Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 5

Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1967. 9 Ægir farinn í síldar- o hafrannsóknarleiiangi Vörður ÞH 4 við bryggju. Á br yggjunni standa Guðmundur Þor bjarnarson framkvæmdastjóri G jögurs hf. (t.v.) og Adólf Odd- geirsson skipstjóri. (Ljósm. Sv. P.) IMýtt skip tll Grenivíkur ÆGIR fór í hinn árlega síldar- og hafrannsóknarleiðangur í gær og mun hann gera athuganir á síldarmagni og göngum. Rann- aóknum mun síðan ljúka svo sem endranær með fundi rússneskra og íslenzkra fiskifræðinga í sumar. Mbl. barst í gær frétta- tilkvnning frá Hafrannsóknar- stofnuninni og hljóðar hún svo: „Hinn árlegi síldar- og haf- Á MORGUN er mæðradagurinn og verða þá að venju seld blóm Mæðrastyrksnefndar. All- ur ágóði af sölu blómanna rennur til hvíldarheimilisins að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, en það hefur nefndin rekið í 11 ár og hafa dvalizt þar að sumarlagi um 1700 mæður og 5000 til 6000 börn. Er nú verið að Ijúka viðbyggingu þar og verður því lokið í júni. Eru það vinsamleg tilmæli Mæðrastyrksnefndar, að for- eldrar sendi börn sin á morgun til sölu á blómum, en þau verða afhent í öllum barnaskólum borgarinnar, Isaksskóla og á ■krifstofu nefndarinnar Njáls- götu 3 frá kl. 9,30. Allir þekkja blómin, er Mæðrastyrksnefnd selur hvern mæðradag. Á morgun er mæðra- dagurinn, og þá munu börn aftur fara hús úr húsi og selja blómin. Allur ágóði af sölu blómanna rennur til Hlaðgerð- arkots í Mosfellssveit, en þar rekur Mæðrastyrksnefnd hvild- arheimili. Dveljast þar hvert sumar mæður, sér að kostnaðar lausu, ásamt börnum sínum í 15 daga í einu, og auk þess er svo- köliuð sæluvika fyrir rosknar konur, eru það mest einstæð- rannsóknaleiðangur, sem farinn er á Ægi, hefst í dag, laugardag- inn 29. apríl. Tilgangur leiðmg- ursins er að gera athugamr á síldarmagni og göngum í nafina norðan og norðaustaa'.ands, ásamt ýtarlegum rannsóknum á ástandi sjávar, plöntu- og dý.-a- svifi. Eins og undanfarið munu væntanlega farnar tvær slíkar ingar. Síðastliðið sumar undu í Hlaðgerðarkoti 53 konur með 136 börn, og 24 voru á sælu- viku. Hafa um 1700 konur og fimm til sex þúsund börn dval- ist í Hlaðgerðarkoti þau 11 ár, er nefndin hefur rekið það. Ekki tókst að ljúka byggingu hvíldarheimilisins í upphafi, vegna fjárskorts, en vegna eftir spurnar réðust þær í Mæðra- styrksnefnd í að reisa viðbygg- ingu, er rúma mun fimm til sex fjölskyldur, og verður því verki lokið í júní. Auk þessa hafa konurnar mikinn áhuga á því, að koma upp leikkofa fyrir börnin. Og ágóðinn af blómasölu nefndarinnar rennur til þessarar sumarstarfsemi. Síðast varð metsala á blómunum, og seldust þau fyrir 194 þúsundir króna. Eru það vinsamleg tilmæli Mæðrastyrksnefndar til for- eldra, að þeir láti börn sín selja blóm. Verða þau afhent frá klukkan 9,30 í öllum barnaskól- um borgairnnar, ísaksskóla og í skrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Þess skal og getið, að blóm- sölur hafa flestar látið 10% af blómasöluágóða sinum renna til nefndarinnar. yfirlitsferðir á tímabilinu 29. apríl til 16. júní. Rannsóknum þessum mun væntanlega ljúka með fundi rússneskra og íslenzkra haf- og fiskifræðinga 19.