Morgunblaðið - 24.06.1967, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1967.
HVAD ERIATA?
Wð/o/ v/ð Birgi Þorgilsson, sö/u-
stjóra Flugfélags Islands
NU ORÐIÐ þykir ekki mikið
til þess koma að vera „sigld-
ur“ eins og þeir voru kallað-
ir áður fyrr, sem farið höfðu
til útlanda. Að skreppa til'
annarna landa ©r ósköp hvers
dagslegt á síðari hluta sjö-
unda tugs tuttugustu aldar-
innar á íslandi. f Reykjavík
er haegt að kaupa farmiða að
morgni og vera kominn í aðra
heimsálfu að kveldi. Farmið-
inn gæti jafnvel opnað ferða-
manninum leiðina umhverf-
is hnöttinn og sú ferð tekur
nú skemmri tíma en sigling-
in umhverfis ísland.
Farmiðinn er í rauninni al-
þjóðlegt skjal, eitt af fláum,
sem tekið er gott og gilt um
víða veröld. Við teljum það
sjálfsagt og eðlilegt. En þetta
alþjóðlega skjal hefur ekki
öðlast slíkt gildi af sjálfu sér.
Að baki flugfarseðlinum er
löng saga um víðtæka alþjóð
lega sanwinnu, sem í raun-.
inni er einsdæmi, þrátt fyrir
alla þá alþjóðlegu sámvinnu,
sem nú er stunduð. Fátt eða
ekkert á því sviði hefur tek-
izt jiafnvel og samvinna um
flugsamgöngur.
Við leituðum til Birgis Þor
gilssonar, sölustjóra Flugfél-
ags íslands og spurðum hann
nánar um þessi mál, því hann
er kunnugri þeim en flestir
aðrir hérlendis: Hefur fyrir
hönd Flugfélagsins tekið þátt
í mörgum alþjóðlegum ráð-
stefnum fluigfélaga, sem stöð-
ugt sitja á rökstólum í leit
að nýjum leiðum til þess að
greiða fyrir flugsamgöngum,
„minnka“ fjarlægðir og gera
minna úr landamærum ríkja
að því er varðar ferðalög
fólks um heiminn.
— Við getum með sanni
sagt, að ekkert samgöngu-
tæki sé í eðli sínu jafn al-
þjóðlegt og flugvélin, sagði
Birgir — og til þess að fá
notið þeirrar þjónustu, sem
fllugvélin getur veitt okkur.
hefur jafnan verið stefnt að
því að gera almenningi jafn-
auðvelt að fljúga um heim-
inn og er að fara með stræt-
isvagni milli borgarhluta.
Þótt þessu marki verði e.t.v.
aldrei náð í reyndinni fær-
umst við stöðugt nær því.
— ICAO-sáttmálinn svo-
nefndi lagði grundvöllinn að
núverandi skipun mála. Sá
sáttmáli var gerður í lok síð-
ari heimsstyrjaldarinnar með
aðild flestra landa heirns, þó
að Rússlandi og kínverska
meginlandinu undanskildu.
Þessi sáttmáli staðfestir vald
ríkis yfir lofthelgi sinni, en
veitir líka réttindi til lotft-
ferða jnfir land sáttraalaríkj-
anna og lendingar þar, ef
ekki er um áælunarflug að
ræða. Á grundrvelli þessa
sáttraála var Álþjóða flug-
mólastofnunin sett á fót, en
hún hefur það hlutverk að
efla flugsamgöngur milli ríkj
anna — og samkvæmt gátt-
málanum skuldbinda aðildar
ríkin sig til að vinna að sam-
ræmingu á reglum sínum
varðandi allt, sem að flug-
samgöngum lýtur, sagði Birg
ir og hélt áfram:
— Jafnhliða Ohicago-sátt-
málanum gerðu fjölmörg
ríki annan samning — þ.e.a.s
um viðkomuréttindi flugvéla.
