Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 11
11
Vý'-.' ^ -■ . .. ■ • ? . - • •- ... - >. <r .. .
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967.
máttar, tignarvalds og orku?“
Þessi orð koma heim við bæn
þá, sem Hambling bað, áður
en hann féll í dásvefninn á
fundinum síðastliðinn sunnu-
dag. Guð er ekki endilega hann,
hann er ekki síður hún
> ... ★
Hér verður látið staðar num
ið. Þess má þó geta, að á þess-
um miðilsfundi, eins og raunar
flestum slíkum fundum er lögð
áherzla á, hve lítill munur sé
á lífi eftir o>g fyrir dauðann.
Mannleg einkenni, óvissa um
marga hluti, flest skoðað með
augum jarðlífsbarna að ein-
hverju leyti, langur vegur að
hinum efstu óskiljanlegustu rök
um —. sú er niðurstaða slíkra
funda. Af einhverjum ástæð-
um virðast miðlar, hversu
slyngir sem þeir eru, ekki kom
ast lengra inn í kjarna tilverunn
ar, ef svo mætti segja, en hitta
fyrir fólk eða öllu heldur ver-
ur, sem eru ekki komnar lengra
á þróunarbrautinni en svo, að
miklar skorður eru reistar við
vitneskju þeirra. En hvað
sem því líður, virðist mælsku
ameriska Indíánans Moon
Trails vera lítil takmörk sett.
Hér að framan var minnzt
á lífið eða hreyfinguna annars
vegar, dauðann stöðnunina hins
vegar. Að lokum væri ekki úr
vegi að vitna í orð Moon Trails
eða „hins helmings“ Horaces
Hamblings, um þau efni. Svo
sterk ítök á hreyfiorkan í
kenningunum eða boðskapnum
að vel mætti kalla hann: Trúna
á hreyfinguna. Alls staðar í
náttúrunni birtist þessi hreyfi-
orka, þessi háttbundna hrynj-
anda eilífðarinnar •— við sjá-
um hana í flóði og fjöru, inn
öndun og útöndun lungnanna,
samdrætti og þenslu hjarta og
æða, skiptingu í daga og næt-
ur, vetur og sumur; í hækk-
andi og lækkandi hitastigi,
brumi trjánna og fallandi lauf-
um. Ailt ber þetta vott um þá
staðreynd — að dauði er ekki
til, heldur líf í nýjum myndum.
Og alls staðar er Guð nálæg-
ur. Þessi boðskapur um guð-
dómlega orku í öLum hlutum er
mjög í ætt við panteisma eða
algyðistrú, sem oft birtist í
skáldskap. Og eins og ekkert er
nýtt undir sólinni, þannig er
þessi boðskapur ekki heldur
nýr af nálinni. Eða mundi ekki
algyðistrú Goethes vera af svip
uðum toga ? Goethes — og
margra annarra skálda.
í stað prestanna, sem boða
fagnaðarerindi kristinnar trú-
ar, er nú kominn til íslands
gestur, sem boðar fögnuð Hreyf
ingarinnar. Hann er síður en
svo í andstöðu við kristna trú,
en tekur hana ekki heldur fram
yfir önnur trúarbrögð. Það
skiptir ekki máli, ef leitin að
kjarnanum er heiðarleg. Trúin
á Hreyfinguna getur varla ver-
ið utangarðs á tímum hraða og
tækni. Kenningar eða boðskap-
ur Moon Trails eru nútímalegri
en maður ætti von á frá göml-
um Indíána, sem væntanlega
hefur í þessu jarðvistariifi sinu
ekki þekkt einn guð, heldur
marga — og kannski er boðskap
ur hans einmitt smitaður af því,
hver veit! Kæmi sú skýring
heim við frásögn stjórnanda
Hafsteins miðils, er nefnir sig
Vin, en hann sagði eitt sinn á
fundi, að því er Guðmundur
Jörundsson, hefur sagt mér, að
svo margþætt væri túlkun
manna á trú sinni að heiöinn
íþróttamaður, frægur Olympíu-
meistari í Grikklandi hinu
forna, hefði fyrir og eftir lík-
amsdauðann tjáð tilbeiðslu sína
með mjúkum hreyfingum hins
fagra, þjálfaða líkama síns.
Einhverjum finnst kannski út
í hött, jafnvel guðlast, að mixm-
ast á prenti á Moon Trail og
Hambling — og það í virðulegu
blaði — en ekki ætti það að
saka meðan „stórmenni and-
ans“ hér á landi hafa sýnilega
ekki annað fyrir stafni en deiia
um keisarans skegg, þ.e. jafnó-
aktuel og jarðnesk viðfangs-
efni og „helgisiði kirkjunnar".
Mítur eða ekki mítur — that is
the question I
— M.
