Morgunblaðið - 23.06.1967, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1967.
3
Tel óhjákvæmilegt aö fastafulltrúinn hjá
NATO hafi búsetu í Brússel
Talað við Henrik Sv. Bjömsson sendiherra
HEINRjIK Sv. Bjömsson,
sendiherra íslands í París
og fastafulltrúi íslands hjá
NATO, er nú staddur hér
á landi. Kom HenriJc
hingað frá Luxembourg, en
þar sat hann utanríkisráð-
herrafund NATO fyrir ís-
land, ásamt Agnari Kl. Jóns-
syni, í forföllum utanríkis-
ráðherra. Átti Mbl. stutt við-
tal við Henrik og spurðist þá
fyrst fyrir um utanríkisráð-
herrafundinn:
— Fundurinn var haldinn
á þriðjudag og miðvikudag
í liðinni viku, sagði Henrik,
og voru á honum ræ'dd nokk-
ur málefni m. a. ástandið í
Austurlöndum nær. Það
snertir að vísu ekki NATO
neitt sérstaklega, en þetta er
óneitanlega mál sem marga
varðar, og eðlilegt er að á
fundum NATO séu heims-
málin rædd. Á fundinum í
Luxembourg voru ýmsir ráð-
herrar, sem nú sitja auka-
fund Öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna. Stefna NATO í
máli þessu er í höfuðatriðum
sú, að reynt verði að draga
úr spennu og vígbúnaðar-
kapphlaupi og að reynt verði
að finna á máli þessu varan-
lega lausn.
— Haldið þér að afstaða
De Gaulle til þessara mála
hafi komið á óvart?
— Það er oft erfitt að sjá
afstöðu De Gaulle fyrir.
Hinsvegar var það ljóst þegar
átökin byrjuðu, að afstaða
Frakka var breytt frá því sem
áður var. Lögðu þeir nú
mikla áherzlu á að gæta
ýtrasta hlutleysis í deilunni.
— Voru málefni Grikklands
nokkuð rædd á fundinum?
— Það vár ekki gert, enda
telja Grikkir það sitt innan-
ríkimál og mundu ekki kæra
sig um að það yrði rætt á
þessum vettvangi.
Skapar ekki brottflutn-
ingur aðalstöðva NATO frá
París, erfiðari aðstöðu fyrir
ísland?
— Hún gerir það náttúr-
lega fyrir allar þjóðir, hvað
kostnaðarhliðinni viðvíkur,
og þá alveg sérstaklega fyrir
okkur. Herstöðvarnar voru
fluttar s.l. vor til Briissel og
í okt. í haust verða svo skrif-
stofurnar fluttar. Verður það
óhjákvæmilegt fyrir ísland
að skipa fastafulltrúa með
búsetu í Belgíu, og sennilegt
má þá telja að sá maður
verði jafnframt sendiherra
íslands í Belgíu.
— Telur þú, að ákvörðun
Frakka um að fá aðalstöðvar
NATO fluttar, hafi veikt að-
stöðu NATO?
— Það gerði hún náttúr-
lega að einhverju leyti, og
skapaði örðugleika, sem nú
virðist að mestu að séu yfir-
stignir. Samfara flutningum
aðalstöðvanna á svo að
fara fram endurskipulafning
bandalagsins og hefur til þess
starfs verið skipuð nefnd, sem
væntanlega mun skila áliti
fyrir næsta ráðherrafund
bandalagsins, sem haldin verð
ur í desember.
— Og afstaða annara ríkja
til ákvörðunar Frakka?
— Hún lýsir sér bezt í sam-
eiginlegri yfirlýsingu, er for-
sætisráðherrar hinna 14
landanna gáfu út strax eftir
hana. Ég held að sú samstaða
hafi haldizt fullkomlega síð-
an.
— Hve margir íslendingar
hafa búsetu í París?
