Morgunblaðið - 26.04.1967, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRIL 1967.
Sjónvarpsloftnet
önnumst viðgerðir og upp-
setningar, fljót afgreiðsla.
Upplýsingar í símum 36629.
og 40556 daglega.
Keflavík — athugið
Til sölu GALA þvottavél,
stór, með rafmagnsvindu.
Uppl. eftir kl. 1 eftir há-
degi í síma 2547.
Til sölu
traustur og vel með farinn
trillubátur. Um tveggja
tonna vél ásamt seglum og
öllu tiheyrandi. Uppl. í
síma 12957.
Verzlunarskólastúlka
óskar eftir atvinnu yfir
sumarmánuðina. Getur
byrjað 1. mai Sími 32904.
Nýlenduvöruverzlun
til sölu í fullum gangi I
eigin húsnæði. Áhugamenn
sendi nöfn sín til blaðsins
sem fyrst merkt „Áhuga-
mál 2472“.
Kjólar á hálfvirði
Nýtt úrval af kjólum sem
seljast á hálfvirði, einnig
sumarkápur og dragtir á
niðursettu verðL
Laufið Laugavegi 2.
íbúð
Einhleyp kona óskar eftir
íbúð. Skilvís og reglusöm.
Uppl. í símum 19930 og
23790.
Fiskbúð
Til leigu er fiskbúð í góðu
lagi. Stór kæliklefi og terr
aso á gólfL Uppl. í sima
34763.
Silver Cross
barnavagn til sölu.
Bræðraborgastíg 4. eftir kl.
7.
Vil taka tvær telpur
f 3 mánuði í sumar, helzt
á aldrinum 7—10 ára. Um-
sóknir leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 9. maí merktar
„Sveit 2471“.
Kaup — sala
Til sölu uppgerð sem ný
46 ára gömul borðstofuhús-
gögn. Vil kaupa píanóbekk
og smáborð í gömlum stíL
UppL í síma 30321.
Stretch-buxur
til sölu í telpna- og dömu-
stærðum. Margir litir og
einnig saumað eftir málL
Simi 14616.
Til sölu
fallegur brúðarkjóll nr. 36,
ásamt höfuðbúnaðL UppL
< sima 34920.
íbúð óskast
Ungt danskt (kærustu)par
éskar eftir 3ja herb. íbúð
frá 1. júnL Engin böm. Til
'boð merkt „2468“ sendist
«fgr. MbL
Arinn
Tek að mér hleðslu á eld-
stóm og að leggja ýmiss
konar grjót, flísar, mósaik,
ásamt smáviðgerðum (fag-
vinna). Simi 37707.
sá KIÆST b@zti
Jón bóndi fékk aðsvif úti á túnl og féll til jarðar.
Menn voru viðstaddir og báru hann inn í rúm, og lá hann nokkra
stund á eftir.
Ókunnur maður kom inn til hans, meðan hann lá í rúminu, og
spyr hann, hvað að honum gangi.
„Ég held, að ég hafi fengið snert af bráðkveddu", svaraði bóndi.
FRETTIR
Kristniboðshúsið Betania Mánu
daginn 1. maí hefur kristnilboðs-
félag kvenna kaffisölu í Betaniu
til ágóða fyrir kristnibdðsstarfið
í Konsó. Þær konur, sem vilja
gefa kökur eru beðnar að koma
þeim í Betaniu sunnudaginn 30.
apríl kL 4-6 eða 1. maí milli
10-12.
Konur i styrktarfélagl vangef-
inna. Farið verður að SkMatúni
n.k. fimmtudagskvöld 28. april
Bflar fara frá stöðinni við Kalk-
ofnsveg beint á móti strætis-
vagnaskýlinu, kl. 8. Farið kostar
kr. 50, báðar leiðir.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 8. Verið hjartanlega
velkomin.
Mæðrafélagið. Fundur verður
fimmtudaginn 27. aprfl kl. 8.30
að Hverfisgötu 21. Frú Guðrún
Erlendsdóttir lögfræðingur held
ur erindi um hjúskapar- og skiln
aðarmál.
