Morgunblaðið - 05.07.1967, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967.
27
Fyrstu stig Selfoss
— Þrír leikir í 2. deild
Á SUNNUDAGINN kiepptu Sel-
íyasinigar ag Sigifirðinigair í 2.
deiM á SeMassi Leiifciiuin lauk
með sigri Sellföss 2—0. í háltf-
ieik v,ar staðan jölfn 0—0. Á
30. mín. í síðari háMLeik skoraði
Sigwrður Eirikssan úr víta-
spymu, sem var daand fyrir
mgög gróft brot. Rétt fyrir leilks
lok sfcorair piiðlherji Selfossliðs-
ins, Sveroif Einiarsson, aiunað
markið; hlijtóp hann vörnina aif
sér nenndi boltanuim fraimhjé
martoverði Siglifirðinga, sem
thaifði litla möguleifca á að verja.
Bftiir gan.gi leiiksins enu þetta
rétt úrs'lit. Seflifaseliiið var mun
betra þnátt fyniir sJæmiam dag.
iLiðið hefiur aft leiikið betur en
það gerði í þe&sum leik.
Siglifirðingar voru heMur
grófir, Ihugsiuðu meina um
manrainm en boltann, enginn
aamleikiur, bara þnurruur fram
v'öll'inn og þar áttu tveir að
hlaupa í gegn en allt mistúksit,
— Leikurinn
Framhald af bis. 26.
góðar sófcnarlotur. En gæfan var
þeim ekfci hliðholl fyrr en á 17.
mínútu, að Olsen, miðherji, sótti
fast upp hægri vallarhekning
Svía og gaf mjög vel fyrir mark
ið, þar sem Sætrang var fyrir
og skallaði óverjandi í mark.
Við jöfnunarmarkið komst mik-
ið Ikapp í Norðmennina, og strax
tveimur mínútum síðar néðu
þeir góðu upphlaupi, en Press-
berg, h. innherji, skaut í stöng,
Adam var ekki lengi í hinni
norsku paradís, því að strax é 22.
mínútu léku þeir skemim'tilega
upp vinstri vallarhelming Norð-
manna, Nordahl og Hak-on Lar-
sen, v. útherji, ag hinn síðar-
nefndi átti skot af sttfttu færi,
sem Thun markvörður réði ekki
við. Norðmenn misstu eklki móð
inn og sóttu vel, en það voru
samt Svíar sem áttu isíðasta orð-
ið í leiknum, þeg.ar Ejderstedt,
miðherji, komst einn inn ifyrir
norsku vörnina og skoraði auð-
veldlega framhjá Thun.
Dómari í leilknum var Hannes
Þ. Sigurðsson og var heldur mis
tækur í dómum sínum oft og
tíðum.
--------♦♦♦----------
— Grasvöllur
Framhald af bls. 26.
fljótir að afgreiða knöttinn, skipt
ingar þeirra voru skemmtilegar
og leikmenn óvenju óeigingjarn-
ir í leik sínum. Mörk Reykja-
víkur í síðari hálfleik skoruðu:
Ingvar, Baldvin og Kristinn
Jónsson bakvörður, sem tók
vítaspyrnu eftir að Keflvíkingar
höfðu varið mannlaust mark með
höndum. f liði Reykjavíkur vöktu
þeir einkum athygli Ingvar, Bald
vin og Helgi Númason, en hjá
beimamönnum áttu beztan leik
Karl Hermannsson og Rúnar
Júlíusson.
Dómari var Grétar Norðfjörð.
— B. Þ.
nægillegt
Oddakirkja
eignast
nýtt orgel
NÝLEGA eignaðist Oddakirkja
á Rangárvölluim nýtt orgel og
var það vígt tiil notkunar á upp
stigningardag. Orgel þetta er frá
Miller orgelverksmiðjunum í
Englandi ag af Norwich Transis-
tor gerð.
Organisti við kirkjuna sl. vet-
ur hefur verið Steingrímur Sig-
fússon. í viðtali við blaðið lét
hann mjög vel af þessu orgeli,
sem hann sagði að hafði mjög
líkan hljóm ag pípuorgel með
sama raddfjölda, en sá er mun-
urinn, að þetta orgel er átta sinn
um ódýrara en pípuorgel ag tek-
ur mikið niinna rúm.
enda hiöfðu þeir ekki
útihaiM í þetta enfiiði.
Dómari í þessum leik var
Hxeiðair Ársœflsson ag dæimidi
hann veL
TVEIR leikir aðrÍT í 2.
voru leitoniir um helgina.
