Morgunblaðið - 26.04.1967, Page 13

Morgunblaðið - 26.04.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1967. 13 Efling viðskipta og stofna á Norður-Atlantshafi og rétt sé að styðja nauðsynlegar að gerðir í þvi skyni, innan ramma alþjóðalaga. samvinna á sviði fiskirannsókna DAGANA 11. og 21. þ.m. dvaldi •jávarútvegsmálaráðherra Sovét- ríkjanna, A. A. Ishkov, á Is- landi í boði Éggerts G. Þorsteins eonar sjávarútvegsmálaráðherra. Var hann með því að endur- gjalda heimsókn Emils Jónsson- er, þáverandi sjávarútvegsmála- ráðherra til Sovétríkjanna árið 1965. í fylgd með honum voru írá Mdskvu A. J. Filippov for- etjóri , ,Sevryba“ (sjávarútvegs og fiskiðnaðar) í Múrmansk. Ishkov ráðherra heimsótti fjöl- marga staði á íslandi, skoðaði fiskiskip og fiskiðjuver og aðrar iðnaðarstöðvar. Hann kynnti sér íslenzk sjávarútvegsmál og raeddi við forystumenn á sviði stjórn- mála, sjávarútvegsmála, við- skipta og verkalýðsmála. f viðræðum þessum kom fram vilji beggja aðila til að efla frek ar viðskipti Sovétríkjanna og fs- lands. Lét Ishkov ráðherra í Ijós þá skoðun í viðtölum, að auknar fiskveiðar Sovétríkjanna og sú stefna að tryggja þarfir Sovétríkjanna fyrir sjávarafurð- ir þýði ekki stöðvun verzlunar- viðskipta íslands við Sovétríkin, sem er báðum aðilum til hags. Umræður leiddu í ljós sameig- inlegan áhuga á vemdun fiski- Lavalook LAVALOOK fóður er straufrítt. LAVALOOK fóður hleypur ekki. LAVALOOK fóður er litekta. Notið aðeins LAVALOOK fóður. Umboðsmenn. JhlasCopco Loftþjöppur og loftverkfæri BORHAMRAR og FLEYGHAMRAR fyrirliggjandi. Ennfremur BORSTÁL og FLEYGSTÁL, margar gerðir. Mikið úrval af smærri LOFTVERK- FÆRUM. LOFTSLÖNGUR og SLÖNGUTENGI, ÞRÝSTIMINKARAR og LOFT- HREINSARAR. LANDSMIÐJAN SÍMI: 20680. Iskov ráðherra lét ennfremur í ljós skilning á hinum sér- stöku vandamálum íslands vegna þess hversu efnahagur landsins er háður fiskveiðum. Ákveðið var að halda áfram samvinnu á sviði síldar- svif- og sjórannsókna. t þessu sambandi voru aðilar sammála um, að æskilegt væri að auka samskipti vísindamanna, efla samvinnu á sviði vísinda- rannsókna, auk skipti á vís- indalegum og tæknilegum upp- lýsingum um fiskveiðax og fisk- iðnað. Akveðið var að athuga mögu- leika á, að viðeigandi samningur verði gerður milli landanna, þar sem kveðið yrði á um viss atriði varðandi veiðar á fiskimiðum, þar sem fiskimenn beggja land- anna stunda veiðar. (Frá Sjávarútvegsmálaráðu- neytinu). Ferðamálaráð- stefna hefst á fimmtudag FERÐAMÁLARÁÐSTEFNAN 1967 verður haldin að Hótel Borg, fimmtudaginn 27. og föstu- daginn 28. þ. m. Ráðstefnan hefst kl. 10 f. h. Á ráðstefnunni verða ræddir ýrnsir málaflokkar, sem fjalla um ferðamál og skyld efni, t. d. náttúruvernd, móttöku er- lendra ferðamanna, samgöngu- mál og möguleika íslands sem ferðamannalands. (Frá Ferðamannaráði). BAHCO Iðnaðarviftan Ómissandf við t.d. raf- og logsuðu, slípun, bíla- viðgerðir (púst) og ótalmargt annað. Fyiglhiutlr: Sog- og biástursbarkar, barkatengl, soghetta, örygglsnet yfir sogop, sé viftan notuö án barka. FYRSTA FLOKKS FRÁ Simi 2-44-20 Suðurgata 10. Reykjavik. Ritgerðarsam- keppni um skógræktarmál FYRIR skömmu efndi Skógrækt arfélag íslands til ritgerðasam- keppni meðal nemenda 6-bekkja í Menntaskóla Reykjavíkur. Rit- gerðarefnin voru: Ræktun nytja skóga á íslandi og Sambandið milli birkiskóga og landeyðingar. Þrjátíu og fimm nemendur skil- uðu ritgerðum í keppninni. Þann 15. apríl sl. voru afhent verðlaun í skólanum fyrir beztu ritgerðirnar. Hákon Guðmunda- son yfirborgardómari, form. Skógræktarfélags íslands, afhenti verðlaunin og flutti við það tækifæri stutt ávarp. Beztu ritgerðina samdi Jón Loftsson, nemandi í 6. Z og hlaut fyrir að verðlaunum kr. 3.000.—. önnur verðlaun kr. 1.500 hlaut Kolbrún Haraldsdóttir, Reykja- vík og þriðju verðlaun Jón Jóns- son, Reykjavík, kr. 500.00. Þess skal getið að Skógræktar félag íslands hefir þrisvar sinn um áður efnt til slíkrar ritgerða samkeppni meðal menntaskóla- nema. Minknr kominn KAUPMENN KAUPFÉLÖG QöUuteF) BÚÐARKASSARNIR eru ódýrustu búðarkass- amir á markaðinum enda eru þeir í notkun í mikl- um fjölda verzlana og verkstæða. Verð aðeins kr. 7.914,— Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Sisli c7. %3ofínsen í/ UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN »R: 12747-16647 VESTURGÖTU 45 ^♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦♦♦♦•♦♦♦♦^♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦^♦^♦^♦♦^♦♦♦JmJ* BLADBUROARFOLK ÓSKAST I EFTIRTALIN HVERFI: í Dýrafjörð Vesturgata I Miðbær Aðalstræti Lambastaðahverfi Tjarnargata MINKURINN hefur hafið inn- reið sína á ÞingeyrL Varð fyrst vart við hann í nærsveitum 1 haust, en fyrir skömmu brá hann sér í hænsnakcxfa á Þingeyri og drap þar fjögur hæns. Virðist töluvert vera af honum og þykja Dýrfirðingum það slæm tíðindi, þvi að mikið æðarvarp er í firð- inum. Talið við afgreiðsluna sími 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.