Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1967.
METROGOLOWYN MAYER ano FILMWAYS
WfSfNf
EUZABETH TAYIOR
RICHARD BURTON
EVA MARIE SAINT
Sýnd kl. 5 og 9.
Fréttamynd vikunnar.
SENDLINGURINN
ÍSLENZK/UR TEXTI
KOFmFÆB
GÆSAPABBI
CAryGRaNT
lesue Caton
____TrevoR Howaro
ISLENZUR TEXTI
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk úrvals gaman-
mynd í litum. Ein af þeim
allra beztu.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÍLAR
Saab ’66, keyrður 6 þús.
Volvo Amazon, station, ’63.
Opel Rekord 1964.
Volvo P-544 1964.
Volkswagen 1963.
Austin 1800 1965.
Ford station, 4ra dyra, 1965.
Ford Fereline 1'964.
Rambler Classik 1964.
Simca 1964.
bílcmmfni
GLJ€D rvlU fSJ DAF?
Bergþ6ru«#tu 3. Sfmar 1M3Z, ZM7S
TÓMABÍÓ
Sími 31182
(Passport to Hell)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk sakamálamynd í lit-
um og Techniscope. Myndin
er með ensku tali og fjall-
ar um viðureign bandarísku
leyniþjónustunnar. Mynd í stíl
við James Bond myndirnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNU
Simi 18936
BÍÓ
Eiginmaður að láni
(Good neigbour Sam)
Kvikmyndagagnrýni Mbl. :
— I heild má segja, að þetta
sé mjög góð gamanmynd, með
þeim beztu, sem ég hef séð
hér í kvikmyndahúsum, að
minnsta kosti um árs skeið.
Sýnd kl. 5 og 9.
JARL JÖNSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, Kópavogi.
Sími 15209.
Fjaðrir, fjaðrablóð. hljóðkútat
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
ÍSLENZKUR TEXTI
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Óvœnt úrslit
Amerísk litmynd úr villta
vestrinu, tekin O'g sýnd í
Techniscope.
Aðalhlutverk:
Barry Sullivan
Marilyn Maxwell
Scott Brady
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iíifip )J
ÞJÓDLEIKHÚSID
IK OG ÞÍR SÁIÐ
t>g
Jí GAIVfLI
Sýning Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.30.
LUKKURIDDARIWni
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
Hádegisverður
kr. 125.oo
AKRANES
Dagstofusett frá Dúna
Springdýnur frá Dúna
Bifreiðastjóri
óskast til að keyra sendiferðabíl. Tilboð, merkt:
„Reglusamur — 8878“ sendist afgr. Mbl. fyrir há-
degi föstudaginn 17. þ. m.
Til leigu
Ný 2ja herbergja íbúð (ca. 70 ferm. að stærð) á
III. hæð í fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfi til leigu nú
þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8879“
fyrir 20. þ. m.
Atvinna óskast
Stúlku með verzlunarskólapróf og vön almennum
skrifstofustörfum vantar atvinnu í fjóra mánuði.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist í pósthólf 1355.
Dúx sófasett
Svefnbekkir
Svefnsófar, tveggja manna
Svefnsófar, eins manns
Margar gerðir
Paff saumavéla.
Kennsla á staðnum.
Húsgagnaverztun
Knúts K. Gunnarssonar
Vesturgötu 52. — Sími 1970.
SAMKOMUR
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 i kvöld, miðviku
dag kl. 8.00.
ISLENZKUR TEXTI
Kvikmyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kl. 5 og 9.
Vegna frumsýningar
á „Rauðu skikkjunni"
fer sýningum
að fækka á
MY FAIR LADY.
Missið ekki af þessari
stórkostlegu kvikmynd.
__
rREYKJAYlKU^
47. sýning í krvöld kl. 20.30.
tangó
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
FjalIa-EyvMu!
Sýning föstudag kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag.
KU£þUI%StU^Uf
Sýning sunnudag kl. 15.
Rammigaldur
Seiðmögnuð ensík-amerísk
drauga- og galdramynd.
Lon Chaney
JiU Dixon
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ =1Þ
SIMAR 32075 - 38150
Starring
ROSSANO BRAZZI • MITZIGAYNOR
JOHN KERR• FRANCE NUYEN .
ftAluring- RAY WALSTON • JUANITA HAU.
Produced by Dir«cl*d by
BUDDY ADLER • JOSHUA LOGAN
Screenplay by PAUL 0SB0RN * MAGNA
n ,Productlon
ReUtitd by /CX CCHTUAY roe
Stórfengleg söngvamynd í lit-
um eftir samnefndum söng-
leik. Tekin og sýnd í Todd-AO
70 mm filma með 6 rása
segulhljóm.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
$pila!ivöld Sjálfslæðis-
félaganna í Hafnarfirði
verður á morgun fimmtudag kl. 8,30
í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöldverðlaun.
NEFNDIN.
Söluskaltur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung
1966, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri
tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta
lagi 15. þ.m.
Dráttarvextir eru 1 %% fyrir hvern byrjaðan mán
uð frá gjalddaga, sem var lp. október sl. Eru því
lægstu vextir 3% og verða ínnheimtir frá og með
16. þ.m. — Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun
atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöld-
unum fyrir lokun skrifstofunnar miðvikudaginn
15. þ.m.
Reykjavík, 13. febrúar 1967.
TOLLST J ÓR ASKRIFSTOF AN
Arnarhvoli.