þeinra urðu:
Þróttur — Sigluífjiörður
ísafjarður — Vífcinigur
---------♦♦♦-----------
deiM
Úrslit
3—1
1—5
Reikningar
bæjarsjóðs
Kópavogs
Á FUNDI bæjarstjómar Kópa-
vagis 30. júní sl'. voru lagðir
fnam neifcningar bæj.ar.sjóðis
kaupstaðarins ag fyrirtæfcja
hans fyrir árið 1906. Tókjur
bæjarsjóðs vor.u áætlaðar 63,6
millj. kr„ en reynidust 67,4
millj., eða 3,8 mililj. kr. hiærra
en ætlað var. RekstrarútgjöM
voru áætluð 49,1 millj. en, neynid
ust 55,3 millj. kr.
Hæsitu gj aiMal'iðir voru, til fé-
lagsmé'la 14,2 milllij. kr., til
gatnia- og holr,æsa.gierð,ar 13,1
mifllj., til fræðalumála 9,2 millj.
og til stafnikastnaðar fram-
fcvœmda var varið á árinu 12,6
milflij. kr. úr bæjarsjóði. Þair af
til skólabyigginga 7,4 miálj. kr.,
til byiggingar dagheimilis 1,3
millj. ag til iþróttamiála,
sfcemmtigarðai o.g leikvalla 1,3
miiij. kr. Hrein eign bæjarsjóðs
og fyrirtækja hans hefur vaxið
á árinu 1906 uim 21,3 milj. kr.
Nýtt fiskiskip til Hafnarfjarðar
í GÆIRKVELD'I toorn til Hafn-
arfjarðar nýtit fiskistoilp, FítfiH.
GK 54.
iSkipið er bygglt hjá Kaar'bös
Mdk. Verfles.ted A.S. í Hanstad, en
uimiboðsmenn þeiss á íslaindi er
Egglent Kristfjánsson og Co. h.f.
Eigandi skipsinis er Einar Þor-
igdlsson og Co. h.f. Hatfinarfirði.
Skipið er byggt í Det Norsfce
Veritas klaisse -ÍA-IHSC fýrir út
haÆstfis'kisikip og etftir regillum
skipaskoðunar ríkisinis. Lenigd
skipsinis er 4)1,26 mietrar, breidd
7,80 metrar og dýpt 3,93 metrar
og er að öllu leyti byggit úr stóli
og aluminiuim. Skipið er byggit
sem allhliða fiskiiskip, en þó aðal-
áherzla lögð á það seim síldiveiði
sfcip og línu- og netaveiðiskip.
Teilknimgar eru allar gerðar af
Kaarbös Mek. Verlksted A.S. og
er það árangur af endurbættum
teiknin'guim, sem áður hafa verið
byiggðar fyrir ístendinga, svo
sem „Jón Kj artansson", „Höfr-
ungur III“, „Jón Garðar“ og
.Gísli Árni“.
Það er ílbúðarpláss tfyrir 17
mienn og eru allir lúkarar aifiburí.
Lúkararnir eru mjög rúmigóðir
fyrir eirtn og trvo menn og úitbún-
ir með þægilégium ag viðtfielldnum
litum. Bfitirfaramdi tæki eru í
skipinu: Aðalvél er Wichmann
6ABAT 900 HK v/350 snúnd niga á
miínú'tu. Tvær hjálparvélar af
MWM Maninlheim-gerð, 83 hes'tötfl
v/1000 sinúniinga á m/ínútu og er
við það ten.gdir rafm'agnsrafalar,
KVA., en rafim'agnið er 220 volta
riðstraumur. Einnig er hafnar-
Ijósavéfl. atf Lister Rlactostone
gerð. 15 hesitatfla. Tvær hliðar-
sfcrútfur eru á skipinu fré Ullstein
Mefc. Veifcsted A/S. hivor 75
hestafla. Framan á aðaflimótor er
„oent!ral'gear“, sem gefiur kraft-
útbak aHt að 400 HK, en frá hon-
um eru tekin atflúttökin fyrir
hliðarsikrú'flurn'ar, spiBiútlbúnaðinn
og kraft’blölklkin'a. Dráttarspilið er
Kaarbös Mek. Venksted A .S. spil,
týpa SNUS 17-540-100 og er það
lantgskips balklborðsmiegin. Sömiu
Leiðis er líniuspil, bamsvinger,
kapstan og anfcervinsj. í skipiniu
er Triplex kratftbloklk fré P.
Björshol Mefc. Verksted, ésamt
færslurúILu, sem er einmig hyd-
rauliisikit nefcin. Stýrisivélin er atf
TenÆjord gerð og týpa HI/155T-
ESG., en sjálfstýriragin er af
ARCAS gerð. f skipimu er Sim-
rad fanigisítsonar týpa SB2 og í
stk. Skippensoruar SK2 og er sá
síðarnetf.ndi útbúinn með vertikal
Forstöðumenn
velkomna.
Interlochen-m ótsins bjóða hina ungu listakonu
Islenzk tónlistar-
kona / Michigan
í FRÉTT frá tónlistarmóti,
sem haldið er um þessar
mundir í Interlochen í Michi-
gan-fylki í Bandaríkjunum
segir, að þangað sé kominn
einn íslenzkur þátttakandi,
Unnur Sveinbjörnsdóttir frá
Reykjavík.