Aðalfunður Norræna félagsins
í Kópavogi verður haldinn í
Gagnfræðaskólanum fimsntudag-
inn 27. apríl kL 8.30. Au!k venju-
legra aðalfundastarfa verður
sýnd kvikmynd frá Noregi og
Einar Pálsson framkvæmdastjóri
Norrænu félaganna rmui ræða
um félagsstarfið. Nýir félagar
velkomnir.
Kristniboðssambandið: Almenn
samkoma í kvöld kL 8.30 í
Betaniu. Benedikt Arrtkelsson
guðtfræðingur talar. Alhr vel-
kotnnir.
Aðalfunður Bræðrafélags Há-
teigsprestakalls verður í Sjó-
mannaskólanum fimmtudaginn
27. aprfl kL 8.30.
Hjálpræðisherinn. Basar og
kaffisala verður haldin laugar-
daginn þ. 29. april kL 1400.
Ágóðinn af basarnum rennur til
kostnaðar við sumardvöl barna.
Kvenfélag Langamessóknar
heldur sina árlegu kaffisölu i
Laugarnesskóla fimmtudaginn 4.
mai, uppstigningardag. Þær kon
ur sem ætla að gefa tertur og
fleira, eru vmsamlega beðnar að
koma þeim i Laugarnesskólann
uppstigningardag kl. 9-12. Upp-
lýsingar í sima 32472, 37058 og
15719.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
yngri deild.
Fundur i Réttarholtsskólan-
um fimmtudagskvöld kL 8:30.
Stjórnin.
Kvennadeild Skagfirðlngafé-
lagsins í Reykjavík
heldur basar og kaffisölu i
Lindarbæ 1. mai kL 2. Munum
á basarinn sé skilað laugardag-
inn 29. apríl til Guðrúnar Þor-
valdsdóttur, Stigahlíð 26, simi
36679, Stefönu Guðmundsdóttur,
Ásvallagötu 20 sími 15836, Sól-
veigar Kristjánsdóttur, Nökkva-
vogi 42 sími 32853, Lovisu Hann-
esdóttur, Lyngbrekku 14 sími
41279 Kökum sé skilað í Lindar-
bæ fyrir hádegi 1. maí. Upplýs-
ingar í síma 30675. Stjórnin.
FELAGIÐ Heyrnarhjálp, Ing-
ólfsstræti 16, óskar að koma
þeirri orðsendingn til sinna
mörgn viðskiptavina, að með
venjulegum heyrnartækjum frá
félaginu, sem hafa sima-
spólu, geta þeir not i; heyrnar-
tækni-búnaðar, hvort heldur er
í Iðnó eða öðrum samkomustöð-
um, þar sem slíkur heyrnar-
tæknibúnaður er fyrir hendL
>f- Gengið >f
Reykjavík 3. april 1967.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,29 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43.06
1 Kanadadollar 39.67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72
100 Fr. írankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990.70 993,25
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596.40 598.00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk möfk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166.18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 V.-þýzk mðrk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082.91
100 Lírur , 6,88 6.90
100 Austurr sch. 166.18 166,6«
LÆKI M
FJARVERANDI
Jónas Svetauson fjv. 6ákve0iS Stg.
Þórhiallur Ólafsson.
Kristinn BJörnsson fjv .um óákveS-
lnn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus
Medica.
Þann 9. apríl s.L voru gefin
saman 1 hjónaband í Akureyr-
arkirkju. Ungfrú Lilja Sigríður
Guðmundsdóttir og Baldur Snæ-
var Tómasson, húsgagnasmiður.
Heimili þeirra er að Ránaðargötu
25, AkureyrL (Ljósmynd: Páll
A. Pálsson, Akureyri).
Góður er Drottinn þeim, er á hann
vona, og þeirri sál er til hans
leitar. (Hermlj. 3. 25).
f DAG er miðvikudagnr 26. aprH og
er það 116. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 249 dagar. 2. vika sumars
hefst. Árdegisháflæði kl. 8:12.
