Morgunblaðið - 03.05.1967, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1967.
Bornorólui
með stólum sem einnig má
nota í bílum.
(^^lnaust kf
Skrifstofustúlka óskast
Félagssamtök óska að ráða nú þegar skrifstofu-
stúlku. Áskilin er góð vélritunarkunnátta, svo og
málakunnátta. Góð vinnuskilyrði, laun eftir sam-
komulagi. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m.
merkt: „Félagasamtök 2436.“
Atvinna
óskum eftir að ráða húsgagnasmið og lagtæka
menn. — Upplýsingar í sima 43252.
Piltur eða stúlka
óskast í nýlenduvöruverzlun nú þegar. Ekki yngri
en 17 ára. — Upplýsingar í síma 12319.
íbúð óskast
Háskólastúdent með konu og eitt barn, óskar að
taka á leigu 2ja herbergja íbúð, frá 1. júní Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í síma 11922.
Vön skrifstofustúlka óskast
yfir sumarmánuðina. Tilboð merkt: „Sumar —
2426“ sendist blaðinu.
ANDREU
SKÓLAYÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395
6 vikna námskeið
snyrtinámskeið
megrun
aðeins 5 i floklcl
kennsla hefst 10 mcií
lnnritun daglega
Sumarvinna
Stúlka óskast til símavörzlu
yfir sumarmánuðina. Væntan
legir umsækjendur komi til
viðtals á skrifstofuna kl. 9 til
12 í dag.
Vita- og hafnar-
málaskrifstofan
Takið eftir
Hver vill leigja ungu reglu
sömu fólki sem er á göt-
unni 4—5 herb. íbúð. Góðri
umgengni heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 38881.
ítnlskir
drengjahattnr
mjög fallegt úrvaL
Nýkomnir.
VE RZLUNIN
GETsíPf
Fatadeildin.
Barnaföt
Drengjabuxur stærðir 1—14.
Pollabuxur og úlpur staerðir 1—5.
R.Ó. búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Ungur maður
sem hefði áhuga fyrir sölustarfi og sem hefir bfl
til umráða, getur fengið stöðu strax hjá þekktri
heildverzlun í Miðbænum. Umsókn merkt: „Sölu-
starf 1967 — 2481“ sendist til afgreiðslu blaðsina.
General Electric
SEGULBÖND
NOTTÐ ÞETTA SEGUL-
BAND TIL VIÐSKIPTA
— TIL AÐ TAKA UPP
BRÉF.
„í FERÐALÖG“
EÐA YÐUR TIL
SKEMMTUNAR.
ATHUGIÐ
TÓNGÆÐIN.
ENGIN ÞRÆÐTNG —
MJÖG AUÐVELT
í NOTKUN.
Radíóver sf.
Skólavörðustíg 8 — Sími 18525.
Sendum gegn póstkröfu.