Morgunblaðið - 05.07.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.07.1967, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967. Vanir járnamenn með rafmagnsverkfæri geta bætt við sig verkefn- um. Símar 20098 og 23799 á fevöldin. Til sölu hraðsaumavél, földupnar- vél overlockvélar, stimpil- klukka, tímahringarklukka skjalaskápar, skrifborð, síma 17142. Túnþökur — nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Ford Station 1955 til sölu. Bifreiðin er í gang færu ástandi. Góð 8 cyl vél og útvarp. Verð aðeins 12 þús. Sími 12135, milM kl. 19—20. Til sölu nýtt barnaleikhús. Upplýs- ingar í síma 51663. Ráðskona óskast á létt heiimili í Reykja/vík. Má hafa 1. barn. Upplýs- ingar í skna 30365. Bílaviðgerðir. G.eri við grindur í bíluim. Vélsmiðja Sigurðiac V. GuMraarssonair Hrísateig 5, sími 34816 (heima). Vinna. Unglingsstúlka óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina. Sími 19431. Sveit. Get tekið 7 til 10 ára drengi í sveit. Uppl. í síma 40634. Barnavagn til sölu Pedegree, einnig burðarrúm. Skni 32619. Hafnfirðingar Barnagæzla. Get bætt við mig nokkrum bömum til gæzlu hálfan eða allan daginn. júlí—ágúst. Einn- ig nokkrar klst. í einu, etf mæður þurfa að skreppa frá. Uppl. í síma 51770. Til leigu í Vogunum 4ra herbergja ibúð. Tiliboð er greini möguleika á fyrirfram- greiðslu sendist blaðinu fyrir 8. þ. m. mertot „2575“. Til leigu 4ra herb. íbúð á 9. hæð í háhýsi; laus strax. Uppl. í síma 82131 kl. 4—6 í bvöld eða í sima 4165 á Ketfila- víkurflugvelli. Ung bamlaus hjón vilja tatoa á leigu 3ja herb. íbúð, helzt frá 1. sept. n. k. Reglusemi og mjög góð umgengni Uppl. í síma 24657 kL 10—12 f. h. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KFUHfl drengjakórinn danski Park-drengjakórinn frá K.F.TJ.M. í Kaupmannahöfn kom til lands ins í gærkvöldi, og komu þá gestgjafar þeirra, — það eru húsráð- endur á þeim heimilum, sem ætla að hýsa þá meðan þeir dveljast hérlendis, — að vitja þeirra. Fyrsta söngskemmtun kórsins verður á fimmtudagskvöidið í Austurbæjarbíói kl. 19,15, og er forsala aögöngumiöa þegar hafin hjá Eymundsen og Lárusi Blöndal. í dag kl. 3 munu þeir hit.ta blaðamenn að máli, og munu syngja fyrir þá nokkur lög. Næstkomandi laugardag er í ráði að kórinn syngi í Vestmanna- eyjum og ef til vill einnig á sunnudag. Þessi drengjakór frá K.F.U.M. hefur áður komiö til íslands og hefur alltaf sungið hér við mikla hrifningu áheyrenda, og er ekki að efa, að svo veröur einnig í DAG er miðvikudagur 5. júlí og er það 186. dagur ársins 1967. Eftir lifa 179 dagar. Jörð fjærst sélu. Árdegisháflæðl kl. 4:43. Síðdegisháflæði kl. 16,11. Náðugur er Drottinn og réttlátur, og vor Guð er miskunnsamur. Sálm- arnir 116, 5. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opii. allan sólarhring imi — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. faranótt 6. júlí er Sigurður Þor- steinsson sími 52270. Næturlæknir í Keflavik: 1. og 2. júlí Arnbjörn Ólafsson. 3. og '. júli Guðjón Klemenz- son. 5. júlí Arnhjörn Ólafsson. 6. júlí Guðjón Klemenzson. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. júlí. — 8. júlí er Ingólfsapóteki og Lang- arnesapóteki. Framvegis verður teklð á mötl Þelm er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sen hér seglr Mánudaga prlðjudaga fimmtudaga og fðstndaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h taugardaga frá kl 9—11 f.h Sérstök athygll skaj vakin á mi8- vikudögum vegna kvöldtímans Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja vikur á skrifstofutima 18222 Nætur og helgidagavarzla 182300 nú. FRÉTTIR Kristileg samkoma verðux i sa'mfeomusalmim Mjáuhlíð 16 í Javöld kl. 8. Verið hjartanlega vel (bamin. Sjálfstæðiskvennaféiagið Hvöt fer í þriggja daga stoemm'tifierða- lag aiusbur að Kirkjubæj ar- tolauistri, þriðjudaginm 11. júJÍ. Himar fögru sveitir