Morgunblaðið - 23.06.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 23.06.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1%7. Kristinn Þorsteins- son — Minning Fæddur 22/5 1902 ' dáinn 16/ 1967. J>AÐ urðu aðeins rúmlega 7 ára kynni hér á jörðu. Ég minnizt vel þeirrar stundar, er ég hitti tengdaforeldra mína í fyrsta skipti. Ég gerði mér grein fyrir því, að þetta var mikilvæg stund Hjartkæra dóttir okkar, Kristín Gunnarsdóttir, andaðiist á L.andakotssipdtal- anum aðfararnótt 22. þ. m. Sigríður Oddsdóttir, Gunnar Ásmundsson. Faðir otekar og tengdaifaðir, Jóhann Kr. Ólafsson, fyrrverandi brúasmiður, andaðist í Landsspítalanum h. 22. þ. m. Börn og tengdabörn. Konam mín, Sigríður A. Sveinsdóttir, Háteigsvegi 16, andaðist að Borgarsipítala'n- um 21. þ. m. Fyr-ir mína hönd og amm- aira vandaimanna, Valgeir Guðjónsson. Móðir mín, Ingibjörg Jóhannsdóttir, andaðist að_ heimili sínu, Steinstúni í Árneshreppi mið- vikudaginn 21. þ. m. Fyrir mína hönd og amm- arra aðstandenda, Gísli Guðlaugsson, Steinstúnd. Jón Gíslason frá Auðkúlu i Arnarfirði, andaðiat á Sólvangi 17. þ. m. Jarðanfiörin fier fram firá Þjóðkirkjunni í Hafnanfirði þriðj-udaginn 27. júní kL 2. Vandamenn. Jarðarför konunnar minn- ar, Þorbjargar Halldórsdóttur, Litlafljóti, fer fram frá Torfastaðakirkju iaiugardaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. Ferð verður frá Umferðar- miðatöðinni kl. 11.00. Þórður Kárason. fyrir báða aðila. Ég hitti þau á heimili tengdadóttur þeirra, er þau höfðu bundizt svo sterkum böndum við hið mikla og þunga áfall, er Hörður sonur þeirra fórst tæpu ári áður, í þlóma lífsins. Ég kveið ekki fyrir þess- um fundi og það var heldur engu að kvíða. Mér var strax tekið af þeirri hlýju og velvild, sem ein- kennt hefur samskipti okkar Móðir mín Þórunn Gestsdóttir, Garðbæ, verður jarðsungin írá Eyrar- balkkaikinkju laugardaginn 24. júní kl. 2. Ragnheiður Ólafsdóttir. Jarðarfiör Jónu Jónsdóttur, veitingakonu, fier fram frá Landakirkju liaugardaginn kl. 2 e. h. Vandamenn. Móðir okkar, Sólveig Þorleifsdóttir frá Fáskrúðsfirði, verður jarðsungin frá Siiglu- fijarðarkirfcju laugardaginn 24. júní kl. 2 e. h. Fyrir hönd systkina.nma, Magnús Guðjónsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, Oddur Magnússon, Suðurgötu 121, Akranesi, sean iézt 14. þ. m. verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 24. þ. m. kl. 13.30. Blóm vinsamlegasit af- þökkuð, en þeim sem vildu mininast ha-ns er bent á Sjúkrahiús Akra-ness. Vigdís Runólfsdóttir og börn. þessi ár. Og nú er hann horfinn svo sviplega, því er örðugt að trúa. Þegar vorið er komið og ótal ný lif blasa við sól og birtu hefur hann kvatt okkur hinzta sinni. En eftir stöndum við rík af minningum um umhyggju hains og ástríki á stundum gleði og sorgar, það mun verða hinn bjarti minnisvarði í huguim okk- ar gegnum árin. Á þessari kveðjustund er mér efst í huga hve hjarta hans var stór-t og hve konan hans, börnin og fjölskyldan öll, átti hug hans allan. Ég ekki hvað sízt hafði svo ótal margt að þakka honum, en vegir guðs er-u órannsakanlegir og það verður aldrei sagt. Ég treysti því nú að honum hafi orðið að trú sinni um endurfundi við horfna ástvini. Minning han-s lifir í hjörtum okkar. D. T, Þorgeir Daníel Lúðvíksson - Minning F. 27. 7. 1900. D. 13. 3. 