Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 54. árg. — 148. tbl. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins ísraelsmenn skutu niður egypzka þotu BANDARÍSKI flugherinn út- nefndi í síðustu viku fjóra nýja geimfara, þar á meðal fyrsta blökkumanninn sem slíka útnefningu hlýtur. Tal- ið feá vinstri: James A. Abramson, majór, Robcrt T. Herres, ofursti, Robert H. Lawrence, majór og Ðonald H. Petersen, majór. Tel-Aviiv, 4. júlí — AP-NTB HERSTJÓRN ísraelsmanna skýrði frá því í dag, a|ð ísraels- menn hefðu skotið egypzka Mig þotu niður í dag skammt frá Súez. Þotan var á könnunar- flugi yfir Ras-sudar svæðinu er ísraelskar loftvarnarskyttur skutu á hana. Önnur egypzk flugvél var neydd til að snúa við. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur atburður á sér stað síðan í styrjöldinni, sem hófst fyrir mánuði. Israelsmenm og Sýrlendinigar sfciptust á sikotuim í nokkrar rniinútur í daig 6 kim fyrir norð- Efnahagserfiðleikar í Bonn Ríkisst/órnin rœðir sparnaðarstefnu Minnkandi gull- forði Breto London, 4. júlí — (NTB) GULL- og dollaraforði Bret- lands minnkaði um 43 míll.ión- ir sterlingspunda í júnímánuði og var 1.012 milljónir punda um mánaðamótin, að þvi er segir í tilkynníngu brezka f jár- Fnamhald á bls. 20. Bonn, 4. júlí (NTB). Vestur-þýzka stjórnin kom I saman til f undar í Bonn í dag til | að ræða efnahagserfiðleika, sem nú steðja að, og óhagstæðan við- skiptajöfnuð. Kurt Georg Kiesinger, kanzlari Vestur Þýzkalands, hefur lagt á | það áherzlu að viðræður þessar < geti ráðið örlögum landsins, og! hefur hann lagt embætti sitt að veði f yrir því að samkomulag ná- ist innan rikisstjórnarinnar um víðtæka sparnaðarstefnu, sem hljóti stuðning stjórnarflokkanna á þingi. Þingmenn jafnaðarmanna og kristilega demókrata koma sam- an til funda á fimmtudag og föstudag til að ræða væntanleg- ar efnahagsmálatillögur ríkis- stjórnarinnar, sem talið er að muni fela i sér meðal annars endurskoðun f járlaga og hækk- un skatta. í fyrri' vikiu valkti það athygli er Kiesinger frestaði fyrirthuigaðri heiimisókn sinni tii Washingiton til viðræðna við Johnson forseta, en það hefði orðið fyrsti frumdwr þeirra þar eítir að Kiesinger tók við amibæitti kanzlara. Sagði Bretar fordœma ránið á Tshombe — Sendinefnd trá Kongó í Alsír til ab fá Tshombe framseldan Algeirsborg og víðar, 4. júlí (AP-NTB) ÝMSIR ráðamenn frá Kongó eru nú komnir til Algeirsborgar til að semja við þarlend yfir- völd um að fá Moise Tshombe, fyrrum forsætisráðherra, fram- seldan. Er mnanríkisráðherra Kongó væntanlegur til Algeirs- borgar á morgun, og mun hann þá leggja fram formlega ósk um framsal. Tshombe kom til Algeirsborg- ar á föstudag eftir að vopnaðir menn höfðu lagt undir sig flug- vél þá, sem flutti hann til Mallorka, og skipað flugmönnun um að fljúga til Alsír. Formaður nefndar þeirrar frá Kongó, sem kominn er til Alsír, er Joseph Kabeya, saksóknari ríkisins. Með honum eru nokkr- ir fulltrúar utanríkisráðiuneytis- ins í Kinshasa, og í Brússei var tilkynnt í dag að Bernardin Munguldiaka innanríkisráðherra færi frá Róm til Algeirsborgar til að taka upp samninga um framsal Tshombe. Tshombe hefur að undanförnu búið í útlegð í Madrid, en heima í Kongó bíður hans dauðadóm- ur fyrir landráð. Er öruggt tai- ið að hann verði tekinn atf lífi ef yfirvöldin í Kinshasa fá hann framseldan. Sendiherra Kongó í Madrid fór þaðan í dag flugleið- is til Kinshasa, og þótt ekkert hafi verið látið uppi um erindi hans heim, er talið að það standi í sambandi við ránið á Tshombe. Noíkkrir farþegar aðrir voru með flugvélinni, sem rænt var. Fiugvélin vax brezk, og flugu henni brezkir flugmenn, en far- þegar voru auk Tshombes, tveir Spánverjar og iþrir Belgíubúar. Herma óstaðf estar tfregnir, að það hafi verið Belgar, sem stóðu að flugvélaráninu. í London hefur Tánið vakið reiði, sérstaklega með tilliti uil þess að flugvélin var brezk. Hafa 15 þingmenn all'ra þing- flokkanna undirritað skjal, þar sem ránið er fordaemt sem „sjó- rán". Farið er fram á alþjóða- aðgerðir til að fá Tshombe, með- farþega hans og flugmennina látna lausa. Segja þingmennirn- ir