Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967.
hin ört vaxandi ferðailög almenn
ings á síðustu árum væru enn
eitt gleðilegt vitni um aukna vel-
megun.
Síðan tók til máls Steinþór
Gestsson, bóndí og alþingismað-
ur á Hæli, sem tók þarna á móti
ferðafólkinu, og bauð það vel-
komið í Ölfusþing. Árnd Óla
flutti þarna, eins og á öðrum án-.
ingarstöðum, fróðlegt og
skemmtilegt erindi um sögu
sveita þeirra, er farið var um.
Einnig var þátttakendum afhent
sérstök leiðarlýsing, sem Árni
hafði samið fyrir ferðdna.
um landnám Ing ólís Arnarsonar
Varðar
Vio Hestvik í Grafningi.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður
efndi til sumarferðar um land-
nám Ingólfs Amarsonar síðast-
liðinn sunnudag. Um 700 manns
tóku þátt í ferðinni og farið var
í 16 stórum langferðabílum.
Veðrið var afar gott, himinninn
alheiður um morguninn og stafa
logn, en hafræna er leið á dag-
inn. Ferðin var þátttakendum til
mikils fróðleiks og ánægju, enda
var Ámi Óla leiðsögumaður og
skipulag allt til fyrirmyndar.
Formaður undirbúningsnefndar
var Baldur Jónsson, vallastjóri,
en aðrir nefndarmenn voru þeir
Ágúst Hafberg, Halldór Malm-
berg, Magnús Georgsson, Magnús
L. Sveinsson, Sveinn Björnsson
og Valdimar Ólafsson.
Árbítur í Grafningi
Lagt var af stað frá Austur-
velli kl. 8 um morguninn og
ekið austur yfir Mosfellsheiði
og niður í Grafning. Morgun-
kaffi var drukkið í birkikjarr-
inu undir Lönguhlíð skammt of-
an Hestvíkur. Þar ávarpaði
Svavar Pálsson, formaður Varð-
air, ferðafólkið og sagði m.a., að
Sumarferð
Mick Jagger og Keith Richard
látnir lausir gegn tryggingu
London, 30. júní — NTB
FÉLAGARNIR Mick Jagger
og Keith Richards úr bítla-
hljómsveitinni „Rolling Ston-
es“, voru í dag látnir lausir
gegn tryggingu að upphæð
7.000 sterlingspund, þar sem
sumarleyfi dómara eru því
til fyrirstöðu að mál þeirra
verði tekið upp í bráð. Þeim
var þó meinað að fara á brott
úr Englandi.
Báðir voru þeir Jagger og
Richards dæmdir nýverið fyr
ir misnotkun deyfilyfja, Jagg
er í þriggja mánaða fangelsi
fyrir að hafa deyfilyf með
höndum en Richard í eins árs
fangelsi fyrir að hafa leyft
deyfilyfjanotkun í húsi sinu.
Listaverkasalinn Robert
Fraser, sem dæmdur var í sex
miánaða fangelsi fyrir að hafa
með höndum deyfilyfið heró-
ín og þátt tók í veizlunni í
húsi Richards, þar sem deyfi
lyf voru um hönd höfð fékkst
ekki látinn laus, þar sem
hans mál verður tekið fyrir í
júlí, en sumarleyfi dómara
hefjast í lok mánaðarins.
Hvorki Jagger né Richards
voru mættir fyrir réttinum í
dag að hlýða á úrskurði
dómaranna, en fjöldi síð-
hærðra, tízkuklæddra aðdá-
enda þeirra fór að skrifstof-
um blaðsins „News of the
World“, sem þeir töldu hafa
skýrt fyrst frá deyfilyfja-
veizlunni hjá Richards, döns-
uðu þar um strætið, sungu og
klöppuðu lófunum og hróp-
uðu: Ást, ást, ást“ og „Rolling
Stones“ og „Löggildið deyfi-
lyf, löggildið deyfilyf".
Þrír aldraðir ferðalangar
Við Garðskagavita höfðum
við tal af þremur öldruðum
en ernum og hressum ferðar-
mönnum.
Einar Sæmundsson er
tæplega 83 ára. Hann hefur
unnið við smíðar í 65 ár og er
líklegur til þess að geta hald-
ið því lengi áfram.
„Þetta er önnur Varðarferð
in mín“, sagði hann. „Ég hef
gaman að öllu, sem líf og
fjör er í, og ég vona að ég
komizt með í ferðina næsta
ár“.
Ásgeir Guðmundsson frá
Æðey er tæplega áttræður
og hefur alltaf farið í Varðar
ferðina síðan hann fluttist til
Reykjavíkur fyrir 7 árum.