-20. júní. Leiðangursstjóri verður Hjálm ar Vilhjálmsson. Skipstjóri á Ægi er Sigurður Árnason. Þá mun síldarleitarskipið Haf- þór einnig halda til síldarleitar á austurmiðum í dag. Mun sk'.p- ið til að byrja með kanna síldar- göngur á djúpmiðum austur og suðaustui af Austurlandi. Skipstjóri á Hafþór er Jón Einarsson“. Leiðrétting í FRÁSÖGN Mbl. af félags- stofnun til hótelreksturs á Sel- fossi slæddist inn sá leiði mis- skilningur, að sagt var að eng- in aðstaða vær: til gistingar á Selfossi. Er það rangt, því að gestgjafinn í Tryggvaskála hef- ur verið með gistiaðsUAu á þriðja áratug. MÆÐRASTYRKSNEFND var stofnuð innan fevenfélagsins Sunnu árið 1963 og tók hún til starfa, þegar á því ári. Verkefni nefndarinnar er hið sama og ann arra slíkra það er, að styrkja einstæðar mæður, þær er eiga við erfiðar aðstæður að búa eða á einhvern hátt eru hjálpar þurfi. Tekjur sínar hefur nefnd þessi að stórum hluta að merkjasölu (Mæðrablómið), sem fram fer á hverju vori auk þess nýtur hún styrks frá riki og bæ. í Á morgun (uppstigningar- dag) fer fram hin árlega blómasala nefndarinnar og er þess að vænta, að starfsemi þess megi njóta skilnings og vel vilja bæjarbúa svo sem verið hef ur á undangengnum árum. Vorið 1966 barst nefndinni pen ingagjöf, er verða skyldi vísir að sjóðsstofnun til styrktar muu- aðarlausum börnum í Hafnar- firði. Ekki hefur endanlega verið gengið frá sjóðsstofnun þessari, en mun verða gert nú á næst- ■unni. í bréfi er fylgdi gjöf þessari segir meðal anrnars: „Það er ábending mín, að gjaf ir þær, sem mæðrastyrksnefnd' kynnu að berast á þessum degi (blómasölud.) verði varið til Akureyri 28. apríl. NÝTT stálfiskiskip Vörður ÞH 4, kom í fyrsta sinn til heima- hafnar sinnar, Grenivíkur, að- faranótt miðvikudags. Eigandi skipsins er Gjögur hf. á Greni- vík, en framkvæmdastjóri fé- lagsins er Guðmundur Þorbjarn- arson. Skipið er smíðað I Hommelvik í Þrændalögum. Það er 248 lestir að stærð með 800 hestafla Lister- diesel aðalvél og tvær 80 ha. styrktar sjóðsstofnun þessari. Gjöf þessa gef ég til minning- ar um syni mína tvo, sem dóu svo ungir, að þeir vissu ekki hvað móðir er“. Mæðrastyrksnefnd vill vekja athygli bæjarbúa á þessari sjóðs stofnun, er hún metur mikils og þakkar. Gjöfum og áheitum mun framvegis verða veitt móttaka af nefndarkonum. Blómasölubörn eru vinsamlega beðin að mæta á skrifstofu Verka kvennafél. í Alþýðuhúsinu við Strandgötu kl. 10 fyrir hádegi á morgun. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar ljósvélar. Það er búið öllum nýj- ustu og fullkomnustu siglingar- og fiskileitartækjum og hefur síldardælur um borð. Ganghraði í reynsluferð var 11,9 mílur, en meðalhraði á heim siglingu var 11,3 mílur. Skipstjóri verður Björgvin Odd geirsson, en fiskiskipsstjóri Ad- ólf Oddgeirsson, sem sigldi skip- irtu heim frá Noregi. — Sv. P. Reykingatnenn allt fyrir ykkur. Roiusow gaskveikjarar. Reykjarpípur Stórkostlegt úrval af MASTA, nýjar gerðir. TÚBAKSVÖRUR ÁVEXTIR nýir og niðursoðnir o. m. fl BJUIUBtS Sími 81529. Suðurlandsbraut 10. Telpnakápur, — telpna- jakkar — Fallegt úrval II k>Otöfn Aðalstræti 9 — Laugavegi 31. Malbikun hf. tilkynnir Nú eru sumarverkin hafin. Leggjum gangstéttir, skiptum um jarðveg og leggjum malbik á heim- reiðar og bifreiðastæði. Vinsamlegast leitið til- boða og upplýsinga á skrifstofu*okkar að Suður- landsbraut 6, 3. hæð, milli kl. 5—6.30 sími 36454. Mæðradagurinn á morgun Blóm IVtæðrastyrksnefndar sead að venju í dag M æðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar Dregið kl. 5.30 í dag ÍBTJÐ Á EINA MILLJON ffc 7 BIFREIÐAR nnn "V TT'N.TTvTTTvT/^T A T~» 292 VINNINGAR HÚSBIJNAÐTJR 5-50 ÞÚS. KR. cfis NÚ MÁ ENGINN GLEYMA AÐ ENDURNYJA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.