að ránið sé freklegt brot á al- þjóðalögum, og krefjast þess að stjórnir Bretlands, Bandaríkj- anna og Frakklands hafi for- göhgu um að fá fangana lausa hið fyrsta. Hkkert er vitað hvar Tshombe og meðfangar hans eru niðurkomnir, og hafa alsírsk yf- irvöld ekkert viljað um málið segja. Ýms blöð í Afríku hafa fagn- að töku Tshombes. Málgagn stjórnarinnar í Dar-es-Salam, segir til dæmis að „þannig lýk- ur ferli allra svikara. Þeir verða að lokum að standa augliti til auglitis við þann dóm^ sem þeir einir geta upp kveðið er voru fórnardýr svikaranna". Blaðið „El Moudjahid", mál- gagn Alsírsljórnar, segir að Fnamhald á bls. 20. Kilesiniger við það tækitfœri, að bæði hainm og Willy Brandt ultan- rJkisráðlherra yrðu að haMa kyrnu fyrir í Bonn til að tryggija stuðning flolklka sinrua við eína- haglsaðgerðir stjórnarinnar. í þess'U saanlbandi er á það foerut, að fyrirrennarar Kiesingers í emlbætti, þeir Adenaiuier og Erhard, hiefðlu eklki látið inmleint vandaimál hindra framiga'ng jafn áríðandi verklefnis á sviði uttan- ríkismiála ag fund mieð Joihnson forseta. Aður hefuir Kiiesimger ]yst því yfir, að hann miuni siegja af sér ef þirugið ekki fellst á þær til- lö'gur, sem hann og stjórii hans teija naiuðlsynlegar til bóta fyrir efnaihag landsins. ESdki enu aiik á einu miálli utm það í Bomn hve alvarliegt efna- hagsástandið er, og ýmisir efast um að ráðsitafanir stjórnariTunar séu nauiðsynlegar. Kanzlarinin beíur himsivegar frá uipphafi tekið það sikýrt fraan, að haran fallisit ekki á neima miðlunartiBögu. til lauisnar vandanium. Minnisit hanm í því samibandi sennilega lamgrar og áramguTisláusrar togstreitw Fnamhald á bls. 20. an Koneytra. Þetta er í ammað sikipti Siem siíkt á sér stað síð- am á sunnudag. Bkkert mann- tjón varð í þessum átökum. Ekki hefur í dag fnétzt af átök- uim við Súezskurð, en ísraels- nmenn og Egyptar haifa átt þar í átokiuim umidanifarma daga. ísraelska varnair.miálaraðiu- neytið skýrði fná því i daig, að Fnamhald á bls. 20. Sænskir sjó menn hylla Mao! Peking, 4. JÚM — (NTB) ÁHÖFNIN á sænsku skipi, sem verið hafði á siglingu í 40 daga, gleymdi allri þreytu þegar annar stýrimaður eign aðist merki meið mynd af Mao Tse-tung, að því er hermir í fregn frá fréttastof- unni Nýja Kína frá kín- verksu hafnarborginni Dari- en. Var það kínverskur kunn ingi stýrimannsins, sem gaf honuni merkið. Friéttastoflan skýrir ekki fná nafni skipsins né stýri- mannsins, en hefur eftirfar- andi orð eftir stýrimanninuim þegar hann- meðtok gjiötfimia: — Þetta er fyrsta heim- sókn min til Kína. Ég hietf heyrt um Kína og Mao Tse- tumg. Hainm er uppspretta haimingju yikkar, og einnig hamingjiu okkar. Seimna báðu aliir Ihinar sj'ómenmirnir tim borð í sænska skipinu um að fá Mao-meriki, og fengu þeir óskir sínar uppfylltar. Skip- stjóranum varð sivo mikið um þetta, að hanm hlrj'óp inn í kiefa sinn og sikipti um einkennisbúmimg áðiur em hanm festi merkáð í bartminn. „Mao Tse-tung er mesti leið- togi þjóða heiims," sagði skip stjórinn. J Podgorny í Moskvu Moskvu, 4. júlí — AP-NTB NIKOLOAI Podgorny, forseti Sovétríkjanna kom í gær til Moskvu, að loknum heimsókn- um til Sýrlands og frak, þar 1 Litil stúlka færir Podgorny blóm við komu hans til Dama- skus sl. laugardag. sem hann ræddi við leiðtoga land anna um sameiginlegar aðgerð- ir til að fá tsraelsmenn til að draga herlið sitt til baka af Iand svæðum, er þeir hertóku í styrj- öldinni. f sameiginlegri yfirlýs- ingu Podgornys og forseta íraks, Abdul Rahmans, sem gefin var út samtímis í Moskvu og Bagdad segir, að leiðtogarnir hafi rætt Ieiðir til að þurrka út merkin eftir árásarstyrjöld ísraels- manna. Þá segir, að sameiginleg ur skilningur hafi einkennt við- ræður þeirra. Þessi tilkynning stingur mjög í stúf við tilkynn- inguna, sem gefin var út að lok inni Sýrlandsheimsókn Podgorn ys, sem benti til þess að ágrein- ingur hefði komið upp í þeim viðræðum. Podgorny sagði í viðtali við fréttamenn við brottförina frá Bagdad, að hann og Abdul Rah- man Arif, forseti, hefðu orðið sammála um öll atriði, sem rædd Fnamhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.