nágtremnisins stooðaðar. Allar upplýsingar og farmiðar hjá Mariu Maack, Rán- angötu 30, simi 15528 ag uppi í Sj álfistæðishúsinru við Aulsiturvöll, sími 17100 og efitir ítoL 5 hjá Þor- björgiu Jómsdóttur, Lauifiásveg 2, sími 14712 og Ásitu Giuðjómsdótt- ur, Sörlastojóli 60, sími 14252 Félagstoonuir tiíkynni þáttitötou sírua sem aMra fyrst. Lagt verður af stað 11. júld IkL 8 árdegils frá Sjálfstæðishúsiniu. Kvenféiag Ásprestakalls fer stoemmtifenð í Þórsmörk fiimim- budagimn 6. júlí. Fairið verður frá Sumnutorgi kl. 8 að rmorgni. Nán- ari upplýsingar hjá Guðrúnu síimi 32195 eða Rósu, sími 31191. Stjórnán. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan opin alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er óGceypis og öllum heiimil. Kvenfólag Háteigssóknar fer í sumarflerða 1 ag fimmtudagimn 6. júlí. Ekið verður um Eyrarbakfka Stokíkseyri, SkáJholt og Laugar- vatn. Upplýsimgar í símum 12038, 34114 og 16917. Virasam- legast tilkynnið þátttötou fyrix M. 4 á miðvifcudag. Verð fjarverandi í nokkra daga. Séra Gnnnar Árnason. Mæðrafélagið fer í eins dags skemmitiíferð um Suðurland sumnudaginn 9. júM. Uppl. í sím- um 10972, 38411 og 22850. Ferða- nefndin. Frá Kvenfélagasambandi ís- Iands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð tifl. 20. ágúst. Sjómannakonur. Vegna for- falla eru tvö herbergi laus að sumardvölinni í Barnaskólainum að Eiðum tímabilið 22. júM til 12. ágúst. Tilkyniningar í sima 35533. Átthagafélag Strandamanna. Skemmtiferð í Þórsmörk föstu daginn 7. júlí. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 síð- degis með bifreiðum frá Guð- mundi Jónassyni. Ekið rakleitt í Þórsmörk. Dvalizt í Mörkinni á laugardag og fram eftir sunnu- degi, komið aftur summudags- kvöld. Þátttakendur hafi með sér mat, svefnpoka og tjald. Til- kynnið þátttöku f Úraverzlun Hermanms Jónssonar, Lækjar- götu 4, sími 19056 fyrir 4 .júlL SÖFM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga mema laug ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kL 10-12, 13-19 og 20-22, nerna laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga kl. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kl. 14:30 — 18:30 mema mánudaga. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kL 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lokað vegna sumarleyfa. Gengið Reykjavík 28. júni 1967. Kaup Sala 1 Sterlingispund 110,83 120,13 1 Bandar dollai 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,95 621,55 inn Norskar JrriSniir «AO 4A B02 on Kópavogsapótek er opið aila úaga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að- 100 Sænskar krónur 833,45 835,60 100 Finnsk mörk i.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn frankar 990,70 993.25 100 Gyllini 100 Tékkr, kr 1.192,84 596.40 1.195,90 5P8.00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-þýzk mörk 100 Austurr sch. 1.079,10 166,18 1.081,86 166,60 100 Pesetar 71.60 71,80 OpplýslngaÞJónnstt A-A samtak- anna. Smlðjustig mánudaga mið vikudaga og föstudaga kl 20—23, stinl: 1637.’ Fundir á sama stað mánudaga kl 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i sima 10000 VÍSUKORIM Hvert einasta vor, þegar vakna ég frá þeim vetri, sem hverfur á bug, sál mína þyrstir í sólskin — og þrá til sumarsins fyllir minn hug. Einar Gunnarsson. sá NÆST bezti Einar hét gaimall maður, sem var orðimn blimdur, en þó var hamn jafnan hress í anda og nokkað igrobbimn. Hann var eitt sinn a<5 segja frá því, hve létlt hornum hefði verið um gang á yngri árum. „Einu sirani getok ég 100 kílómietra á einium degi“, sagði haran „en ég stytti mér nú leið. Og já, já, já“. Bandansku Loftleiðir buðu geimförunum á hestbak og í svifflug geimfararnir komust að raun um að islenzkl hesturinn var ekki líkiegur til geimflugs

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.