Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLl 1967. Lfitil von um samkomulag á Allsherjarþinginu Á þriðjudag voru staddir hér í Reykjavík fjórir drengir frá Æskuiýðsfélagi Akureyrarkirkju ásamt fararstjóra, Rafni Hjaltalin, kennara. Þeir verða fulltrúar félagsins og einu Is- lendingarnir á landsmóti drengja, FDF, dagana 7.—17. júlí í Julsö á Jótlandi. Julsö er rétt hjá Randers, en Randers er vinabær Akureyrar, og það er vegna þess vinabæjasambands, sem drengjunum er boðið þangað. S.Þ., 4. júlí — AP-NTB ENN hefur ekki náðst samstaða um málamiðlunartillögu í deil- um ísraels og Araba á Allsherj- arþingi S.Þ. og eru menn nú orðnir vondaufir um árangur eft ir að flutningsmenn tveggja helztu tillagnanna hafa neitað að gera breytingar á þeim og hótað að þæfa málið. Nokkur töf varð á að fundir hefðust í dag vegna einkaviðræðna hinna ýmsu full- trúa. Abba Eban, utanrikisráðherra ísraels, vísaði í dag enn á bug kröfunum um að ísraelsmenn flytj.i her sinn á brott frá her- teknum arabískum landsvæðum, en slíkt sagði hann að myndi MORGUNBLAÐIÐ hafði sam- band við Guðmund Pétursson í Ófeigsfirði á Ströndum í gær og spurði hann frétta af selveiðinni nú í sumar, en selveiðin stend- ur yfir frá því um 20 .júní og fram um mánaðarmótin júní-júlí Guðmundur sagði að veiðin hefði verið fremur treg í ár og væru þeir í Ófeigsfirði búnir að veiða 109 seli, en í fyrra hefðu þeir veitt 130 og heldur fleiri næstu ár þar á undan. Hefði veiðin far ið smáminnkandi á þessum árum - Gullforði Framhal-d af hls. 1. málaráðuneytisins í dag. Er þetta minnsti gull- og dollara- forði Breta síðan í september 1965, þegar brezka stjórnin greip til þess ráðs, að taka er- lend lán til að viðhalda gengi pundsins. Ástæðan fyrir minnk- andi forða nú er sú, að verið er að greiða niður þessi lán. í a.príl sL var gull- og dollara- forði Breta 1.216 milljónir punda, en sáöar í þeim mánuði var greidd afiborgun af ofan- greindum lánuim alls 173 millj. punda. í síðasta mánuði var önnuT afborgun greidd að upp- hæð 7 milljónir punda, og hafa þó afborganirnar numið alls 180 milljón,um punda. Á sama tkna hefur gull- og dollaraforðinn minnkað um 204 milljónir. einungis opna leiðir fyrir nýjurn ofsóknum Araba á hendur ísra- el. Eban gagnrýndi þær tillögur, sem krefjast brottflutnings ísra- els og sagði, að slíkt skref myndi hindra að friður kæmist á. Eban sagði um hinar ýmsu tillögur, að þær væru misjafnar að orða- lagi en innihaldið í þeim öllum hið sama. Eban sagði, að ákvörð uninni um að Jerúsalem yxði ein borg myndi aldrei verða hagg- að. Hann sagði að ísraelsmenn hefðu samvizkuástæður til að hindra að borginni yrði skipt á ný og að þær ástæður ættu sér miklu dýpri rætur en stjórnmála þref. og í vor hefði veiðzt minna en í fyrra á öllum bæjum þarna í grennd nema einum. Guðmundur sagði okkur einn- ig, að lítið væri nýtt áf selnum nema skinnið og eitthvað af spiki. Selkjötið er borðað nýtt, en hann sagði, að það vantaði fleira fólk til þess að borða það, því að aðstaða til frystinigax er engin. „En þetta muncli ganga út, ef það væri komið í þéttbýlið", bætti Guðmundur við. Æðarvarp hefur verið með minna móti norðux á Ströndium í vor vegna kulda. Fé gekk furð- anlega vel fram, en tíð hefur verið köld og enn er engin spretta. Jörð er rétt að byrja að grænka. - GEIMFARI Framhald af bls. 28. geiimfarainnia var nærstaddur og svipti honum upp úr. Skór blaðamainrasins og buxur voru staðir eðjti, en hann hlaut eng- in teljandi meiðsl af þessu. Fró Námaskarði var haldið inn að Grjótagjá, þar sem geiim- faramir fengu sér bað og snæddu