— í París munu eiga fasta
búsetu milli þrjátíu og fjöru-
tíu Islendingar, ef námsmenn
eru meðtaldir. Það eru nokkr-
ar fjölskyldur tengdar sendi-
ráðinu, nókkrar konur eru
giftar Frökkum og nokkrir
karlmenn starfa þar við
stofnanir eða fyrirtæki.
— Virðist þér fara í vöxt,
að íslenzkir námsmenn sæki
háskóla í Frakklandi?
— Já, ég held, að það fari
heldur vaxandL Það er frek-
ar dýrt að stunda náms í
París, en aftur á mótá hefur
verið unnt að útvega mörgum
stúdentum húsnæði á stú-
koma svo á ferðalögum sínum
til borgarinnar vita hvar þá
dentagörðum og það munar
töluvert miklu fyrir þá.
— Halda íslendingar í París
hópinn?
— Þeir halda nokkuð mikið
hópinn og hittast á ákveðnum
stað á kvöldin. Þeir, sem
viðskipti fslands og Frakk-
lands?
— Á þeim eru nokkrar
hömiur, sem stafa af toll-
vernd Efnahagsbandalagsins.
Af þessum sökum hefur dreg
ið úr útflutningi á frystum
fiski frá íslandi til Frakk-
lands. Aftur á móti virðist
svo, að útflutningur Frakka
•til íslands færi vaxandi.
— Heldur þú, að innganga
Breta og Norðmanna í Efna-
hagsbandalagið mundi leiða
af sér erfiðari viðskiptaað-
-'■íj-í ... Am,. , . fe *
Henrik Sv. Björnsson og frú
er að hitta og koma í heim-
sókn.
— Leita íslenzkir ferða-
menn oft liðsinnis sendiráðs-
ins?
— Það kemur stundum
fyrir að svo sé. Ekki mundi
ég þó segja, að það væri oft.
Ferðamannahópar, sem ferð-
ast með ferðaskrifstofum vit-
um við lítið um, þar sem allt
ferðalagið er skipulagt fyrir-
fram. Svo er líka töluvert um
það, að Frakkar komi í sendi-
ráðið og leiti upplýsinga um
ísland, hvort heldur þeir
hyggja á viðskipti eða ferða-
lög hingað.
— Hvað er að segja um
stöðu fslendinga á Frakk-
landsmarkaði?
— Um þetta er ekki svo
gott að segja. Tíminn verður
að skera hór úr. Ekki er það
ólíklegt. Annars er ég þeirr-
ar skoðunax, að það geti liðið
nokkur tími, áður en af því
verður, að Bretar og Norð-
menn fái aðild að bandalag-
inu.
— Og að lokum Henrik?
— Ekkert nema það, að við
ætlum að dvelja hér í sumar-
leyfi okkar. Við reynum yfir
leitt að komast til íslands,
þegar tækifæri gefst. Teljum
við það bæði nauðsynlegt og
ánægjulegL
Farmannaverkfallið
í TILEFNI af yfiriýsingu
Farmanna- og fisMimanna-
isam'bands Islainds um bann
við ver'kfalli vélistjóra, stýri-
manna og loftgkeytamanna,
sneri Mongunblaðið sér tii
Björgvins Sigurðssonar fram
kvæmdastjóra Vinnuveit-
enidasambands íslands og
spurði hann állits á efni henn
Strassbourg, 21. júm. NTB.
WALTER Hallstein, forseti
Efnahagsbandalags Evrópu, sem
innan tíðar lætur af því starfi,
sagði í ræðu í dag, að stofnun
Efnahagsbandalags Evrópu hefði
orðið til þess að styrjöld væri
nú óhugsandi í Vestur-Evrópu.
