Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. FH og Fram skildu jöfn 15-15 Mætast í nýjum úrslítaleik á föstudagskvöld ÞAÐ má lengi leita i annálum íþróttahreyfingarinnar til þess að finna jöfnu þess úrslitaleiks er fram fór á sunnudagskvöldið milli FH og Fram í 1. deildar keppni handknattleiksmanna. Jafntefli varð 15—15 en leikurinn var einn sá skemmtilegasti og bezti sem isl. lið hafa boðið upp ú á undanförnum árum og t.d. langtum betri en landsleikur ís'.ands og Svía um siðustu helgi. Leikurinn var þrunginn meiri spennu frá upphafi til loka en dæmi eru til um leiki ísl. félaga. Leikur liðsmanna einkennd- ist á stórum köflum af þessari spenn.u og bæði lið misstu af gullnum marktaekifæi'um sem segja mó eftir á, að hvert um sig hefðu getað réðið úrslitum leiiksins. En slík eru aðalsmerki hinns sanna úrslitaleiks — leiks milli tveggja félaga, sem eru svo jöfn að ekki verður upp á milli gert, en þó svo ólík að vart er haegt að finna samjöfnu í leik tveggja manna úr hvoru liði, hvað þá liðsins í heild. Birgir skoraði fyrsta markið. Síðan segir minnis'bókin um mörkin: Gestur Jónsson S.H. Fram — FH. 1—-1 Sigurbergur Sigursteinsson 1— 2 örn Hallsteinssion 614 m. liðin. Fallegt mar'k. 2— 2 Gylfi Jóhannsson, 7 mín. liðnar. 3— 2 Ingólfur Óskarsson. Skaut gegnum varnarvegg. 9. m. liðnar. 4— 2 Sig. Einarsson. Fékk knött inn upp úr aukakasti. Hann hafði aldrei farið út fyrir tilskilda línu, en dómar- inn veitti því ekki at- hygli. 4—3 Geir Hallsteinsson, (vel Enska knattspyrnon ÚRSLIT leikja í ensku deildar- keppninni, sem fram fóru sl. laugardag urðu þessi: 1. deild Burnley — Sunderland 1-0 N. Forest — As-ton Villa 3-0 Stoke — Blackpool 2-0 Tottenham — Sheffield W. 1-0 2. deild Birmin^ham — Derby 2-0 Bury — Cardiff 2-0 Coventry — Huddersfield 1-0 Hull — Bolton 1-1 Millwall — Bristol City 3-2 Northampton — Carlisle 3-3 Norwich — Ohrystal Palace 4-3 Plymoutih — Blackburn 4-0 Portsmouth — Charlton 1-2 Preston — Wolvenhampton 1-2 Rotherham — Ipwich 0-2 Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Manchester U 52 st. 2. N. Forest 51 — 3. Liverpool 48 — 4. Tottenham 47 — 5. Leeds 46 — 2. deild 1. Wolverhampton 52 st. 2. Coventry 52 — 3. Ipwich 44 — 120 á KR móti — í sundhöllinni í kvöld framkvæmt vítakast). 5—3 Gunnlauguæ skorar úr víti. Rúmar 14 mín eru af leik. Oklkur í blaðamannastúku sýndist augljóst víti á Fram, þar sem brotið var gróflega á Erni í góðu skotfæri. Þessu sleppir Karl dómari. 5—4 Örn Hallsteinsson skorar með góðu skoti. 5—5 Örn jafnar með glæsilegu langskoti. 16 m'ín eru af leik. 5— 6 Ragnar tekur forystu fyrir FH með eldsnöggu s'koti. 6— 6 Sigurbergur — einn hinna ungu og átti Sigurtoergur sérlega góðan dag. 6— 7 Birgir nær forystu fyrir FH er 21 mín. eru af leik. Komst í gegn fyrir sakir frekju og ákveðni. 7— 7 Gylfi Jóhannsson jatfnar fyrir Fram. Hann fann veikleika Kristótfers — góltfskot sem öll höfnuðu í netinu. 8— 7 Ingólfur nær forystu fyrir Fram. 7 mín. eru til hlés. 8— 8 Geir Hallsteins jatfnar úr vítakasti. 5 mín tál hlés. Liðin ssekja mjög stíft. Kristófer varði sérlega vel skot Gunnlaugs en eigi að síður sígur á ógætfuhlið fyrir FH. 9— 8 Gyltfi fann atftur leið í netið með „gólfskoti“ sem Kristófer réði ekki við. 10—8 Aftur skorar Gylfi og — sigurinn blasir við Fram að því er virðist. 10—9 Birgir brýtur ísinn. Ryðst í gegn og skorar af sér- stakri hörku. 10—10 Geir jatfnar úr vítakasti sem framkvæmt er eftir að venjulegum leiktáma er lokið. Á Misheppnuð tækifæri. Svona var spennan í leiknum og ekki dró úr henni í síðari hálfleik. FH skoraði fyrsta mark ið. Fram jafnaði 11—11. Fram keonst yfir — FH jafnar. Fram kemst aftur yfir — FH jafnar. FH kemst yfir — Fram jatfnar. Staðan er 14—14. Örlagaríkustu mínúturnar hefjast. Pétur Böðvarsson kemst einn og óvaldaður inn- fyrir vörn FH en hittir stöng. Litlu síðar ver Þorsteinn markv. Fram hörkuskot. Úr víti 7 mín. fyrir leiks- lok skorar Gunnlaugur 15 mark Fram. Hann á litlu síðar gott skot, sem Kristófer ver vel. 3 mín. fyrir ieikslok jafn- ar Birgir — enn eitt skot hans reið af á úrslitastund. Sigi#ffur