hádsgisverð. Að því loknu héldu þeir til Akureyrar, þar sem þeir gista £ nótt. Á morgun fara þeir svo ftugleiðis til HelLu á Rangárvölluan og þaðan upp á hólenidið. —Efnahagserfiðleikar Framhald af bls. 1. stjórnar Erhards varðandi lækk- un fjáriaga, sem lauk mieð falli stjórnarinnar. Fyrir Kiesinger og stjóm hans liggur nú að marka sparnaðar- stefniuna fyrir árið 1968, og skapa grundvöll fyrir efnahagsvexti á komandi árum. Takist það ekki, mó búast við árlegum halla á fjárlögum, sem nemiur 8.5-10 miilljörðlum marka. Talið er að sparnaðarstefna stjórnarinnar leiði til lækkunar fraimlaga til varnarmála, þótt Gerhard Schröder varnarmóla- ráðherra hafi farið fram á aiuk- ið fé. Fuilltrúar jafnaðarmanna óttast niðurskurð framlaga til þjóðfé- lagsmóla, en Franz Josef Strauss fjármiálaráðherra fer fram á skattahækkanir, sem efnahagssér fræðingur jafnaðarmanna segja að gieti valdið sötðvun í efnahags þróuninnL Vandamólið er, eins og eitit þýzku blaðanna komst að orði, hvemig eigi að skera upp án þess að taka sjúklinginn af lífi. * — Israelsmenn Framhald af bls. 1. 730 ísraellsmemn hefðu fallið í styrjöldiinni í sl. mónuði. 2800 | ísraelsmenn sœrðust, þar af 1708 aiviarlega. Sénstakur sjóð- ur befur verið settur á stofn til aðstoðar fjölskyldum faliinna henmanna. Fró því var skýrt í Rómaborg í dag, að Matvælastofnun Sam- eimuðu þjóðamma myndi serada matvæli til framfænis 200 þús. flóttamanna í Sýrlandi og Jór- daníu í þrjá mónuði. Kostraaður við aðstoð þessa raemur 43 mil’ljónum ísl. kr. — Bretar Framhald af bls. 1. Tshombe eigi nú yfir höfði sér þá refsingu, sem hann verðskuld ar. Er svo að sjá á blaðinu að ekki leiki nokkur vafi á því, að Tshombe verði framseldur. „Tshombe sveik Afríku“, segir blaðið, „og afhenti fjandmönn- um Afríku Kongó og auðæfi landsins. Verður haran nú að svara til saka“. Kongó-útvarpið í Kinshasa seg ir að í Brússel bíði um 200 mála liðar reiðubúnir til að frelsa Tshombe, verði hann framseld- ur, en þessu hefur belgíska stjórnin harðlega neitað. Útvarp ið sagði að málaliðarnir yrðu sendir til Kinshasa um Jóhann- esarborg með brezkum flugvél- um. Ættu þeir að frelsa Tshombe og myrða Joseph Mobutu forseta Kongó. Belgíska stjórnin segir að enginn fótur sé fyrir þessum fullyrðingum. ------♦♦♦------ — Podgomy Framhald af bls. 1. voru og hvaða aðgerða þyrfti að grípa til gegn ísraelsmönnum, og þátt Sovétríkjanna í þeim að- gerðum. Stjórnmálafréttaritarar í Moskvu telja að thgangurinn með heimsóknum Podgornys sé, að fullvissa Arabaþjóðirnar um fullan stuðning Sovétríkjanna. Að því er bezt er vitað hefur hann einnig rætt við leiðtogana um stuðning Sovétrfikjanna við endurreisn herja þeirra eftir hinn mikla ósigur fyrir ísraels- mönnum. Fréttaritararnir telja að Sovétríkin hafi þegar hafið þessa uppbyggingu, en að víð- tæk rannsókn undir eftirliti sov- ézkra hernaðarsérfræðinga sé nú gerð á vopnaþörf Arabaþjóð- anna. - MINNING Fr amh. af bls. 18 eitt af þeim kvöldum sem feg- urist eru í Skagafirðþ sólin var að setjast þegar við keyrðum niður Vatnskarðið og heima á hlaðinu á Víðimel beið okkar þetta „ókunna" fólk sem ég hafði aldrei augum litið. Það var ekki laust við að ég yrði hálf vandræðalegur innan um þetta ókunna fólk. En það breyttist fljótt* eftir smástund var engu líkara en þetta væru allt gamlir og góðir vinir og meira að segja sonur okkar sem þá var aðeins tveggja ára og ekki allt of mikið um ókunnuga gefið, lék á als oddþ enda kunnu þau hjónin að umgangast börn og bókistaflega drógu þau til sin. Því miður áttí ég þess ekki kost að heimsækja þetta fólk nema endrum og