Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967. Sænski lögreglu- morðinginn fundinn Rafsuðumaður og vélvirki óskast. Vélsmiðjan Kyndill h.f. — Súðarvogi 34. Símar 32778 — 12649 — 16439. Síðasta vikan á bókamarkaiH Stokkhólmi, 12. febrúar - NTB. í-RÍTUGUR Svíi, Ueif Peters að nafni, hefur játað á sig morð tveggja lögreglumanna og næt- urvarðar í verzlunarhverfinu í Handen í Stokkhólmi 9. janúar sl. Var Peters handtekinn í Strængnes á laugardag og játaði á sig morðin samdægurs. Hann var handsamaður eftir vísbend- ingu fyrrverandi starfsbróðurs hans, Johansons, en Peters hafði hringt til hans á laugardags- morgun frá Södertælje og hótað að myrða hann og fjölskyldu hans, ef hann útvegaði sér ekki strax bílfar til Stokkhólms. Mælti Johanson sér mót við Peters í Södertælje og hringdi síðan til lögregunnar. Peters sýndi engan mótþróa, er hann var handtekinn. Hann játaði þegar á sig innbrot í verzlunarhverfinu Bollmora á morðnóttina og fimm innbrot í Handen nóttina áður. Er hann við yfirheyrslur Stokkhólmslög- reglunnar var inntur eftir mörð- árásinni, kvaðst hann ekkert muna. Á laugardagskvöld féll hann saman og jétaði á sig Finunbura- föðurnum boðin vinnn Mexíkóborg, 13. febrúar (AP). PABLO ORTIZ, faðir fimmbur- anna, sem fæddust í Mexíkó 2. þessa mánaðar, hefur fengið til- boð um vinnu í Mexíkóborg, og fá börn hans, sem nú eru orðin sjö, tækifæri til að mennta sig þeim að kostnaðarlausu. Fékk Ortiz ofangreind tilboð frá Carnegie stofnuninni í höf- uðborginni, sem rekur þar marga skóla og heimili fyrir munaðar- laus börn. Ortiz lét í Ijós ósk sl. föstudag um að fá vinnu í Mexíkóborg, því hann kvaðst óttast að dætur hans fjórar, sem eftir lifa af fjórburunum, þyldu ekki lífið í heimaþorpi hans, Chavarria. í>ar á Ortiz smájarðs'kika og lifir í fátækt á korn- og hneturækt. Frú Maria Flores de Ortiz ól fimmbura sína í heimaþorpinu þeirra, sem eru um 100 km. fyrir suðvestan Mexíkóborg. Fæddist ein dóttirin andvana, en hinar fjórar voru fluttar til höf- uðborgarinnar. Segja læknar þar að systurnar fjórar — Maria Candelaria, Maria de Jesus, Mar- ia de la Luz og Maria Elena — séu við góða heilsu og megi fara heim til sín eftir hálfan mánuð. morðin; kvaðst muna eftir skot- hríð, og það væri áreiðanlega hann sjálfur, sem haldið Ihefði á byssunni og kvaðst hljóta að hafa verið vitskertur, er þetta gerðist. Á sunnudag játaði hann, að tveir menn hefðu verið með hon- um, þegar hann framdi morðin, Leif Wahlqist og Gustaf Torver, og hafa báðir verið handteknir. Morðvopnin voru vélbyssa og skammbyssa, sem Peters stal úr vopnabúri hersins sl. haust. Austurstræti 6. — Sími 18354. HÁKON h. kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3 Sími 13806 kl. 4,30—6 DODGE D400 Höfum til afgreiðslu strax hina margreyndu DODGE D400 vöru bíla á mjög hagstæðu verði. DODGE D400 er tilvalinn bíll fyrir heildverzlanir, iðnfyrirtæki og aðra aðila, sem þurfa létta vörubíla. DODGE D400 ber 4—5 tonn, og er með 140 ha. vél, fjóskiptrn synchro-gírkassa, 11” kúpling