Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. 27 ÆJARBÍ KÓPHVOGSBÍÓ Sími 41985 Sími 50249. Sími 50184 Margföld verðlaunamynd Julie Christie (ný stórstjarna) Dirk Bogarde lSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. SYNIR ÞRUMUNNAR Stórfengleg, ný ítölsk lit- mynd með ensku tali, þrungin æsispennandi atburðarás. Endursýnd kl 5, 7 og 9 Fræg japönsk mynd tekin í CinemaScope. Einhver sterk- asta kvikmynd sem sézt hefur. Höfundur og leikstjóri hinn frægi Kon Ichikawa. Olpmpíu leikarnir í Tókíó ein af hans síðustu myndum. Myndin stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. MótorvéSstjórafélag * Islands Aðalfundur félagsins verður haldinn að Bárugötu 11 laugardaginn 22. apríl kl. 15.00. Stjórnin. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast nú þegar. — Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) kl. 1.30—3. Laugavegi 6. Bingó í kvöld Aðalvinningur vöruúttekt fyrir kr. 5000. Borð tekin frá í síma 12339 frá kl. 6. Nýtt tónlBstartímarit: JAZZMAL Gerizt áskrifendur að málum hinu nýja tímariti Jazzklúbbs Reykjavíkur, rit- stjóri er Vernharður Linnet. Ritið mun koma út ársfjórð- ungslega og kostar áskriftin 180 krónur. Fyrsta tölublað er þegar komið út. Efni er m.a. viðtöl við Art Farmer, Yusef Lateef, Donald Byrd og Alex RieL Greinar um Bud Powell og Gunnar Ormslev. Jón Múli spreytir sig í þættinum: Misjafnir eru manna dómar. Grein er um hinn nýja jazz og Duke Ellington á grein í blaðinu. Gerizt áskrifendur, póstsendið okkur nafn yðar og heimilisfang eða hringið til okkar, og yður verður sent blaðið um J A Z Z M A L Hvassaleiti 135 Reykjavík Símar: 16480 & 31173. teg. 834, stærðir 32—42, skálar A—B—C, litur: Hvítt, svart og skin- tone. Biðjið um Kanter’j og þér fáið það bezta. V£Mi c^fella Bankastræti 3 Sími 13635. Til sölu 2ja herb. íbúð í Austurbrún. 2j herb. ný íbúð í Heimunum. 2ja herb. ódýr íbúð I gamla bænum, útb. 250 þús., stein- hús. 3ja herb. íbúð á Vífilsgötu. 4ra herb. íbúð í Gnoðarvogi. tvilyft hús, suðursvalir. 5 herb. ný glæsileg hæð við Háaleitisbraut, 1 .hæð. 5 herb. ný og nærri fullgerð íbúð í Hraunbæ, sameign fullgerð, íbúðinni fylgir stofa og salerni á jarðhæð. Veðréttir lausir. Fokhelt raðhús í Fossvogi til afhendingar í júní í sumar. FASTEIGNASTOFAN Kirkjvhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvttldaíaii 42137 - I.O.C.T. - St. Dröfn og Verðandi Sameiginlegur fundur stúkn anna verður í kvöld kl. 8,30. Skýrslur. Hagnefndaratriði. Æ. T. Lúdó sextett og Stefún RÖÐULL í kvöld skemmtir CÚBANSKA DANSMÆRIN NERY Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv- arar Vilhjálmur Vil- hjálmsson og Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. GLAUMBÆR Hljómar leika og syngja. GLAUMBÆR simnizz? Robert - Robert franski fiðlusnillingurinn, látbragðsleikarinn, háð- fuglinn og sjónhverfingamaðurinn, sem kemur öllum í gott skap. SÍÐASTA SINN. Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt söngkonunnl Helgu Sigþórsdóttur syngja og leika í VíkingasaL Borðpantanir í sima 22-3-21. VERIÐ VELKOMIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.