Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1567.
23
Kristján
steinsson
Mánudaginn 23. janúar var til
moldar borinn Kristján Már í>or
steinsson. Mér varð það mikil
harmafregn er ég frétti lát þessa
vinar míns og svo mun fleirum
en mér fara er hraustir og góð-
ir drengir skilja svo snögglega
við þetta líf á þess ferskasta
blómaskeiðL
Kiddi Már en svo var hann oft
ast kallaður af vinum sinum var
mesta sína stuttu starfsæfi sjó-
maður, og fórst það vel úr hendi,
hann var kappsamur eljumaður,
samvizkusamur í starfi og at-
hugull eins og oft kemur sér vel
í baráttu sjómannsins við Ægi.
Ég var á tveim skipum með
Kidda Már B/v Hvalfelli og
Jóni Gunnlaugssyni frá Sand-
gerði og á ég margs góðs að
minnast frá samveru okkar þar,
sem og víðar, því þar sem hann
var, þar þekktist engin deifð né
drungi, hann sá fyrir því síkátur
og spaugsamur svo af honum
gneistaði lífsfjörið, félagi trygg-
ur og traustur, og aldrei sá ég
hann halla á neinn að fyrra-
bragði. Og ef einhverjar misklíð
ar bar á góma, reyndi hann að
miðla málum, frekar en að beita
líkamlegu valdi, þó hraustmenni
vseri að líkamsburðum, og þeir
sem minna máttu sín áttu hauk
í horni, þar sem hann fór því
drenglyndið var honum í blóð
borið.
Leiðir okkar Kidda Már skildu
fyrir um það bil tveim árum,
Már Þor-
Minning
og vill svo oft fara þegar um
tvo sjómenn er að ræða að þeir
sjáist ekki langtímum, og átti
og ekki tækifæri til að fylgjast
með honum nema af afspurn það
síðasta ár er hann lifði og hann
átti við heilsubrest sinn að stríða
en ég lifði sífellt í þeirri sælu
trú að sjá hann aftur hressan
og kátan, en vegir Guðs eru ó-
rannsakanlegir, og því er vist
svo farið að
Gestir hér á jörðu og
útlendingar erum.
Ættland vort er fjarst við
morgunroðans haf.
Hvaða lands og þjóðar blæ
vér berum.
Brenna hjörtu vor þó sömu
löngun af.
Heilla dagur þegar heimlands
strendur sjáum.
(Hverfur allt og gleypiist þá
við tímans sjá.
Gullna hliðið opnast, guls með
boga háum
Gleði söngvar óma milljónum
frá.
Já, söngur þinn er hljóðnaður
— Kveðja
Fæddur 29. ágúst 1895.
Dáinn 8. febrúar 1967.
Kiddi minn, en endurminningin
lifir hjá okkur vinum þínum,
endurminningin • um lífskáta
drenginn með góðahugarþelið til
allra og alls sem lífi var gætt.
Ég bið svo Guð að blessa börn
um hans minninguna um ástrík-
an föður, og ég bið Guð að blessa
móður þeirra og gefa henni far-
sæld um komandi ár, þeim öll-
um sem og hans föður stjúp-
Ævinnar gjald er goldið,
gagnslaus hin tóma skel.
Lagt er til hvíldar holdið,
hefur nú þjónað veL
Enn hefur æðsta valdið
umvafið þráðan son.
Áfram skal héðan haldið
hærra í trú og von.
Ástvina undir blæða.
Einn er, sem hugga má.
Mildingur himinhæða,
huggaðu alla þá!
Hræri ég hörpustrengi,
hljómar aá innsta streng:
Minningin lifir lengi
um ljúfan og sannan dreng.
Glaðan til yztu ósa
árinna fljót hann bar.
Við þúsundir þakkarljósa,
þökk fyrir allt, sem var!
