Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. 21 Fjaðrlr, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða BQavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. STÚLKA 21 árs með gagnfræðapróf óskar eftir starfi frá næstu mánaðarmótum. Mjög margt kemur til greina, er vön af- greiðslu. Vinsaml. sendið upp lýsingar til Mbl. fyrir næsta föstudagskvöld merkt:: „Rösk — 2359“. Gúmmí- stígvél fyrir börn og fullorðna allar stærðir. Einnig reiðstígvél nýkomin. VE RZLUNIN GEísIP! Fatadeildin. ósætt tekex Einstætt í sinni röð — enda er það vinsælt. Heitur og kaldur SMURT BRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 GARÐAR GÍSLASON H F. 11500 BYGGINGAVÖRUR Þaksaumur Pappasaumur HVERFISGATA 4-6 Læknisstaða Staða sérfræðings við brjóstholsaðgerða- deild Landsspítalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1/6 ’67. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspít- alanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29, Reykjavík fyrir 15. maí n.k. Reykjavík 14. apríl 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vinsœlustu sokkarnii Eigum þá nú fyrirliggjandi í litunum: Bronce, melone, solera, champagner og cocktail. Snyrtivörudeildin Austurstræti 18, (Eymundssonarhúsinu). Atvinna — Afgreiðslustörf Stúlkur helzt vanar afgreiðslustörfum óskast nú þegar. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf merkt: „Afgreiðslu störf 2325“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. FERMINGARUR MÚDEL1967 PIERPONT ÚR — NÝJAR CERÐIR Dömu- og herraúr — Vatnsþétt og höggvarin Sendi í póstkröfu Carðar Ólafsson úrsmiZur Lækjartorgi Sími 10081

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.