máli árið 1962, er
Alþingi breytti lögum þessum á
þann veg, að undirmenn á far-
skipum, sem höfðu um nokkurt
árabil haft samninga um lífeyr-
issjóðsgreiðslur útgerðanna,
fengu aðild að lífeyrissjóði tog-,
arasjómanna og undirmanna á
farskipum, og má fullyrða, að
þessi breyting hafi orðið sjóðn-
um til styrktar og eflingar og
þeim sjómönnum, sem hlut áttu
að máli, til aukins öryggis. Hsinn
mun nú vera annar stærsti líf-
eyrissjóður landsins, og eru eign
ir hans yfir 70 milljónir króna.
Ekki hefur enn náðst sam-
komulag um aðild annarra sjó-
manna en að framan getur að
sjóði þessum, þótt nú megi eygja
lausn þess vandamáls á næstu
Á þeim árum, sem sjóðurinn
hefur starfað, hafa komið í ljós
nokkrir annmarkar, sem þessu
frv., ef að lögum verður, er ætl-
að að ráða bót á.
Eins og lög nr. 78 frá 28. apríl
1962 hljóða nú, geta ekki aðrir
sjómenn en þeir, sem lögskráð-
ir eru á skip, átt aðild að sjóðn-
um. Er þetta mjög bagalegt fyr-
ir félög og samtök sjómanna,
sem af þessari ástæðu fá ekki
til starfa fyrir sig sjómenn, sem
aðild eiga að sjóðnum og vilja
ekki tapa réttindum sínum þar.
Ekki er lögskráð á skip, með-
an þau eru í lengri viðgerðum.
Útgerðir telja þó oft og tíðum
nauðsynlegt, að hluti skipverja
vinni við skip, er svo stendur á,
og virðist eðlilegt, að heimilt sé
að halda við lífeyrissjóðsréttind-
um undir þeim kringumstæðum.
Sömuleiðis getur útgerð þurft
að fá skipverja til að vinna um
stundarsakir í landi að útgerð
skipsins, eða hann bíði eftir
öðru skipi útgerðar, og virðist
eðlilegt, að heimildin sé einnig
fyrir hendi. er svo stendur á.
Enginn dregur í efa nauðsyn
þess, að skipafloti okkar eigi
alltaf á að skipa velmenntuðu og
fullþjálfuðu starfsfólki í þær
stöður á skipum okkar, er slíks
krefjast. Þetta er ekki einung-
is til hagsbóta útgerðinni sjálfri
heldur allri áhöfn, auk þess sem
öryggi skips og áhafnar vex.
Þess munu finnast dæmi, að sjó-
menn hafi hætt við að leita sér
fræðslu í skóla eða á námskeið-
um til undirbúnings starfi sínu
á skipi vegna skerðingar á rétt
indum úr framangreindum líf-
eyrissjóði. Þegar svo er komið,
virðist augljóst, að úrbóta er
þörf. — Virðist eðlilegt, að
heimildin gildi einnig fyrir þá
sjómenn, sem veikjast eða slas-
ast, meðan þeir eru í starfi sem
sjómenn.“
Hér er Norðmaðurinn Lars i
Grmi í iengsta skíðastökki *
sem stokkið hefur verið.
Grini stökk 150 m í skiða-
„flugbrautinni“ í Oberstdorf
s.l. laugardag. Með þessu
stökki bæiti hann fyrra heims
met sem Svíinn Kjell Sjöberg
átti og var 148 m. Norðmað-
urinn vann með yfirburðum
keppni milli fiestra beztu
skíðastökkmanna heims, stökk
lengst 147 m, 149 og 150 m.
Forseti íslands heið-
ursdoktor í Edinborg
Fer í dag til Skotlands í boði
Edinborgarháskóla
Forseti íslands fer til Edin-
borgar miðvikudaginn 15. þm.
í boði háskólans þar.
Laugardaginn 16. febrúar mun
lagadeild háskólans sæma hann
heiðursdoktorsnafnbót, en sunnu
daginn 19. febrúar flytur for-
setinn ávarp í St. Gileskirkju
í Edinborg á vegum háskólans.
Forsetinn hefir einnig þegið
kvöldverðarboð William Ross,
Skotlandsráðherra í Edinborgar
kastala hinn 18. febrúar og kvöld
verðarboð borgarstjórans í Edin
borg 21. febrúar. Loks mun for-
seti sitja skemmtikvöld hjá fé-
lagi íslendinga í Skotlandi hinn
22. febrúar.
(Frá skrifstofu Forseta
íslands)
Afmœli B.S.R.B:
Land og lóð
frá ríki
og horg
BANDALAG starfsmanna ríkis
og bæja átti 25 ára afmæli í gær.
í því tilefni var haldið hóf að
Hótel Sögu og sóttu það um 800
manns. Var skrifstofum fjölda
stofnana lokað síðdegis, svo
starfsfólk gæti sótt hófið.
Meðal gesta voru ráðherrar,
borgarstjórinn í Reykjavík, bæj-
arstjórar og meðlimir BSRB.
Samtökunum bárust fjöldi gjafa
og heillaskeyta.
Fjármálaráðherra, Magnús
Jónsson, afhenti BSRB gjafabréf
að landi undir orlofsheimili
BSRB og borgarstjórinn í Reykja
vík, Geir Hallgrímsson, tilkynnti
að BSRB yrði gefin lóð fyrir
félagsheimili í fyrirhuguðu mið-
bæjarhverfi í höfuðborginni.
Aðolfundur
Fulllrúurúðsjis
í Kjssursýslu
AÐALFUNDUR fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Kjósar-
sýslu verður haldinn n.k. fimmtu
dag 16. febrúar í Hlégarði, Mos-
fellssyeit, og hefst kl. 20,30.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa munu alþingismennirnir
Sverrir Júlíusson og Axel Jóns-
son flytja ræður.
Innbrot
AÐ kvöldi mánudags effa nótt-
ina eftir hefur verið brotizt inn
í mjólkurbúðina á Hrísateig 19,
sprengdur upp lás á bakdyrum.
Höfðu innbrotsþjófarnir lítið
upp úr því, en tóku skiptimynt
og sælgæti.
Líklegt er að þarna hafi verið
unglingar að verki og biður
rannsóknarlögreglan þá, sem
kynnu að hafa orðið mannaferða
varir, að láta vita um það. En
íbúðarhús eru allt í kringum búð