Á. G. Á.
móður og öðrum venzlamönnum
sendi ég mínar hugheilustu sam
úðarkveðjur. Og með þessum fá-
tæklegu orðum vil ég kveðja
þig Kiddi mínn, vertu sæll vin-
ur, þakka þér alla þína drengw
legu vináttu. Guð blessi þig.
Hvíl þú í friði
Ásgeir H. P. HraundaL
BRIDGE
Hjá Tafl- og Bridgeklúbbnum
stendur nú yfir mjög umfangs-
mikil sveitakeppni, sem alls 20
sveitir keppa í. Spilað er í 2
riðlum og að 3 umferðum lokn-
um er staðan þessi:
1. Sveit Zóphaníasar Bene-
diktssonar 18 stig.
2. Sveit Eddu Svavarsdóttur
18 stig.
3. Sveit Jóns Magnússonar
17 stig.
4. Sveit Jóns Halldórssonar
15 stig.
5. Sveit Brynhildar Jónsdóttur
15 stig.
6. Sveit Ingólfs Ólafssonar
13 stig.
Næstu 5 sveitir eru jafnar með
12 stig hver.
Þann 20. febrúar n.k. hefst á
vegum Tafl- og Bridgeklúbbs-
ins brigdekennsla og verður
kennt í Tjarnargötu 26 á mánu-
dögum. Allar nánari upplýsing-
ar varðandi bridgenámskeið
þetta er hægt að fá í síma 10789.
Agiíst J. Pétursson
ÞETTA GERDIST
ALÞINGI
Fjárlög 1007 til 2# umræðu (3).
Stjórnarfruanvarp um 25 millj. kr.
•kultdabréfalón Iðnlánasjóðs (4).
Dómismálaráöherra gerir grein fyrir
•kýrsliu sinni um encfurskoðun dóms-
mála og dómaskipun (9).
Stjóuarfrumivarp um stofmm Fram-
leiönisjóðs landbúnaðarins (10).
Stofncframlag Framleiðnisjóðs land-
búnaðarins áætlað 50 millj. kr (13).
Breyting á útvarpslögunum sam-
þykkt (14).
Stjórnarfrumvarp um aðild verzl-
unarrfólks að atvinnulieysiistrygging-
um (14).
Tillaga um nýja löggjöf um út-
hlutun listamannalauna (16).
Fjárlög afgreidd (16).
Verðstöðvunarfrumvarp ríkisstjórn-
ar samþykkt sem lög fré aiþingi (20).
VEÐUR OG FÆRÐ
I>ung færð á Suðurlandi (1).
Færð batnar mjög sunnan lands
og vestan (3).
Hríðarveður um Suðurland (6).
Ðezta veður víðasthvar á landinu
<«).
Hafis úti fyrir Vestfjörðum (7, 8).
Stórviðri um mestan hluta lands-
Ins (9)
Óveðrið gengur niður (10).
Veðurofsi á Hásavíik (23).
Vegagerðarmenn berjast við að
halda vegunum norður og vestur
opnum (24).
Frost og hvít jól (24).
Hafnarfjarðarvegur teppisst á jóla-
<iag (28).
Flestir fjallvegir landsins lokaðir
(29).
J»jórsá stífluð aif íshröngli (29).
Áætlunarbílar kornast tii Akureyr-
•r í íylgd snjóbíls (30).
ÚTGERÐIN
Heildaraflinn austan og norðan 27,
nóv. 640.470 lestir, eða 113 þús. lest-
um meira en í fyrra (1).
Mikil síld berst til Faxaflóahafna
trveð bátum, sem koma af Austfjarða-
miðum (3).
Heildarsiidaraflina 669.729 lestir 5,
dies. (8).
Togarinn Maí mokfiskar á Nýfundna
iandsmiðum (10).
Togöranefndin mælir með au-knum
togveiðum innan fiskveiðilögsögunn-
•r (10).
Flest skip enn á sfidveiðum (11).
Mjöl unuið úr rækj uskelinni ó
BHdudal (16),
Meðalaflaverð togaranna erlendis
kr. 9,40 l nóv. (16).