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóia íslands í 2. flokki 1967
11814 kr. 500.000
6418 kr. 100.000
I><bssí númcr hlutu 10.000 kr. vinning hvert:
218 12860 21768 35835 40698 47063 49610 54330
507 14602 23377 36832 43851 48439 49626 55883
879 20399 27433 37615 46560 49144
10868 20527 30814
Þmti númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
1647 7852 12589 21677 28230 33695 39010 44895 52006 56657
1650 7996 13920 21925 29111 34211 39488 46233 53355 56675
1789 8690 14601 23189 29245 34681 41638 46798 53391 56761
2064 9015 15542 24311 29285 34709 41970 47112 53487 56951
2132 9016 16138 24430 29506 35380 42410 47707 53493 57043
2732 9232 16210 25657 30386 85712 42626 47968 53759 57893
3113 9499 17141 25731 30566 85948 42727 49931 54347 58329
3510 10111 19567 26464 30735 86134 42898 50945 64705 58386
3651 10853 19800 26494 32221 37192 42940 51242 54780 58443
4983 11087 20026 26990 32222 38085 43320 51425 55487 59014
5170 12126 20119 27269 32712 38164 43789 51823 55765 59363
6171 6457 12386 20967 27709 33384 38666 44167 51953 56340 59864
Aukavinningar:
11813 kr. 10.000 11815 kr. 10.000
Þemi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert:
47 6123 10819 16333 21083 25196 29561 33361 38012 43235 48248 54596
104 6198 10877 16371 21140 25331 29581 33381 43238 48324 54677
197 6343 11116 16472 21189 25365 29622 33421 38105 43296 48523 54789
268 6432 11167 16521 21200 25403 29646 33428 38141 43380 48573 54886
298 6435 11265 16527 21301 25432 29726 33431 38166 43405 48611 54955
490 6565 11316 16549 21406 25498 29773 33455 3820« 43575 48752 54975
534 6584 11430 16587 21430 25728 29929 33715 38210 43777 48760 55019
535 6587 11531 16666 21433 25775 30162 33817 38219 43898 48820 55078
614 6682 11544 16921 21484 25785 30182 33973 38230 43913 49174 55140
626 6774 11564 17091 21519 25830 30267 33974 38360 43918 49248 55199
757 6874 11700 17235 21573 25917 30409 34046 38406 43920 49370 55349
848 6903 11719 17188 21605 25053 30424 34165 38408 43928 49416 55383
890 7121 11830 17223 21701 25969 30453 34251 38415 44093 49486 55413
1158 7153 11852 17363 21705 25996 30532 34293 38525 44109 49517 55436
1376 7179 12075 17376 21800 26076 30537 34323 38554 44212 49550 55644
1473 7182 12138 17403 21836 26187 30574 34392 38618 44254 49653 55683
1610 7198 12189 17458 21944 26223 30584 34512 38653 44305 49768 55710
1642 7223 12372 17526 21953 26265 30604 34549 38665 44379 .50000 56055
1685 7303 12433 17662 21964 26291 30625 34551 38741 44418 50022 56093
1690 7360 12436 17674 21967 26343 30638 34576 38770 44453 50045 56193
1706 7464 12559 17677 21974 26350 30666 345S9 38794 44504 50288 56198
1797 7505 12560- 17871 22017 26396 30697 34644 38857 44510 50514 56212
1826 7575 12666 17926 22021 26523 30725 34743 38907 44720 50540 56288
1993 7633 12736 17973 22068 26526 30745 34935 38941 45004 50669 56400
2196 7676 12784 18081 22254 26603 30923 34955 39062 45018 50751 56534
2213 7784 12813 18116 22414 26613 31030 34962 39130. 45043 50824 56594
2270 7792 12928 18248 22418 26663 31046 34986 39213 45129 50901 56745
2321 7891 12970 18309 22535 26685 31155 35009 39225 45135 50998 56830
2685 7958 13036 18365 22595 26904 31224 35037 39239 45203 51199 56942
2780 8054 13057 18435 22857 26947 31240 35071 39342 45284 51370 56993
2817 8134 13096 18476 22875 26968 31249 35105 39436 45358 51435 57011
3030 8217 13126 18534 22945 26978 31253 35156 39626 45365 51574 57110
3037 8266 13231 18654 23000 26995 31263 35172 39921 45404 51591 57179
3144 8298 13304 18741 23013 27091 31332 35237 39939 45471 51594 57361
3216 8404 13314 18878 23022 27103 31354 35278 39991 45520 51605 57463
3277 8411 13319 19042 23030 27105 31421 35292 40037 45562 51633 57573
3379 8500 13372 19073 23061 27188 31517 35306 40060 45786 51694 57618
3393 8548 13470 19112 23192 27190 31583 35372 40180 45951 51749 57667
3451 8596 13521 19228 23337 27199 31593 35490 40238 45957 51955 57727
3549 8648 13538 19287 23354 27245 31604 35566 40246 46013 51995 57754