Haiilistein hélt ræðu sína á Bvr
ópuíþinginu og er það sögð hans
síðasta ræða í embætti fonseta.
sem hanm lætur af eftir u.þ.b.
viku. Haft er eftir góðuim heiim-
ar. Svar Björgvins var á þá
leið, að frásögn farmanna á
ganigii þessara miála væri
mjög einhLiða og vaifaisöm
heimild. En þar sem málið í
h-eild hefði venið afhent
hlutliausum aðila til úrskurð
ar, teldi hann ekki rétt né
heppilegt að ræða það frexc-
ar að avo stöddu.
il'duitn, að hann hafi ætlað að
filytja þessa ræðu á fundi æðstu
manna aðildarníkja EBE í Róm
í síðustu viiku, en de Ga-ulle, for-
seti, hafi komið í veg fyrir, að
hún yrði fHutt.
Forsetinn sagði meðal annars,
að þingmenn EBE-landanna
gætu verið ánægðir með þamn
áramgur, sem hefði náðst á liðnu
ári. Bfnaiha'gsbandaliagið hefði
þega.r náð geysimiklum árangri
— en þó væri margt ógert TaiMi
hann það ölluim aðildarrikjun-
um i hag, að komið yrði á lagig-
irnar óháðu, ábyrgu, evrópsku
máligagni, sam gæti verið vett-
vangiur hinna ýmsu skoðana var
andi bandalagið ag þjóðar-
hagsmuma einstakra aðildar-
rilkja þess.
En erfiðusitu vandamálin, sem
bandalagið ætti fyrir höndum,
taldi Hallstein umsóknir Bnet-
ilands, Danmerkur og írlamds
um aðild að því og bvaitti hann
til þess, að atlt yrði gert, sem
í mannlegu valdi stæði til þess
að ná samkiomulaigi um mál
þeirra. Hallstein varaði við
Iþjóðernisrembingi og þjóðhaigs-
legri eigingirni oig sagði æsikileg
ast, að sem flest riki Evrópu
fengju aðilid að bandala,ginu —
þó þannig, að það veikti ekki
byggingu þess.
-----♦♦♦-------
Eldur í trésmíða-
verkstæði
b Kopavogi
SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt út
kl. 22.15 í gærkvöldi að Nýbýla-
vegi 6 í Kópavogi, en þar hafði
komið upp eldur í trésmíða-
verkstæði.
Elidurinm var í litlu herbergi,
þar sem rafmagnstafla var og
vax hann allmagnaðiur og mik-
ill reykur er slökfcviliðið kom á
vettvanig.
Fljótlega tókst að ráða nið-
urlögum eldsins ag hefur
sllökkvisitarfið tekið tæpan
kil-ukkuitíma.
Allmiklar skemmdir urðu i
herberginu á ýmsium varningL
------♦♦♦--------
STUTTU MÁLI
London, 22. júní — AP
BREZKA flugfélagiið BOAC
tilkynnti í dag að það ihefði
samþykkt skýrslu japanskra
yfirvalda varðandi flugslys-
ið í marz 1966, er eim af þot-
um félagsins Boeing 707 rakst
á Fuji-fjall með þeiim afleið-
ingum að 124 farþegar og
flugliðar létu lífið. f japönsku
skýrslumni segir að miklar
og óvenjulegar lofttruflanir
hafi valdið slysinu.
19 líflátnir á Haiti
Santo Domingo, 20. júní — AP.
Kaupsýslumaður einn, sem ný-
lega er kominn frá Haiti til
Dominikanska lýðveldisins, hefur
skýrt svo fré því, að sl. mánuð
hafi 19 Haitibúar verið teknir
af lífi fyrir glæpsamlega and-
stöðu við stjórn Francois Duvali-
er, forseta. Maðurinn, sem ekki
vill láta nafns síns getið, segir
að í Haiti sé nú allt kyrrt á yfir-
borðinu, en undir niðri mikil
spenna.