Var ísland þar á meðal. Þar
var um að ræða grundvallar-
reglur, sem tvíhliða samning-
ar um lotftferðarréttindi eru
að nokkru byggðir á. Meg-
inreglan er með öðrum orð-
um sú, að reglubundnar flug
samgöngur milli tveggja ein-
stakra landa hefjast ekki fyrr
en gerður hefur verið loft-
ferðarsamningur milli þeirra,
samningur um gagnkvæm
réttindi beggj-a til ferða um
yfirráðasvæði hvors annars
— jafnan með einhverjum
skilyrðum eða takmörkun-
um.
— Eftir að brautin hefur
verið rudd á þennan hátt
kom til kasta ílugfélaganna
með alþjóðlegum sáttmálum
um að láta ekki sitt eftir
liggja og var IATA (Alþjóða
sambanda flugfélaga) stofnað
árið 1645. Flugtfélagið gerðist
aðili að samtökunum árið
1950. Hlutverk IATA hefur
frá upphafi verið að stuðla
að þróun öruggra, reglubund-
inna og hagkvæmra flug-
samgangna til hagsbóta fyrir
allar þjóðir heims. Innan
IATA miðla flugfélögin hvert
öðru af reynslu sinni, vegna
með sameiginlegu átaki geysi
legt rannsóknarstarf, sam-
ræma reglur, aðgerðir, far-
gjöld — semja urn fargjöld
á grundvelli loftferðarsamn-
inga: IATA túlkar líka sjón-
armið flugfélaganna gagnvart
ICAO og öðrum alþjóðastotfn
unum — og gætir hagsmuna
félaganna gagnvart stjórnar-
völdum ýmissa ríkja.
— Nútíma flugsamgöngur
eru ávöxturinn af þessum víð
tæka alþjóðalega samstarfi —
og án þess hefði’þróun í sam-
göngumálum í heiminum orð-
ir allt önnur og margfalt hæg
ari. Fimm fastanefndir IATA
skipta með sér helztu verk-
efnum — og þær eru: Tækni-
nefnd, f jármálanefnd, laga-
nefnd, læknisfræðinefnd, ráð
gjafanefnd um viðskiptaleg
efni.
— Það yrði otf langt mál
að gera grein fyrir verkefn-
um hverrar nefndar í ein-
stökum atriðum. Þó má
nefna, að verksvið tækni-
nefndarinnar er flugrekstur-
inn eða framkvæmd flugsins
— þá sérstaklega hvað öryggi
og hagkvæmni varðar. Enn-
fremur samræming flugvéla-
kosts og tækja, fjarskipti,
siglingatæki, veðurfræði, loft
hæfni og viðhald, flugvellir
og flugleiðir. Þaæna eru
stærstu sem smæstu atriðin
krufin til mergj.ar af stórum
hópi sérfræðinga og árang-
urs þess starfs njótum við á
hverjum degi.
— Vert er að geta sérstak-
lega um þann þátt fjármála-
nefndarinnar, sem nefnist
„IATA Clearing House“. Það
er eins konar banki, sem ger-
ir þessi alþjóðlegu viðskipti
með farseðla möguleg í þeirfli
mynd, sem þau eru nú. Við
hér hjá Flugfélaginu seljum
t.d. farseðil til Rómaborgar
svo að lítið dæmi sé nefnt.
Seðilinn er tvískiptur, því að
farþeginn fer með okkar flug
vél til Lond-on og þaðan með
flugvél BEA eða Alitalia til
ákvörðuna-rstaðar. Við tökum
við greiðslu fyrir alla ferð-
ina — og í stað þess að senda
okkur reikning fyrir sínum
hluta af fargjaldinu, sendir
BEA eða Alitalia hinn hluta
af seðlinum (,sem það tekur
af farþegunum) til „Clearing
House“. Við höfum e.t.v. fll-utt
farþega frá London, sem var
með farmiða gefinn út í Fen-
eyjurn af BEA eða Alitalia.
