Morgunblaðið - 23.03.1967, Qupperneq 11
MUKGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967.
11
JrSCHAUB-LORENZ
sjónvarpstæki
VESTUR-ÞÝZK 23”, 25”, 27”.
Verð frá kr. 14.400.00. — 1 árs ábyrgð.
GELLIR
Garðastræti 11.
.•jy.y.y.y.y
&&&•*
Lf-:xn
um ráðamðnnum, svo að okk-
ar tími er á enda.. Áður en
Hermann Höcherl stendur upp
og kveður okkur broshýr með
handabandl; segir hann: „Já,
eitt er víst, ég er búinn að
lofa svo miklu hér á íslandi,
að ég verð rekinn úr vinn-
unni, þegar ég kem heim.“
Hvað um það? Þegar spilin
voru stokkuð upp í vestur-
þýzkum stjórnmálum sl. haust
og ný ríkisstjórn mynduð,
máttu margir ráðherranna sjá
eftir embættum sínum í hend
ur nýjum mönnum. Hermann
Höcherl er áfram landbúnaðar
ráðherra.
RÁDNINGASTOFA HUÓMIISTARMANNA
Oðinsgotu 7 — Sími 20255
Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5
Hermann Höcherl á blaðam annafundinum um borð í Pos-
eydon í Reykjavíkurhöfn sL haust.
spurninga, ég elska slikar
spurningar. Ég kann alltaf vel
við blaðamenn."
Kunnur fyrir hnyttin tilsvör.
1 heimalandi sínu er hann
þekktuir fyrir hnyttin og ófeim
in tilsvör og það er greinilegt,
að hann hefur fullan hug á að
standast okkur blaðamönnun-
um snúning, ef fram ko.ua ó-
þægilegar spurningar. Flestar
varða spurningar okkar fisk-
sölumál og lendingarleyfi fyr-
ir íslenzkar flugvélar í Þýzka-
landi. Þessum spurningura
avarar ráðhenann svo hratt,
að Bjarni Guðmundsson blaða-
fulltrúi, sem er túlkur, á fultt
í fangi með að þýða jafnóðum,
það sem ráðherrann segir og
þar að auki er hin bajerska
mállýzka ráðherrans mjög
sterk og ekki bætir það úr
•kák.
Hið sérstæða við Hermann
Höcherl er, hve framkoma
hans og persónuleiki er frá-
brugðin því, sem álíta mætti
af stöðu hans og ferlL Hann er
lögfræðingur að mennt og var
um ske'ð héraðsdómaxi og síð
an málflutningsmaður. í heim
atyrjöldinni var hann stór-
akotaliðsmaður á austurvígs-
atöðvunum. Þegar hann var
kjörinn þingmaður á vestur-
þýzka sambandsþingið 1953
var hann lftt þekktur maður
jafnvel í Bajaralandi sjálfu, en
vegna atorku og úrræðasnilli
komst hann fljótt í hóp áhrifa
mestu þingmanna. Árið 1957
varð hann formaður þing-
flokks CSU, en svo kallast 1
daglegu tali flokksdeild kristi-
legra demókrata í Bajara-
landi. Stappar nærri, að telja
megi CSU sjálfstæðan flokk.
Ráðherra varð Höcherl fyrst
1961, þá innanríkisráðherra og
hefur verið ráðherra síðan,
lengst af sem landbúnaðarráð
herra.
Hermann Höcherl virðist
hvorki líkjast málflutnings-
manni, stórskotaliðsmanni né
ráðherra. Hann líkist framar
öðru bónda og það ef til vill
ekki að ástæðulausu, enda
leyna fæstir uppruna sínum.
Hann er af bændafólki kom-
inn, fæddur 1912 og ólst upp
1 smáþorpinu Brennberg um
30 km. frá Regensburg í Baj-
aralandi. Hann er og stoltur af
uppruna sínum eins og flestir
Bajarar eru. Faðir fjögurra
barna, sem ÖU eru uppkomin
og þegar orðinn afi, er hann
aagður una sér hvað bezt í
fjölskylduhópi á heimili sínu
tem ar í Brennberg, æsku-
stöðvum hans og klæðist þá
ekki ósjaldan hinum sérstæða
búningi Bajaranna.
Það kemur einnig greinilega
fram í viðræðum okkar blaða
mannanna við Höcherl, að
hann er landbúnaðarmálum
kunnugastur. Við hinar mörgu
spurningar okkar um fisksölu-
mál og lendingarleyfi fyrir
flugvélar, snýr hann sér oft tU
hinna þýzku sendimanna, sem
með honum hafa komið og ráð
færir sig við þá.
Það líður að lokum blaða-
mannafundarins. Flestir erum
við blaðamennirnir ánægðir
með þann fróðleik, sem við
höfum orðið vísarL Hinn vest-
ur-þýzki ráðherra á að fara
í kvöldverðarboð með íslenzk
Hver stund með Camel
léttir lund!“
Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar
af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN
Ein mest selda sígarettan í heiminum.
MADE IN U.SA.
9