Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 27

Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967. 27 kOPUOGSBIO Sími 41985 Lögreglan í Sími 50184 6. sýningarvika. ISLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 9. - I.O.G.T. - Stúkan Einingin nr. 14 heldur fund í GT-húsinu 1 kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðal- fundarstörf, upplestur, spurn- ingaþáttur og fleira. önnur máL Æt. St Pauli Hörkuspennandi og raunsae ný þýzk mynd, er lýsir störf- um lögreglunnar í einu al- ræmdasta hafnarhverfi meg- inlandsins. Wolfgang Kieling Hannelore Sehroth Sýnd kl. 7 og 9. NÁTTFARI Spennandi skilmingamynd — endursýnd kL 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sjáið hina mikið lofuðu jap- önsku mynd. Sennilega fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kL 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu. Laufásvegi 13. J6- hann Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kL 20,30 sam- koma. Kommander Ahlberg og frú (Yfirforingjar fyrir Nor eg, Færeyjar og ísland) tala. Brigader Driveklapp, for- ingjar og hermenn taka þátt i samkomunni. 5 ára afmælishátíð Launþegaklúbbs Heimdallar. I GLAUMBÆ I KVÖLD Dúmbó og Sleini DÆLUR Hðfum nú aftur fengið hinar þekktu UNIVERSAL - dælur 2” með benzínmótor Verð aðeins kr. 6.933.oo Höfum allar tegundir og barka, sömuleiðis létta vagna fyrir dælurnar. Gísli J. Johnsen hi Vesturgötu 45. Sími 12747. LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN R Ö Ð U L L Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söng- kona Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. —• Opið tU kl. 11.30. OPIÐ TIL KL. 11.30 í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Liliiendahl. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður fram- reiddur frá kL 7 í Blómasal og Víkinga- sal. FRANSKA DANSMÆRIN MARION CONRAD de PARÍS skemmtir í kvöld. Borðpantanir í síma 22-3-21. Verið velkomin. Opið til kl. 2, HEIMDALLUR. Bezt að auglýsa í Morgunbl. SJÓ- BIIMGÓ Glæsilegir vinningar fyrir sport- og veiðimenn. Bátar, tjöld, svefnpokar, gas- tæki, myndavélar, bakpokar, sjónaukar, veiðitöskur og ferða- sett, veiðistangir og hjól, úrval af flugum og spónum í veiði- boxum o. m. m. fl SJÓ-BINGÓ í LÍDÓ í kvöld kl. 8,30. Húsið opnað kl. 7 fyrir matar- gesti. — Dansað á eftir. Til fjáröflunar fyrir VIII. al- þjóðasjóstangamótið í Vest- mannaeyjum á hvítasunnunni. Stjómandi: BALDUR & KONNL styrkir sjávarútveginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.