Afiaverðcmæti togarans Maí 1,7 millj
kr. í •imu veiðtíerð (17),
Verðhorfur ó síldarlýsi og mjöli
mjög óvissar (17) ,
Heildarsíldaraflinn 19, des. 090 þús.
lestir, eða 118 þús. lestum meira en
í fyrra (22).
J>rjú síldveiðiskip með yfir 10 þús.
lesta afla (22).
Samið við Rússa um kaup á flök-
um. heiifrystum fiski og síld (28,
29).
Heildarfiskaflinn 1966 um 1240 þús.
lestir (var 1199 þús. lestir árið áður)
(31).
Togarinn Maí með fullfermi við
Nýfundnaland (31).
FÉLAGSMÁI,
Aðaifundur LÍÚ haldinn í Reykja-
vík. Syerrir Júlíusson endurkjörinn
formaður (1.—4.).
Fífa mihaldisa ðaltf u ndur Kaupmanna-
samtaka íslands haldinn í Reykj-a-
vík (1).
Emil Jónsson endurkjörinn formað-
ur Allþýðuflokksins (1).
Sjúkraliðafélag íslands stofnað. I>ór
hallur Bjarnason kosinn formaður
(1).
Baldvin Tryggvason kosinn formað-
ur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna'
í Reykjaví-k (1).
Samið við tæknimenn sjónvarpsins
d).
Áætluð útsvör í Reykjavík 636,9
millj. kr, og aðstöðugjöld 160 millj.
kr. (2).
Brynjólifur Jóhannesson endurkos-
inn formaður Félags íslenzkra leik-
ara (3).
Bogi I>orsteinsson endurkosinn for-
miaður Körfuknattleikssambands ís-
lands (3).
Stjórn BSRB skipar Kjararáð (3).
Héraðstfundur Ra ngcá rvallap rótasts-
dæmis haldinn í J>ykkvabæ (4).
Ályktanir Bandalags kvenna (4).
Björn G. Eiríksson kosinn forniað-
ur Sambands bindindisfélaga í skói-
um (7).
Guðmundur Hjartarson kosinn for-
maður framkvæmdanefndar Alþýðu-
bandalagsins (7).
Hannes Davíðsson kjörinn formað-
ur Band-alags íslenzkra listamanna (8).
I>orbjörn Jóhannesson kosinn for-
maður Sambands dýraverndunarfé*-
laga (8).
Nýtt þjónustufyrirtæki, sem býður
út framkvæmdir og sermur um vöru-
innkaup, stofnað (9).
Aukiafundur SH telur frystihúsin
ekki hafa rékstrargrundvöll (9).
Póstmenn hætta yfirvinnu (9).
Ingibjörg Björnsdóttir kosin fk>r-
maður Félags ísl. listdansara (11).
Svavar Pálsson endurkosinn fo«r-
maður Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra (11).
Framkvæmda- og fjáröflunaráætl-
un Reykjavíkur 1957—1970 lögð fram
1 borgarstjórn (16).
76% þeirra, sem náðaðir eru, ger-
ast ekki brotlegir aftur (18).
Kvennadeild stofnuð innan Rauða
krossins í Reykjavík (18).
Samningar takast við póstmenn (20).
Greiddar 60 millj. kr. í bætur í
Rvík í desember (20).
FramiboClslistl Sjálfstæðisflokksins
1 Reykjaneskjördiæmi á'kveðinn (21).
Fyrsta námskeiði IMSÍ fyrir trún-
aðarmenn lokið (22).
inn formaður sóknarnefnd-ar Hall-
Sigtryggur Klemenz^on endurkjör-
grímskirkju (23).
J>orvaldur Garðar Kristjánsson end
urkjörinn formaður lögfræðingaféiags
íslands (23).
MENN OG MÁLEFNI
Forsætisráðherrar Norðurlanda
þinga í Kaupmannahöfn (1).