Síðdegi&háflæSi kl. 20:34.
Cpplýsingar um læknaþjón-
ustu i borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíknr,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd
arstöðinnl. OpiL allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá U.
5 síðdegis tfl 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá k). 9 til kL 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kL 9—2 og sunnudaga frá
U. 1—3.
Kvöldvarzla f lyfjabúðum f
Reykjavík vikuna 22. april — 29.
apríl í Ingólfs apóteki og Laug-
arnesapóteki (athugið, að verk-
fall lyf jafræðinga kann að
breyta þessar áætlun).
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 27. apríl er Sigurður
Þorsteinsson simi 50745 og 50284.
Næturlæknir í Keflavík:
22/4 og 23/4 Kjartan Ólafsson
24/4 og 25/4 Arnhjörn Ólafsson
26/4 og 27/4 Guðjón Klemenzs.
Framvegls verður tekið á móti pelm
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
flmmtudaga og fðstndaga frá kl. 9—11
fJi og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr*
kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fjL Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikiidögum. vegna kvöldtímans.
BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
viknr & skrlfstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarrla >82300
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 1 mánndaga, mið-
vtkudaga og föstudaga kl. 2A—23, siml:
16373. Fundlr á sama stað m&nudaga
kL 26, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lifsins svarar i sima 10006
l.O.O.F. 9 = 149426814 = Ks.
LO.O.F. 1 = 1494268)4 =
Þann 15 aprfl opinberuðu trú-
lofun sdna. Alice B. Pedersen,
Ásulundi Mosfellssveit og Guð-
mundur R. Óskarsson, Melgerði
26 Kópavogi.
8. apríl voru gefin saman af
séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guð
finna Hjálmarsdóttir og Ingi-
'bergur Vilhjálmsson. Heimili
þeirra verður að Fögrulbrekku
við Suðurlandsveg. (Barna og
fjölskyldu LJÓSMYNDIR, Aust-
urstræti 6 — Sími 12644.
Guðmundur L. Jóhannesson, lög-
fræðingur, Smyrlahrauni 26.
Birt aftur vegna leiðréttinga.
Laugard. 25. marz voru gefin
saman í Hallgrímskirkju af séra
Jakobi Jónssyni ungfrú Jóna
Gunnlaugsdóttir og Reynir Har-
aldsson. Heimili þeirra verður
að Bergþórugötu 18, Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris, Lauga-
veg 20ÍB sími 15-6-0-2).
Spakmœli dagsins
25. marz voru gefin saman i
hjónaband atf séra Garðari Þor-
steinssyni í Bessastaðakirkju
ungfrú Erna S. Kristinsdóttir og
Sá, sem treystir meðbræðrum
sínnm, gerir færri skyssnr en
hinn, sem vantreystir þeim.
— Cavour.
^umarh
omct
Nú kenrrur þú sumar með sólskin í bæinn
og syngjandi vorfugla guðslangan daginn.
Með angan i blæmrm af brumhnöppum vænum
og bylgjurnar lagstígar rétt frammi á sænum.
Ég fagna þér sumar, er sálirnar bætir,
sorgunum eyðir og anda vorn kætir.
Þú hvíslar um guðsdýrð og kalsárin græðir,
kætir og vermir ey hjörtunum blæðir.
Þú Ijærð okkur vængi og lyftir oss hærra,
lætur oss sjá ennþá fegurra og stærra.
Langt upp i heiðið, frá lýgi og smjaðri,
lýmskunnar fiáræði og heimskunnar blaðrL
Ég elska þín vcrkvöld, er álftirnar kvaka,
ástfólgnar minningar koma til baka.
Og fjallsbrúnn sviphreina fannhvít og glettin,
fald sinum bráðnuðum strýkur >«» klettinn.
Ég elska öl’ sumur með óminn í fossi
og ölduraar gullnar sem eldigýgsins blossL
Er maísólin hlýlega hönd sína réttir,
hóglega atf blómumrm morgunsól flettir.
Sigriður Jónsdóttir
trá Stöpnm við Reykjanesbraut