1967. Kveðja frá litlum dóttursyni, Stefáni Pétri. Afi, hjartans aifi. Ó ég sak-na þín, þú glæddir gteði mína, ég gaf þér bros in mín. Afi, hja-rtanis afi, n-ú oft er voit min kinn, mig lanig-a-r til þú leikir við litla direnginn þinn. Ég er mjög ungur drengu-r, en alltaif man ég þig. Þú breididir vonablómin á bernsku minn-a-r stíg, en nú er enginn afi, sem a-nnast drenginn sinn, því vilja tárin væta oift vangann litla minn. Ég þakfca, elsfcu afi, hve oft þú gla-ddir mig á ölllum ævivegi, ég ætla að m-una þig. Þótt eitthivert yndi bresti, það eir mér ljós é stíg, minn J-as-ú bróðir bezti, Ihamn. blessar ætíð mig. Ég fcveð þig, elsku afi, ég á þé von og trú, að síðar Mfs á leiðum, við lifum, ég og þú. Þá efckert gleði eyðir, er aiftur ég þig finn, að lákindum þá leiðir þú, litla direnginn þinn. Og þótt ég vaxi að vonum, það víst skal yndi rnitt, að geyma barnagullin, og glaða brosið þiitt. Þótt að ég verði afi, ég í þvf gleði finn, þú m.anst m,ig eins og éður, sem elisku drenginn þinn. (G. G. fráöMelgerði). - OPIÐ BREF Framhald af bls. 12. mör-gum öðrum er nákvæmlega sama um það, hvort þú heldiur því áfram að skjóta þér á bak við þögnina. Fifíkinæfctarmóilin og framtíð þei-rra er svo heill- andi og þýðinigarmikið viðfangs- efni, að það gerist full þörf að þau sóu rædd á opinberum vett- vaingi, og hvað er þá eðlilegra en að snúa sér að þér, trúnaðar- manni ríkisins í málum þessum, sem r-áðstafar ártega milljiónium króna fjár til þeirra? Þetta hlýt- ur þú að skilja, annars væri eitthvað bogið við þig, en sliku megum við efcki trúa að ó- reyndu. Mig langar n-ú til þess, í þessu stutta bréfi, að gera að umtals- Þöfckum af alhug auðsýnda samúð við andlót og úittför, Önnu Halldórsdóttur, Ásbúðartröff 5, Hafnarfirffi. Guffmunda Ólafsdóttir Whittaker, Halldór G. Ólafsson, Steinunn Magnúsdóttir, og barnabörn. Þökfcum in-nil-ega auðsýnda sam-ú-ð við andlót og jarðar- för eiginimannis míns, föður, tengda-föður og aifa, Guðna Pálssonar, skipstjóra. Jórunn Magnúsðóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. eÆni hrognaöflu-n þín-a til Kol'la- fja-rðarstöðvarinnar, því að mér hefur skil-izt, atf þínum eigin fréttatillkynningum, að hrogn- anna hafir þú aflað úr ýmsum áttum. Liggur þá beimit við að ha-lda áfram og fylla svoliítið ef-ni Tímagreinarin'nar á dógunum um vatnasvæðið í Ámessýslu. Þú manst væntaniega efitir því, að í þessari grein var bóndinn „austan fjalls“ alliþungorður og taldi mikla vá fyrir dynum, ef efcki yrði þar hatfizt handa atf þér og veiðimálanefnd til veru- tegra úrbóta hið alilra fyrsta. Ég held — og er reyndar ekki í neinum vatfa um, að í grein siinni hafði hann mikil lög að mæla, Nú er það alrnælt, eins og þú veizt vafalaust sjálifU'r, að þú hefur fengið ógrynni hrogna úr laxi úr vatnasvæði Ámessýslu? Mér er tjáð af þekn, sem í etfn- um þessum þekfcja gaumgætfi- lega til, að þú hafir liotfað hlunm- inda- og veiðiréttareigendum að greiða þessi hrogn með verulegu magni atf s.leppi- og göniguseið- um. Slíkt var efcki óeðlilegt og mótti tel'jast að þú á þennan hátt kæmis't að sérlega góðum samningsikjörum. Viðkomandi aðilar munu líka hafa treyst því að þessu mundu skjótt fylgja fulilikomnar efmdir af þinmi hálfu og veiðiimálas'tofnunarinnar. En hverjar hafa efndirmar orðið? Þú hetfur að vísu skýrt frá því í blöðunuim nýlega, að þú hafir sent þeim nokfcur þúsund seiði fyrir veitta aðstoð við r-íkisiklafc- ið. En þú sagffir ekki frá því í sömu frétt aff þú værir frá þessu mikla vatnasvæffi búinn aff fá töluvert á affra milljón hrogna úr laxi, sem talinn er meffal beztu Iaxastofna í landinu, vænn og kröftugur. Og þú sagffir held- ur ekki í sömu fregn aff seiffin, er þú sendir austur, hefffu aff uppistöðu veriff af Eliiffaár- og Kollafjarffarkyni, koimin úr hrognum, er kreist voru úr hrygnum frá 3 til 5 punda. Finnist þér nú þetita ékfci dálítið vaxihugaverð aðtferð, veiðimáia- stjóri, íyrst að draga það érum saman að sfcila lof-uðuim