Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. Verzlunarhúsnæði Til sölu er, ef um semst, vel staðsett verzl- unarhúsnæði fyrir matvöruverzlun. Lyst- hafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Morg- unblaðsins merkt: „Verzlunarhúsnæði 2351.“ Hudson sokkar Því ég veit hvað ég vil OPEL KADETT 3 nýjar ”L" gerðir 2 dyra, 4 dyra og station Með öllu þessu án aukagreiðslu: Bakkljósi — rafmagnsklukku — vindiakveikjara snyrtispegli — veltispegii — læstu hanzkahólfi læstu benzínloki — vélarhússhún inni hjólhringum — upplýstu vélarhúsi upplýstri kistu — teppi að framan og aftan og 17 önnur atriði til öryggis, þæginda og prýði. Armúla 3 Sími 38900 Piltur á skellinöðru! Vantar pilt á skellinöðru sem fyrst, hálfan eða allan daginn — gott kaup. — Uppl. í síma 17807 í dag og á morgun. Atviimurekendur! Þrítugan mann með Samvinnuskólapróf vantar skrifstofuvinnu frá 15. maí. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „2261.“ \ Oskilahestur f Áshreppi í Austur-Húnavatnssýslu er í óskilum jarpur hestur á 5. vetri, óvanaður með miklu faxi. Mark: Andfjaðrað aftan hægra, blaðstýft framan vinstra. Hestur þessi verður seldur af hreppstjóra laugar- daginn 29. þ.m. hafi sannanlegur eigandi ekki gef- ið sig fram fyrir þann tíma og greitt áfallin kostn- að, hestinum viðkomandi. Oddvitinn í Áshreppi, Saurbæ, 12. apríl 1967. Grímur Gíslason. Til fermingargjafa Allt til stangarveiða. Bakpokar Svefnpokar Vindsængur Pottasett Ferðagastæki Tjaldborð og stójar og margt fleira til ferðalaga. Hópferbabilar allar stærðir |£&EDarr:-------- Símar 37400 og 34307. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALD* SfMI 13536 RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Snyrtisérfræðingur frá CORYSE-SALOME veitir dömum leiðbeiningar næstu daga. Skemmuglugc, inn Laugavegi 65. Nýkomið mikið úrval af Blómlaukum Begóníur Gloxsínur Avemonur, einfaldar og tvöfaldar Gladiolur Liljur, 15 tegundir Einnig hinir vinsælu laukar í lokuðum pottum sem aðeins fást í EDEN. [Dil\l tið [gilsgötu Sími 23390. EDEIU Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.