„Ég hef haft mikinn fróðleik
af þessum ferðum", sagði
hann. „Það er mikils vert að
Benedikt Jonsson
fá svona góða lýsingu og fróð
leik um þá staði, sem maður
hefur aldrei komið á áður“.
Benedikt Jónsson er 78
ára. Við spurðum hann ógáfu
legrar spurningar: „Hefur þú
gaman af þessum ferðum?“
„Ég væri líklega ekki að
þessu annars", svaraði hann.
„Ég hef farið flestar Varðar-
ferðirnar frá upphafi".
Guðmundsson frá Æðey.
Undir Eldborgum
Úr Grafningi var farið niður
með Ingólfsfjalli og tM Þorláks-
hafnar. Þaðan var haldið véstur
með ströndinni, og staðnæmzt
við Eldborgir, milli Herdísarvík
ur og Krýsuvíkur. Þar var há-
degisverður snæddur. Matthías
Á. Mathiesen, alþingismaður,
flutti ávarp í tilefni þess, að
ferðalangarnir voru komnir í
Reykjaneskjördæmi. Forsætis-
ráðherra, dr. Bjarni Benedikts-
son, sem var með í ferðinni,
flutti þar stutt ávarp.
Frá Eldborgum var farið um
Grindavík til Reykjanesvita og
Leiðsögumaður í ferðinni, Árni
Óla, lýsir þeim héruðum, sem
farið var um.
gengið upp í hann. Þaðan var
ekið um Hafnir og Keflavík út
á Garðskaga o.g kvöldverður
snæddur við sjcinn. Þegar Árni
Óla hafði lokið spjalii sínu við
fólkið var síðan haidið heim á
leið. Komið var við í Sandgerði
og Suðurnesjavegurinn farinn
heknleiðis og ekið fram hjá
Si,raum.svík, þar sem unnið er að
undirbúningi álverksmiðjunnar.
Til Reykjavíkur var komið um
kl. 21:30 um kvöldið.
Gdð aðsókn od
hótelunum í sumar
ÍSLAND er í vaxandi mæli
ferðamannaland. Um það ber
aðsóknin að hótelum höfuðstað-
arins gleggstan vott. Mbl. átti
í gær samtal við nokkra hótel-
stjóra í Reykjavík og innti þá
tíðinda af ferðamannastraumn-
um í sumar. Kom í ljós, aJ5 sums
staðar var um nokkra aukningu
að ræða, og annars staðar sVip-
að og á síðasta ári.
Á HDótel Laftieiðiuim tjláði hót-
elstjórinn blaðimu, að hivert
herbengi væri nú skipað. Þar
hafur verið um stöðuiga auikn-
inigu að ræða siíðan á áramót-
um. í aipríl jókst svo aðsóknin
um 50% miðað við marz, og er
ágústmónuður fúl'llboka'ður. Nýt
ur hótelið að sjlállfsiöigðu auk-
hinna vinsæl'da sólarhrings*dval-
arinnar, sem Lotftleiðir bjóða
fahþegum sinum upp á hér á
landi.
í samtalinu við hóteLstjór.ann
á Hótel Sögu kom það fram, að
júnámiáiniuður var heidur ófliag-
stæðari en í fyrr,a. Hins vegar
er útlitið gott framundan, þar
eð mikið er um bókanir í júlí
ag ágúst. Þó taldi hótelstjórinn
nokkuð minna um einstaklinga
á ferð í sumar, en meira um
hópa á vegum fierð.asikrifstoifcU
Þær tilraunir, sem gerðar hafa
verið, til að jiafna ferðiamanma-
strauminm yifir árið áleit hann
því miður ekki hafa borið m.ik-
inn áranigur, enda hamlaði því
veðráttan, og ýmiSiar ástæður.
Nokkrar ráðstafanir bafa verið
haldnar á hótelinu í vor og sum
ar og aðrar fyrirhugaðar,
Á Hótel Borg hafur verið full
skipað síða.n í vor ag mikið um
bókanir frarn í tímamn.
Hótel Garð rekur Stúdientaráð
Hláskól.ans með svipuðu sniði og
síðiustu ár. H.efur reksturinm
gangið að óskum í sumar. Meðal
gesta á Garðii, sem er fulllskip-
aður um þessar mundir, eru
knattspyrnuiliðin frá Noreigi ag
Svíþjóð. Hinn 10. sept. n. k.
rýma gestir hótelsins til fyr.ir
hásikól as túd en t um.
Á Hótel Vik, Skjaildbreið og
City Hótel var sörnu söigu að
segja, allt fullt sem stendur, og
undanifarni'r miánuðir annasam-
ir.