Stríð í Vestur Evrópu
óhugsandi vegna EBE
segir Walter Hallstein, sem lætur aí störíum
STAKSTEIEVAR
Skoðanakannanir
og úrslit kosninga
Menn hafa að vonum veK
mjög fyrir sér úrslitum þing-
kosninganna, helztu ' orsökum
þeirra og hvernig einstakir
kjósendahópar hafi skipzt milll
flokkanna. Hverjar orsakir
liggja til fylgistaps Sjálfstæðiæ
flokksins í Reykjavík, til fylgis-
aukningar Alþýðuflokksins,
stöðvunar Framsóknarflokksins,
hvaða kjósendur aðrir en kjós-
endur Alþbl. greiddu I-listanum
atkv. o. sv. frv. Allt eru þetta
spurningar, sem leitað er svara
við þessa dagana en ólíklegt er
að menn komist að nokkrum
skynsamlegum niðurstöðum með
an ekki liggja til grundvallar
þeim neinar ákveðnar rann-
sóknir eða skoðanakannanir.
Skoðanakannanir eru mikilvæg-
ar fyrir stjórnmálaflokka bæðl
til þess að kanna viðhorf kjós-
enda til einstakra mála fyrir
kosningar og ekki siður til þess
að komast að raun um ástæður
fylgisaukningar eða fylgistaps
að kosningum loknum. Einhverj-
ar tilraunir hafa verið gerðar
með skoðanakannanir hér á
landi en þær hafa verið á mjög
takmörkuðum sviðum. Erlendis
eru skoðanakannanir fyrir
löngu orðnar nauðsynlegt tæki
í stjórnmálabaráttunni og þótt
reynslan hafi sýnt að þær hafl
ef til vill vafasamt gildi að því
er varðar að segja fyrir nm
hvert straumarnir liggja í kosn-
ingabaráttunni er þó ljóst að
engin leið er að skilgreina kosn
ingaúrslit til hlítar án aðstoðar
þeirra.
Almennt gildi
En skoðanakannanir hafa að
sjálfsögðu almennara gildi en
einungis það að segja fyrir nm
orsakir kosningaúrslita. Þær
geta verið þýðingarmikið tæki
fyrir ríkisstjórnir til þess að
fylgjast með viðbrögðum fólks-
ins í landinu við einstökum
stefnumáium og aðgerðum
ríkisvaldsins og þær geta í höfuð
dráttum gefið til kynna hvert
almenningsálitið í landinu er til
einstakra mála. Þess vegna er
það alvarlegt íhugunarefni hvort
ekki sé nú tímabært að koma
með einhverjum hætti upp
stofnun, sem annast slíkar skoð-
anakannanir.
Veikefni
fyrir blöðin?
Víða erlendis hafa einstök
dagblöð eða vikublöð komið á
fót stofnunum sem annast skoð-
anakannanir eða eru í nánum
tengsium við slíkar stofnanir.
Spyrja má, hvort hér geti verið
um að ræða verkefni fyrir dag-
blöðin hér á landi með einhverri
þátttöku ríkisvaldsins eða
annars opinbers eða hálf-
opinbers aðila. Það kann að vera
nokkrum erfiðleikum bundið
vegna þess að islenzku dagblöð-
in eru flest gefin út af stjórn-
málaflokkunum eða í nánum
tengslum við þá og því er hugs-
anlegt að ýmiskonar hagsmuna-
árekstur þeirra í milli gæti tor-
vcldað störf slíkrar stofnunar.
Sjálfsagt eru margar leiðir til
þess að koma slíkum stofnunum
á fót meðal annars sú að fá við-
urkennda erlenda stofnun t. d.
á Norðurlöndum til þess að
setja á stofn slíka starfsemi hér
á iandi. Alla vega virðist ljóst
sem fyrr segir að tímabært sé
orðið að koma siikri stofnun á
fót hér á landi og væri æskilegt
að fyrrnefndir aðilar sem og
aðrir, sem áhuga hafa á þessu
máli taki það til athugunar.