Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967.
7
Heimsókn til Hjálpræðishersins
Kommandör Áhlberg og í'rú, sem eru leiðtogar Hjálpræðishersins
i Noregi, Færeyjum, og á íslandi, heimsækja Hjálpræðisherinn á
Akureyri 2 og 3 maí. á ísafirði 5 maí og í Reykjavík 4 maí og 6
og 7 maí. Kommandör Ahtberg og frú hafa verið leiðtogar Hjálp-
ræðishersins í heimalandi sínu Finnlandi, í Ilollandi og síðast í
Svíþjóð, þaðan komu þau til Ósló í september 1966.
Hermenn og vinir Hjálpræðishersins meta það mikilis að þau
koma nú þegar, og heimsækja ísland. Kommandör Ahlberg er
kunnur sem dugmikill boðberi Gu(ðs orðs.
Frú Áhlberg hefur starfað í Hjálpræðishernum á fslandi áður
fyrr, en þá hét hún íris Ununger. Hún kom til Reykjavíkurflokks
haustið 1946, fór síðan sen: ieiðtogi til Akureyrar, en kom aftur
og starfaði á skrifstofu delldarstjóra. Haustið 1948 fór hún til
Bretlands. Kommandör Ahlberg og frú hafa mikla reynslu eftir
margra ára starf sitt í H.iálpræðishernum í ýmsum löndum. Við
túum því, að heimsókn þeirra muni verða Hjálpræ'ðishernum á
íslandi til gagns og blessunnar.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu
tvo nuánuði. Staðg. Grímur Jónsson
héraðslæknir, sími 52344.
Erlingur Þorsteinsson læknir verð-
wr fjarverandi til 16. mai.
Jónas Sveinsson fjv. óákveðið Stg.
Þórhallur Ólafsson.
Kristinn Björnsson fjv .um óákveð-
Inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus
Medica.
Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. apríl
til 1. júní. Stg. Henrik Linnet.
Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð-
Inn íma.
FRÉTTIR
Mæðrastyrksnefnd Hafnar-
fjarðar hefur blómasölu til á-
góða fyrir starfsemi sína, fimmtu
daginn 4. maí, uppstigningardag.
Börn og aðrir, sem vilja selja
blómin, eru vinsamlega beðnir
nð vitja þeirra á skrifstofu Verka
kvennafélagsins Alþýðuhúsinu
þann sama dag kl. 10. fyrir há-
degi. — Nefndin.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins heldur kaffisölu og
6‘kyndihappdrætti í Tjarnarbúð
sunnudaginn 7. maí kl. 2:30. Vel
unnarar félagsins, sem vildu
gefa í happdrættið gefi sig fram
fyrir miðvikudagskvöld við Hólm
fríði Brynjólfsdóttur, Kleppsveg
2, sími 32769, Sigurbjörgu Guð-
mundsdóttur, Barmahlíð 53, simi
16203, Ragnheiður Hermansdótt-
ir, Eiriksgöbu 2, simi 17328, og
Ragnheiði Magnúsdóttur, Há-
teigsveg 22, ísmi 24665. Þær
konur, sem vildu gefa kökur
hrjngi í síma 30372 og 37110.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur kaffisölu sunnudaginn 7.
maí kl. 3 e.h. í Silfurtúnglinu.
Félagskonar, treystum á vin-
semd yðar nú sem fyrr. Gefið
kökur og hjálpið til. — Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sína árlegu kaffisölu í
Laugarnesskóla fimmtudaginn 4.
maí, uppstigningardag. Þær kon
ur sem ætla að gefa tertur og
fleira, eru vinsamlega beðnar að
koma þeim í Laugarnesskólann
uppstigningardag kl. 9-12. Upp-
lýsingar í síma 32472, 37058 og
15719.
Kvenfélag Háteigssóknar. Hin
árlega kaffisala félagsins verður
sunnudaginn 7. maí í samkomu-
húsinu Lido Félagskonur og aðr
ar safnaðarkonur sem ætla að
gefa kökur eða annað til kaffi-
sölunnar eru vinsamlega beðnar
um að korna því í Lidó að morgni
sunnudagsins kl. 9.-12.
70 ára varð hinn 1. maí frú
Ásta Sighvatsdóttir, dóttir Sig-
hvats heitins Bjarnasonar,
bankasjóra, gift Karli Helga-
syni, póst- og símstjóra á Akra-
nesi.
Vinir hennar hér á Akranesi
og víðar senda henni beztu
heillaóskir.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hrefna Þorbjarnar-
dóttir, Skagaströnd og Gunn-
laugur Melsteð, rakaranemi,
Rauðarárstíg 3, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Ðára Gísladóttir, Hólm-
garði 40 og Tómas B. ólafsson,
Vík í Mýrdal.
Síðasta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Sigríður
Björg Eggertsdóttir hárgreiðslu-
dama, Skeiðarvog 87 og Guðm.
Geir Jónsson nemi, Hérjólfsgötu
24. Hafnarfirði.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Maria Jónsdóttir
öldugötu 26, Hafnarfirði og Jón
Pálmi Skarphéðinsson, rafvirkja
nemi, Vallartúni 6, Keflavík.