eins, en engu að síður eru mér minn- ingarnar um frú Amalíu einkár ljúfar og minnisstæðar. Þessar fáu línur eiga að færa henni þakk ir okkar, tengdamóður minnar, konunnar minnar og mágs míns sem svo oft fengu að njóta vin- áttu hennar og tryggða. Guð blessi minningu þessarar góðu konu. Jón B. Gunnlaugsson. -------♦♦♦-------- - UTAN ÚR HEIMI Fraimh. af bls. 14 ur hundruð manna á ári og þeir gerðu lítinn usla á eyj- unum því yfirleitt unnu þeir óþrifalegustu og lítilmótleg- ustu störfin, störf sem Bahamaeyjabúar vildu sjálfir ekki líta við. Margir tóku líka að sér garðyrkjustörf eða fóru í byggingarvinnu, sem erfitt var að fá menn til á eyjunum því nóg framboð var á vinnu. En nú er innflutningur frá Haiti orðinn svo tnikill, að íbúum Bahamaeyja lízt ekki á blikuna. Nefnd hefur verið sett á laggirnar í Nassau, höf- uðborg Bahamaeyja, til hjálp- ar flóttamönnunum frá Haiti og er það haft eftir henni að nú muni vera milli 20 og 30 þúsund manna frá Haiti á Bahamaeyjum, sem telja sjálfar 185.000 íhúa. Innflytjendur á Bahama- eyjum þurfa vinnuleyfi til að dveljast þar og til þessa hef- ur ekki verið erfitt að afla þeirra, ef atvinnuveitandi gat sýnt fram á að hann hefði reynt árangurslaust að fá ein- hvern eyjabúa til starfsins áður. Nú hefur svo gengið til undanfarið að bann hefur ver ið sett á vinnuleyfaveitingar til Haiti-manna. Hefur þá syrt mjög í álinn fyrir flóttamönnunum frá Haiti sem flestir koma þang- að slyppir og snauðir, hafa selt jarðir sínar, ef einhverj- ar voru, og allar eignir, og sparifé fjölskyldunnar og jafnvel leitað til okurkarla um lán fyrir farareyrinum, sem oftast nam hundrað döl- um -fyrir hvern flóttamann. Ekki voru flóttamenn settir I land á Bahamaeyjum, aðeins siglt nærri ströndinni og far- þegum gert að svamla í land sem bezt þeir gátu. Stjórn Bahamaeyja hefur farið fram á viðræður við stjórn Haiti um flótta þenn- an frá Haiti en til þessa hef- ur ekki farið neinum sögum af viðbrögðum Duvaliers og stjórnar hans. Bahamastjórn hefur sem minnst viljað um málið tala, en svo virðist sem flóttamannastraumurinn hafi eitthvað minnkað síðustu vik urnar og boð hafi borizt til Haiti að flóttamennirnir séu gerðir afturreka þegar þeir koma til Bahamaeyja og fái þar ekki vinnu lengur. En enginn veit hvað bíður flótta- mannanna sem aftur eru sendir heim til HaitL Matsveinn - bryti vanur með 10 ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þessa mánaðar, merkt: „5503.“ KVIKSJA —K“ -K — FROÐLEIKSMOLAR Margir hafa dáið á sérstak- an hátt og í mörgum tilfell- um hefur dauðdagi þeirra manni varðveitzt í sögunni. Sonnr Claudiusar keisara, kastaði Ijósaperu upp í loft og hugðist grípa hana í munn inum. En svo illa vildi til að hún hafnaði i hálsi hans og olli því, að hann kafnaði. Fabíus konsúl varð á að sjá ekki hár, sem var í mjólk- urglasf hans. Þetta hár varð honum að bana. Tveir páfar, Anastasíus 11 (498) og Hadrí- an IV (1159) dóu á þann aumkvunarverða hátt, að tvær flugur flugu upp í þá og tóku sér bólfestu í „vit- lausa háisinum.“ Plató dó við skriftir. Það síðasta sem heimsspekingurinn Falaimons sá í þessu iífi, var að asn- inn hans stóð og át ferskju. Philemon frá Syrakus og Philistíus frá Nikæa og Poiy- krates frá Naxos dóu allir af hlátri. Hinn heilagi Ambri- osius söng sálm, þegar hann dó. Þegar dauðadómur var lesinn yfir hertoganum af Clarendon, bróður Játvarðar IV konungs, fékk hann að kjósa sér dauðdaga sjáHur. Hann óskaði eftir þvi að fá að drnkkna i víntunnu og var 'átið að ósk hans. Selveiði treg á Ströndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.