Þessi farþegi borgaði f-arið
þar á staðnum, en við höld-
um eftir þeim hluta farseðil-s
ins, sem gilti frá London til
Reykjavíkur og sendum hann
til „Clearing House“, sem ger
ir sv-o upp mánaðarlegia við-
skipti flugfélaga heimsins og
reiknar út hvað hvert skuld-
ar hverju, eð-a á inni hjá
öðru. Stór hluti af farseðlum
þeim, sem gefnir eru út í
heiminum, ha-fnar þannig hjá
„Crearing House“ og þa-r er
leyst af hendi starf sem spar
ar flugfélögunum mikla
vinnu og fyrirhöfn. Auðvit-
að kosta félögin alla starf-
semi IATA í hlutfalli við
flutninga sína, en ávinningur
inn af þessu samstarfi er
geysilegur. Og þetta er aðeins
einn lítill þáttur af starfi
Birgir Þorgilsaon.
IATA, sagði Birgir,
— Ákvörðun fargjalda er
-ei-tt af þýðingarmestu v-erk-
efnum IATA, hélt hann á-
tfram. Þar er samið á grund-
velli loftferðarsamninga ríkj
anna, eins og ég sagði áður
■— og þar telst ekkert mál
eam-þykkt nema að allir séu
-sammála. Hver meðlimur
IATA hefur neitdnarvald og
því fer otft töluverður tími
í að samræma sjónarmið og
afstöðu hinna ýmsu aðila.
Enginn á því á hættu að
1ATA samþykki eitthvað,
sem allir telja sig ekki g-eta
sætt sig við. f þessu sam-
'bandi er fróðlegt að víkj.a að
fargjöldum milli íslands og
anniarra Evrópulanda. Við
höfum tekið af handahófi
•tuttugu flugleiðir innan
Evrópu og kemur í ljós, að
meðalfargja-ld er kr. 2,9-8 á
hvern f-loginn kilómetra. Með
álfargjaíd á millilandaleiðum
Flugfélags íslands er hins
vegar 'kr. 2,211 á hvern kíló-
metra. Meðalfargj. á leiðum
innan Evrópu er því 3-3.4%
hærra en á flugleiðum okkar.
Auk aðalfargjalda höfum við
samið um alls konar afslætti
»af fargjöldum — við höfum
Isérstök vorgjöld, haustgjöld,
tfjölskyldugjöld, námsmanna-
•gj-ld, unglingagjöld svo að
áiokkur séu nefnd — og þeg-
'ar allt þetta er tekið með i
Teikninginn verður ljóst, að
meðalfargjöld okk-ar miðað
Við hver-n. floginn gílómetra
•eru enn lægri en sú tala, er
'ég nefndi áður. En það tefcur
«ft langan táma að flá slí'ku
tframgengt, skýra þau sérsjón
armið okkar, sem lögð eru til
grundval-lar. Ekki ákveðum
við einir hvaða fargjöld
gilda frá íslandi til annarra
landa, allt er þetta gagn-
kvagm t. Ekki vildum við held
ur að aðrir gætu ákveðið
-gjöldin upp á eigin spýtur,
iþví ef lög skógarins giltu á
tþessum alþjóðlega markaði
ler hætt við því að nokkur
stór félög kæmu öllum minni
tfélögunum fyrir kattarnef á
istuttum tíma.
---Undir stjórn fargjalda-
ráðstetfnanna vinna líka sér-
n-e-fndir að lausn hinna marg-
víslegu vandam-ála, ger-a t.d.
athuganir varðandi flutning
á hættulegum farmi, af-
greiðslu farþega, notkun raf-
reikna, barátta gegn^ fj-ársvik
um, skráningu um-búða, við-
horf-um gagnvart IATA-ferða
skrifstofum gerð flugskjala
og ótalmörgu öðru.