seiðum, við símmnlkandi veiði í um- ræddu vatnahvenfi, og síðan að skil'a seiðum, sem ekfci eru upp- runnin þaðan, sema esf til vili að sára 1'itiLu leyti? Kannske bænd- ur fagni slíkum vinnubrögð-um? Þá ætla ég að víkja örlítið að Laxá í Aðaldal, enda er ég dá- lítið fcuninugur því, sem í þess- um efnu-m hefur slkeð í sam- skiptum við þig. Þú manst að þú féfckst þaðan fyrir nokkrum ér- um nokfcur hundruð þúsund hrogn úr vænum og kröfltugum hrygnum úr Laxá. Viðurfcennt er, að þaðan sé að fá einhvern vænsta og öflu-gasta laxas-totfn lamdsins, Það v-ar því sjáMs-agt og eðl-ilegt að þú leitaðir aðstoð- ar Og stuðnin.gs bænda i Aða.l- dal við uppbyggingarstarf þitt 1 Kollatfirði, enda lofaðir þú bænd um við Laxá nofckrum tu.gum þúsunda s-leppi- og gönguseiða, sem greið-slu fyrir hina veittu aðstoð, að sjálfsögðu áttu það að vera seiði atf Laxárstofni. Á þessu hafa engar efndir orðið, að því er ég bezt veit. Og h/verni- ig hefur veiðin í Laxá verið undanf-arim ár? Síminmkamdi, eða er það ekki rétt? En veiðiréttar- eigendur og leigutakar veiffi- réttindanna, ásamt Landnáml ríkisins, tóku þá til sinna ráffa og hafa undanfarin sumur sleppt tugum þúsunda sleppiseiða af Laxárstofninum sjálfum í ána, en seiði þessi eru fengin úir hinni atfbragðsgóðu og falliegu klak- og el'disstöð Dr. Snorra Haillgrímssonar prófessors og þeirra félaga, sem startfar hér við Grafarvoginn, ekfci hvað sízt fyri-r sfcelgga bar-dátitu og startf próf-essors K-ristins Stetfánssom-air, formanns Laxártféliagsins, sem hefur mestan hluta Laxár í AðaJ dal -á leigu fyrir stamgaveiðú Nú hetfur þú sagt tfrá því i blöðunum, að nýlega hatfir þú sent í plastbrúsum 4100 seiði norður í Aða-ldal, sem greiðsJu til bænda fyrir hina veittu að- sitoð. Hvílífc rausn. Og mér hefiur verið sagt af aðilum nyrðra, að þes-si seiði séu atf laxastotfni úr „Norðurlandsám" — emdurtete Norðurlandsiám — að þinmi sögn. Það kann að vera örJítið samn- leiksfcorn í þeirri frásögn þinni, til þess að bædnur þægj-u þessi seiði. En ég íullyrði, að uppi- staðan hatfi verið af ElJiðaór- og Kollatfjarða-rkyni, hæstivirttiir veiðimálastjóri. Þá gemgur það fjöllunum hærra ma-nma á meðal í dag, að sama máJi gildi um Vlðidalsá, Miðfjarðará og ffleiri ér, varð- andi seiðamóttöfcu frá þér. Hér er vissulega alvarlegt mól á ferðum, Þór Guðjónsson, veiði- málastjóri, sivo aLvarlegt, að á þessu stigi verður því ekki með orðum lýet. Ef þetta er rétt þá er það krafa allra hlutaðeigamdi hlunnindaeigenda að krefja þig svairs um þetta: Hvaff hefur orff- iff af öllum seiffunum, sem þú hefur femgiff úr hrognum úr vatnasvæffi Árnessýsiu og úr Laxá í Aðaldal? Er svariff virki- lega svo nærtækt, svo sem al- mælt er, aff mestur hiuti þeirra hafi drepizt í Kollafjarðarstöð- inni og þá af hvaffa ástæffum? Er kannske hrogna- og seiffa- dauði þar alveg óvenjulega mik- ill? SLík ólhöpp ættu raun-ar efcki að geta fcomið fyrir undir hand- leiðslu og forystu mikils fræði- manns og fcunnóttumannns á þessu sviði, sem þú að s jáltfsögðiu telur þi-g, í næstum 30 mill-jóm-a króna klafc- og eldisstöðr rífcis- ins. Þeitita verður nú ekiki lenigra a-ð sinni. En þar sem ég legg engam trúnað á yfiirlýsingu þírna um þ-að, að þú lesir efcki það, sem um mál þessi er sfcritfað, hvort hel-dur það er frá mér eða öðrum, þá vænti ég þess að bráð um farir þú að v-akna aí himum mjög svo 1-anga þagnarsvefni þínum og segir þá mér og öðrum ærlega til syndanm-a, sem „ylja þér ofurldtið undir uggum“ m-eð þessum og að sjálfsögðu ffleiri skrifum um fiskiræfctairmál’iru Með beztu kveðju J. V. Hafstein.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.