Unnur, sem er fiðluleikari,
mun taka þátt í leik sinfóníu-
hljómsveitar, sem skipuð er
20 ungum hljómlistarnemum
víðs vegar að úr heiminum.
Á hljómteikum 18. júlí n.k.
mun hinn heimsfrægi píanó
leikari Van Cliburn leika með
hljómsveitinni.
Interlochen er staðsett
hinu fegursta umhverfi, mið-
svæðis milli tveggja vatna
skóglendi í Norður-Michigan.
Yfir 1500 nemendur frá
Bandaríkjunum og 17 öðrutn
löndum, munu dveljast þar
tvo mánuði og leggja stund
á hinar ýmsu greinar lista.
Nóttúruverndor
neind sett n iót
SíETT heifiur verið á fót néittúru
verndarnietfnd iinnan vébanda
Hirns íslenzka náittúruíræðifélags.
HJlutverk netfndarininar er að
etfila áhuga og skil'ninig manna á
náttúruvermd með ýmis kionar
fræðlslu um þeissi mál, og að
stuðLa að bættri umgengni um
íslenzka niáttúru. Eiinnig mun
netfndim beita sér lyrir því, að
gertf verði mun meira að því en
hinigað til að friðlýsa merkar og
faigrar niábtúruminj ar.
N'etfndammenin hatfa áhuga á að
taka upp samistartf við sem ftesta
áhugamenm: um náttúruvernd um
land allt. Þeir, setm kynmu að
vifljja hatfa saimband við nefndina
eru vinsamfliega beðnir að skrifa
hemni í pósthóirf 846 í Reýkjavík.
Formaður netfndarinnair er Jón
Baldiur Sigurðsson fcennari og
aðrir ruefndarmenn enu: Björn
Guðlbrandsson læknir, Eiður
Gu'ðlnason blaðamaður, Gestur
Guðtfinnsson blaðamaðiur, Imgvi
Þorsbeinsson magister og Tómas
Helgason bóflnsali.
(Frá Himu ísilenzka náttúru-
fræðitfélagi).
svinger, en sá fyrri rnieð svdköll-
uðu ,ysflcope“ en það fcemur mynd
in af því sem leitað er, fram.
Einnig er Radar af Kelvin-Hug-
hes gerð, týpa 14/9, 48 málna, en
skipið er að öHu teyti útlbúið ný-
tízfcu fisikveiði- og fiskleiitartæikj-
um.
Slkiipstfjóri verður Björn Þor-
finn/sson.
--------♦♦♦---------
Ekið ó kyrr-
stæðo biireið
BKIÐ var á kyrrstæða bifreið
fyriir hádegi í gær, þar sem hún .
stóð á Hverfisgötunni á móts
við Þjóðleikhúsið. Bifreið þessi
er af gerðinni Volkswagen, S-222
og hvít að lit. Var hún beygluð
á vinstra afturbretti. Þeir sem
gætu gefið upplýsingar um
árekstur þennan eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við
rannsóknarlögregluna.
--------♦♦♦---------
Jorðskjólfta-
kippur í Flóa
VART varð við jarðskjáltfta-
kipp að Villinigaiholti í Flóa sL
sunnudaig og imiældist hanin á jarð
skjállftaimiæliuim Veðurstafiunmar.
Jarðskjáifitakippur þessi var lít-
iH og er blaðið hatfði samiband
við Veðurstotfunia í gærfcvöldi
hatfði ekki frekari jarðls'kjáilfta
orðið vart.
Jarðskjáiftakippir hafa fiundizt
á KötLusvæðimu öðru hverju frá
því í haulst.
— Sjóstangaveiðimót
Framh. ,af bls. 3
Mótsgestir höfðu aðsetur sitt
í landi, í Aðalveri hjá Friðrik
Jóhannssyni, formanns Sjó-
stangar í Keflavík. Þó afli væri
fremur lítill voru allir ánægðir
með gott veður, góða fyrir-
greiðslu í landi og góðan félags-
skap.
Sjóstangaveiði er stöðugt að
vinna sér meiri vinsæMir, og
kemur þar margt til að sögn
veiðimanna, þetta er frjálslegur
og góður félagsskapur og gaman
að velta fyrir sér þeim minnsta
og stærsta — og svo eru engir
lanóeigendur — ekki ennþá — að
innheimta bakkagjaldið, eins og
við laxveiðiárnar.
Gert er ráð fyrir fleiri veiði-
ferðum áður en haustar að.
— hsj.
------♦♦+--------
Leiðrétting
í BLAÐINU í gær misritaðist
höfundarnafn minningargreinar
um Indiönu Sigfúsdóttur. Höf-
undur er Rósa Benediktsson.