— Nú er í vaxandi mæli
lögð áhierzla á að flýta fyrir
allri atfgreiðslu í flughöfnum
og draga úr hömlum og töf-
um, sem skapast vegna opim-
bers eftirlits; tollskoðun,
vegábréfaskoð-un, útfyllin-g
margvislegra skjala o.s.frv.
Hraðinn í loftinu fer stöðugt
vaxandi og flugfélögin sætta
sig illa við alls konar forms-
atriði og stundum seinagang
í afgreiðslu hins opinbera
verið dragbítur á samgöng-
unum. Flugfélögin setja sjálf
um sér stran-gari reglur og
reyna stöðugt að a-uka og
bæta þjónustu sína. Far-
gjaldaskuldbindingar sem
•gerðax eru inn-an IATA ná
til d-æmis tvö og hálft ár
tfram í tímann og slíkt tíðk-
ast víst ekki á öllum svið-
um viðskiptalífsins.
— Stun-dum hefur verið
spurt hvað gagn Flugtfélagi
íslands væri að IATA-aðild.
í rauninni væri miklu eðli-
legr-a -að spyrja hvaða gagn
ísland hefði af alþjóðavið-
skiptum — og hvort það
hefði eitthrvert -g-agn af þátt-
töku í alþjóðlegu samstarfi,
aðild að alþjóðasamtökum?
Náin samvinna þjóðanna á
jafnréttisgrundvelli hefur
gert flugsamgöngurnar að
því, sem þær eru nú — og
þróun þeirra í framtíðinni er
kamin undir áframhaldandi
samvinnu. Það er ekki hægt
að meta allt í krónum og aur
um og svo er um marg-a þætti
þess, sem við höfum hagnazt
á með aðild að IATA. En auk
þess er fjárhagslegur hagnað
ur Flugflélagsins mikill. Hann
kemur fram í traustum og
vinsamleg-um viðskiptum, við
skiptasamböndum við þau
109 önnur flugfélög, sem að-
ild eiga að þessu alþjóðasam-
band-i flugfélaganna. Við
njótum reynslu og þekkin-g-
ar allna annarra, ek-ki aðeins
Flugfélagið, heldur þjóðin í
heild. Hagsmunir Flugfélags
fslandis og íslendinga allra
fara jafnan saman. Etf fsland
æ-tti engan fulltrúa hjá IATA
er ég hræddur um að við-
horf okkar og aðstaða gagn-
vart um-heimi væri önnur,
sagði Birgir Þor-gilsson að lok
um.
Gæti orðið stórmál
MIG LANGAR til að brydda hér
á málefni, sem væntanlega á er-
indi til þeirra, sem með sjávar-
útveg og landbúnað hafa að gera.
— Við vitum að milljónir manna
viða um heim, svelta, og verða
hungurmorða vegna matvæla-
skorts. Mér hefur því dottið í
hug, hvort okkar litla þjóð, ís-
land, gæti hér nokkra bót á ráð-
ið. Það hefur löngum verið talið,
að íslendingar væru mesta fisk-
veiðiþjóð -heims, miðað við fólks
fjölda.
Undanfarin ár höfum við eign-
azt mikinn og velbúinn flota til
ýmiskonar fiskveiða, samt vel
útbúnum fiskvinnslustöðvum í
landi. í Ijós hefur komið, að til-
kostnaður allur, til rekstrar á
þessum tækjum, er það mikill,
að þjóðarbúið riðar allt, þrátt
fyrir toppveiði skipanna.
Úrbóta er hér sýnilega þörf, og
kemur þá til þeirra kasta, að
finn-a hagkvæmari vinn-slu afurð
anna.
