Morgunblaðið - 03.05.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.05.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1967. 19 Fimmtugur: Úlafur R. Guðmunds- son — Verkstjóri „Sveinar kátir, syngið saman fjörug ljóð“. ÞAÐ er eiginlega alveg ótrú’.egt, *ð jafn ungur maður og Ólaf- ur Guðmundsson skuli í dag hafa fyllt fimm tugi ævi sinnar. Það væri freistandi að halda, að staðið dyggilega við hlið eig>n- manns síns. Börn þeirra hjóna eru fimm. Elztur er Páll, þá Guðmundur Valur, Róbert, Elín Guðbjörg og Ingólfur. Þau Ólafur og Dagmar eiga vistlegt heimili að Faxab'aut 27 í Keflavík. í dag munu áreiðan- lega margir vinir leggja þangað leið sína og árna afmælisbarn- inu heilla á merkum tí'mamótum. Og eitt er víst: þar munu „svein- ar kátir syngja saman fjörug ljóð“. Til hamingju, vinur! Þökk fyr ir ómetanlegt samstarf, en þó fyrst og síðast fyrir órofa vin- áttu og tryggð. Bj. J. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (helzt vön). SÆLACAFÉ, Brautarholti 27. Afgrciðslustúlka Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa strax. Vaktavinna. Upplýsingar I síma 18680 kl. 1—4 í dag. BRAUÐBORG, Frakkastíg 14. Stórt verzlunar-, iðnaðar-, skrifstofu- °9 geymsluhúsnœði á mjög góðum stað í Austurborginni, til leigu með sérlega góðum kjörum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. maí auðkennt „H — 2376“. ERNEST HAMILTON (London) Limited 1 Anderson St. * London S. W. 3. England. Logsulluvír 4ra herb. íbúð í Hlíðunum Höfum til sölu 4ra herb. (115 fermetra) íbúð á fyrstu hæð í nýlegu sambýlishúsi í Hlíðunum. Eitt herbergi fylgir í kjall- ara. Fyrsti veðréttur laus fyrir 300 þús. kr. Laus strax. Skipa- og fasteignasalan útlit hans og æskugleði, að auk- inn árafjöldi hafi ekki megnað að rjúfa hann. Ólafur er fæddur Keflvíking- ur, sonur hjónanna Guðmundar Elíssonar og Valgerðar Bjarna- dóttur, og í Keflavík hefur hann alið allan aldur sinn. Frá 1946 hefur hann starfað hjá Oiíu- félaginu h.f. á Keflavíkurflug- velli og notið þar óskoraðs trausts og vinsælda meðal sam- starfsmanna sinna. En þegar tóm hefur gefizt frá daglegum önnum, þá hefur Ólaf- ur lagt á sig mikið og fórnfúst starf í þágu söngmála og söng- menntar í Keflavík. Ungur fór hann að syngjá m»ð kirkjukór Keflavíkurkirkju og hefur löngum verið ein af hans styrkustu stoðum. Hann var einn af stofnendum Karlakórs Keflavikur árið 1953, O'g hefur starfað óslitið með honum fram til þessa dags. Einnig var hann 1 hópi stofnenda Lúðrasveitar Keflavíkur og var um skeið for- maður hennar. Ermfremu1 heíur hann sungið í mörgum kvartett- um í lengri eða skemmri tima. Allt þetta starf 1 þágu söngs:r.s hefur kostað mikinn tima og mikið erfiði. En um slíkt hefur Ólafur aldrei fengizt. Gíeðin yf- ir því að geta látið sönginn óma hefur verið honum hið kærasta endurgjald. Og þótt stundum hafi róðurinn verið þungur, eins og oft vill verða, þegar fyrir hugsjónamálum er barizt.. þá hefur Ólafur alltaf verið klettur- ■inn, aem ekki haggaðist, og löngum hvatt til áframhaldandi sóknar — á vængjum söngsins. Ólafur Guðmundsson er ein.n þeirra manna, sem ég kynntist fyrst, er ég kom til Keflavíkur fyrir 16 árum. Þau kynni hafa leitt til vináttu, sem hefur vax- ið og styrkzt í miklu og góð í samstarfi í kirkjusöngnum. En þar hefur Ólafur, eins og áðui er getið, lagt fram mikinn skerf og giftudrjúgan. Slíkt hið sama má segja um hans mætu og góðu konu, Dagmar Pálsdóttur, serr. hefir þar eins og annars staðar, TVÖFALT The/unvfiane EIHANGRUHARGLER • 10 ÁRA ÁBYRGD Meira en 20 ára reynsla hérlendis sannar yfirburðl THERMOPANE einangrunarglers. Útvegum THERMOPANE einangrunargler með stuttum fyrirvara frá Belgíu. Þér fáið ekki annað betra Eggert Kristiánsson & Co. hf. Hafnarstræti 5 — Sími 1 14 00. hann 'hafi komizt yfir eitthvert áhrifamikið yngingarlyf, sem hann hafi á liðnum árum bergt óspart á. Og vera má, að sú til- gáta sé, — að vissu leyti, — ekki svo fjarri sanni, þegar nánar er að gáð. ólafur er söngmaður mikill og góður, — og einn sá söngglaðasti maðúr, sem ég hef kynnzt. Og það er engan veg- inn úrættis að álykta, að söng- urinn og sönggleðin hafi sleg- ið þann varnarmúr um unglegt í f jarveru mmni næstu 2 mánuði gegnir Grímur Jónsson, héraðs- læknir, læknisstörfum mínum. Sími á stofu 52344 og heima 52315. Bjarni Snæbjörnsson, læknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.