Morgunblaðið - 23.03.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.03.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 29. MARZ 1967. IEFTIR ÖLA TYNES ENGIR menn hitta eins miíkið af merkilegu fólki og frétta- menn. Þetta er ekki svo mikið vegna þess að þeir umgangist merkilegri persónur en hver annar heldur vegna þess að Ihver einasti maður og hver ein- asta kona hefur einhverja sögu að segja sem gerix hann eða foana sérstæða. Vitandi eða óaf- ivitandi byrjar fréttamaðurinn eð fiska eftir þessari sögu og þegar hún er sögð hefur hann Ihitt enn eina merkilega persónu. ÍÞessar persónur hittir hann svo á ólíklegustu stöðum. 1 Mér er til dæmis minisstæð ferð sem ég fór til Straumsvík- tir, þsir sem álverksmiðjan er •iú að eyðileggja dásamlegan garð — neðansjávargarð. Fyrir neðan yfirborð sjávar þar eru gjótur, hellar, mannhæðarhár þaragróður, marglit ígulker, kuðungar, krossfiskar, í stuttu •náli iðar þar allt af lífi. Þenn- •n sunnudag hafði mér ekki áekizt að fá neinn með mér 1 dýrðina og stóð því einn í Straumsvíkurfjöru og spennti á •nig öndunartækin. Við félag- •mir höfum gert okkur tíðför- «ilt í Straumsvík, en samt er eins og alltaf opnist fyrir okk- «rr nýr heimur. íslandið okkar ér ákaflega fallegt land lesandi góður, en þú hefur samt ekki teéð nema lítinn hluta fegurðar- ánnar þar til þú bregður þér niður undir hafflötinn. Letileg- «ir rauðmagi geispaT ólundar- lega og hverfur svo á rólegu tog virðulegu undanhaldi þegar þú nálgast. Smáfiskatorfur safn »®t hugfangnar um silfraðar loftbólurnar sem stíga upp af s,regulatornum“ og krabbarnir Ihverfa á klunnalegu brokki inn 1 þarabrúsk eða undir stein. Sólargeislarnir teygja sig niður á botn og þessi hljóðláti dimm- tolái heimur sem þú ferðast í, nær á þér sterkum tökum. Þú Ihorfir angurvær á tvo kola, sem skjótast eftir botninum í hröð- um leik, nar.ta hvor í annan og spretta svo úr spori. Þú líður dreymandi í gegnum þykkan þaraskóg og sjórinn streymir ánn í gleraugun þín þegar þú Ihlærð að smáfiskunum sem þjóta skelfingu lostnir í all£u- éttir. En svo er draumurinn Iskyndilega búinn þegar þú sérð 6tóra dökka þúst vinstramegin Við þig. Skelfingin gerir andar- drátt þinn hraðari og aðeins hjálfsbjargarviðleitni fær þig til að vippa þér í sjónum og grípa eftir hnáfnum sem þú hefur tepenntan um hægri kálfann. tFyrsta hugsun þin er: guð minn 'góð«r, það er hákarl og þú •veizt alltof vel hversu lítils tonífurinn er megnugur. Það var þannig sem ég hitti Joseph Kearney. Viðbrögð hans voru þó nokkuð önnur því að um leið og hann sá þústina sem Var ég, breytti hann sfefnu og synti beint að mér. Þegar við mættumst lagði hann hægri toönd yfir hjartað og hneigði sig torosandi, en gleraugun mán (fylltust enn einu sinni af sjó þegar ég rak upp skellihlátur *— í þetta skipti af eintómum létti. Þegar við komum upp úr tók ég sftir því að hann haltraði og eð í staðinn fyrir að taka af sér eundfitið á vinstra feeti, tók Ihann af sér fótinn rétt fyrir of- an ökla og svo sundfitið þar framan af. Ég er hræddur um lað ég hafi verið svo dónalegur að stara, því að hann hampaði 'gervifætinum og sagði bros- andi: — Þetta er minnismerki úr síðari heimsstyrjöldinni. Þar sem ég hefi ekki séð Joe nema í þetta eina skipti og þar sem nokkuð er langt um liðið, man ég ekki nákvæmlega hvað okkur fór á milli. Aðalatriðið man ég þó, hann var meðlim- ur í neðansjávartoermdarverka- eveit bandaríska flotanis, og Iharvn missti af fætinum við inn- rásina í Normandl Þá voru sendir froskmenn til að kanna tootninn við innrásarströndina. Joe og félagar hans fóru frá kafbát, sem þeir svo misstu af svo að þeir héldu kyrru fyrir í hellisskúta þar til orrustan toyrjaði. Þá náðu þeir sér í vopn fallinna hermanna og tóku þátt í badaganum. Joe óð út að ein- um landgönguprammanna og ætlaði að ná þar í rrffil, en þegar hann kom að pramman- um féll dauður maðua* í fang- ið á honum svo að hann greip riffil hans og skotfæratoelti og óð til lands aftur. Hann komst aldrei alla leið. Þegar hann var að koma upp í fjöruborðið teprakk fallbyssukúla skammt frá honum og þrýstingurinn þeytti honum út aftur. Þegar hann rankaði við sér flaut hann t sjónum eina