Blaðamanni við Þjóðviljann neitað
um vegabréfsáritun til USA (1).
Sigurbjörn Einarsson, biskup fer 1
opinbera heimsókn til ensku biskups-
kirkjunnar (2,6,7,18).
Listamaðurinn Emil Ruge færir for
seta íslands feftirlíkingu af Jelling-
steininum (6).
Gunnar Guðmundisson, læknir, ver
d-oktorsritgerð við læknadeiLd Há-
skóla íslands (13).
Valtýr Guðmundsson skipaður
sýslumaður í Suður-Múlasýslu (13).
íslenzkur flugmaður, Magnús Guð-
mundsson, ráðinn eftirlitsflugmaður
hjá brezka flugfélaginu BOAC (14).
82 bændur og húsfreyjur koma
heim úr bændaför til Englands (16).
Þrír nýir hæstaréttarlögmenn, lög-
fræðingarnir Bárður Jakobsson,
Barði Friðriksson og Hjörtur Torfa-
son (18).
R.H. Pierson, æðsti maður aiþjóða-
sarrubands Aðventista í heimsókn
hér (21).
Björn Björnsson, cand. theol, lýkur
doktorsprófi í guðfræði við Edinborg
arháskóla (23).
I>órólfur Beck fer til franska knatt
spyrnufélagsins Rouen (29).
J>órður S. Benediktsson ráðinn úti-
bússtjóri Búnaðarbankans á Egils-
stöðum (30).
Átta barna faðir í hungurverkfalli
í bæjarskrifstofum Kópavogs (31)..
FRAMKVÆMDIR
Nýtt síldarleitarskip sjósett í febrú-
ar (2).
Thuleöl, framleitt hjá Sana á Akur
eyri, kemur á markaðinn (3).
Víxla- og stofnlánadeild Búnater-
bankans flytur í ný húsakynni (3).
Ný brú gerð yfir Elliðaár á næsta
*ri (7).
I DESEMBER
Húsgagnaverksmiðjan Valbjörk á
Akureyri opnar verzlun í Reykjavíik
(7).
Loftleiðir kaupa Vesturgötu 2 (11).
Framkvæmdir við nýbyggingu Lands
símans hafnar (13).
Hampiðjan fær nýjar vélar til veið-
arfæraframleiðslu (14).
islenzkt fyrirtæki lætur brugga
sterkan bjór í Hollandi (14).
Hitaveituáætluninni frá 1961 nær
lokið (16).
Stórt gróðurhús tekur tll starfa við
Sigtún í Reykjavík (16).
Um áramót verða malbikaðar um
64% af frambúðargötum í Reykja-
vík (16).
Nýtt verkstæði fyrir Ford-bíia tek-
ið í notkun (17).
Reykjavíkurborg ver 60 millj. kr. á
næsta ári til bygginga ba-rna- og
gagnfræðaskóla (18).
66 millj. kr. var varið til borgar-
sjúkrahússins ó þessu ári (18).
Nýr barna- og unglingaskóli tek-
inn til starfa í Bolungarvík (22).
Nýtt, fullkomið sjúkrahús tekið 1
notkun á Siglufirði (23).
Landgræðsla ríkisins vinnur að upp-
græðslu á 100 þús. hekturum lands
(23).
Ásgeir RE 60, nýtt 315 lesta fiski-
skip kemur til Reykjavíkur (24).
Nýjum heyrnarleysingjaskóla val-
inn staður sunnan i ÖskjuMíð (28).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Trésmíðaverkstæði Helga Andrés-
sonar, Grundarfirði brennur til kaldra
loola (7,9).
Þak tekur af gróðurhúsi í Hvera-
gerði (9).
Radarspegill fýkur á ísafirði í
ofviðri (9).
Sambandslaust við Akureyri vegna
bilunar á símalínum (10).
Flugvél frá Tryggva Heigasyni hlekk
ist á í lendingu á Vopnafirði (13).