Einarsson reynir markskot. Örn og Jón Gestur reyna að hindra. Fram kemst í gott færi. Sig urður Einarsson stendur fyrir marki FH — og Kristófer. Hann hittir i stöng. FH er í sókn er leik lýkur. Þorsteinn bjargar. if Li'ffin. Sem fyrr segir var þessi leik- ur þrunginn meiri spennu en dæmi eru til um leiki ísL liða. Eigi að síður var hann um margt betur leikinn en landslið hafa gert. Sáust þó að vísu lengst atf þa/u taug av eiklu nar mis tök sem einkenna slíka leiki og er það að vonum. Enginn dómur skal hér á það lagður, hvoru liðinu bar sigur- inn eftir leik að dæma. Bæði höfðu þau tækitfærin. Dómara leiksins ber sérstakt lof. Karl Jóhannsson dæmdi og komst mjög vel frá leiknum. Að vísu fannst ýmsum sem dóm- ar hans í fyrri hálfleik kæmu Fram mjög í hag. En svipur leiksins breyttist og heildarsvip- ur af dómi Karls er mjög góður og vafasamt, aff affrir íslenzkir dómarar kæmust frá slíkum hildarleik svo heilskinnaðir sem hann . Beztu menn FH voru Krdstófer í marfkinu, Birgir, sem lék sinn bezta leik um langt tímalbil, örn með sín lúmsku en alltatf hættiv- legu skot og Geir, ógnandi og Framhald á bls. 31 Lokastaöa Lokastaðan í 1. deild varð þessi etftir að Fram og FH skildu jöfn 15—15 og Haukar unnnu Ármann 34—17. Fram 10 7 1 2 223."162 15 FH 10 7 1 2 223:168 18 Haulkar 10 6 0 4 217:201 U Valur 10 5 0 5 199:180 10 Víkinguir 10 4 0 6 174:195 8 Ármann 10 0 0 10 152:288 0 í 2. deild karla sigraði KR. í 1. deild kvenna sigraði Val- ur. í 2. fl. karla vann Valur —- sigraði Fram í úrslitaleik 8—7. London ekki fyrir Engiendinga HIÐ árlega sundmót K.R. verð- ur haldið í Sundhöll Reykjavík- ur í kvöld kl. 20:30. Keppendur verða frá 8 félögum og íþrótta- samböndum, fjórum Reykjavík- ur og fjórum utan af landi. Fjöldi keppenda er um 120 og eru þá meðtaldir þátttakendur í undan- rásum sem fram fóru í gær- kvöldi. Keppt verður í 10 sund- greinum og má búast við möjg spennandi keppni í mörgum þeirra. í 100 m bringusundi karla verður eflaust um æsispennandi keppni að ræða, en í því sundi keppa meðail annarra, Þeir Guð- mundur Gíslason, Leiknir Jóns- son og Fylkir Ágústsson um Sindrabiikarinn, handhafi hans «r Gestux Jónsson S.H. í 100 m skriðsundi kvenna er keppt um Flugfreyjubikarinn og mun Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á að öllum líkindum veita nöfnu sinni Guðmundsdóttur Í.R. hressilega keppni. Handlhafi Flugf'reyjulbikarsins er nú Hrafn- hildur Guðmundsdóttir Í.R. Afreksbikar S.S.Í. verður veitt ur að venju ,þeim keppanda, sem bezta atfrekið vinnux á mót unuon; samkvæmt núgildandi stigatöflu. Til gamans verður efnt tii eggjaiboðlsunds og mun á'hartfendum eflaust þykja gam- an að. Mótíð hefst eins og áður er sagt í kvöld kl. 20:30 og væntir Sunddeild K.R. þess að unnend- ur swndíþróttarinnar fjölmenní í höllina í kvöld. „LONDON er enginn staður fyrir Englendinga í kvöld“ sagði skozki þulurinn George David- son um það leyti er 15 mín. voru eftir aif landsleik í knatt- spyrnu, sem fram fór sl. laugar- dag milli Englands og Skotlands á hinum fræga Wemtoley leik- vangi. Staðan var þá 1—0 fyrir Skota, mark sem var skorað af Denis Law á 27. mín. í fyrri hálfleik tókst Skotum að opna vöm Englendinga nokkrum sinnum og þeir léku mjög skemmtilega og af miklum hraða. Þegar 10 mín. voru til leiks- loka skoraði Lennon skemmti- legt mark fyrir Skota og staðan var 2—0. Er 6 m’ín voru til leiksloka skallaði Jakde Charlton knöttinn í mark Skotanna og stuttu síðar bætti McGalIiog því þriðja við fyrir Skota. Rétt áðuir en leikn- um lauk minnkuðu Englending- ar bilið í 2—3. Þessd sigur Skotlands var verð skuldaður og vörn Englands sem fékk svo mikið hrós sL sumar í heimsmeistarakeppinni átti alls ekki góðan dag. Það hefur pó hatft sin áhrif á leiik vairnar enska liðsins að Jackie Charlton meidd istá 13 min voru atf leik og haltraði eftir það um völlinn, og skoraði meira segja maxk, eins og fyrr segir. Um 30 þúsund Skotar brugðu sér til London um helgina og settu sinn svip á göturnar í London í sínum þjóðpilsum og með sínar sekkjapípur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.