Langt er síðan, mér kom til
hu-gar, að m-öguleiki værir fyrir
sölu á fi-skafurðum í fjölbreytt-
ara formi, heldur en nú er. Er
þá hér um að ræða, að finna sem
'flestar vítamíneiningar í tak-
mörkuðu magni og fyrirferða-
litlum umbúðum. Þetta mun
sennilega gjerlegt með því að
blanda saman fiskidufti, mjólk-
urdufti, olíum og kryddefnum,
sem hæfa smekk þeirra þjóða,
sem mesta þörf hafa f-yrir þessa
ódýru og handhægu matargerð,
og kryddefnin mætti flytja inn
frá þeim.
Mangt bendir til, að smekk-
lega gerðar túbur, myndu bezt
henta þessari framleiðslu.
Nú sem stendur eru greiddar
stórar verðbætur fyrir mjól-kur-
duft, sem út er flutt. Þessar
verðbætur my ndu hverfa, en
mjólkurduftið gefa hagnað í
þess stað.
AUt útlit er fyrir, að takast
muni fljótlega, að framleiða
vítamínauðuga fiskidufts-blöndu
til manneldis. Þessvegna virðist
tímabært að hefja undirbúning
til útreikninga á stórframleiðslu
og finna út heppilega staði til
framleiðslunnar.
Siglufjörður og nærligigjandi
sjávarpláss munu vera mjög
hentug fyrir slí-kan stóriðnað,
sem hér urn ræðir. Stórar sveitir
liggja að mörgum sjávarplássum
og með bætturn samgöngum get-
ur orðið stór atvinnuleg upp-
byggin-g víða um land. Skilyrði
fyrir þessari framleiðslu eru
mjög ákjósanleg og má meðal
annars benda á eftirfarandi:
1. Við höfum eitthvert bezta
hráefni í heimi, sem er ís-
lenzki fi-skurinn.
2. Það eru stór mjólkurbú
kringum allt landi, sem fram-
leitt gætu mikið magn af
mjólkurdufti.
3. Hægt verður að framleiða túb
ur í stórum stíl, fyrir hag-
stætt verð, þegar álbræðslan
er komin í gang.
4. Sennilegt er, að hægt verði
að framleiða matarolíur til
framleiðslunnar.
Þetta eru stórar forsendur fyr-
ir ódýrri framleiðslu.
f Svíþjóð, því ríka landi, er
kavíer framlsiddur úr íslenzk-
um þorskhrognum og settur í
túbur. Vitað er að börnin þar í
landi, hatfa raeð sér kaviartúbur
í skólana. Þá er vitað, að mat,-
væli í túbum, geym-ast ótrúlega
langan tíma.
Norðraenn framleiða óhemju
af allskonar súpudufti í pökkum,
meðal annars fiskisúpur með
allskonar bragðefni og mjólkur-
dufti. Súpur þessar þykja -góðar,
og hafa þessir ágætu frændur
okkar úti-bú víða um heim fyrir
sölu á þeim. Aftur á móti þy-kja
þær dýrar.
Telja verður eðlilegast að
jafnari vinnsla á hrá-efni yrði ef
fiskurinn yrði heilfrystur fyrir
vinnsluna, þe.a.s. fiskur sá sem
ekki er hægt að vinna nýjan.
Með því væri hægt að greiða
hærra dagkaup, svo að eftir-
vinna myndi að mestu hverfa.
Það yrði að skipuleggja þetta
þannig, að ekki yrðu of mörg
fyrirtæki söm-u tegundar á sa-ma
stað, til að keppa um hráefnið,
heldur fyrirtæki sem hægt er að
stækka eftir þörfum, eftir því
sem framleiðsla og sala þyldi.
Það er ekkert Mtið atriði, ef
bændur og útvegsm-enn hefðu
sameiginlega áhuga fyrir að
framleiða fyrsta flokks vörur úr
fisk- og m-jólkurafurðum.
Þá er vitað að stærri þjóðir
hafa keypt matvæli fyrir
milljarða krón-a, til að koma hin-
um sveltandi þjóðum til hjálp-
ar. Ef við gerum ráð fyrir, að
Framhald á bls 24.