Minningarspjöld
Minningarspjöld óháða safnað-
arins fást hjá Andrési Andréssyni
Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni,
Fálkagötu 9, ísleiki Þorsteinssyni,
Lokastig 10, Björgu ólafsdóttur,
Jaðri við Sundlaugaveg, Rann-
veigu Finarsdóttur, Suðurlands-
braut 95 E, Guðbjörgu Pálsdótt-
ur, Sogaveg 176.
>f Gengið >f-
Reykjavík 3. aprfl 1967.
1 Sterlingspund Kaup 120,29 Sala 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596.40 598,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,64
VÍSIJKORN
Vekur hagann veikri glóð
vorið fagurborna,
Kuldinn agar þessa þjóð,
það er sagan forna.
Kjartan Ólafsson.
só HÆST bezti
Merkjasala á götum bæjarins er óvinsæl af mörgum.
Það sýnir eftirfarandi saga sem gerðist í síðustu styrjöld.
Gömlu kona, sem bjó é annarri hæð í húsi hér í bænum, sá
að fólk þyrptist saman fyrir utan húsið.
„Hvað er um að vera?“ spurði gamla konan.
„Það er loftvarnarmerki", var henni svarað.
„Já, ég kaupi ekkert merki“, sagði gamla konan.
KOSNINGASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
er í Lækjargötu 6 B. Skrifstofan er opin alla daga
kl. 9 f.h. til 5 e.h.
Upplýsingar um kjörskrá veittar í síma 20671.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa
samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar
varðandi kosningarnar.
Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður
fjarverandi á kjördegi, innanlands (sími 19709), utan-
lands (s. 16434).
Teinahjólkoppur Tapazt hefur teinahjól- koppur af Ford Mustang. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12319 eða 82937. 25 ára stúlka óskar eftir símavörzlu, hef ur unnið 6 ár hjá Landsím anum. Tilb. sendist blað- inu fyrir 6. maí merkt „2378“.
Herraíbúð óskast Uppl. í síma 24798 kl. 2—4 á daginn eða efiir kl. 9 á kvöldin. Tveggja tonna trillubátur er til sölu með Falcon vél. Uppl. í síma 8182 Grinda- vík.
Húsbyggjendur Rífum og hreinsum steypu mót. Vanir menn. Uppl. í síma 21058. Moskvitch Til sölu Moskvitch ’5'5 gangfær. Á sama stað til sölu tveir barnavagnar. Uppl. í síma 41834.
íbúð til leigu Er sólrík og skemmtileg 3ja her*b. íbúð á góðum stað í Laugarnesi. Tilboð- um sé skilað fyrir 11. maí merkt „Sólrík 2433“. Herbergi óskast Karlmaður óskar eftir her- bergi sem fyrst. UppL í síma 22150.
Keflavík Nemi í hárgreiðslu óskast. Uppl. ekki í síma. Hárgreiðslustofan Iris Keflavík. íbúð óskast Kona með stálpaða dóttur óskar eftir lítilli íbúð, gæti litið eftir börnum 1 til 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 22150.
Keflavík 2 hárþurrkur til sölu. Hárgreiðslustofan íris Keflavík. Sími 2205.
Areiðanleg stúlka óskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32062.
2ja herb. íbúð óskast Ung hjón óska eftir tveggja herb. íbúð sem fyrst. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24016 kl. 9—18. Hvolpar Hvolpar af úrvalsfjárhunda kyni til sölu. Uppl. á Forn- haga 26, kjallara.
Til sölu Saab ’6G ekinn 11 þús. kílómetra og Chevrolet ’53 sendiferða- bíll. Uppl. í síma 31312. Moskvitch ’60 góður bíll fyrir aðeins kr. 30 þús. Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11.
Sjónvarpsloftnet Annast viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 daglega. Svefnbekkjaiðjan Síaukið úrval af ódýrum svefnbekkjum. Svefnbekkjaiðjan, Laufásveg 4, gengið niður sundið. Sími 13492.
íbúð til leigu 2 herb. og eldhús með hús- gögnum. Til sýnis kl. 7—9 fimmtudag og föstudag Faxabraut 31 C Keflavík. Kona óskar eftir vinnu er vön afgreiðslu og skrif- stofustörfum, tungumála- kunnátta. Til'boð merkt „2437“ sendist afgr. MbL fyrir 6. maí.
Til sölu er sófasett vel útlítandi og ódýrt. Uppl. í síma 34004. Gólfteppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 37434.
Þurrkari Westinghouse tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 36993. Til sölu vegna flutninga Vilton gólf teppi, norskur skenkur al- veg nýr, sófaborð, stólar með lausum púðum. Stórt fiskabúr með fiskum og öllu tilheyrandi í Miðtúni 48. Sími 16820.
EIGIÐ ÞÉR
2—3 herbergja íbúð í Hafnarfirði eða ná-
grenni til að leigja ungum hjónum? GÓÐ
UMGENGNI OG REGLUSEMI. Upplýs-
ingar kl. 9—18 í síma 1 15 17.