Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1«. APRÍL 1967. Sfangaveiði í Noregi Frá Landssambandi ísienzkra stangaveiðimanna. Framkvæmda- stjóri norska stangveiðisambandsins, Knut Rom, flytur erindi um ræktun og veiðar vatnafiska í Noregi í kvöld kl. 8:30 í Snorrabúð, Hótel Loftleiða. Einnig sýnir bann kvikmynd um veiðar í Noregi. Allir velkomnir. Kilóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Moskvitch árg. 1958 í ökufæru ástandi til sölu. Verð kr. 20 þúsund. Uppl. í síma 1306 Keflavík. Maður óskast að Minni-Vatnsleysu til svínahirðingar. Helzt dansk ur. Upplýsingar á staðnum eða í síma 15, Vogum. Tek ungbörn í gæzlu Uppl. í síma 24929. Sniðskóli Bergljótar Ólafs- dóttur Sniðnámskeið hefst 21. þ. m. Dagtímar. Innritun í síma 34730. Sniðskóli Laugarnesv. 62. Ökukennsla á Cortinu. Uppl. í síma 24996. Stretch-buxur til sölu í telpna- og dömu- stærðum. Margir litir og einnig saumað eftir málL Sími 14616. Til leigu Ný 2ja herb. íbúð (jarð- hæð). Leigist með teppi á stofu og með síma. Tilb. sendist Mbl. merkt „Aust- urbær 2389“ fyir 21. apríl. Góð bújörð í fallegri sveit á Vestur- landi er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 52373 eftir kL 8 næstu kvöld. Athugið til sölu er nýlegt Westing- house sjónvarpstæki. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 38881. Skrifstofustarf óskast Viðskiptafræðistúdent ósk ar eftir vinnu frá miðjum maí í 4—5 mánuði. Tilb. sendist Mbl. fyrir 30. apríl merkt „Stud oecon 2241“. Grár penni Parker ’51, merktur Jó- hann Thorsteinsson, tapað- ist fyrir rúmri viku. UppL I síma 17936. Standsetjum lóðir Leggjum og steypum gang stéttir, bdlainnkeyrslur, girðum og fleira. Simi 37434. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15125. Skrúðgarðavinna — trjáklippingar Baldur Marinsmn garðyrk j ufræðingur. Sími 40433. Spakmœli dagsins Sökktu þér aldrei niður í nám- ur hins ókunna, ef Ijós Guðs vili ekki Ioga í því andrúms- lofti, sem þar leikur um þig. — H. Redwood. >f Gengið >f- Reykjavík 3. aprfl 1967. 1 Sterllngspund Kaup 120,29 Sala 120,50 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllinl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 10° V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082.91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166.18 166.64 Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. EF 100. NN 1200. kona í Hafnarf 200; S 50; ÁS 25; EKSAU 100, ómerkt áheit 200; ÓN 500; tvð áheit Guðrún Sig 150; NÓ 200; UG 100; NN 300; OJ 100; JG 200; Lára 600; Iþ 25; EM 250; HE 25; Jói 600; Sigurður 200; Ásdis Stefánsd 200; SJ 50; NN 100; MS 250; SÓ 500; HJ 200; ÞÞ 200; GG 300; X—2 100; NN 50; Guðrún 50; JJ 100; gamalt áheit HS 250; Lilja Sigríður 300; Inga 50; Vesturbæingur 50, AA 200, JÓ 100; GB 1000; NN 02; N 100; ómerkt 1000; EE 100; þórunn og Jakob 300; Jakobf ína 600. Sólheimadrengurinn afh. MbL HJK. 200. Veika konan afh. MbL S.G. 100. Freyjusöfnunin afh Mbl. H.S.K. 200. NN 300, N 15, 500 ,Re- bekka og Kristján Mjóuhlíð 8. 200; AH 500; Þorkelina og Finnbogi Innri- Njarðvik 1000; Þorsteinn Einarsson 1000; Anna 500; Þórunn og Jakiob 200; Ámi 500; GGG. 150. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi Itl. 12 og ■unnudaga kL 4. Frá Reykjavík aUa daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kL 9. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er i Ábo fer þaðan til Helsinki og Hangö. Jökulfell er i Rvík. Disarfell íór í gær frá Fáskrúðsfirði tU Dublin, Liv- erpool og Bridgewater. Litlafell fer i dag frá Rvrk tU Vestmannaeyja Heigafell er i Rotterdam. Mælifell fór 16. april frá Porsgrunn, væntanlegt tU Fáskrúðsfjarðar i dag. Stapafell er i Rotterdam. Mælifell fór 16. april frá Porsgrunn. væntanlegt tU Fá- skrúðofjarðar 20. april. Ruth Lind- lnger fór i gær frá Guíunesi til Húnaflóa. Haterhus er i dag frá Reykjavík til Hornafjarðar. Skipaútgerð rikisins: Esja er vænt- anleg til Rvíkur i kvöld að vestan. Herjólur fer rá Vestmannaeyjum kl. 21:00 i kvöld tU Rvíkur. Biikur er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herðubreið fer frá Rvik i kvöld vestur um land i hringferð. Baldur fer tU Snæfellsnes- og Breiðafjarðar- hafna i kvöld. Loftleiðir h.f.: Leiíur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 10:30. Heldur áfram til Luxemfborgar kl. 11:30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:15. Heldur áfram tU NY kl, 03:15. Snorri Þorfinnsson fer tU Ósló- ar. Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar kl. 11:15. Guðríður Þorbjarnardótt- ir er væntanleg frá London og Glas- gow kl. 01:45. Hafskip h.f.: Langá er i Gautaborg, Laxá fór frá Vestmannaeyjum 14 .þm. tU Viana Do Costello. Rangá kom tU Rvíkur 15. þm. frá Hull. Selá fór frá Hamborg 17. þm. til Antwerpen. Hull og Rvíkur. Dina fór írá Riga 18. Ul Vestmannaeyja og Hafnarfjarð- ar. Marco er i Keflavik. Flora S er í Rvfk. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- foss fer frá Rotterdam 19. þm. tU Rvíkur. Brúarfoss er írá Vestmanna- eyjum í dag 17. þm. tU Cambridge, Norfotk og NY. Dettifoss fór frá Seyð isfirði 16. þm, tU Ventspils. Fjallfoss fór frá Norðfirði 16 þm. tU LysekU og Gautaborgar. Goðafoss fer frá Hamborg á morgun 18. þm. tU Rvik- ur. Gulloss fór frá Rvik 15. þm. tU Bremerhaven, Cuxhaven, Hajmiborgar og Kaupmannahafnar. Lagiarfoss fer væntanlega frá Tallinn 18 þm. til Helsingfors, Kotka og Ventspils. Mána foss kom til Rvíkur 16. þm. frá London. Reykjafoss fór 15. þm. frá Zandvoorde til Sas Van Gent og Gautaborgar Selfoss fer frá NY 20. þm. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam í dag 17. þm. tU Hamborg- ar og Rvikur. Tungufoss er vænt- anlegur tU Rvíkur 19. þm. frá Nor- folk og NY. Askja fór frá Sigluíirði 15. þm. til Manchester, Bromtoorough, Rotterdam og Hamfoorgar Rannö fer frá Keflavik í dag 17. þm. tU LerdaL Krlstor Jesús, Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti helgun og endurlausn. (1. Kor. 1:30). 1 dag er þriðjudagur 18. aprfl og er það 108. dagur ársins 1967. Eftir lifa 257 dagar. Árdegisháflæði kl. 12.53. Síðdegisháflæði kL 01:00. CJpplýsingar nm læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. OpÍL allan sólarliring inn — aðeins mótaka slasaðra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla belgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 15. april til 22. apríl er í Apóteki Austurbæjar og Garðs ApótekL Sandnes, Frederikstad. Halden og Oslo. Marietje Böhmer fer frá Lond- on 1 dag, tál Hull og Rvíkur. Saggö fer frá Rvik i kvöld til Akraness og Breiðafjarðarhafna. Vinland er vænt- anlegt tU Rvíkur 19. þm Jrá Gdynia. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 19. apríl er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 17/4. og 18/4. Kjartan Ólafsson 19/4. og 20/4. Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður tekið á mðtl þelm er gefa vllja blóð 1 Blóðbankann, sem bér seglr: Mánudaga, þrlðjudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fré kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fj>. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvölðtimans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur* og helgidagavarzla 182360. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kL 20—23, simlt 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. Rb. 4 = 1164188Í4 a I.O.O.F. 8 = 148419814 = I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 148418 8H = B. skr. O HAMAR í Hf. 59674188 — LokaL Kiwanis Hekla 7:15. Alm. Frijsenborg Castle er væntanlegt til Rvíkur 19. þm. frá Kaupmannahöfn. Nordstad fer væntanlega frá Gauta- borg i dag 17. þm. ti lRvíkur. Utan skrifstofutíraa eru skipafréttir lesnar i sjálfvirkan símsvara 21466. sá N/EST bezti Sveitapiltur sá stúlku í Reylrjavik vera að bera á sig varalit Ekki þekkti hann slíkar atnaínir úr sinni sveit og spyr því kunn- ingja sinn, hvað stúlkan se að gera. „Hún er bara að bera Jit á stimpilinn", svaraði kunningi hana KINVERSK fyimdni Einu sinni var Kínverji, sem var svo matgráðugur, að hann borð- aði með prjónavéL Hvað dreymdi þig eiginlega, góði rninn???

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.