hundrað metra frá landi ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir höfðu verið með meðvitund, en annar dó skömmu síðar. Þeir viissu ekki af hverju, en sjórinn kringum hann var litaður blóði svo a8 toann hefur einhversstaðar vei> ið með svöðusár. Þegar Joe toyrjaði að synda til lands fann harm til óbærilegs sársauka J Vinstra fæti. Hann lyfti honum Upp úr og sá sér til skeUingar að fóturinn hafði klippzt *f rétt fyrir ofan ökla. Honum tókst þó að reyra ólina sem hélt hnífnum þétt utan um. „Líklega hefi ég ekki verið meðvitundarlaus nema í nokkr- ar sekúndur, annars hefði mér þlætt út. Það var búningnum að þakka að ég hélt lífi, hana hélt mér á floti þar sem ég vair 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 5 fáum við öll góðan viður gerning. Meðan ég fæ eins og mig lystir af síld og rjóma, langar mig ekki minnstu vitund í músakjöt. En ef þið stel- Jð mat frá húsmóður minni hérna í búrinu, án þess að ég skipti mér af J>vi þá er ég alveg viss «rm, að hætt verður að akammta mér kræsingar, — og þá verð ég svang- ur og það yrði nú verst /yrir ykkur. Nú skulum við gera með okkur tamning. Þið látið aldrei framar sjá ykkur i búr- inu, en i staðinn skal ég sjá um, að alltaf sé lát- inn matur handa ykkur á tröppurnar fyrir utan húsUT. X- Hvada bætur eru eins? Bangsl greyið er held- nr illa til fara og buxurn ar hans alsettar bótnm af ýmsum litum og gerð nm. Getnr þú séð, hvaða tvær bætur ero nákvæm lega eins? Hellisbúi i þrjú ár Mýsnar gengu að þess- «nn skilmálum, og kött- nrinn kom því svo fyrir, að músamatur var á hverju kvöldi settur I kjallaratröppurnar, þar eem mýsnar gátu gætt sér á honum svo lítið bar á. Þannig urðu allir ánægðir, — en konan á bænum var samt ánægð- nst allra. Hún strauk kettinum og sagði JÞú ert góð kisa, það ertu aannarlega. Þú veizt, hvernig á að halda mús- vnum utan dyra. Nú akalt þú fá reyktu síld- ina þína og rjómann". f NÁGRENNI Pamplona á ftalíu bjó ffártoirðir. Hann átti hund, sem hann kallaði Cerraja. Hundur- inn er nú aftur korninn til húsbónda síns eftir að hafa lifað í þrjú ár neð- anjarðar. Þannig vildi til, að hann féll inn 90 metra siapp óskaddaður i fall- inu, aif því að hann kom niður I hraunsprungu, en niður á ruslatoaug. Fólk í Pamplona var vant að nota sprunguna til að losa í hana innihaldið úr öskutunnuim sínum. Út frá sprungunni, sem veralings Oerraja datt niður í, lágu margir hell- ar og gangar og þar var á tveimur stöðum hægt að ná I ferskt vatn. Mat fékk hann nógan úr ru«I- inu, sem kastað var nið- ur. Loks fundu þrír menn, sem voru að rannsaka hellana, Cerraja, þremur Eitt par fram árum eftir að hann datt i sprunguna. Hundurinn var hræddur og mennirn It urðu að lokka hann til •ín með mat, uns þeir gátu náð honum. Einn af mönnunum stakk honum 1 bakpokann sinn og bar hann upp á yfirborð jarð ar. Strax og Cerraja var •leppt, tófc hann sprett- inn og hljóp beina leið heim til húsbónda síns, — og nú er hann aftur tekinn við sínu gamla ■tarfi og gætir hjarðar- innar með mestu prýðL HÉR birtum við nafna- lista með tuttugu nöifn- um í tvennu lagi, t4u i hvorum hópi. Þá átt að tengja saman tvö nöín, þannig að fram komi tvær sögufrægar persón ur, sem saman eiga og eru hér sitt í hvorum hópnum, alls tíu „pör“ eða samstæður. a. Adam b. Remus e. Kain d. Frádagur e. Bess f. Hamleí g. Hans h. Rómeó i. Golíat j. Jósef. 1. Júlía. 2. Róbinson 3. Gréta 4. Rómúlus 5. Eva 6. María 7. Ófelia 8. Davíð 9. Porgy 10. Atoel Skrýtlur Auglýsing: Kvenhár kaupir undirritaður hæsta verði, sem er alin á lengd eða meira. Auglýsing: „í gær- kvöldi tapaðist gullarm- band af stúlku, sem er 1 laginu eins og höggnrm- *r“. Indverskur spekingur segir: „Sú kona, sem seg- ir: „Ég vil ekki giftast", hún segir álíka satt eins og köttur sem segði: ,Jlg hefði andstyggð á að veiða mýs“. — Veiztu á hverju megrunarkúr byrjar? — Já, hann byrjar á m. Kona (1 ökuferð með manni sínum). „Segðu mér, elskan mín, er bjór notaður í kælivökva á bfl inn?" Maðurinn: „AuðVitað ekki! Hvers vegna spyrðu?" Konan: ,JÚ, sjáðu tfl, i hvert sinn og við för- um fram hjiá bjórkrá, þarftu að stanza tii að bæta á bílinn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.