Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967.
29
MIÐVIKUDAGUR
m
15. FEBRUAR
munið
matarkynninguna
í dag, miðvikudag, kl. 2—6.
Kynntar verða
TORO vörur
Kynnið yður úrvals matvörur
LIDO-kjör
Hin margeftirspurðu
Bónansaspil
eru aftur komin í búðimar.
Fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlunin Baugalín, horni Miklubrautar
og Lönguhlíðar.
Verzlunin Fáfnir, homi Klapparstíg
og Grettisgötu.
Verzlunin Vesturröst, Garðastraeti 9.
Verzlunin Stebbabúð, Hafnarfirði.
Verzlunin Stapafell, Keflavík.
FÉLAGSHEIMILI HEIMDALLAR
Bridgekvöld í kvöld
NEW YORK
SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR
GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER
SÖNNUN ÞESS.
18:00 Tilkynningar. Tónleikar (18:20
Veðurfregnir).
18:5ö E>agskrá kvöldsins og veður-
fre^iir.
10:00 Fréttir.
10:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Ðöðvarsson flytur þáttinn.
„Skytturnar“. Marcel Sicard
samdi upp úr sögu Alexanders
Dumas. Flosi Ólafsson bjó til
útvarpsflutnings og er leik-
stjóri.
21.00 Fréttir og veðurfregnir
21.30 Lestur Passíusálma (21).
21.40 Einsöngur:
Maggie Teyte syngur frönsk
lög.
22:00 Kvöldsagan: „Litbrigði jarð-
arinnar“ eftir Ólaf Jóh. Sig-
urðsson. Höfundur les (4).
22.20 Harmoníkuþáttur.
Pétur Jónsson kynnir.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Sænsk nútímatónlist.
Serenata fyrir strengjasveit op.
11 eftir Dag Wirén. Sinfóníu-
hljómsveitin í Stokkhólmi leik-
ur; Stig Westerberg stj.
23.10 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 16. febrúar.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
330 Fréttir. Tónleikar. 8.56 Út-
dráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. 9.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Fréttir.
22:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
23:15 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við, sem heima sitjum
Vigdís Björnsdóttir talar um
starf sitt við handritaviðgerðir.
16:0C Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Andre Kostelants og hljómsveit
hans leika þjóðlög o.fl.
Peter Kreuder og félagar hans
leika lög úr óperettum.
Ray Conniff kórinn syngur
NÝTÍZKULEGAR UMBÚÐIR
skin tonic lotion • foundation cream (fyrir normal og
viökvæma húð) • torben mask. tissue cream. compact
powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid •
calmin lotion • skin care emulsion . anti wrinkle
cream.
ERNEST HAMILTON
(London) ÆL> Limited
1 Anderson St. * London S. W. 3.
England.
ALLMINILM LESTARÞILJUR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir. Tónleikar. 8.56 Út-
dráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. 9.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 9.30 Tlikynningar.
Fréttir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.16 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum
Edda Kvaran les söguna „For-
tíðin gengur aftur“ eftir Mar-
got Bennett (17).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Peter Kreuder. Will Glahé,
gmall Faces, Ray Anthoney og
Edmundo Ros skemmta með
hljóðfæraleik og söng.
38.00 Siðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassisk tónlist:
Else Miihl og Sinfóníuhljóm-
sveitin flytja tvö lög eftir I>ór-
arinn Jónsson; dr. Victor Ur-
bancic stj.
Monique Barard og útvarps-
hljómsveitin franska leika Kon
sertínó fyrir píánó og hljóm-
■ sveit eftir Honegger; Geoxge
Tzipinde. stj. Philharmonia leik
ur „Skozku sinfóxgíuna eftir
Mendelsohn; Klempherer stj.
17.00 Fréttir
Framburðarkennsla í spænsku
og esperanto.
17 .20 Þingfréttir
17.40 Sögur og söngur.
Ingibjörg Þorbergs og Guðrún
Guðmundsdóttir stjórna þætti
fyrir yngstu hlustendurna. ,
18.00 TiHcynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir).
1656 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
18.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar.
1030 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
syrpu af dægurlögum.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
María Markan syngur lög eftir
Sigvalda Kaldalóns og Árna
Thorsteinsson.
