Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. Afgreiðslustarf Vantar duglegan og reglusaman mann eða stúlku til afgreiðslustarfa. Verzl. Axels Sigurgeírssonar Barmahlíð 8. Vinna Viljum ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun vora strax. Þekking á varahlutum og amerískum bílum æskileg. Upplýsingar ekki veittar í síma. Chrysler-umbobið Vökull hf. Hringbraut 121. GÓLFTEPPi Einlit og mynztruð WILTON gólfteppi útvegum við frá Skotlandi. Stuttur afgreiðslutími. Fjölbreytt litasýnishorn. Önnumst máltöku og ásetningu. Nýkomið mikið úrval af RYAMOTTUM og TEPPUM. Friðrik Eerfelsen Laufásvegi 12 — Sími 36620. Tilkynning um lóðahreinsun í Hafnarfjarðarkaupstað Samkvæmt öðrum kafla heilbrigðissamþykktar Hafnarfjarðarkaupstaðar, er lóðareigendum og um- ráðamönnum lóða skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Eigendur og umráðamenn lóða eru því hér með áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt rusl er veldur óþrifnaði eða óprýði og hafa lokið því fyrir 10. maí næstkom- andi. Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað lóðareigenda. Óheimilt og stranglega bannað er að fleygja rusli, fiskúrgangi, eða hvers konar óþverra sem er í lækinn, höfnina, innan hafnargarðanna, í fjöruna eða annars stað- ar í landi bæjarins, og er aðeins heimilt að losa slikt rusl og úrgang á sorphaugana, austan Kríus- víkurvegar, og eftir fyrirmæium umsjónarmanns. Að gefnu tilefni er mönnum bent á að skylt er að hafa lok á sorptunnum, og fást slík lok hjá áhalda- húsi bæjarins, við Austurgötu. Hafnarfirði 17. apríl 1967. Heilbrigðisfulltrúi. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og draion-sængur og kodda ai ýmsum stærðum. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. Örfá skref frá Laugavegi) TIL SOLU 4 herbergja sólrík hæð við Gnoðarvog. Á hæðinni eru tvær stofur og tvö svefnher- bergi. Útborgun kr. 550 þúsund. Eftir- stöðvar kaupverðs til 10 ára. 1. veðréttur laus. Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Óðinsgötu 4 — Sími 21255 og 20750. Fyrir sumardaginn fyrsta Einbýlishús 5 herb. steinhús í Austurbæn- um til sölu. Til greina kæmi skipti á minna húsi eða íbúð. Tilb. sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. merkt „Vor — 2240“. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Sportsokkar með dúskum, sokkabuxur, hvítar og mislitar, nælonúlpur 2—4, ein- litar og röndóttar, fallegar peysur, allur ungbarnafatnaður, úrval til sængurgjafa, náotföt á alla fjölskylduna. ■ ■. H IIP i I NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt i notkun, og bragðið er dásamlegt. . Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - 100 /o hremt kain. Hvenaer sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. INlESCAFÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.