Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 19€7. 7 Húsgögnin vaxa með börnunum Margir munu líta það hýru auga að geta setið í sama stólnum frá VÖGGU til GRAFAR! ! ! FRETTIR Starfsmannafélag Vegagerðar ríkisins heldur árshátíð sína að Hótel Borg 17. febrúar kl. 7. Miðar afhentir í Áhaldahúsinu miðvikudaginn 15. febrúar. Rangæingafélagið minnir á þorrafagnaðinn í Hlégarði 25. þ.m. Kristniboðssambandið. Almenn samikoma í kvöld kl. 8:30 í Bet- aniu. Séra Frank M. Halldórs- son. Allir velkomnir. Keflavík-Njarðvíkur Slysavarnadeild kvenna held- ur aðalfund í Æskulýðshúsinu þriðjudaginn 21. febrúar kl. 9. Stjórnin. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8:30. Verið vel- komin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Bakkfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Skemmtifundur verð- ur haldinn í minni salnum í Skátaheimilinu 18. febrúar kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Þorrablót templara í Hafnar- firði verður laugardaginn 18. febrúar. Upplýsingar og aðgöngu miðar fást hjá Stíg Sæland (s. 50062) og Jóni H. Jónssyni (s. 51238). Slysavarnadeildin Ingólfur, Reykjavík, minnist 25 ára afmæl is miðvikudaginn 15. febrúar kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu Granda garði. Kaffiveitingar. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund fimmtu- daginn 16. febrúar kl. 8.30 í Hagaskóla. Stjórnin Kristniboðsfé/ag kvenna Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar á venjulegum stað og tíma. Félagssystur mætið vel. — Stjórnin. Eyfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundurinn verður haldinn að^ Hverfisgötu 21, miðvikudag- inn 15. febrúar kl. 8:30. Skemmti atriði og kaffi eftir fundinn. Geðverndarfélag Islands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir samkomulagi. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaca kl. 4-6 e.h. Þiónustan ókeypis og öllum heimil. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin laug- ardaginn 25. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. Kvenfélag Kópavogs heldur þorrablót í Félagsheimilinu laug ardaginn 18 febrúar — síðasta þorradag. Upplýsingar í símum 40831, 40981 og 41545. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður í kirkjukjaljaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Fótaaðgerðir í kjallara Laugar neskirkju eru hvern föstudag kl. 9-12. Símapantanir á fimmtudög um í síma 34544 og á föstudög- um í 34516. Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistihgum götunnar og stuðiið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Úr Passíusá/mum Ifnllgrimur Pctursson. En með því mannleg vizka í mörgu náir skammt, á allt kann ekki’ að gizka, sem er þó vandasamt, kost þann hinn bezta kjós. Guðs orð fær sýnt og sannað, hvað þér sé leyft og bannað, það skal þitt leiðarljós. 7. sálmur 3. vers. ÞESSIR þrir ungu piltar söfnuðu kr. 2.500 fyrir Hnífsdalssöfn- nnina á sérstakan hátt. Þeir eru allir úr 10 ára bekk A í Mýrar- húsaskóla. Fengu lánaðar kvikmyndir hjá Filmum og vélum á Skólavörðustíg, og voru þær lánaðar endurgjaldslaust, og þakka piltarnir fyrir þann greiða. Síðan höfðu þeir kvikmyndasýningu í skólanum, seldu inn á 10 krónur fyrir yngri börnin, en 15 kr. fyrir þau eldri, „og þá bættum við smáspurningaþætti við, og við sáum um þetta allt sjálfir", sögðu piltarnir okkur“. Þessir hugmyndaríku piltar heita, talið frá vinstri á myndinni: Ólafur H. Ólafsson, Höskuldur Hafsteinn Ilafsteinsson og Erlendur Magnússon, og eru allir 10 ára. Nú fer þessum söfnunum senn að Ijúka, og ekki er hægt annað en dást að dugnaði barnanna við þær. Víða er eymd í landi, og vafalaust mætti finna neyð víðar en á þessum stöðum, ef leitað væri, og þá er gott að eiga tápmikil börn og unglinga til að hjálpa tii við þær safnanir. +— ---- '———- j MÁLSHÁTTUR^ Ekki þarf að synda. að kenna selnum I * Munið eftir að gefa smáfugl- nnum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, simi 15667 og 21893. Til sölu sem nýr 4 sæta sófi og stóll og notuð svefnher- bergissett með springdýn- um. Góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 32072. Nemi Ungur reglusamur 18 ára piltur óskar eftir að kom- ast á samning í húsgagna- smíði. Uppl. í síma 35775. Vegna brottflutnings er til sölu mjög gott danskt píanó. Einnig maghony hornskápur, hansahillur með skrifborði og sófaborð Sími 217'80 frá kl. 7—9 e.h. Barnagæzla Tek að mér barnagæzlu. Upplýsingar í síma 18696. Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. f.h. laugardag, merkt: „Reglu- semi 8601“. „Halló stúlkur“ Miðaldra maður óskar að kynnast stúlku 3'5—45 ára með hjónaband fyrir aug- um. Tilb. ásamt mynd send ist Mbl. fyrir laugardagskv. merkt „Vinur 4073“. Atvinna óskast Ungur laghentur og reglu- samur maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Er vanur bifreiðastjóri. Hefur bíl. Uppl. í síma 10619 frá . kl. 1 í dag. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu Til leigu á kyrrlátum stað við Mið- bæinn góð 3ja herb. íbúð frá 10. marz. Tilb. sendist fyrir 17. febrúar merkt: „Vesturbær 8881“. 1 Toyota Corona Glæsilegur og traustur einkabíll með frábæra aksturshæfileika. Tryggið yður Toyota. Japanska bifreiðasalan hf Ármúla 7. — Sími 34470. DUPLOMAT leysir vandann. EINFÖLD FLJÓTVIRK ÓDÝR OPTÍMA Laugavegi 116 - S 16788. Einbýlishús við Grenimel er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari, alls 6—7 herbergja íbúð, auk 2ja risherbergja. Vönduð eign, á hornlóð. Bílskúr fylgir. — Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9. — Símar 21410 og 14400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.