Fjárhús fauk og þak af ibúðarhúsi
á Hellnum (13).
Skipverji bíður bana og annar slas-
ast á þýzka togaranum Ludwig
Schweisfurth, sem var ó veiðum hér
við land (14, 15).
11 lesta bátur slitnar upp og rek-
ur upp í fjöru á Bíldudal (14).
Nokkrar skemmdir í Grænmetis-
verzluninni í eldi (16).
Unglingspiltur, Birgir Magnússon,
bíður bana á Seyðisfirði, er vöru-
lyfta féll ofan á hann (16).
ísing brýtur rafmagnsstaura og
sLitur línur á Snæfellsnesi og Reyk-
hólasveit (16).
2500 bílaárekstrar í Reykjavík 11
fyrstu mánuði ársins (17).
Maður fellur í hraunsprungu á
Þingvöllum og á þar ilia vist i 2
klst. (20).
Geir Guðmundsson, 54 ára, J>órs-
hamri, fellur niður af húsþaki og
bíður bana (20).
Flutningaskipið Mælifell steytir A
skeri á Djúpavogi (20).
Húsið að Brekkugötu 27A Akuar-
eyri skemmist mikið í eldi (22).
Valdimar J. Valdimarsson fellur
niður af þaki hússins Snorrabraut 39
og bíður bana (22, 23).
Vélöáturinn Svanur RE 88, gerður
út frá Hnífsdal, ferst með sex manna
áhöfn (23, 24, 28).
Brezki togarinn Boston Wellval*
GY 407 strandar við Arnarnes í ísa-
fjarðardjúpi. Mannbjörg (23, 24, 28t
29).
Færeyskur sjómaður, myrðir mana
1 Reykjavík og fremur síðan sjálfs-
morð (23).
Vinnustofur Sjálfsbjargar og Berkl*
varnar á ísafirði skemmast í eldi (24).
ísing rýfur síma- og rafmagnslín-
ur í Mýrdal (28).
16 símastaurar brotnuðu í Horna-
firði (29). ...
Hlaða brennur að Staðarbakka S
Hörgárdal (31).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Ritgerð um Ólafs Thors eftir Bjarnm
Benediktsson í sumarhefti Andvara
(7).
Njarðvíkurleikhúsið sýnir Á valdi
óttans, eftir Joseph Hayes (7).
Umf. Skallagrímur í Borgarnesi sýn
ir Deleríum bubonis, eftir Jónas og
Jón Múla Árnasyni (7).
Dagblöðin í Reykjavík ákveða aO
veita bókmenntaverðlaun (10).
íslandsklukkan efttr Halldór Lax-
ness flutt á hljómplötum (11).
Gerður Helgadóttir, myndhögigvari,
gerir kórvegg og glugga í þýzkar
kirkjur (11).
Steingrímur Sigurðsson heldur mál-
verkasýningu í Rvík (14).
Tveir ungir lstamenn, Einar Há-
konarson og Þórður Ben Sveinsson,
taka þátt í sýningu í Louisina-safn-
inu í Kaupmannahöfn (14).
Maður og kona eftir Jón Thor-
oddsen sýnd á Fáskrúðsfirði (17).
Mattwilda Dobbs fer með titilhlut-
verkið í óperunni Mörthu í Þjóðleik-
húsinu (20).
Skúli Halldórsson, tónskáld, gefur
út verk sín (20).
Arthur Ólafsson * heldur málverka-
sýningu í Mýrarhúsaskóla (21).
Franski barnakórinn Litlu nætur-
galarnir syngur hér (28).
Þjóðleikhúsið sýnir óperuna Mörthu
eftir Friedrich von Flotow (31).
Þjóðleikhúsið sýnir í Lindarbæ tvu
einþáttunga, Eins og þér sáið. . . .
og Jón gamla, eftir Matthias Jóhann-
essen (31).
NÝJAR BÆKUR
Karlar eins og ég, æviminningar
Brynjóifs Jóhannessonar, leikara (1).