3568 8683 13582 19304 23359 27312 31777 35612 40363 46120 52027 57858
3682 8764 13642 19338 23450 27356 31832 35738 40467 46133 52115 58086
3691 8794 13647 19354 23497 27447 31876 35846 40778 46169 52247 58100
3710 8813 13651 19519 23687 27455 31895 35864 40864 46230 52394 58106
3776 8861 13868 19547 23801 27532 31954 35970 40890 46237 52459 58164
3903 8916 14167 19765 23831 27601 31960 36046 '40894 46313 52520 58290
3961 8933 14292 19796 23838 27654 32068 36097 40904 46352 52729 58366
4111 8986 14500 19810 23878 27671 32070 36257 40929 46415 52797 58428
4134 9010 14531 19863 23937 27672 32109 36269 40933 46507 52855 58513
4203 9012 14638 19895 23958 27702 32190 36380 40995 46521 52931 5853«
4214 9088 14649 20023 23970 27851 32318 36527 41008 46599 53037 58637
4256 9165 14929 20033 23986 27949 32414 36606 41030 46607 53111 58765
4883 »178 14952 20231 24000 28018 32527 36699 41035 46774 53248 58824
4953 9208 14985 20288 24001 28054 32557 36742 41351 46830 53332 58827
5241 9257 15033 20309 24047 28069 32569 36783 41773 46928 53350 58830
5259 9272 .15144 20347 24139 28114 32678 36795 41881 469*2 53622 58931
5273 9490 15436 20448 24188 28157 32690 36820 41958 46992 53645 58949
5307 9528 15471 20457 24Í90 28305 32708 36838 42088 47019 53655 59009
5333 9735 15575 20506 24468 28451 32739 36938 42134 47052 53746 59133
5334 9901 ■15604 20508 24480 28461 32759 37007 42234 47534 53787 59211
5488 10070 15612 20615 24481 28667 32861 37070 42299 47540 53835 59225
5530 10230 15675 20668 24518 28939 32888 37150 42355 47671 53855 59231
5544 10324 15688 20719 24594 29002 32923 37241 42477 47719 53889 59264
5590 10356 15708 20731 24743 29048 32926 37272 42545 47754 53893 59358
5677 10370 15832 20742 24820 29149 32984 .37311 42645 47809 53909 59387
5730 10387 15837 20843 24929 29186 33039 37376 42737 47869 54151 59391
5740 10415 15892 20855 25006 29468 33106 37646 42760 48067 54408 59428
5813 10441 15989 20870 25021 29486 33228 37773 42795 48159 54422 59576
6021 10543 16050 20949 25082 29491 33264 37846 42870 48160 54522 59818
6050 10567 16300 2102» 25109 29493 33286 37930 43082 48172 54560 59948
6062 10610 16308 21078 25134 29515 33322 37948 43115 48188
37983
Postulínsveggflísar
Ensku postulínsflísarnar komnar aftur.
Staerð: 7^x15 og 15x15 cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24.
Húsbyggjendur athugið
Vinnum alla smíðavinnu. Áherzla lögð á vandvirkni.
Húsasmíði. Húsaviðgerðir. Parketlagnir. Harðviðar-
veggir og loft. Innréttingar. Teikningar. Húsgagna-
smíði. Húsgagnaviðgerðir. Símar 37708 og 30561.
(Geymið auglýsinguna).
Neodon og DLW gólfteppi
Verð pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
LITAVER, Grensásvegi 22
Simar 30280 og 32262.
HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
Franska silkiflauelið komið.
Glæsilegt litaval.
Pantanir óskast sóttar strax.
AU STU R STRÆTI 4
SIM I 17 9 0
íbúðir til sölu
Mjög glæsilegar íbúðar af flestum stærðum til sölu
í Árbæjarhverfi. Sérþvottahús með hverri íbúð.
íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln-
ingu. — Teikningar til sýnis á skrifstofunnL
CMJCfe ODCO MÝQBWLD
D M a HARALDUR MAGNLJSSON Viðskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 ,
Corolyn Somody. 20 óro,
fró BardoriVjunum sogir.
. |>egor filípensor þjóðu mtg,
reyrxJí ég morgvtsleg efnl.
Eínung'is Oeorosð hjólpoðl
Nr. 1 i USA þvl þoð «r raunhoaf hjáfp — Cfaarailt
„sveltir” fílípensana
Þe<ta visindalega samsetta efn? getur hjólpað yður ó somo
hátt og það hefur hjólpað miljónum unglinga í Banda-
ríkjunum og viðar • Þvl það er raunverulega óhrifamikið...
Hörundslltað: Clearasil hyfur bólurnar á meóan
þaó vlnnur d þelm,
Þar sem Clearasil er hörundslitað leynast fílípensarnlr —
samtimis þvf, sem Clearasil þurrkar þá upp með þvf að
fjarlaegja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir’ þá.
e e e e e e
e.e • e •
• • e e e
Fer inni
húðina
2. Deyöir
gerlana
1 C__ul-M
- * mJvwIIH
filipensana
%VeVe*
•eVe'.V
• •