Rosalind Elias, Cesar Valletti,
Gérard Souzay og Walter Al-
berti syngja atriði úr óper-
unni ,.Werther“ eftir Massenet.
Felix Slatkin stjórnar flutningi
á valsi úr .,Rósarididaranum“
eftir Riohard Strauss.
17 .-00 Fréttir.
Framburðarkennsla í frönsku
og þýzku.
17:20 Þingfréttir
Tónleikar.
17:40 Tónlistartími barnanna
Guðrún Sveinsdóttir stjórnar
tímanum
1856 Tækni og vísindi
Páll Theódórsson eðlisfræðing-
ur talar.
1856. Stofutónlist
a. Sinfónía fyrir selló og sem-
bal eftir Pergolesi. Rolf
Dommich og Ruth Risten-
part leika.
b. Sónata fyrir fiðlu, lágfiðlu,
sembal og selló eftir Leclair.
Klaus gchlupp, Theo Kemp-
en, Ruth Ristenpart og Betty
Hindrichs leika.
c. Sónata fyrir fiðlu. gamba-
fiðlu, sembal og selló eftir
Buxehude. Klaus Schlupp,
Rolf Pommich, Ruth Risten-
part og Betty Hindrichs
leika.
2020 Framhaldsleikritið
Deansinjf
Creaa
cleansing milk
cleansing cream
15. FEBRÚAR
20:00 Fréttir
20:30 Steinaldarmennirnir. íslenzkan
texta gerði Pétur H. Snæland.
20 56 Stórveldin — Bajndaríkin
Saga þeirrar þróunar, er gerir
Bandaríki Norður-Ameríku að
■tórveldi, hefst á nokkrum ein-
stæðum evipmyndum af ínn-
flytjendum frá Evrópu á sáð-
asta tug 10. aldar, hvernig þeir
festa rætur i hinum nýja heimi.
Sagan hel-dur áfram og sýnir,
hvernig Bandaríkjunum vex ás-
megin, þrátt fyrir einangrun,
kreppuár og tvær heimsstyrjald
ir, allt til til vorra tíma er
þessi fjölmenna og fjölskrúð-
uga þjóð skipar sess meðal ötfl-
ugustu stórvelda heims.
21:56 Svart og hvítt
Hjálmar R. Bárðarson ræðir við
Jón Kaldal, ljósmyndara, sem
fengizt hefur við andlitsmynda-
gerð 1 hálfa öld. Sýndar eru
nokkrar myndir Jóns og hann
útskýrir ólíkar vinnuaðferðir.
22:25 Á góðri stund
(Hullabaloo). Nýr tónlistar- og
skemmtiþáttur, einkum fyrir
unglinga. Ýmsir þekktir skemmti
kraftar flytja nýjustu dægur-
lögin. Kynnir er George
Hamilton.
23:10 Dagskráirlok.
10:35 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn
Jóhannsson tala um erlend mál-
efni.
20:06 Gestur í útvarpssal: Friedrich
Gúrtler frá Danmörku
leikur á píanó. '
a) Þrjú impromp'tu eftir Lange-
Muller.
b) Tvö píanólög og Rapsódía
nr. 3 eftir Franz Liszt.
20:30 Útvarpssagan: „Trúðarnir'* eftir
Graham Greene
Magnús Kjartartsson ritstjóri
les (20).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Lestur Passíusálma (22).
21:40 Þjóðlíf
Ólafur Ragnar Grímsson stjóm-
ar þæt.tinum, sem fjallar um
afbrot og uppeldi.
22:30 íslenzk tónlist
a) „Formannsvisur** eftir Sig-
urð Þórðarson. Karlakór Reykja
víkur syngur undir stjórn höf-
undar. Einsöngvarar: Sigurveig
Hjaltested, Guðmundur Guðjóns
son og Guðmundur Jónsson.
Píanóleikari: Fritz Weisshappel.
b) „Islandia** eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Hljómsveit Rik-
isútvarpsins leikur; Ðohdan
Wodiczko stj.
22:56 Fréttir í stuttu máli. N
Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
23:35 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
íbúð - Hafnarfirði
Til sölu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í HafnarfirðL
SKIP og FASTEIGNIR
Austurstræti 18. — Sími 21735.
Eftir lokun: 36329.
, rvogue
efni
SMAVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HUSMÆÐUR