o. m. fl. Hin margra ára reynsla á íslandi sannar gæði DODGE bifreiða. DODGE D400 kostar aðeins kr. 218.000,oo. — Leitið upplýsinga hjá umboðinu. Chrysler-umboðið Vökull hi. Hringbraut 121. — Sími 10600. MJÁ! MJÁ! Tapazt hefur frá Sjómannaskólanum. læða, svört með hvíta bringú. Er með rauða leðuról um háls- inn með skildi, sem á er grafið símanúmerið 17658. Vilja þeir, sem verða hennar varir, vinsamlegast koma henni til húsvarðar Sjómannaskólans eða hringja í síma 17658. Til sölu íbúð milliliðalaust í Hlíðarhverfi. fbúðin er í 3ja hæða fjölbýlishúsi, þrjú svefnherbergi og stór, sólrík stofa, þeir, sem áhuga hafa sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Góð íbúð — 8882“. SJÁLF8TÆÐflSFÉLÖGIINi Á AKIIREYRI ÁRSHÁTlÐ Bókaverzlunar (SAFOLDAR Um 300 bækur, þ. á m. þessar: Á förnum vegi, sögur, Stefán Jónsson, heft, 53,75. Árni á Arnarfelli, skáldsaga, Símon Dalaskáld, innb., 75,25. Eyrarvatns-Anna I, Sig. Helga son, heft, 53,75. Eyrarvátns-Anna II, Sigurður Helgason, innib., 64,50. Hlustað á vindinn, smásögur, Stefán Jónsson, innb., 53,75. Vængjaðir hestar, smásögur, Guðmundur Daníelsson, innb., 53,75. Þrettán spor, smásögur, Þor- leifur Bjarnaison, innb., 80,65. Á hvalveiðistöðvum, endurm. Magnús Gislason, innb., 53,75. Á sjó og landi, endurm. Ásm. Helgasonar frá Bjargi, innb. 80,65. Fenntar slóðir, Bergsteinn Kristjánsson, heft, 32,25. Harmsaga ævi minnar, ævi- minningar Jóh. Birkiland, heft, 37,65. Kennaraskóli Islands 1908— 1958, Freysteinn Gunnars- son tók saman, heft, 107,50. Lífið og ég I—III, ævim. Eggerts Stefánss. söngvara, heft, 107,50. Slettireka, leikm.þ. um íorn. kveðskap, H. Hálfdénss., innb., 43,00. Væringjasaga, saga norrænna víkinga, Sigfús Blöndal, innb., 129,00. Ævisaga Breiðfirðings, Jón Lárusson, innb., 64,50. Borgfirzk ljóð, sk.band, 80,65. Ég ýti úr vör, Bjarni M. Gísla son, heft, 32,25. Ljóð Jóns Þorsteinssonar frá Arnarvatni, ib., 107,50. Lundurinn græni, Ólína og Herdís, heft, 43,00, Tvennar rímur, Simin Dala- skáld, innb., 48,40. Af stað burt í fjarlægð, ferðam., Thorolf Smith, innb., 43,00. Frá Grænlandi til Rómar, ferðaþættir eftir Einar Áa- mundsson hrl., ib. Grískir reisudagar, Sigurður A. Magnússon, shirt, 53,75. Flugævintýrið, Leif Hamre, Isak Jónsson þýddi, innb., 48,40. Hanna Dóra, Stetfán Jónsson, innb., 48,40. Komin af hafi, saga f. ungar stúlkur, Ingibjörg Sigurðar- dóttir, ib., 48,40. Málleysingar, sögur um dýr, Þorsteinn Erlingsson, innb., 48,40. Óli frá Skuld, Stefán Jóns- Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda árshátíð í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 18. febr. nk. og hefst hún kl. 19. son, innb., 50,15. Tunglflaugin, Juies Verne, ib. 48,40. MATUR — ÁVÖRP — SKEMMTIATRIÐI — HAPPDRÆTTI — DANS. Aðgöngumiðasala verður á skrifstofu íslendings, Hafnarstræti 107, 3. hæð, þriðjudag til föstudags kl. 14—17 daglega. Borð tekin frá um leið. Lesið nánar um árshátíðina í tslendingi á fimmtudag. — Árshátíðarnefnd. — BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.